Morgunblaðið - 02.11.1956, Side 7

Morgunblaðið - 02.11.1956, Side 7
Föstudagur 2. nóv. 195C MORGUXBLAÐIÐ 7 Stúlka óskast í létta vist. Sérherbergi. — Upplýsingar í síma 3866. STÚLKA getur fengið atvinnu nú þeg ar, við léttan saumaslcap. — Uppl. í sítna 5418. BARNAVAGN Pedigree, á háum hjólum, draplitur. — Vcrð 700,00 kr. Skólavörðuhoit 136. TIL LEIGU lítið herbergi, Birkimel 8, önnur hœð til hægri. Pússningasandur 1. flokks. Ódýr. — Uppiýs- ingar í sima 81034 og 10B., Vogum. Hárgreibsla Nemi getur komist að á bár greiðslustofu. Tilboð sendist til blaðsins fyrir sunnudag, merkt: „Hárgreiðsla — 3168“. — Gób stofa til leigu á Laugateigi 6, ris hæð, leigist 1—2 reglusöm- um stúlkum eða konum. — Upplýsingar á staðnum eft ir kl. 7 í kvöld. — Góð um- gcngni. — Tvær stúlkur óska eftir atvinnu eftir kl. 5 á daginn. Margt kemur til greina. Tilb. send ist á afgr. Mbl., sem fyrst, mevkt: „31C7“. Sumarhústabur til sölu. Þarf lagfæringu, selst ódýrt. Einnig fæst 40 fermetra hús. Tiibúið til flutnings. Upplýsingar í j síma 6784. Tvu Citns xnanns HERBERGI í risi, á Hagamel 17, til leigu Upplýsingar á Hagamel 17, efri hæð. KYNNING Vil lcynnast stúlku (eða ekkju) á aidrinum 30—40 ára. Tilboð ásamt mjmd merkt: „Kynning — 3172“, leggist á afgr. blaðsins fyr ir mánudagskvöld. — Þag- mælsku beitið. Þorsíeinshúb hefur opnað vefnaðarvöru- verzlun á Vesturgötu 16. ÞorsJcinsbúð Kona óskar eftir VINNU við gólfþvott, snemma á morgnana. Æskilegt nálægt Kleppsholti. Tilb. sendist Mbl. fyrir mánudag, mcrkt: „Vinna — 3171“. FínriflaS FLAUEL Fiðurhelt léreft Ilósótt sængyrvcracfni Þorsteinsbúð Vesturgötu 16. Snorrabraut 61 Líiill, enítkur ISSKÁPUR til sölu, Baldursgötu 15. — Sími 6824. Góbur bill Vil kaupa 4ra manna híi, vel með farinn. Helzt ekki eldri en smíðaár 1955. Tilb. sendist Mbl. fyrir 7. nóv., merkt: „Góður bill — 3175“. Stúlka ónhar eflir VINNU t. d. sjá um kaffi á vinnu- stað. Upplýsingar í síma 7615 kl. 4—9. STÚLKA vön afgreiðslu óskast nú þegar. — Verzlunin FACO Laugavegi 37. Kona með 2 stálpuð böm, óskar eftir rábskonustöbu Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 11. nóvember, — mcrlct: „Barngóður — 3170“ Mótatimbur Notað mótortimbur er til sölu. —• Jón Arinl»jörnss«»n Sörlaskjó’i 88. Sími 2175 kl. 6—8 siðd. BARNAVAGN Silver Cross, lítið notaður, til sölu, að Sólvallagötu 43, kjallara, í dag. Tækifæris- verð. —. TIL SÖLU peysuföt og svart Kasmír- sjal og ýms húsgögn. — Til sýnis álaugardag 3. nóv., kl. 2—6 á Linnitsstíg 6, Hafn- arfirði. — Hús til sölu ú Akranesi. — Lítið cinbýlisliús úr stclnl, ásamt eignarlóð er til sölu og laust til íbúðar nú þeg- ar. Uppl. gefur Sigurður Cuðjónsson, Sunnubraut 11, Akranesl. ÍBÚÐ Ibúð, 3—5 herbergi, ðskast til leigu. Tilboð sendist blað inu merkt: „Séra Bragi Friðriksson — 3178“. SJOMANN vantar herbergi. — Upplýs- ingar eftir hádegi í síma 80158. — TIL SÖLU tveir lit’.ir fólksbílar og sendiferðabíll. — Upplýsing ar í síma 6107. Til sölu: ORGEL (Nyström), 314 rödd. Upp- lýsingar í síma 82018. Spor/ð fímann Nofið ssmann Sendum heim: IS ylfiulm örur Kjöt — Verzlunin STRAUMNES Nesvegi 33. — Sími 82832 BUÍCK 1947 til sýnis og sölu hjá okkur. Eifreiöin hefur alltaf verið í einkaeign. I5i l'rr -alii ii Eókhlöðustíg 7, sími 82168. Pilfur eba stúlka óskast til sendiferða nú þeg ar. — Þórður Sveinsson & Co. h.f. Kvengullúr tapaðist hinn 18. eða 19. okt. s.l. á leið frá Miðbæ að Flókagötu. Finnandi geri að vart í síma 82264 eða 6510. Fundarlaun. 3ra manna BILL í allgitðu lagi, til sýnis og sölu, Stórholti 24 eftir kl. 5 e.h. í dag. Tækifærisverð. FLÖSKUR Vi og % flöskum, sívalar, keyptar. Móttaka á Skúla- götu 82. FlöslcuraiSatöðin Simi 6118. Herrasokkar 8.50. HandklæBi 12.50. Þvottapokar 5,00. Barna- og ungliuga ÚLPUR lækkað verð. O. m. fleira ódýrt. ÍBÚÐIR byggðar fyrir milligöngu Byggingarsamvinnufélags starfsmanna S.V.R., eru til sölu. Félagsmenn er beita vildu forkaupsrétti, hafi samband við skrifstofu fé- lagsins í Austurstræti 14 fyrir n.k. fimmtudag. Félksbifreiðcir fil sölu Ford ’54; Plymouth ’54; — Chevrolet ’53, Chevrolet ’51; Moskwitch ’55. Bílasalan Klapparst. 37, sími 82032. 2ja lil 3ja Iierbergja ÍBÚD ÖSKAST til leigu. — Þrennt í heim- ili. Upplýsingar í síma 80819 og 80986. Unglingstelpa 12—14 ára óskast til að gæta 2ja ára barns, tvo tima á dag kl. 4—6 e.li. — Uppl. í sima 2758. LAii«tvR«i i« - nfwi: ss«: HLJOÐKUTAR Höfum fengið nýja sendingu af vönduðum en ódýrum hljóðkútum í eftirtaldabila: Ford fólk.bíln ’42—’55 ForH vörubíla Chevrolet fólkslnla ’41—’55 Cbevrolet vörubíla Dodgc fólksbíla ’49—’54 Jeppa — Renault Perlains diesel og margar fleiri gerðir. — Ennfremur púströrsgreinar á Ford 1942—’48. Púströrs- klemmur frá lVá—2”. Púst- rörsuppihöld, púströrsbark- ar, í metravís. Bilavöruhúoin FJÖÐRIN Hverfisg. 108. Sími 1909. TIL LEIGU frá 1. desember, til lengri • tíma, 3 herb. á hitaveitu- svæðinu í Vesturbænum. — Sér hitaveita. Aðeins fá- mennt og reglufólk kemur til greina. Tilboð merkt: — „3177“, sendist Mbl. fyrir 7. þ.m. —• C O T T íorstofuherbergi er til leigu fyrir einhleypa lconu, sem vill taka að sér að halda hreinni lítilli íbúð. — Tilboð merkt: „Nóvember — 3176“, leggist inn á afgr. Mbl., fyrir n.lc. sunnudag. KEFLAVÍK 2 herb. til leigu. — Upplýs- ingar í síma 96. KEFLAVÍK For^tofuherbergi til Teigu. Uppl. Brekkubraut 11. KEFLAVÍK Til leigu 2 herb. eldhús og bað í nýju húsi. Tilboðum sé skilað á afgr. Mbl. í Keflavík, merkt: „1087“. FJARHIRÐIR Eldri maður, vanur sauðfé, óskast. Má hafa fjölskyldu. Uppl. í sima 3799. Geisla permanent með hormónum, er perma- nent hinna vandlátu. Gerið pantanir tímanlega. Hárgreiðslustofart PEULA Vitastig 18A. Simi 4146. AÍIskonar fyrirgreiðsla og vöruútveganir. Fyrirgreibslu- skriístofan Pósthóif 807. Reykjavík. KEFLAVÍK Risliæð 3 herh. og eldhús 1 leigu fyrir fámenna fji skyidu, í nýju húsi. Afn af bílskúr geta komið 1 greina. Tilb. sendist afg Mbl. í Kefiavík fyrir 5. nó merkt: „Rishæð — 1089“. ÉG KAUPI nún gieraugu Iijá T Ý L I, AKsturstræti 20, því þau eru bæði góð og ódýr. Recept frá öllum læknum afgreidd. LJÓS OG HITI fSg » (hointnu á Barónsstig) Ífl J SIMI 5184 O1 íc'í!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.