Morgunblaðið - 02.11.1956, Page 16
16
MOKCVVTtr.Ani*
Fösluctagur 22. n<5v. 1958
Síðar/ hluti
Framsókn
landsins
valdi viBkvœnzasI j máliC varnír
til að svskja á g®fin loforð
Þegar ríkisstjórn Ólafs Thors,
settist að völdum eftir kosning-
arnar 1953, var samið við Fram-
sóknarflokkinn um víðtækar
framkvæmdir á öllum sviðum
þjóðlifsins, eins og öllum lands-
lýð er kunnugt um. Sumu af
þessu hafði þegar vetið komið í
framkvæmd, annað var i u-idir-
búningi eða hálfgert, og mcð á-
framhaldandi samstarfi fiokk-
anna hefði því verið lokið svo
sem lofað var. Eitt af því sem
-.mið var um þá, var óbreytt
stefna í utanríkismálum. Þegar
kjörtímabilið er rúmlega hálfn-
að, tekur Framsóknarflokkurinn
sig til og fer að semja um gagn-
stæðar stefnur í öllum málum
og gagnstæðar framkvæmdir við
andstöðuflokka stjórnarinar.
Á meðan ríkisstjórnin er að
leysa flókin og erfið vandamál,
svo að hún geti uppfyllt loforo
sín við þjóðina, er formaður
annars stjórarflokksins, Hermann
Jónasson, að semja alla daga og
allar nætur við andstöðuflokk-
ana um að steypa þeirri stjórn
frá völdum, sem hann sjálfur
hefur samið við, að veita fullan
stuðning. Það er reynt að mynda
nýja stjórn með hlutleysi komm-
únista, sem heimta sæti í ríkis-
stjórninni, ef þeir eiga að styðja
hana, en það þorir Framsóknar-
flokkurinn ekki rétt fyrir kosn-
ingar. Þegar þetta mistekst, er
samstarfinu sagt upp við Sjálf-
stæðisflokkinn, ekki af því, að
nokkur ágreiningur sé um fram- [
kvæmd málanna, heldur er samn-
ingurinn svikinn eingöngu til:
þ«»s, að koma fram nýjum kosn-1
Ræða Gísla Jónssonar fiuff í Hornaíirði
13.okf.sl.
ingum, því hvernig svo sem þær
fara, er möguleiki til þess að
Hermann Jónasson geti myndað
rikisstjórn, því þá er hægt að
semja við kommana, ef allt ann-
að bregst. Aldrei hefur nokkur
stjórnmálaflokkur sýnt slíkt sið-
leysi i samvinnu. Aldrei svikið
jafn berlega gerða samninga og
gefin loforð til þjóðarinar. Og
tíl þess að koma þessu fram, er
valið viðkvæmasta og örlaga-
ríkasta málið, „þátttaka landsins
í varnarkerfi lýðræðisþjóðanna".
Og þó má ekki rjúfa þingið á
þessu máli einu, sem hefði þó
verið lang eðlilegast, því þá fékk
þjóðin, að segja vilja sinn í því
máli. Nei, það var vitað fyrir-
fram, að það yrði ekki sigur-
sælt. Þá varð að grípa til þess,
að spinna upp alls konar óhróður
um efnahagsmálin og um Sjálf-
stæðisflokkinn, og gera þau mál
öll tortryggileg, þó að fram-
kvæmd þeirra væri öll sameigin-
lega á ábyrgð beggja flokkanna
að gjalda fyrir það þyngri skatt
en hún er fær um að greiða. Því
það getur enginn maður og eng-
ín þjóð grundvallað íramtíð sina
og hamingju á svikum og prett-
um og siðleysi, svo sem hér hef-
ur verið við haft.
L.OFORÐIN SVIKIN
í umræðunum í kosningununs,
marglýstu bæði Framsóknarmenn
og Alþýðuflokksmenn, að hvern-
ig svo sem þær færu, þá yrði
aldrei samið um stjórnarmyndun ’
við Sjálfstæðismenn né komm-
únista. Fengi Hræðslubandalagið
ekki hreinan meirihluta, þá yrði
fólkið spurt um það hvað gera
skyldi. En hverjar eru efndir
þeirra loforða? Þegar þessi lof-
orð voru gefin, reiknuðu þessir
flokkar með því, að Þjóðvarnar-
flokkurinn fengi 3 þingsæti. Við
hann átti að semja, og það átti að
í almennum viðskiptum myndi! vera nægjanlegt, og þá þurfti
slík framkoma annars samnings- j ekki að tala við hálfbræður
aðila beinlínis varða við lög, og þeirra kommana. En svo hlálega
hann að verða að lúta þungum
dómi fyrir svik. í landsmálum
er þjóðin eini dómstóllinn. Vill
hún þegar hún hefur áttað sig
á því, hvað hér hefur gerst,
leggja eilíflega bléssun sína yfir
slíkt siðferði. Ég trúi því ekki
fyr en í lengstu lög. En geri hún
það, þá verður hún fyr en síðar,
tókst til, að þegar Framsóknar
flolckurinn hafði lýst því yfir,
að hann vildi herinn úr landi,
hafði þannig hnuplað frá Þjóðv.-
flokknum eina málinu, sem þeir
áttu, þá varð sá flokkur úti, og
kom engum manni að í kosning-
unum. Og þegar svo var komið,
var ekki í annað hús að venda,
Rinso pvær ávalt
hrifum, sem þessi fregn hafðr á
þá, og sömu áhrifa gætti hvac
sem leið mín lá um Evrópu. Það
fór hvergi leynt, að það álit, sem
þjóðin hafði unnið sér áður, var
hrunið eins og spílaborg, og það
mun taka mikinn tíma, og kosta
mikla fyrirhöfn, að vinna það
upp aftur.
Góðir tilheyréndur. Varna.mál-
in eru vandamál sem Alþ. verð-
ur að taka skýra og ákveðna af-
stöðu til. Við skulum gera okkur
það ljóst, að með tækniþróun á
öllum sviðum, einkum þó á flug-
mála- og hernaðarsviðinu er ein-
angrun og hlutleysi rofið og kem-
ur aldrei aftur. Land, sem er jafn
mikilsvirði í ófriði og ísland er,
verður aldrei látið í friði
ef til ófriðar dregur. Vegna fú-
mennis getur þjóðin sjálf alc.rei
varið landið. Hún á því að ve'ja
á milli þess, að kjósa sér sjálf
verndara og þá hverja, og þola
þau óþægindi, sem af því leiöa
eða að hafa landið óvarið og
opið fyrir hverjum þeim, sem
fyrstur kann að ná þar fó.fasiu
en að Ieita á náðir kommanna ef til ófriðar dregur. Við höium
og mynda með þeim ríkisstjórn, J þegar haft hér sambýli sf þessum
svo sem kunnugt er og afhenda, ástæðum í rúm 14 ár. Fyrst með
þeim atvinnu og viðskiptamalm Bretum og síðan með Ameríkön-
og einn þriðja í stjórnini. 1 um. Við þekkjum því allvel af
Nú veit þjóðin öll, að það \ reynzlunni kosti þess og lesti.
loforð Hræðsiubandalagsins, að Aðrar þjóðir hafa einnig haft
mynda aldrei stjórn með komm- | sambýli með öðrum stórveldum.
únistúm, hefur verið svikið. En j Hafið þið kynnt ykkur hvernig
hvað þá um loforð þeirra í utan- kjör þess fólks hafa verið Og eru
ríkismálunum? Verður það Iiald- enn í dag? Og ef svo er þá berið
ið? þetta saman. Við, sem þekkjum.
Hér togast sennilega á annars- þennan samanburð, fáum ekki
vegar hagsmunir þeirra Fram-1 skilið, að nokkur ábyrgur sij Irn-
sóknarmanna, sem tekjur hafa af málamaður skuli leika sér aö því,
vamarmálunum svo og vinátta að bjóða heim þeim voða, sem
Alþýðuflokksins við systurflokka býður þjóðarixmar, ef stórveldi,
sína á Norðurlöndum, og hinsveg sem bert er að þvi, að sýna tak-
ar löngun kommúnista til að markalausa gi.mmd, næði hér
þjóna sínum málstað, en hvor að- fótfestu og yfirráöum. Hafa menn
ilinn kemur til þess að mega sín hugleitt það, að úr löndunum,
betur í ríkisstjórninni, sker sem Rússar seúcust að í, hafa
reynslan ein úr um. En með hlið- \
sjón af þeim vanefndum á lof-
Gisli Jónsson
i í burt og þeim dreift um gresj-
orðum, sem stjórnarflokkarnir! »rnar rósjmesku eða um Síberíu,
eru þegar berir að, getur þjóðin
vænzt alls í þessu máli. Hitt er
þar sem þeim er enn haldið, sem
, u .. . þrælum, þótt að nú séu liðin 11
izt ans í pessu mab. witt er I ,, ’ f, , , ...
. , . , f . iar fra ofriðarlokum, en rumr sem
liost að framkoma Islendinga1 , . ... , ... .
. , heima setja mega eaki um frialst
í þessu mah hefur verið til þess!. ... * „„ x x _
J: , .......... . í hofuð strjaka og verða að sæ! :a
að skapa vantru a þjoðmm, og1
vilja hennar til að vera sterkur
hlekkur £ varnarkeðjunni.
cs
9
kostar mlnn
Sá árangur, sem þér sækist eftir. verður að veru-
leika, ef þér notið Rinso — raunverulegt sápuduft.
Rinso kostar yður ekki aðeins minna en önnur
þvottaefni og er drýgra,. neldur er það óskaðlegt
þvotti og höndum. Hin þykka Rmso froða veitir
yður undursamlegan árangur og gerir allt nudd
þarflaust sem skeimnir aðeins þvott yðai..
Oslíatilcyt *»otti og liiintliitn
AFSTAÐA m ALÞJÓBA-
MÁLA HEFIR VERH> ÞJÓ»-
INNI TIL SÓMA
Á undanförnum árum hefur af-
taða ísl. fulltrúanna hjá Sam-
einuðu þjóðunum ávalt vakið
jnikla athygli og aukið landinu
traust út á við, svo sem afstaða
þeirra í Kýpurmálinu, og óðrum
vandamáhma, sem þar hafa verið
rædd. Þá hefur framlag þeirra
til barnahjálpar og annara mann
úðarmála vakið mikla athygli og
samúð. Segja má, að í hvívetna
hafi fulltrúar þess skapað land-
inu traust og virðingu, afstaða
þeirra í öllum málum hafi sýnt,
að hér búi meningarþjóð, hug-
sjónarík og mannúðleg, og þess
sig við kjör ófi jálsra manna. Hafa
menn hugsað út í það ástand, að
eitt árið Ci u menn hengdir eða
skotnir fyrir verknað, sem þá
eru taldir þyngstu glæpir, cn
jæsta ár grafnir upp og ný út-
för skipulögð, með blómum, ræð-
um og þjóðarsorg af því að þr.ð
var ailt á misskilningi byggt, aS
þeir höfðu framið nokkurn glæp.
Hafa menn hugsað út í það, hvort
það gæíi nokkru sinni samrýmst
ísl. hugsunarhætti eða ísl. menn-
ingu, að hafa mann á valdastóli
árum saman, sem í brjálæði lætur
þúsundir manna hverfa til annars
lífs, vegna þess eins, að hann
er hræddur um að veldi sitt sé
í voða, og fyrirskipar samtímis,
að reisa sér minnisvarða, því
fleiri og því voldugri, sem verk
hans verða viðbjóðslegri, og
dýrka sig að síöustu, sem guð-
vegna er afstaða þingsins í ut-! lega veru, en þegar hann er svo
anríkismálunum öllum þessum sjálfur kallaður burtu eru öll
þjóðum mikil vonbrigði. Og þær mmnismerkin rifin niður, og
skilja ekki ósamræmið í orðum! trúnni á goðið kastað. Getur svo
og atböfnum, og vita því ekki nokkur ykkar neitað því, að þetta
hverju má treysta og hverju ekki. j ástandið hjá því stórvelcú, sem
Þeir vita ekki, og skilja það því j nú þykir mest um vert, að ísland
síður, að þetta var allt gert til i e*£i a^a sina íramtíð undir.
þess að fullnægja valdafýkn á-1 Og þá væri illa varið alda
kveðinna manna, og þess vegna I baráttu fyrir frelsi þessarar þjoð-
hefur þessi framkoma vaidið okk ar> æ^i a® lokum að verða
ur miklu tjóni, og á cftir að I hlutskipti hennar, að lúta slikum
valda okkur enn meira tjóui, ef yfirráðum.
þessir menn fara með völdin fram
vegis.
Mér er það fullljóst, að þorri
þeirra manna, sem heldur uppi
Ég var staddur á fundi með eða tekur þátt í slíkum áróðri.
míklum áhrifa mönnum í Vestur
Þýzkalandi í sumar, þegar íregn-
in kom um stjórnarmynduninx.
Þeir vissu um hana á undan semli
ráðinu. Ég gleymi seint þeim á-
gerir það í trausti þess, að hlut-
leysi íslands verði ævinlega virt.
En mikil er skammsýni þeirra
manna. Ófriðarblikan hefur ef til
vill aldrei verið Ijósari en nú.