Morgunblaðið - 02.11.1956, Page 21
Föstudagur 2. nóv. 1956
MORGVNBLAÐIÐ
21
— Hveitibrauðs-
kantata
Frh. af bls. 19.
trúarbrögð Kínverja (Konfuzius)
bera fram þrjár kröfur: ein þeirra
er „iðkun tónlistar". Ég legg því
til að framvegis verði í kennslu-
skrá hinna sex efstu bekkja viku-
lega varið þremur tímum til tón-
xnennta (1 stund tónfræði, 2
stundir píanóleikur). Með þessu
móti verða tveir þriðju allra út-
skrifaðra stúdenta eftir fimm til
tíu ár meginstofn þeirra hljóm-
leikagesta, sem vert er að flytja
„Tristan“, sem með innri þátt-
töku fylgjast með synfóníu eftir
Schubert eða fúgu úr Júpíter-
symfóníu Mozarts — á sama hátt
®g þeir skilja sjónleik í leikhúsi.
— Megi hinn húmanistíski
menntaskóli bráðlega auðgast að
tónmennt undir umsjá valdra
vina, megi hann hefjast í sess
fornrar hefðar sem blessunarrík-
Ur verndari evrópískrar menn-
ingar.“
Haltgrimur Helgason.
Erlangen, 7. sept.
^ l ^ Austurstræti 12 AmeHskii, Næ!onga"ar margar gerðir. V Sími: 1181. RDIBBIIID £NITTÞRÆLAR
Sendásveinn Röskur sendisveinn tHisniissiiiJimii! Grjótagötu 7 — sími 3573, 5296.
Kirkjudagur
Gauíverjabæjar-
kirkju
ópkast strax
Sími: 1600
SELJALANDl, 2«. okt. — Kirkju-
dagur Gaulvei'jabsejar var á
sunnudaginn, en liðin eru 47 ár
frá því kirkjan var vígð. Hófst
hátíðin ki. 2 síðd. með prédikun
prófastsins, sr. Gunnars Árnason-
ar í Skarði. Þjónaði sóknarprest-
urinn sér, sr. Magnús Guðjónsson
á Eyrarbakka fyrir altari. Að
guðþjónustu lokinni voru kaffi-
veitingar bornar kirkjugestum í
Félagslundi og stóðu kvenfélags-
konur fyrir þeim. Á eftir greiddu
kirkjugestir fyrir veitingarnar.
Rann það fé allt í kirkjusjóðinn
®g var það álitleg upphæð sem
þarna safnaðist.
Hátíðin var fjölsótt af sóknar-
börnum og var á mörgum að
heyra að þetta væri hátíðleg til-
breytni í annars fábreyttu kirkju-
lífi hér í sveit, sem og reyndar
víða annars staðar. í sóknar-
nefnd Gaulverjabæjarkirkju eru
þéir Páll Guðmundsson, Gauks-
stöðum, Magnús öfjörð, Gaul-
verjabæ og Hallgrímur Þorláks-
son í Dalbæ.
♦
BE/.T .40 AUGLÝSA
í MORGU1SBLA0TNU
Frá Sjomannafélagi
Hafnarffarðar
Skrifstofa fyrir féagið er að Vesturgötu 10, opin kl.
5—6 alla virka daga nema laugardaga. Sími skrifstof-
unnar er 9248.
STJÓRNIN.
Veroíækkun:
Hrossabjúgu framleidd úr 1. fl.
folaldakjöti, kr. 20,00 pr. kg.
VETRARÁÆTLUN
m imu niiii unm mt.
Gildir frá 28. okt. til 27. apríi 1957.
Fró New York á mánudögum til Keflavíkur (þriðju-
dagsmorgna) og Osló, Stokkhólms og Helsinki.
Á miðvikudögum frá Helsinki, Stokkhólmi, Osló, ®g
Keflavík til New York.
Farseðlar greiðast með isl. krónum.
AðalumbcÁsmemi:
C. HELGASON & hiELSTED HF.
Ilafnarstræti 19 — Símu 80275, 1044.
Kynnið yður reynzlu SCANIA-VABIS bíla
VABIS
Vörubifreiðir — Sérleyfisbifreiðir — Strætisvagnar
SCAIVIA SPARAR
ALLT NEMA AFLIÐ
* jfNffltf ff.F.
hérlendis svo og ýmsar nýjungar í framleióslu
Skrifstofa Tjarnargötu 16 — Sími 82193
Verksíæði, Lager Grímsstaðaholti — Sími 3792