Morgunblaðið - 02.11.1956, Síða 23
Föstnrtnefur 2. nóv. 1956
MORCvynr 4MÐ
23
— EGYPTALAND
Frh. af bls. 2.
Ástralíu, sagði að hér væri um
nauðsynlegar lögregluaðgerðir að
ræða. Væru þær til að skakka
leikinn og koma í -veg fyrir að
ástandið yrði enn verra.
★ ★
NEHRÚ hefur aftur á móti vitt
Breta og Frakka fyrir árásir
þeirra í Egyptalandi. Hefur hann
kært þá fyrir S.f>. — í kvöld kom
AHsherjarþingið saman til fund-
ar, en þegar þetta er skrifað,
hafa engar fréttir borizt af hon-
um. — Danska útvarpið skýrði
frá því I dag að Danir mundu
hafa náið samband við Norður-
landaþjóðirnar, þegar styrjöldin
i Egyptalandi kemur til kasta
ráðsins.
★ ★
SHEPIL.OV, utanrikfaráðherra
Rússa, fordæmdi I dag árás
Breta og Frakka á Egypta og
sagði að framkoma þeirra gæfi
Arabalöndunum tilefni til að
hefja heilagt stríð. Þá herma
fregnir frá Moskvu að Rússar
eetli að efna til ráðstefnu Asíu-
og Afríkulanda og verði styrjöld-
in í Egyptalandi þar til umræðu.
$KIPAUTG€RB RIKISINS
HEKLA
vestur um land í hringrferð hinn 8.
þ.m. — Tekið á móti flutningi til
áætlunarhafna í dag og á mánu-
dag. Farseðlar seidir á miðviku-
dag. —
Skip fer ti! Hornafjarðar eftir
helgina. — Tekið á móti flutningi
í dag. —
BALDUR
fer til Stykkiahólms, Skarðsstöðv-
ar, Salthólmavíkur og Króksfjarð
amess, hinn 5. þ.m. — Tekið á
móti flutningi í da*.
Síðuslu fréfiir:
★ Fréttir frá Lundúnum
seint í gærkvöldi hermdu að
stefna Edens og stjórnar hans
hafi hlotið traust brezka þings
ins. Var traustið samþykkt
með 62 atkvæða meirihluta.
★ Áður en gengið var til
atkvæða, tóku þeir til máls,
Eden forsætisráðherra og
Lloyd utanríkisráðherra. —
Sögðu þeir m.a. að barizt hefði
verið á landamærum ísraels
sl. 10 ár og aðgerðir Breta og
Frakka væru til þess eins að
koma á friði á þessum slóðum.
Það væri skoðun brezku
stjórnarinnar að enn ein
heimsstyrjöldin hefði getað
skollið á, ef Vesturveldin
hefðu ekki gripið í taumana
og reynt að skakka leikinn.
Full ástæða hefði verið til að
ætla að vopnaviðskipti mundu
breiðast út. Eden lýsti þvi aft-
ur yfir að Bretar ættu ekki i
styrjöld við Egypta, heldur
væri hér aðeins um að ræða
vopnaviðskipti, eins og hann
komst að orði.
★ fsraelsmenn lýstu þvi
yfir í gærkvöldi að þeir mundu
ekki fara með ófriði á hendur
öðrum þjóðum en Egyptum.
— Formælandi ísraelsstjórnar
sagði í kvöld að hörðustu bar-
dagarnir hefðu orðið síðdegis
i dag á aðalsamgönguleiðinni
til Ismailia — 70 km frá Súez-
skurði. Þá sagði hann og að
um 5000 egypzkir hermenn
hefðu særzt og fallið í bar-
dögum, en aðeins 100 ísraels-
menn.
★ Hussein konungur Jór-
daníu hvatti þjóð sína i kvöld
til að standa með Egyptum og
veita þessum vinum sinum
alla þá aðstoð sem hún gæti.
— Ekki hefur komið til neinna
bardaga á Iandamærum
ísraels annars vegar og Jór-
daniu og Sýrlands hins vegar.
Skrifstofustúlka
vön vélritun óskast strax. — Tilboð sendist blað-
inu fyrir hádegi á laugardag merkt: „3169“.
Báiur
Er kaupandi að nýlegum 4ra—5 tonna bát með diesel-
vél. — Verðtilboð með lýsingu á bát og véi, sendist Mbl.
fyrir 5. nóv. merkt: „Nýlegur bátur —1088“.
Stúlka
Þökkum hjartanlega börnum okkar og tengdabörnum,
barnabörnum og vinum, sem minntust okkar á guáibrúð-
kaupsdegi okkar 16. október með gjöfum og skeytum.
Biðjum Guð að blessa ykkur ölL
Guðrún Magnúsdóttir, GísU Gestsson.
Sftúlka
með verzunarskóla- eða hliðstaeða menntun,
óskast til skrifstofustarfa nú þegar.
Uppl. í síma 82540.
Dugleg
stúlka óskast
nú þegar til aðstoðar í þvottahúsi héraðsskólans að Laug-
arvatni. — Upplýsingar milli kl. 6—8 e. h. á Rauðarárstíg
9, II. hæð t. v.
— Bezt oð auglýsa 1 Morgunblaðinu —
Hafnfirðingar
Höfum opnað raftækjavinnustofu að Brekkugötu T.
Tökum að okkur alls konar raflagnir og viðgerðir.
Halldór Pálsson, Gunnlaugur Magnússon,
Sími 9324. Skni 9203.
Eiginmaður minn
SIGURMJR KRJSTJÁNSSGN
fyrrv. sýsluskrifari, Hafnarfirði, andaðist 31. þ. m.
Sveinlaug Halldórsdóttir.
Félagslíf
V A L U R
Æfingar verða 1 vetur í K.R.-
skálanum sem hér aegir: — 2. fl.
miðvikudögum kl. 8,30. — Meiat-
»ra- og 1. fl. miðvikudögum kl.
9,20—10,10. — 3. fl. föstudögum
kl. 10,10—11,00. — 4. fl. sunnu-
dögum kl. 9/10 f.h.
Ármenningar!
Æfingar í kvöld í íþróttahúsinu
Lindargötu. — Stóri salur kl. 7—8
frjálsar iþróttir. Kl. 8—10 ahalda
fiml. karla. Minni salur: kl. 7—8
Old boys, fiml. Kl. 9—10 hnefa-
leikar. Mætið vel. — Stjórnin.
óskast til afgreiðslu í sérverzlun í Miðbænum
hálfan daginn eða allan daginn.
Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Reglusöm
—2356“.
---------------------------——---------;---
Hef tekið við
hargreiðslustofif
Sigurbjargeur Sveins, Laufásvegi 2.
Svana ÞórðardóUir,
Laufásvegi 2 — sími 5799.
Körfuknattleiksdeild Í.R.
Meistara-, og 2. fl.: — Æfing
í kvöld að Hálogalandi kl. 9,20—
10,10. Mætið vel og stundvíslega.
—— Stjómin.
Körfuboltadeild K.R.
2. og 3. flokkur: Æfing f kvöld
I l.R.-húsinu við Túngötu, kl. 9,30
—10,30. Mætið allir og komið með
nýja félaga. — Stjórnin.
J.R. — Handknattleiksmenn
Æfing f kvöld að Hálogalandi
fyrir 3. fl. kl. 8,30—9,20. — Mætið
Stundvíslega. — Stjórnin.
Samkomur
ZION — Óðinsgötu 6A
Vakningasamkoma í kvöld kl.
8,30. Verið velkomin.
HeiinatrúboS leikmanna.
Fíladclfía
Biblíuskólinn heldur áfram í
dag. Biblíulestrar kl. 2 og kl. 5. —
Vakningasamkoma kl. 8,30. Netel
Áshammer talar. Allir velkomnir.
Vinna
Hreingerningar
Vönduð vinna. — Sími 4462. —
A bezt að avglýsa í
W l MORGUNBLAÐINV Y
Úrval af
Barnakápum
1. flokks efni.
Saumastofa Jónínu Þorvalds,
Rauðarárstíg 22.
Ibúðir í
Vesturbænu
Höfum tll sölu glæsilega íbúðarhæð íhúsi við Hjarðar-
haga, mjög stutt frá miðbænum. íbúðin er 140 ferm., 5—6
herbergi, eldhús, bað, hall og forstofa. I kjallara fylgir
sérstök geymsla og cignarhluti í þvottahúsi og göngum.
íbúðin selst fokheld. Sérstök miðstöð verður fyrir íbúðina.
Lán að upphæð ia\ 80.000.00 til 5 ára fylgir.
Nánari upplýsingar gefur
Fasteigna & Verðbréfasalan,
(Lárus Jóhannesson, hrl)
Suðurgötu 4
Símar: 3294 og 4314.
Maðurinn mirm
BÖHVAR MARTEINSSON
frá Hrútsstöðuna andaöist að morgni 1. nóvember.
Guðbjörg Jónsdóttir.
Maðurirm minn
VIGGO EGGERTSSON
lézt að hcimili sínu Laugaveg 83 þann 39. október.
lézt að heimili sínu Laugaveg 83 þann 30. október. —
Jarðarförin fer fram þriðjudaginn 6. nóvember kl. 1,30
frá Fossvogskirkju. Athöfninni verður útvarpað.
Guðrún Finnbogadóttir.
Hjartkær eiginkona mía
VALGEROUR PÁLSDÓTTIR,
Langeyrarveg 7, Hafnarfirði, lézt að St. Josephsspítala
1. nóvember.
Haraldur Schou.
Við þökkum af öllu hjarta hina miklu hluttekningu v»8
andlát og jarðarför móður okkar
ÖNNU SOFFÍU JÓSAFATSDÓTTUR
Þorbjörg, Jenný og Jóhanna Einarsdætur.
Inniega þökkum við öllum þeim, er auðsýndu samúð við
andlát og jarðarför föður okkar
HÁLFDÁNS EIRÍKSSONAR
írá Stykkishólmi.
Synir og tengdadætur.
Jarðarför móður okkar og fósturmóður
STEFANÍU GUDMUNDSDÓTTUR,
hefst með húskveðju frá Grund, Ytri-Njarðvík laugardaginn
3. nóvember kL 1 e. h. — Afþökkum blóm og kransa.
Þeim, sem vildu minnast hennar skal vinsamlegast bent
á líknarstofnanir.
Bílferð verður frá Bifreiðastöð íslands kl. 11,30 e. h.
Fyrir hönd barna og fósturbarna.
Jón Ásmundsson.