Morgunblaðið - 11.12.1956, Page 1

Morgunblaðið - 11.12.1956, Page 1
24 siðut 44. árgangur 295. tbl. — Þriðjudagur 11. desember 1956 Prentsmiðja MorgunbiaðsÍM ÓTTAZT, AÐ EKKI VERÐI KOMIZT HJÁ N'ÍJU BLÓÐBAÐI I UNGVERJALANDI Sendisíöð frelsissveitanna: „Ef nauðsynlegt er að grípa aftur til vopna til þess að verja frelsi Ungverjalands, þá gerum við það óhikað. Kommúnistar halda áfram að handtaka verkamenn Búdapest, 10. des. — Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. pÚSSNESKIR hermenn og útsendarar Kadarstjórnarinnar hófu í kvöld víðtæka leit að vopnum í Búdapest, skömmu áður en allsherjarverkfallið átti að hefjast. — Her- mennirnir settu upp götuvirki í verkamannahverfum borgarinnar og stöðvuðu sérhvern •em á ferli var, — Fréttir sem náð hafa til Belgrads bera með sér að skæruliðar hafi ráð- izt á Rússa í vestur-héruðum Ungverjalands eftir að frétzt hafði að Kadarstjórnin hefði leyst verkamannaráðin upp, — Þá hefur heyrzt í sendistöð frelsissveitanna og endurtók hún margsinnis í kvöld: „Við óttumst engan. Ef það er nauðsynlegt að grípa aftur til vopna til þess að verja frelsi Ungverjalands, þá geriun við það óhikað. Við gerum það jafnvel þótt það sé vonlaust. Við höfum að minnsta kosti gefið öðrum fordæmi. Lengi lifi verka- menn og bændur Ungverjalands“. SKOTNIR! tJtvarp kvislingsstjórnarinn ar í Búdapest tilkynnti í kvöld að allir þeir sem vopn fyndust hjá eftir morgundag- inn yrðu leiddir fyrir herrétt og skotnir. FORMAÐUR „MÍR‘< Þá hefur verið minnzt á Fer- ence Erdei, formann Sovétvina- félagsins (MÍR) í Búdapest, sem væntanlegan forsætisréðherra í nýrri kvislingsstjórn. Sagt er að sólarhring og þykir það ekki ómerkileg sönnun fyrir því að stór hluti þjóðarinnar sé enn vopnaður. Á þingi S.jb.: Ofbeldi Rússa í Uiigverjalandi Hver er aístaba Islands ? New York, 10. des. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB. FIMMTÁN aðildarríki að S.Þ. hafa lagt fram ályktunar- tillögu þess efnis.að Ráðstjórnin beri ábyrgð á hörm- ungunum í Ungverjalandi. — í ályktunartiliögunni er þess einnig krafizt að Rússaher hverfi á brott úr Ungverjalandi hið bráöasta og hætti að skipta sér af innanlandsmálum landsins. — Er þetta harðorðasta ályktunartillaga sem flutt hefur verið á þingl S. Þ. um Ungverjalandsmál. Þau ríki sem vitað er að styðja tillöguna eru: Bandaríkin, Belgia, Ítalía, Argentína, Ástralía, Chile, Danmörk, E1 Salva- dor, írland, Holland, Noregur, Pakistan, Perú, Filippseyjax, Svíþjóð og Thailand. Þá má loks geta þess að í ályktunartillögunni er gert ráð fyrir að Kadarstjórninni verði ekki heimilað að fara með umboð ungversku þjóðarinnar á vettvangi S. Þ. Fréttir í stutiu máli Er Olympíufararnir komu til landsins á sunnudaginn var þeim sérstaklega fagnað. Menntamálaráð- herra flutti ræðu, afhentl þeim blómvendl og Vilhjálmi Einarssyni einnig bikar frá ríkisstjórninni. Myndin sýnir er ráðherrann afhendir Vilhjálmi bikarmn. Á blaðsíðu þrjú er sagt frá móttökunni, en i iþróttasiðu i bls. 14 er viðtal við Olympíufarana og segir Vilhjálmur þar frá þrístökkskeppnhmi. Lundúnum, 10. des. — Einkaskeyti til Mbl. frá Rewte*. ★ FYRSTA skrefið í þá átt að jafna deilumál Bieta og Frakka annars vegar og Bandaríkjanna hins vegar vegna Súez-máIsins var stigið í dag. Dulles, ufanríkisráðherra Bandarikjanna, i-æddi við fulltrúa Breta og Frakka í Paris í dag, en þangað er hann kominn til að sitja ráúivti'rafund Atlantshafsbandalagsins. ★ Eisenhower, Bandarikjaforseti, sagði í dag í tílefnl af mannréttindadegi S.Þ., að Rússar hefðu brotið allar grtúnar mannréttindasáttmála S.Þ. með framfwði sinu í Ungverju- landi. ★ f dag ræddi Pinfeau, utanríkisráðherra Frakka, við fufl- ferúa frá stjdrn Túnis. Umræðurnar sem snerus-t um stjóm- malasamband mi4U landanna voru einlægar og vinsamiegar og þykir nú líklegt að stjórnmálasambandi milU ríkjanna verði komið á að nýju hið fyrsta. ★ Þegar umræður fóru fram á Allsherjarþinginu í kvöld um ályktunartillögu 15 ríkja (sjá aðra frétt á þessari siðiv) sagði Menon fltr. Indlands að stjórn sín væri sannfærð lua að Ungvei'jar vildu louua við Rússaher úr landi sinu hiS bráðasta. EKKI VISSIR Leiðtogar Verkamannaráðsins í Búdapest, sem tók ákvörðun um allsherjarverkfallið vegna þess að Kadarstjórnin þverskall- aðist við kröfum verkamanna, sögðu í dag að þeir væru ekki vissir um að verkfallið yrði al- gjört vegna þess að illt hefði ver- ið að ná sambandi við verka- menn úti á landsbyggðinni. MEÐ KYRRUM KJÖRUM Fréttamaður AFP í Búdapest símaði í kvöld að allt væri með kyrrum kjörum í borginni og ekki væri að sjá að Rússar hefðu fjölgað herliði sínu á þeim slóð- »m. — Þá skýrir fréttaritarinn frá því að hann hafi heyrt af •rðspori að Malenkov og Suslov væru komnir til Ungver jalands í því skyni að endurskipuleggja kvislingsstjórn Kadars. Þá er orðrómur um það að Kadar sé fús að segja af sér forsætis- ráðherraembætti gegn því að hann haldi aðalritarastarfinu í kommúnistafltíkkinum. hann hafi verið handtekinn í byltingunni vegna trúmennsku við Nagy, en sleppt aftur, þegar nægilegar sannanir lágu fyrir um Rússaþjónkun hans. HANDTAKA VERKAMENN Á laugardag kom til átaka milli Kadarsmanna og námu- manna í Sargoterjan í nám- unda við tékknesku landamær in. Ástæðan var sú að nokkr- ir verkamenn höfðu verið handteknir fyrir að dreifa flugritum. Um 10 þús. námu- menn fóru þá í kröfugöngu til lögreglustöðvarinnar og kröfð ust þess að verkamennirnir yrðu leystir úr haldi, en þeim var svarað með skothríð. All- margir námumenn féllu. — Þá hefur útvarpið í Búdapest skýrt svo frá að til átaka hafi komið víða í landinu síðasta Þau gerðu garðinn frægan Viðtöl við 34 þjóðkunna íslendinga í DAG kemur út hjá Bókfellsút- gáfunni hin sérstæða og stór- merka bók Valtýs Stefánssonar, Þau gerðu garðinn frægan, við- töl við 34 þjóðkunna íslendinga. „Aldrei hvarflaði það að mér hér á árum áður, um það leyti, er ég festi á pappír í mesta flýti viðtöl þau við mæta menn og konur, að þau mundu þirtast á prenti í annað sinn“, segir Valtýr m.a. í formála að bókinni, „því ég taldi, að þau mundu vera hið mesta flaustursverk, er búast mætti við að mundu fljótlega lenda í pappírskörfum manna. En eftir að þessum viðtölum fjölgaði meira en ég hafði átt von á í fyrstu, fóru ýmsir lesendur að telja þau athyglisverð, jafnvel fróðleg og skemmtileg, er svo bar undir. Og að því kom að nokkrir kunningjar mínir töldu Bók Valtýs Stefánssonar kemur út í dag sjálfsagt að gefa þau út á ný, er tímar liðu. Birtist nú í þessu hefti meginhluti af þeim viðtöl- um, er hafa komið út í Lesbók Morgunblaðsins á undanförnum árum. EFNI BÓKARINNAR ER SEM HÉR SEGIR: Á jólum hjá Jóni Sigurðssyni, frásögn Indriða Einarssonar, Frá heimili Gríms Thomsens, frásögn frú Sigrúnar Bjarnason, Nokkrir dagar úr lífi mínu, sr. Bjarni Jónsson rifjar upp minningar, Kvöldstund með Boga Ólafssyni yfirkennara, um sjómennsku, menntaþrá og kennslustörf, Nokkrar endurminningar Ás- gríms Jói»esonar málara: „Var hugfanginn, þegar hann sá fjöll- in“, Skáldið og heimilisfaðirinn — Þorsteinn Erlingsson, frásögn frú Guðrúnar J. Erlings, Gunnar B. Framh. á bls. 2

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.