Morgunblaðið - 06.01.1957, Blaðsíða 2
2
Sunnudagur ®. Janúar 1957
MORCTJNBLADIÐ
Rœða Eisenhowers
Framhald af bls. 1.
X STAÐREYNDIR
Eisenhower forseti sagSi, að
þrjár einfaldar en óhrekjanleg-
ar staðreyndir blöstu við hinum
frjálsa heimi, sem gerðu áætlun
hans nauðsynlega til að viðhalda
friði og öryggi í heiminum. Þess-
ar staðreyndir eru:
1) Rússar hafa ætíð ágimzt
náteeg Austurlönd. Alþjóða-
kommúnisminn mun þó sækjast
meira eftir þeim núna en nokkru
sinni fyrr.
Z) Valdhafar Sovétrikjanna
sýna enn, að þeir víla ekki fyrir
sór að beita hvaða ráðum sem
er til að ná markmiði sinu.
3) Hinar frjálsu þjóðir í ná-
iægum Austurlöndum þurfa og
óska einnig flestar eftir auknum
styrkleika tfl þess að tryggja
áframhaldandi sjálfstæði.
landsást í ofstæki sem leiðir jafn-
vel til þess að leitað er til hættu-
legra utanaðkomandi afla. En ef
hægt er að létta þeim ótta, þá
verða aðstæður aftur hagstæðari
til að vinna að heilbrigðum þjóð-
ernislegum markmiðum“.
SENDINEFND
I sambandi við ósk sína um
heimild til að mega beita banda-
legt, lagði forsetinn áherzlu á
risku herliði, ef það er nauðsyn-
það, að slíkrar heimildar yrði
ekki neytt nema samkvæmt ósk
þeirrar þjóðar, sem ráðizt væri á.
Einsenhower gat þess í ræðu
sinni, að hann hefði í huga að
senda sérstaka sendinefnd til ná-
lægra Austurlanda tU þess að gefa
þjóðum þeirra skýringar á,
hvaða aðstoð Bandarikin séu
reiðubúin að láta í té.
„ÖRVUM ÞÁ SEM TRÚA
A FRIГ
Með tilliti til þessara aðstæðna,
kvaðst forsetinn óska eftir sam-
starfi Bandaríkjaþings vegna
þess, að „því áðeins getum við
veitt þá tryggingu, sem þarf til
að bægja frá árás, að slíkt sam-
starf þingsins fáist. Við þurfum
með aðgerðum okkar að veita
þeim hugrekki og traust, sem
trúa á frelsið og stöðva þannig
þá atburðarás, sem myndi leiða
af sér alvarlega hættu fyrir allan
hinn frjálsa heim“.
EKKI ALLRA MEINA BÓT
Forsetinn tók það fram, að
hann teldi þrí-liða áætlun sína
ekki neina bót allra meina á
vandamálum nálægra Austur-
landa. Hann minnti þingheim
á það að Palestínuvandamál-
ið, flóttamannavandamál Ar-
aba og Súez-vandamálið væru
enn óleyst.
En Sameinuðu þjóðirnar eru
enn að glíma við þessi vanda-
mál og Bandaríkin vilja stuðla
að lausn þeirra á þeim vett-
vangi.
KOMMÚNISMI EKKI
ÆSKILEGT ÚRRÆÐI
Samkvæmt því sem forsetinn
sagði, er hinni fyrirhuguðu lög-
gjöf ætlað að mæta hugsanlegri
kommúnista-árás, hvort sem er
beinni eða óbeinni árás. Og hann
bætti við: „Reynslan sýnir, að
óbein árás ber ekki árangur, þar
sem fyrir hendi er sæmilegt ör-
yggi gegn beinni árás, og þar sem
ástand efnahagsmálanna er slíkt
að kommúnismi verður ekki
æskilegt úrræði í augiun fótks-
ins“.
Forsetinn sagði að lokum:
„>að er von mín og trú, ef
þingið samþykkir þessar aðgerð-
ir, að samþykkt þessi ein muni
þjóna þeim tilgangi að stöðva
hernaðarárás ,sem kann að hafa
yerið fyrirhuguð. Með henni hug-
hreystum við þá föðurlandsvini,
sem berjast fyrir sjálfstæði þjóða
sinna. Þeir munu finna, að þeir
standa ekki einir undir ógnun-
um stórveldis. Og mig langar til
að bæta því við, að á umræddu
svæði er föðurlandsást voldugt
afl.
Það er að vísu rétt, að stund-
um breytir óttinn sannri föður-
Bandaríkin selja
Póllandi afurðir
VIÐSKIPTAMÁLARÁÐHEHRA
Bandaríkj anna hefur til-
kynnt, að þær landbúnaðarafurð-
ir, sem aflögu verða, séu nú fal-
ar Pólverjum fyrir dollara. Hing-
að til hefur öll sala slikra af-
urða til leppríkja Rússa verið
bönnuð. Sagði ráðherrann, að
Pólland væri nú undantekning,
tn síðar meir kynni sala til ann-
arra Austur-Evrópuríkja að
verða leyfð. Hann kvað Banda-
ríkjastjórn nú vera að athuga
leiðir til að auka efnahagseam-
starf við Pólland.
Skorð, sem verð-
ur oð fyllu
Margbreyttar aðstæður liggja
íil þess skrefs, sem Eisenhower
forseti hefur nú stigið út af af-
stöðu Bandaríkjanna til landanna
fyrir botni Miðjarðarhafs. Méðal
þess, sem talið er skipta máli í
hessu sambandi er eftirfarandi:
1) Áhrif Breta á þessu svæði
hafa mjög minnkað á síðustu tím
um og síjórnmálaleg og hernað-
arleg afstaða þeirra þir orðin
miklu veikari en ’áður. Þarna er
því um að ræða snöggan blett á
vörnum vestrænna þjóða, sem
Bandaríkjamenn telja að þurfi að
styrkja og þeir einir geti, eins og
nú standa sakir, gert það sem tii
þess þarf.
2) Nú, þegar áhrif Breta hafa
stórminnkað, skapast stjórnmála-
legt og efnahagslegt „tóm“, eins
Lækka verður
ljósastaurana
FLUGMÁLASTJ ÓRNIN hef-
nr skrifað bæjaryfirvöldun-
um út af þvi að götuljósin
við Hringbraut og Njarðar-
götuna þykja of há vegna að-
flugs flugvéla á flugbrautina
sem liggur sunnan úr Skerja-
firði og beint norður í Vatns-
mýrina.
Ljósastaurar þelr sem hér
um ræðir eru allháir, en flng-
málastjórnin telur að lækka
þurfj þá allmikið og að þeir
megi ekki vera öllu hærri en
rúmir 3 metrar, til þess að
aðflug stærstu farþegaflug-
véla sé að öllu leyti öruggt.
Bæjarráð hefur fallð raf-
magnsstjóra og skipulagi að
f jalla um þetta erindi.
Myndlisfarskólinn
í Reykjavík
K E N N S L A í kvölddeildum
Myndlistaskólans í Reykjavík,
hefst aftur að loknu jólaleyfi n.k.
fimmtudag 10. þ.m., kl. 8 e.h.
Námstilhögun er með svipuðu
sniði og undanfarin ár. Deildirn-
ar starfa tvö kvöld í viku, tvær
stundir hvort kvöld, og skiptast
1 höggmyndadeild, kennari Ás-
mundur Sveinsson, myndhöggv-
ari, málaradeild, kennari Hörður
Ágústsson, listmálari og teikni-
deild, kennari Ragnar Kjartans-
son, keramik-smiður.
Nemendur eru venjulega á
ýmsum aldri og á mjög mismun-
andi stigum hvað snertir kunn-
áttu. Höfuðáherzla er Jögð á að
fá nemendur til að starfa sem
mest á eigin spýtur, enda eru við-
fangsefnin hki margbreytileg-
ustu.
og það er kallað, á bessu svæði.
Ef Sovét-Rússland næði nú að
hlaupa í það skarð, sem þarna
stendur opið, gæti það orðið ör-
yggi Bandaríkjanna og heims-
friðinum hættulegt.
3) Bandarikjamenn vilja ekki
horfa á það aðgerðarlausir að
Rússar efli aðstöðu sjálfra sín
með því að blása að eldum hat-
urs í deilunum fyrir botni Mið-
jarðarhafs, en þar eru átök um
Suez og einnig milli ísraels og
Arabaríkjanna. Bandaríkjamenn
telja að til þess að unnt sé að
koma í veg fyrir slíka þróun,
veiði þeir að ná n.’iklu öruggari
fótfestu við botn Miðjarðarhafs-
ins en nú er.
4) I Rússlandi er íámenn stjórn
sem á hvaða augnabliki. sem er
gétur tekið ákvörðun um hernað-
arlegar aðgerðir og fylgt þeim
eftir. í þessu sambandi er bent
á styrjaldarhótun Rússa meðan á
Súezdeilunni stóð. Bandaríkja-
menn þurfa hins vegar að fá þing
heimild til svipaðra aðgerða, en í
það getur orðið of þungbært, þeg-
ar um er að ræða hættu af árás
einræðisríkis. Þess vegna vill for-
setinn fá meira frelsi til hernað-
araðgerða ef í nauðir rekur.
5) Ef Bandaríkjamenn gera nú
þegar alheimi ljóst, hvað þeir
hafa í hyggju og fái forsetanum
heimild til þeirra hernaðarað-
gerða, sem hann telji nauðsynleg-
ar, þá væri það Rússum til varn-
aðai um að fara sér hægt orí
drægi þannig úr árásarhættunni.
Hér er því um að ræða alvarlega
áminningu til Rússa og mega þeir
vita að Bandaríkjamenn og Vest-
urveldin í heild eru staðráðin í
að vernda hagsmuni sína á þessu
svæði eg sjálfstæði landanna
þar, sem hafa svo gífurlega býð-
ingu fyrir flest lönd Evrópu. —
Þetta eru í fáum orðum þau höf
uðsjónarmið, sem komið hafa
fram í sambandi við hið nýja
skref Eisenhowers út af löndun-
um fyrir botni Miðjarðarhaísins.
Skak Friðriks og Gligoric
Hvitt Svart
Gligoric Friðrik
L e2—e4 e7—e5
2. Rgl—Í3 Rg8—f6
3. d2—d4 Rxe4
4. Bfl—d3 d7—d5
5. Rxe5 Bf8—e7
6. 0—0 Rb8—d7
7. c2—c4 c7—c6
8. c4xd5 c6xd5
9. Rbl—c3 Rxc3
10. bxc3 Rxe5
11. d4xe5 0—0
12. Bcl—e3 b7—b6
13. Be3—d4 Be7—c5
Samningar hafa ekki
tekist í Grindavík
Lítil breyting
samninga á Akranesi
Skýrt var frá því hér í blað-
Inu í gær að nokkur breyting
hefði verið gerð á samningum
sjómanna og útgerðarmanna
á Akranesi. Frásögn þessi var
röng. Sáralítil breyting var
gerð á samningunum.
Kauptryggingu var ekki breytt
neitt. Hins vegar var aukaþókn-
un til 2. vélstjóra, sem verið
hafði 400 kr. færð til samræmis
því sem er á Reýkjavíkúrbátum,
þ.e. 500 kr. á mánuði og á það
að greiðast vísitöluuppbói.
Gert er ráð fyrir að lauslegt
uppgjör fari fram Við sjómenn
1. marz og 15. apríl, en áður háfði
það farið fram 31. marz.
í fyrrinótt stóðu samningaúm-
leitanir milli sjómanna og út-
gerðarmanna í Grindavík fram
til kl. 5 að morgní, en samning-
ar náðust ekki og verður frekari
umleitunum frestað um sinn.
14. Dd8—h5 h7—h6
15. f2—f4 Dd8—e7
16. K—hl Bc5xd4
17. c3xd4 f7—f5
1«. Hal—cl Bc8—e6
19. g2—g4 De7—f7
20. DxD HxD
21. Hcl—c6 Ha8—e8
22. K—g2 B—d7
23. Hc6—d6 Í5xg4
24. Bd3—g6 Bd7—f5
25. BxHf7 KxBf7
26. Hfl—cl He8—e7
27. K—g3 Bf5—e6
28. Hxe6 HxHe6
29. f4—f5 H—e7
30. Kxg4 H—b7
31. Hcl—c8 a7—a5
32. K—f4 K—e7
33. e5—e6 K—d6
34. Hc8—d8t K—e7
35. Hxd5 b6—b5
36. K—e5 a5—a4
37. Hd5—c5 b5—b4
38. d4^-d5 b4—b3
39. a2xb3 a4xb3
40. d5—d6t K—d8
41. e6—e7t K—d7
42. H—c7t Gefið
Þannig var staðan þegar Frið-
rik gaf.
Metsala á dægurlaga-
plötum Guðrúnar í
Símonar
Mikil hátíðahöld um ára-
mótin í Bolungarvík
Þrjár sfórar brennur á gamlárskvöld
Bolungarvík, 5. jan.
UM áramótin var hér I Bolungarvík mikil veðurbliða. Á gamlárs-
kvöld var aftansöngur í Hólskirkju og messaði sóknarprestur-
inn, séra Þorbergur Kristjánsson. Um kvöldið voru hér þrjár
brennur. Voru allir drengir í kauptúninu önnum kafnir í marga
daga við að undirbúa brennumar.
«--------------------
GAMALL SIÐUR
Sá siður hefur haldizt hér
lengi, að drengir af Ytri mölum
halda brennu í hólunum undir
Traðarhyrnu, en drengir af Innri
mölum á Múrhúsum undir Emi.
Er mikil keppni milli þeirra í
eldiviðarsöfnun og olíukaupum.
Auk þessara tveggja brenna voru
drengir með brennu á Holtunum.
Allar brennumar voru mjög
myndarlegar og náði eldurinn um
30 metra hæð í loft upp er hæst
var. Skotið var flugeldum og
fjöldi fólks safnaðist að brenn-
unum.
SAMKOMA
Eftir kl. 12 var dansleikur í
Félagsheimilinu. Á nýársdag kl.
5 var skemmtun í Félagsheimil-
inu sem kvenfélagið gekkst fyrir.
Þar hélt séra Þorbergur Krist-
jánsson ræðu og ræddi um upp-
eldi bama og þátt heimilanna,
skóla og kirkna í því.
SKEMMTIATUIÐI
Sýnd var skrautsýning, Ára-
mótin. Fjórar ungar konur sungu
og að lokum var þáttur sem
nefnist „Nýjársgjöfin", sniðin
eftir „Brúðkaupsferð" Sveins
Ásgeirssonar. Komu þar fram
tvenn hjón. Lögreglustjórinn
stjómaði þættinum, en spekingar
voru símstjórinn, héraðslæknir-
inn, skólastjórinn og tveir kenn-
arar. Um kvöldið var dansað.
— Fréttaritari.
Brúðkaupsferðin
í Hafnarfirði
ANNAÐ kvöld verður útvarps-
þáttur Sveins Ásgeirssonar Brúð-
kaupsferðin, hljóðritaður í Bæjar
bíó í HafnarfirSi. Er þetta fimmti
þátturinn. Hefst hljóðritunin kl.
9 e. h. Nú munu nær þrjú þús-
und manns hafa séð þáttinn, en
Sveinn gerir ráð fyrir að alls
verði þættir þessir 10 talsins. Þá
munu 20 kærustupör hafa tekið
þátt í Brúðkaupsförinni, og eru
því vinningsmöguleikar I þessu
happdrætti óvenju miklir íyrir
hið unga fólk, eða 5%.
Boiungarvík
BOLUNGARVÍK, 5. janúar. —
Fjórir stórir bátar og nokkrir
trillubátar róa héðan. Afli er
góður og gæftir sæmilegar.
— Fréttaritari.
í afmælisgrein
um Helga frá Brennu í blaðinu
í gær er talað um Þjórsárdalsför,
en á að vera Þórisdalsför.
í gær átti blaðið stutt samtal
við Harald Ölafsson, framkv.
stjóra Fálkans og innti hánn eft-
ir sölu á hljómplötum þeim, sem
nýlega eru komnar á markaðinn
með dægurlögum sungnum a t
Guðrúnu Á. Símonar.
Sala á þessum plötum hefir
gengið óvenjulega vel og má
segja að um metsölu sé að ræða.
Þetta eru sex lög á þremur plöt-
um og hafa um 750 eintök selst
af hverri plötu.
Guðrún Á. Símonar syngur inn
á þessar plötur með 25 manna
hljómsveit Jonny Gregory. Vin-
sælust virðast lögin „Malaguena",
„Siboney" og „Little things mean
a lot“.
Fálkinn hefir annast útgáfu á
þessum plötum, en His Masters
Voice í London sér um upptök-
una og dreifingu þeirra erlendis.
Á næstunni er væntanleg lítil
hæggeng plata, sem hefir tvö
lög á hvorri siðu, <=.ða fjögur alls,
og eru á þessari plötu lögin
„Malaguena", „Siboney", „Beg-
in the Beguine“ og „Jealousy“.
Er hún þegar komin á markað-
inn erlendis.
— Ungverjalond
Framhald s.f bls. 1.
hagsþróun Ungverjalands
væri í höndum námumanna.
GÍFURLEGT
ATVINNULEYSI
í annarri útvarpssendingu frá
Búdapest var frá þvi skýrt, að
ástandið i atvinnumálum lands-
ins mundi ekki batna fyrr en
síðari hiuta þessa árs. Þá stæðu
vonir til, að kolaframleiðslan
hefði aukizt að þvi nrarki, að
hægt væri að ráða fleira fólk i
verksmiðjumar.
Eins og stendur er verið að
segja upp verksmiðjufólki í stór-
um hópum um allt landið. Tugir
þúsunda oplnberra starfsmanna
hafa misst atvinnu sína, og
Búdapest-útvarpið sagði, að nú
værl þörf á að endurskipuleggja
allan rekstur rikisins.