Morgunblaðið - 06.01.1957, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.01.1957, Blaðsíða 4
4 MoncrwnLAÐi ð Sunnudagur 8. janúar 1957 I daf er 6. dagur ársins. Sunnudagur 6. janúar. Þreltándinn. ÁrdegisflæSi kl. 4,30. Síðdegisflæði kl. 17,05. Slysavarðstofa Reykjavíkur 1 Heilsuverndarstöðinni er opin all- an. sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir), er á sama stað kl. 18—8. — Sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs-apó- teki, simi 1330. — Ennfremur eru Holts-apótek, Apótek Austur- bsejar og Vesturbæjar-apótek opin daglega til kl. 8, nema á laugar- dögum m.illi 1 og 4. Holts-apótek er opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4. — Garðs-apótek, Hólmgarði 34, er opið daglega kl. 9—20, nema á laugardögum 9—16 og á sunnu- dögum 13—16. — Sími 82006. HafnárfjörSúr: -— Næturlæknir er SigUrsteinn Guðmundsson, stmi 9734.— 1 Akureyri: — Næturvörður er í Stjörnu-apóteki, sími 1718. Nætur læknir er Stefán Guðnason. □ EDDA 5957187 — 1 LO.O.F. 3 e= 138178 = • Messur • Langkoltsprestakall: — Messa í Laugarneskirkju kl. 5. Séra Árel- íus Níelsson. Elliheimilið': — Guðsþjónusta kL 1,30, Ólafur Ólafsson kristni- boði prédikar. (Aðgætið breyttan jnessutíma). • Bruðkaup • Laugardaginn 29. des s.l. voru gefin saman £ hjónaband ungfrú Björg Helgadóttir og Árni Jóhannsson, vélstjóri. — Heimili þeirra er á Kaplaskjólsvegi 37. Hinn 3. janúar voru gefin sam- an £ hjónaband ungfrú Þorbjörg Þórðardóttir, húsmæðrakennari og Hjörtur Ólafssón, trésmíðameist- ari. — Heimili þeirra er að Reyni mei 54. — • Hjónaefni • Á gamlársdag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Klara Styrkárs dóttir, Miklubraut 76 og Baldur Baldursson, prentari, Bergstaða- stræti 27. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Ester Steindórsdóttir, Rauðarárstíg 1 og Reynir Ásgeirs son, Leifsgötu 10, Rvík. Á gamlárskvöld opinberuðu trú lofun sína ungfrú Hekla Þorkels- dóttir, Nýbýlavegi 10 og Ágúst Kristjánsson, Barmahlíð 29. Á gamlársdag opinberuðu trúlof utt sína ungfrú Margrét Snæ- björnsdóttir, Bergholti, Sandgerði og ÓI. Haraldsson, Jaðri, Garði. • Afmæli • 6S áca er á morgun Helgi Er- lendsson bóndi að Hlíðarenda i Fljótshlíð. • Skipafréttir • Bmskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss fór frá Rvík £ gær- kveldi til Akureyrar. Dettifoss hef we væntanlega farið frá Gdynia 4. þ. m. til Hamborgar og Reykjavík ur. Fjallfoss fór frá Reykjavík 4. þ.»n. til Hull, Grimsby og Rotter- dam. Goðafoss fór'frá Keflavik £ FERDIIMAND D ag bók gærkveldi til Akraness. Gullfoss fór frá Hamborg 4. þ.m. til Kaup mapnahafnar. Lagarfoss fór frá Rvík 4. þ.m. til Sands,.j Grundar- fjarðar, Stykkishólms, Patreks- fjarðar ísafjarðar, Vestmanna- eyja og Reykjavíkur. Reýkjafoss fór frá Rotterdam í gær til Rvíkur Tröllafoss fór frá Rvík. 25. des. s. 1. til New York. Tungúfoss er £ Hahiborg. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austf jörðum á norð- urleið. Herðubreið er á Áustf jörð- um á norðurleið. Skjaldbreið er á Húnaflóa. Þyrill verður væntan- legur til Bergeri £ dág. Hermóður er á Vestfjörðum. Skaftfeljingur fór frá Reykjavík i gær til Vest- fjarða, Eimakipafélag Rvíkúr h.f.: Katla er £ Hafnarfirði.' Samejnaða ........... M.s. Dronning Alexandrine er í Kauþmannahöfn og fer þaðan 15. janúar til ^æreyja og Rvíkur. • Flugferðii • Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxí er vænt anlegur til Reykjavíkur kl. 16,45 £ dag frá Hamborg og Kaupmanna höfn. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagurþólsmýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Siglufjarðar og Vest- mannaeyja. Orð lífsins Hinir guðhræddu skuhi fagna með sæmd, kveða fagnaðaróp í hvilum sínum, með lofgjörð Guðs í barka sér og tvíeggjað sverð í höndunum. (Sálm. 149, 5—6). Engum er eins mikil áhætta sem ungum stúlkum, í sambandi við áfengisneyzlu. — Umdæmisstúkan. Frá Guðspekifélaginu Þjónustureglan heldur jólatrés- fagnað fyrir börn félagsmanna í húsi félagsins í dag kl. 3,30. Jóla- sveinn kemur £ heimsókn, sögð saga, sýnd kvikmynd og fleira gert til skemmtunar fyrir börnin. Listamannaklúbburinn er opinn £ Leikhúskjallaranum á morgun (mánudag) frá kl. 4 eins og alla mánudaga. Sú breyt- ing hefur nú orðið á stjórn klúbbs ins,, að dagskrámefnd og fram- kvæmdastjóri hafa lokið störfum, en í staðinn munu sambandsfélög Bandalags íslenzkra listamanna skiptast á um að sjá um dag- skrána sitt mánudagskvöldið hvert og annast framkvæmdir á eigin ábyrgð. Áður en þetta fyrirkomu- lag hefst verða frjálsar viðræður nú á mánudagskvöldið um væntan- legan framhaldsaðalfund Banda- lagsins, endurskipulagningu þess og endurskoðaða stefnuskrá, er liggur frammi £ kl úbbnum. í DAG verður síðasta sýning gamanleiksins „Það er aldrei að vita“. Leikurinn hefir nú verið sýndur frá því i nóvember s.I. og hefir hlotið góðar undirtekt- ir áhorfenda. Myndin er af Brynjólfi Jóhan- nessyni og Helga Skúlasyni í hlutverkum sinum. í næstu viku er 60 ára af- mælissýning Leikfélags Reykja- víkur og verður sýnt leikritið „Þrjár systur“, eftir Anton Tsjekov. Læknar f jarverandi Bjarni Jónsson, óákveðinn tíma. Staðgengilt: Stefán Björnsson. Ezra Pétursson óákveðinn tíma. Staðgengill: Jón Hjaltalín Gunn- laugsson. Hjalti Þórarinsson fjarverandi óákveðinn tíma. — Staðgengill: Alma Þórarinsson. Ólafur Þorsteinsson frá 2. janú- ar til 20. janúar. — Staðgengill: Stefán Ólafsson. Félag austf. kvenna heldur nýársfagnað í Grófinni þriðjudaginn 8. janúar kl. 8,30 e.h. Sólheimadrengurinn Afh. Mbl.: J M kr. 50,00; J Þ kr. 50,00. Slasaði maðurinn Afh. Mbl.: G K K kr. 100,00. Gjafir og áheit til Garðakirkju Gjafir: Kristinn Friðfinnsson kr. 100; N N 50; Geirlaug Bjarna dóttir 100; N N 16; Páll Kr. Páls- son 200; Þórey Eyjólfsdóttir 100; Þóra Þorvarðardóttir 200; Tvö fermingarsystkin (fermd hjón) frá Garðakirkju árið 1895 2.000; Guðrún Andrésdðttir og Ingvar Guðmundsson, Hafnarfirði 500; Til minningar um Ingibjörgu Hall dórsdóttur frá þremur fóstursysk inum 500; frá Norðlendingi 100; N N 1500; Guðrún Bergsteinsdótt ir, Óttarstöðum 500;. Guðrún St. Jónsdóttir, Grettisg. 11, 200; N N 200; Katrín Hallgrímsdóttir, Hafn arfirði 500, Lára og Steingrímur Steingrímsson 500; Guðmundur Sigurðsson, Óttarstöðum 300; T G 400; Guðmundur og Helga 500; Á J 150; Samskot innan Garða- hrepps 7100; frá fermingarsystkin um, sem fermdust frá Garðakirkju árið 1911, 3.700. —v Áheit: Verk- smiðja Reykdals 500; Sveinbjörg Kristján sdóttir 100; Jóþanna Kristjánsdóttir 50; Þ Þ 30; Jó- hanna Jóhannesdóttir 100; J H 50; N N Hafnarfirði 100; Á 50; Guðrún Runólfsdóttir 100; K Á 25; Pétur Ólafsson, Hraunsholti 100; Á 100; Þ R 75; Þ G ÍOÖ; Þ S 50; Helga 100; Gúðríðúr Sveins- dóttir, Hafnarfirði 100; Ó G 100; G Á 100; I S 100,00. Kærar þakkir. Kirkjubyggingárhefnd. Áheit og gjafir til Háteigskirkju Afhent undirrituðum: Edvaíd Stefánsson, Meðalholti 19, til minningar uni konu hans Ingibjörgu Sigríði Andrésdóttur kr. 1.000; N N N 300; Þórður Jóns son -100; ónefnd kona (afh. af L E) kr. 500; ónefnd kona (afh. af Ing. Teitsd.), 500; þrjár stúlkur 60; M og G 60,; M A 1000; Krist- gerður Gísladóttir 50; Guðríður Eiríksdóttir 50; Guðrún Sæmunds dóttir 100; Elín Guðmundsdóttir 100; Sigríður Einarsdóttir 100; hjónin Ragnhildur Jónsdóttir og Einar J. Eyjólfsson, Eskihlíð 16, 500"; Élisabet Skaftadóttir 50; Sig urður Guðjónsson 100,00. — Afh. gjaldkera. — Beztu þakkir og árn- aðaróskir. Jón Þorvarðsson. Kvenfél. Laugarnessóknar Heldur fund þriðjudaginn 8. janúar kl. 8,30 í kirkjukjallaran- um. — • Gengið • Gullverð ísl. krónu: Sölugengí 100 gullkr. ==ú 738,95 paþpirskr. 1 Sterlingsþund .. kr. 45.70 1 Bandaríkj adollar . 16.32 1 Kanadadollar „.r-r-r. 16.90 100 danskar kr......— 236.30 100 norskar kr........— 228.50 100 sænskar kr. . .... — 315.50 100 f innsk1 mörk ,... — 7.09 1000 franskir frankar . — 46.63 100 belgiskir frankar « —32.90 100 svissneskiir fr. s. —<376.00 100 Gyllini .,.,.,... — 431.10 100 tékkneskar kr. .. —,226.67 100 vestur-þýzk mörk — 391.30 1000 Lírur , ...., „26.02 • Söfnin • Listasafn ríkisins er tíl húsa í Þjóðminjasafninu. Þjóðminjasafn ið: Opið á sunriúdögum kl. 13—16 og á þriðjúdÖgúWi, fimúitndögum og laugardögum kl. 13—=15'. Náttúrgripasafnið: Opið á sunnudögum; kl. 13,30.—15, þriðju dögum og fimrotudögum kb 14— 15. Hvað kostar undir bréfin? 1—20 grömm: . Flugpóstur. — Evrópa. Danmörk ... . ... 2,30 Noregur ..., Finnland . .. . .. 2,75' Svíþjóð . . . , ... 2,30 Þýzkaland .. ... 3,00 Bretland .. .. ,2,45 Frakkland ... 3,00 Irland ,2,65 ítalía ...... Luxemborg .. ... 3,00 Malta ...... ... 3,25 Holland .... ... 3,00 Pólland .... .. 3,25 Portúgal .... ... 3,50 Rúmenía .... Sviss Tytkland . . . . Það er bara ég, mamma, — og ég er ekki búin að skera nema Htið! ★ 1 veizlu nokkurri þar sem hinn þekkti gamanleikari George Ade Betra en nokkuð veiðidýr var staddúr, var lögfræðingur nokkur sem ætlaði að reyna að vera fyndinn á kostnað Ade. Hann kvaddi sér hljóðs, stakk höndun- um £ buxnavasana og mælti: — Mínir herrar og dömur, haf- ið þið nokkurn tímann heyrt tal- að um að gamanleikari gæti verið skemmtilegur nema þegar hann er að leika? George Ade hallaði sér kœru- leysislega aftur f stólinn setn hann sat á og bætti við: — Og hafið þið nokkum tinva fyrr séð lögfræðing með hendurn- ar í sínum eigin buxnavösum? ★ Einu sinni þegar George Ade var á ferðalagi, borðaði hann mið- degisverð á hóteli, þar sem fjöl- margir prestar höfðu safnast sam- an á til fundarhalda. Ade var þvf einasti leikmaðurinn meðan á mál- tíðinni stóð. Vinur hans spurði hann að þv£, hvort honum hefði ekki leiðst. — Nei, ég kunni bara vel við mig, rétt eins og ég væri laufblað í arfagarði. ★ HljómlistarmaðurÍftn Eúgen d’ Albert var marg kvæntúr. — Einu sinni þegar hann var á brúðkaups- ferð á Italíu, pantaði hann „spag- hetti“ handa sér og konu sinni. En er hann bragðaði á matnum, geðjaðist honum ekki að réttinum. Hann varð æfa reiður, fleygði disk inum í gólfið, ög hróþáði ofsalega „Þetta er hundamatur“. — En hann iðraðist þessara orða, sneri sér að éiginkonunnrog sagði: „L'n elskan mín, ég meinti bara að til Ítalíu fer ég aldrei aftur í brúðkaupsferð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.