Morgunblaðið - 20.01.1957, Blaðsíða 1
20 síður
44. árgangur
16. tbl. — Sunnndagur 20. janúar 1957.
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Fyrstu „spennandi“ kosn-
ingarnar í
-ár Sidney Taylor, fréttaritari
Reuters í Varsjá, símaöi semt í
gærkvöldi, að póisku kosninga-
baráttunni væri lokið. í öUum
blöðum, sem kommúnistar ráða
yfir er aðalslagorðið: STRIKIB
ENGAN ÚT.
★ Aðein® einn listi er i fram-
boði i öltum kjördæmum lands-
Listkynning
Morgunblnðs-
ins
MORGUNBI AÐIÐ hefur ákveðið
að efna á næstunni til kynningar
á verkum ísleuzkra myndiistar
manna. Er það áform blaðsins að
bjóða allmörgum myndlistar
mönnum, listmálurum og mynd
höggvurum að sýna nokkrar
myndir sínar í stærsta sýningar
glugga Morgunblaðshússins, þeim
að kostnaðarlausu.
Listamennimir ráða að sjálf-
sögðu vali verka sinna á þes
gluggasýningu, sem gert er ráð
fyrir að standi I 7 daga á verk-
um hvers einstaks listamanns.
Rætt hefur verið um að verkin
yrðu yfirleitt til sölu.
llm framkvæmd og fyrirkomu
lag sýninga þessara væntir blað
ið góðrar samvinnu við lista-
mennina, sem þátt taka í þeim.
Það er tilgangur MW. með
þessari nýbreytni, að gefa al
menningi í senn kost á að kynn-
ast verkum íslenzkra myndlist-
armanna og listamönnunum bætt
tækifæri til þess að kynna list
sína. Mun þessi listkynning blaðs
ins hef jast á sýningu verka nokk
urra eldri myndlistarmanna.
Asgrímur
Jónsson
Asgrímur Jónsson málari er nú
kominn á níræðisaldur. Hann
býr í svipinn á Heilsuverndar
stöðinni við Barónsstíg, og hefur
verið mjög þungt haldinn um
tíma, en er að ná sér aftur eftir
illkynjaða lungnabólgu. Vafa-
laust á hann enn eftir að ferðast
um landið sitt í mörg ár og mála
það. Á síðastliðnu sumri gerði
hann margar nýj ar myndir. Mátti
oft sjá hann á góðviðrisdögum
hlaupa út úr Heilsuverndarstöð
inni klukkan. tæplega átta á
morgnana og út í bílinn, sem átti
að þjóta með hann upp á Kalda
dal eða austur að Heklu. Hann
var þá léttur í spori og leiftrandi
af tilhlökkun eins og smali sem
er að leggja upp í fjallgöngu.
Lífskrafturinn og löngunin til að
vinna, mála, er enn algerlega
ólamaður.
Þó að Ásgrímur sé ekki fyrsti
íslenzki málarinn, er hann samt
um mjög margt forgöngumaður
í okkar ungu myndlist. Hann er
elzti núlifandi málarinn.
Myndir þær eftir Ásgrím sem
sýndar eru í útstillingarglugga
Morgunblaðsins eru frá ýmsum
tímum. Sú elzta frá 1931 (Hafn-
arfjarðarvegur) og sú yngsta frá
síðasta ári (frá Hellu). Telja for-
ráðamenn blaðsins sér það mik-
inn heiður og ánægju að hafa
verk þessa mikla og vinsæla
listamanns fyrst til sýnis í húsa-
kynnum sínum. Málverk Ásgrims
eru ekki til sölu.
ns. Standa samtals 720 nöfn á
istamim, en kjósa á 459 falltrúa
á „sejm“, löggjafarþingið. Þótt
kosningarnar séu eftir rússneskri
fyrwmynd, eru þær þó frjálsari
en eUa hefur tíðkazt, því að at-
kvæðagreiðsla verður leynileg
menn geta strikað út af listunum
og síðast skal nefna, að slíkt
i’rjálsræði er nú komið á í Pól
landi, að menn þera að sitja
heima.
RÚSSAR VOFA YFIR
Fyrir nokkrum dögum lét Gom
ulka, forsætisráðherra, í ljós sér-
stakan ótta við að menn myndu
sitja heima. Því að slíkt yrði hið
mesta vantraust á stjórn hans.
Hann hefur því látið kjósendurna
vita það, að ef kosningaþátttaka
verður ekki nóg sé hætta á að
Rússar telji stjórnleysi vera í Pól-
Framh. á bls. 2
Krúsjetf tlaug í skyndi til
Peking að leita liðsinnis
Munaði fáum atkvæðum að hann væri
felldur frá stjórn kommúnistaflokksins
ÞAÐ MUNAÐI aðeins fáum atkvæðum að Nikita Krúsjeff væri
felldur úr sæti sínu sem framkvæmdastjóri rússneska komm-
únistaflokksins. Skýrir Varsjár-fréttaritari bandaríska stórblaðsins
New York Times frá því að fréttir af þessum atburði hafi nú um
síðir borizt til Póllands. En atkvæðagreiðsla um þetta fór frawv á
miðstjórnarfundi kommúnistaflokksins, sem haldinn var í Moskvu
rétt fyrir jól.
Malenkov .Tekur hann völdin?
FARRA ATKV. MUNUR
Á fundinum var borin fram
tillaga um að Malenkov tæki
við af Krúsjeff sem fram-
kvæmdastjóri kommúnista-
flokksins. Munaði aðeins fá-
um atkvæðum á honum og
Krúsjeff. Munu stalinistar i
Acheson gagnrýnir harðlega áætlun
Eisenhowers um nálæg Austurlönd
flokknum hafa staðið fyrir
þessu, þótt Malenkov tilheyri
ekki þeim armi flokksins.
SKYNDIFERÐIN
Þá er það einnig upplýst, að
snemma í nóvember fór Krúsjeff
í leynilega skyndiför til Pekmg
höfuðborgar Kína. Þetta var um
það leyti, sem hann var harð-
ast gagnrýndur fyrir þróun mála
I leppríkjunum. í þessari för á
Krúsjeff að hafa sagt Mao Tse-
Framh. á bls. 2
JJEAN ACHESON sem var utanríkisráðherra Bandaríkj-
anna í stjórn Trumans og frumkvöðull að stofnun
Atlantshafsbandalagsins hefur harðlega gagnrýnt áætlun
Eisenhowers í málefnum nálægra Austurlanda. Hann sagði
að áætlunin væri bæði óljós, þýðingarlaus, þvælingsleg og
hættuleg. Hann gagnrýndi einnig framkomu stjórnarinnar
gegn nánustu bandamönnum.
Vel má vera, að í áliti Achesons geti verið einhver hefni-
girni síðan republikanar gagnrýndu störf hans. l»ess er
þó að vænta að mikið tillit sé tekið til orða hans, sérstak-
lega þar sem demokratar hafa meirihluta í báðum deildum
Bandaríkjaþings. Virðast tillögur Eisenhowers nú vera í
mikilli hættu. Hugsanlegt sé að demokratar neyti aflsmun-
ar á þingi m. a. í þeim tilgangi að bola Dulles utanríkis-
ráðherra frá.
Álit sitt birti Acheson fyrir
utanrikismálanefnd Bandaríkja-
þings, en það er siður þingnefnda,
að kalla ýmsa menn fyrir sig til
að leita álits þeirra og skoðana,
þegar um mikilvæg mál er að
ræða.
ER ENGIN STEFNA
Strax og Acheson hóf mál sitt
varð það ljóst að hann var kom-
inn til að gagnrýna. Hann sagði:
— Það hefur verið talað um að
áætlun þessi sé ný stefna. Hún
er engin stefna, heldur er hún
fsroel hverfi á brott
taforlaust
New York, 19. jan.
ALLSHERJARÞING S.Þ. sam-
þykkti í dag með yfirgnæfandi
meirihluta atkvæða þingsálykt-
un þess efnis að ísraelsmenn
skuli flytja allt herlið sitt frá
egypzku landssvæði. Er Dag
Hammarskjöld falið að gefa Alls-
herjarþinginu skýrslu eftir fimm
daga um það, hvernig brottflutn-
ingur gangi.
Samtímis var lýst yfir óánægju
með að ísrael hefði ekki enn
hlýtt fyrri ályktun Allsherjar-
þingsins um brottflutning her-
liðsins.
TVEIR A MÓTI
Ályktunartillaga þessi var sam
þykkt með 74 atkv. gegn 2. Voru
það aðeins ísrael og Frakkland,
sem greiddu atkvæði gegn henni,
Framhald. á bls. 2.
aðeins upphaf að því að stefna
verði mörkuð. Allar niðurstöður
vantar. Þkigið er beðið um að
styðja Eisenhower. En þingið á
heimtingu á að fá að vita hvernig
málefnið er. Það á ekki aðeins
að samþykkja að Bandaríkin
skuli hafa stefnu í málefnurn
nálægra Austurlanda, heldur á
það að samþykkja, hvaða stefnu
á að hafa.
EKKERT NÝTT
Síðan rakti Acheson einstök á-
kvæði:
— f fyrsta kafla eru ákvæði,
sem heimila forsetanum að veita
efnahagsaðstoð til nálægra Aust- 'm
Framh. á bls. 2.
Dean Acheson
Elvis orhinn stærsta
vandamát 1 Pentagon
Washington 19. jan.
BANDARÍKJAHER hefur feng-
ið erfitt vandamál að glíma
við. EIvis Presley húllum-hæ-
songvarinn frægi er orðinn 21
árs og hefur verið kvaddur iil
að gegna herþjónustu. Fyrir
nokkru voru ýmsir æðstu for-
ingjar i bandariska hernum
kvaddir á fund í Pentagon til að
ræða þetta ægilega vandamál.
NAMSVEL FYRIR TOSSA FUNDIN UPP
hagaö, að
PARÍS, 19. jan. —
Franski sálfræðing-
urinn G e n e v a y
skýrði í dag frá
því að hann hefði
fundið upp vél, sem
kennir mönnum í
svefni Með þessari
vél verður hugræn
fyrirhöfn við að
1 æ r a utanbókar
minnkuð um 80%.
Vélinni er þannig
þegar
menn eru sofnaðir
fer hún að ganga og
hvíslar í eyra
manna klausu sem
tekur þrjár mínútur
að fara með. Þetta
endurtekur hún alla
nóttina án þess að
vekja mann.
En þegar maður-
inn vaknar um
morguninn k a n n
hann þessa klausu
utanbókar. Þetta er
gott fyrir tornæma
nemendur, f y r i r
leikara eða fyrir þá
sem ætla að halda
ræðu. Uppfinninga-
maðurinn g e tu r
þess sérstaklega að
vélin annist aðeins
páfagaukslærdóm.
— Hugsun sé ekki
tengd slíku námi.
Þeir óttast að enginn friður verði
í hes igastöðvum og herbúð-
um, þar sem þetta skurðgoð
bandarískra stúikna dvelst. Ó-
mögulegt verði einnig að hafa
hersýningar og skrúðgöngur her-
manna ef EIvis sé þar í hópi,
því að þúsundir ungra stúHuia
muni ryðjast fram og skerða þar
með hátíðleikann og viróingu
hersins.
ALLIR JAFNIR
Engin herkvaðning í Banda-
ríkjunum hefur vakið svo mikla
athygli, frá því að skjólstæðing-
ur McCarthys sem hét Davið
Schine reyndi að fá stjórnmála-
menn til að beita áhrifum sín-
um til að losa hann við her-
skyldu. Slíkt var mikið hneyksli
því að það er almenn siðgæðis-
krafa í Bandaríkjunum, að her-
skylda gangi jafnt yfir alla.
Á KÁDILJÁK
Elvis Presley er hins vegar á
engan hátt að skorast undan her-
skyldu. Nokkru eftir að hann
Framhald. á bls. 2.