Morgunblaðið - 20.01.1957, Blaðsíða 17
■st '
•%n -5
ís. * a k 'í a 'fi ?f rv a iv «
Sunnudagur 20. janúar 1957
MORCUNBLAÐIÐ
17
Ei m r r. | ei ied r cK s m
Minningarorð
MENN velta því oft fyrir sér
hvort réttari sé forlagatrú eða
svokölluð raunsæistrú. Er það til
dæmis rétt að álykta að um leið
og einn maður fæðist í þennan
heim þá sé honum þegar ætlað
ákveðið starf og ákveðinn ald-
urstími hér? Þetta meðal annars
kom mér í hug þegar ég frétti
lát vinar míns, Einars Benedikts-
sonar, verzlunarmanns. Maður á
bezta aldri fellur fyrir sigð dauð-
ans, en búinn að stríða við langt
og erfitt heilsuleysi undanfarin
ár. Við slíkum spurningum fá-
um við dauðlegir menn víst seint
fullkomin svör.
Einar Benediktsson var fædd-
ur í Vestmannaeyjum 14. júni
1916, fluttist með foreldrum sín-
um ársgamall til Víkur og ólst
þar upp þangað til 1934, er
hann fluttist hingað til Reykja-
víkur og hefur verið hér síðan.
Hann gekk hér í Verzlunarskóla
íslands og lauk þaðan prófi.
Konu sinni, frú Elínborgu Ein-
arsdóttur, giftist hann 25. októ-
ber 1942, og eiga þau eina dótt-
ur, Sonju 14 ára.
T ónlislarskóla num
bersl rausnarl. gjöi
NÝLEGA barst Tónlistarskólan-
um dýrmset gjöf frá The British
Council, brezka menningarráðinu
er annast menningartengsl við
aðrar þjóðir, er það var síð-
asta útgáfa hins heimsfræga tón-
listarlexikons Groves Dictionarý
of Music and Musicians, í níu
stórum bindum, er út kom á síð-
astliðnu ári.
Þetta lexikon er lang-stærsta
og merkilegasta verk sinnar teg-
undar, og hinn mesti fengur bóka
safni Tónlistarskólans, sem að
vísu er ekki stórt að vöxtum,
en hefur nú eingazt að minnsta
kosti eitt öndvegisverk tónlistar-
bókmenntanna.
Gjöf þessi var afhent nýlega í
boði hjá brezka sendiherranum
Mr. Andrew Gilchrist.
Minn kunningsskapur við Ein-
ar hófst er hann byrjaði að vinna
sem sölumaður hjá S. Árnason
&Co. árið 1945. Allan þann tíma
sem Einar vann hjá okkur féll
þar aldrei neitt stygðaryrði á
milli hjá okkur. Hann var einn
af þessum hægu og rólegu mönn-
um, sem ekki fór mikið fyrir,
en vann alltaf á, eftir því sem
kynnin urðu nánarL Störf sín
leysti hann samvizkusamlega af
hendi og hverju sinni eftir því
sem orkan leyfði. Mikið af þeim
tíma sem ég hef þekkt Einar
gekk hann ekki heill til skógar.
Hvíti dauðinn tók hann þeim
heljartökum að þar varð ekki
um þokað í þessu lífi. Hann lá
um árabil á Vífilsstöðum, og
sigldi ennfremur út, á heilsuhæli
£ Danmörku, en kom þaðan eftir
eitt ár, litlu betri. Hafði þó geng-
ið þar undir mjög erfiða upp-
skurði.
Láfið er hverfult í þessum
heimi og misjafnar byrðar lagðar
á mannfólkið. Ea geti menn
kvatt hið jarðneska líf þannig.
að vera í sátt við alla og
fela sig trú og trausti á æðra
og fullkomnara líf eftir þetta,
hafandi reynt að gera skyldu
sínar hér, þá er vel. Þetta vissi
ég að Einar vildi reyna að gera.
Eg sendi allri fjölskyldu Ein-
ars mínar innilegustu sanjúðar-
kveðjur á þessum miklu reynslu-
tímum.
3jörn Guðmundsson.
LOKAÐ
kl. 1—4 á mánudag, vegna jarðarfarar.
Húsgagnaverzlun Austurbæjar
Skólavörðustíg 17.
Sólar-kaffi
fagnaður ísfirðingafélagsins
verður í Sjálfstæðishúsinu fimmtudaginn 24. þ. m.
Bæjarins beztu skemmtikraftar (eins og vant er).
Aðgöngumiðar seldir á miðvikudag og fimmtudag
klukkan 2—7.
Bezta og ódýrasta skemmtun ársins.
■iSSzgi
NYJAK
PLÖTUR
A. Clausen:
Á benuktulóS
Við siglum (nýr sjó-
mannavals með snildar
texta Kristjáns frá
Djúpalask)
Bjarkarlundur
Viltu kema (SKT)
Adda Örnólf&dóttir:
Vorkvöld (SKT)
Nótt í Atlavík (SKT)
Smárakvartettinn:
Kölukvæði
Þegar Kljóll i Kúmi nætur
Eg veit að þú kemur
(SKT).
Nýjar glæsilegar hljóm-
plötur, sem eiga sívax-
andi vinsældum að fagna.
Hljóðfæraverzlanir
Lækjarg. 2 og Vesturveri
Sjómannafélag Hafnarfjarðar
heldur
aðalfund
í dag, 20. janúar klukkan 3, í Verkamannaskýlinu.
FUNDAREFNI:
1. Lýst stjórnarkjöri.
2. Lagabreytingar.
3. Önnnur mál. Stjórnin.
Kvennadeild Slysavarnafélagsins
i Reykjavík, heldur skemmtifund mánudaginn 21. þ. m.
kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu.
Til skemmtanar:
Upplestur: Júlíus Havsteen sýslumaður.
Gamanvísur: Hjálmar Gíslason.
Kvennakórinn syngur. Stjórnandi frk. Guðrún Þor-
steinsdóttir. Dansað til kl. 1.
Gestir á fundinum verða konur frá Kvennadeildinni
Hraunprýði, Hafnarfirði.
Félagskonur, vinsamlegast sýnið skírteini við dyrnar.
Stjórnin.
Kominn heim
JÓNAS BJARNASON,
læksir.
Hangikjöt — Hákarl
ÞORRABLÓT
Breiðfirðingafélagsins
verður í Breiðfirðingabúð laugardaginn 26. janúar.
Miðapantanir í Verzl. Ólafs Jóhannessonar, Grund-
arstíg 2, sími 4974 — og í verzl. Þórsmörk, sími 3773
Fóstbiæðrofélog
Fnbirkjusaínaðarins
heldur
SPILAKVÖLD
fyrir safnaðarfólk Fríkirkjusafnaðarins í Tjarnar-
café, niðri, miðvikudaginn 23. jan. kl, 8,30.
Félagsvist og dans.
Nefndin.
YSjálfstæðiskvennafélagið Edda
Kópavogi.
Spiíakvöld
í Valhöll, fimmtudag 24. janúar kl. 8,30 e. h.
Ólafur Thors flytur ávarp.
Allt sjálfstæðisfólk í Kópavogi velkomið.
Vegna takmarkaðs húsrýmis er fólk vinsamlegast beðið
að tilkynna þátttöku sína í síðasta lagi á miðvikudag
í síma 5906, 2834 eða 6092.
Stjómin.
Hestamannafélagið Sorli
HafnarfinSi
heldur árshátíð sína með Þorrablóti 26. janúar í Al-
þýðuhúsinu, Hafnarfirði kl. 8,30.
Sigurður Ólafsson: Einsöngur, með undirleik
Skúla Halldórssonar.
Góð hljómsveit. Sigurður syngur einnig með hljóm-
sveitinni.
Kvikmyndasýning: Partur af fjórðungsmóti og heim
sókn Fáks til Hafnarfjarðar sl. sumar.
Aðgöngumiðar að Hlíðarbraut 7, sími 9768, og
Hraunhvammi 1, sími 9655.
Skemmtinefndin.
Árshátíð
skólafélags Vélskólans, Kvenfélagsins Keðjunnar og Vél-
stjórafélags íslands verður haldin sunnud. 27. janúar 1957
í Sjálfstæðishúsinu og hefst með borðhaldi kl. 18,30.
Aðgöngumiðar seldir í Vélskólanum, skrifstofu vélstjóra-
félagsins, hjá Lofti Ölafssyni, Eskihlíð 23 og Kjartani
Péturssyni, Hringbraut 98.
Skemmtinefndirnar.