Morgunblaðið - 16.03.1957, Page 1

Morgunblaðið - 16.03.1957, Page 1
20 síður Hammarskjöld fresfar Kairo-för Umdeildi landsstjórinn HAFIN ER í Vestur-Berlín bygging stjórnarbækistöðvar fyrir Þýzkaland. Er hér um allmikið skrifstofuhverfi að ræða og mun það stánda við svonefnt Ernst Reuters-torg, sem áður hét „Am Knie“ við Kurfurstendamm. Kunnur arkitekt prófessor Bernhard Hermkes hefur teiknað allt hverfið. Þykir teikning hans nýstárleg og hafa orðið nokkrar deilur um hana. GLERHALLIR Það sem aðallega hefur vakað fyrir arkitektinum er að reyna að for'ðast hinn þung lamalega svip sem oft er yfir opinberum byggingum stærri ríkja. Framhliðar bygging- anua eru að mestu úr gleri og eiga að vera skreyttar björtum litum. Þá verður mikið autt svæði kringum byggingarnar, þar aem ciga að vera grasblettir og garðar með trjágróðri og smátjörnum. ÁKVÖRÐUN SAMBANDSÞINGS Eins og kunnugt er hefur sam- bandsþing Þýzkalands nú aðsetur 4 Bonn á Rínarbökkum. Stafar það af hinum sérstöku aðstæð- Framh. á bls. 2. Þannig mun hið nýja stjórnarhverfi Þýzkalands við Ernst Reuter-torg í Vestur-Berlín líta út. Aðal- byggingin er 80 hæða hús, en hinar byggingarnar eru níu hæða. Sum húsin standa á súlum, þannig að hægt er jafnvel að aka bifreið undir þau. Ægilégt járnbrautarslys á snœvi þöktum sléttum Helsingfors, 15. marz. Einkaskeyti frá Reuter: MESTA JÁRNBRAUTARSLYS á friðartímum í sögu finnsku járnbrautanna varð í dag, þegar tvær hraðlestir á fullri ferð rákust beint saman. Þegar er vitað að 24 létu lífið, en björg- unar og hjálparstarf við hina særðu er örðugt vegna þess að snjóþungt er í héruðunum í kring. Varð að flytjá hina særðu á hestasleðum til nálægra byggða. Frh. á bls. 19. sig við að ísraelsk skip rjúfi löglegan og sögu- legan landhelgisrétt Ar- aba með siglingum um flóann. Kvað hún hafa til kynnt bandarísku stjórn- inni þessa ákvörðun sína. Golda Meir Hafin bygging stjórnarað- seturs Þýzkalands í Berlín HÓTA GYÐINGAR STRÍÐI? Það var Abba Eban fulltrúi fsraels hjá S.Þ., sem gekk á fund Hammarskjölds eg tilkynnti hon um að Golda Meir væri á leið- inni. Talsmaður skrifstofu S.Þ. er skýrði fréttamönnum frá þeirri ákvörðun Hammarskjölds, að fresta Kairo-för sinni, sagði að framkvæmdastjórinn, teldi enn um sinn meira gagn að nær- veru sinni í New York. Fréttamenn velta því nú nokkuð fyrir sér, hvaða boð- skap Golda Meir hafi að fiytja, er Hammarskjöld telur svo stórvægilegan, að hann fresti för. Heyrast raddir um það, að hun muni tilkynna þá skoðun ísraels-stjórnar, að með skipun landsstjóra Egj Framh á bls. 19 Leito’ stuðnings Frukko PARÍS, 15. marz: — Seint í kvöld skýrði franska utanríkisráðuneyt ið frá því að Golda Meir utan- ríkisráðherra fsraels myndi koma við í París á leið sinni vestur um haf. Mun hún ræða við frönsku stjórnina árla á laugardagsmorg- un, og halda ferðinni áfram um kvöldið. En til New York er hún væntanleg á sunnudagsmorgun. Fréttamenn telja lítinn vafa á hvert erindi Goldu Meir við frönsku stjórnina er. Það er að leita stuðnings eða samþykkis Frakka við endurnýjaða árás ísraels á Egyptalandi. —Reuter. Hér birtist fyrsta myndin af Abdul Latif hershöfðingja, hinum nýskipaða landsstjóra Egypta á Gaza-ræmunni. En vegna skip- unar hans virðist allt aftur ætla um koll að keyra. ísraels-menn mótmæla skipuninni og telja sig nú hafa rétt að gera einliverjar ráð stafanir til að tryggja öryggi landsins. Landstjóri Egypta á Caza loiar ö/Iu iögru HASSAN ABDUL LATIF hershöfðingi, sem fyrir nokkru var skipaður landsstjóri Egypta á Gaza-ræmunni hefur nú sett upp bækistöðvar í bænum Gaza. í dag birti hann yfirlýsingu til almennings, þar sem skorað er á fólk að gæta stillingar og veita gæzluliði S.Þ. fullan stuðning í lögregluaðgerðum þess Við blaðamenn, sem gengu á fund Latifs.á morgun sagði hann: — Mitt fyrsta verkefni er, — að friða Gaza-svæðið. Ég er stað- ráðinn í að framkvæma það, að hindra róstur og rán og vil hafa samstarf við gæzlulið SÞ um það. Landstjórinn kvað nærveru S Þ ekki myndi trufla héraðsstjórn. Þegar svæðið hefir verið friðað myndi herlið SÞ taka sér stöðu við vopnalfléslínuna í samræmi við ályktanir SÞ. Latif hershöfðingi hefur þegar skipað sér tvo fulltrúa. Enn hef- ur hann ekki nein völd á svæð- Framh á bls. 19 ins frá Gaza New York, 15. marz. Einkaskeyti frá Reuter: /^OLDA MEIR utanríkisráðherra flaug í kvöld af stað frá * * Jerúsalem til New York. Skömmu eftir að fregnir bár- ust af ferðalagi hennar, tilkynnti Dag Hammarskjöld fram- kvæmdarstjóri S.Þ., að hann hefði ákveðið að fresta Kairo- för sinni fram yfir helgi. Er þess beðið með nokkrum kvíða hvaða boðskap Golda Meir hafi að flytja. Arabar loka Akaba KAIRÓ-útvarpið skýrði frá því í dag, að ríkis- stjórn Saudi Arabíu hefði lýst því yfir, að hún teldi ísraelsmenn enga heimild hafa til siglinga um Akaba flóann. Þessi yfirlýsing er tal- in sérlega þýðingarmikil, þar sem austurströnd Akaba-flóans er arabískt land. í fréttinni er sagt, að Arabar muni ekki sætta SKIPUN LANDSTJÓRANS Frú Meir átti í dag langar við- ræður við Ben Gurion forsætis- ráðherra og lagði hún þegar eftir þær viðræður af stað frá fiug- velli nálægt Jerúsalem. Á fund- inum mun hafa verið rætt um hið alvarlega ástand, sem skap- ast við það að egypzkur land- stjóri hefur verið skipaður á Gaza-svæðinu og er kominn þangað. Telja ísraelsmenn það beina ögrun við sig og eru ekki í vafa um að Egyptar vinni að því að skipuleggja ránsferðir frá Gaza-ræmunni til ísraelskra byggða. Gyðingar lelja forsendur fallnar fyrir brottför hers-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.