Morgunblaðið - 16.03.1957, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 16.03.1957, Qupperneq 5
Laugardagur 16. marz 1957 MORCUNBLAÐIÐ 5 IBÚÐIR ÓSKAST Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúð um og einbýlisliúsuni. Út- borganir 60—450 þús. kr. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSO.NAR Austurstr. 9. Sími 4400. Höfum kaupendur að ýmsum tegundum íbúða víðsvegar um bæinn. Málflulningsskrifstofa Sig. Reynir Pétursson, lirl. Agnar Gústafsson, Kdl. Gísli G. ísleifsson, hdl. Austurstraeti 14, simi 82478 KAUP - SALA á bifreiðuni. — Höfum kaupendur að 4ra, 5 og 6 manna bifreiðum. — Ennfremur góðum jeppum. Bifreiðasalan . Njálsgötu 40. Sími 1963. Rösk stúlka óskast strax til afgreiðslu á veitingastað á Keflavíkur- flugvelli. — Upplýsingar í síma 6504, frá kl. 2—5 í dag og á morgun. 3ja herb. Ibúð til leigu x Laugarási. Fyrir- framgreiðsla óskast. Tilboð merkt: „Regiusemi — 2327“, sendist Mbl. fyrir mánudagskvöld. TIL LEIGU Ný 5 herb. hæð til leigu í Vestui-bænum, sér hitaveita. Tilboð merkt: „Melar — 2328“, leggist inn á afgr. blaðsins. RAÐSKONA óskast á fámennt heimili austan f jalls. Nýtt hús, raf- magn og sími. Uppl. í síma 2122 kl. 1—6 í dag. Ekki ÚTSALA en í dag; seljum við allt ódýrt. Blóm Pottablóm Gjafablóm Í3lóm ocj ^3luexti Alls konar ermdrekstur fyrir einstaklinga og stofn- anir úti um land. Fyrirgreiðeluskrifstofan Pósthólf 807, Reykjavík 2/o herb. 'ibúð óskaet til Ieigu. — Fyrir- frambox-gun kr. 20.000. — Upplýsingar í sima 2435. TIL SÖLU 3ja herb. íbúðir í Laugar- neshverfi, Sundunum, —- Högunum, Melunum, Tún unum, Vesturbænum og víðar. 4ra herb. íbúSir í Hlíðun- um, Laugarneshverfi, — Kópavogi og víðar. 5 og 6 herb. íbúðir og ein- býliehús, tilbúin og í smíðum, í Hlíðunum, Laugarneshverfi, Smá- íbúðahvex-fi, Vogunum, — Kópavogi og víðar. 3ja og 4ra herb. íbúðir, í smíðum, í bænum og Kópavogi. Skipti koma til greina í mörgum tilfell- um. — Fasfeigna- og lögfrœðisfofan Hafnarstræti 8. Sími 81115 eða 5054. Plymouth '41 til sölu og sýnis í dag. Uppl. Barónsstíg 25, uppi. Lítið notaður tveggja manna SVEFNSÓFI til sölu. Selst ódýrt. Einnig stofuborð. Upplýsingar Berg staðastræti 50A, II. hæð. TIL SÖLU stóll úr Chevrolet ’52 sendi- ferðabil og sæti úr Chev- rolet ’55 vörubíl, hentugt sem aftursæti í sendibíl. Einnig miðstöð í bíl. Uppl. Uppl. í síma 9737. Er kaupandi aS JARÐÝTU í fyrsta flokks lagi. Þeir, sem vilja selja, tilgreini stærð og tegund í tilboði, fyrir 1. apríl, til afgr. Mbl. merktu „Jarðýta". HJÓLBARÐAR og SLÖNGUR 590x15 640x15 710x15 500x16 550x16 600x16 750x20 1000x20 Garðar Gíslason hf. bifreiðaverzlun TIL SÖLUt ÍBÚÐIR á hitaveitusvæði: 2ja lierbergja ílniðir. 3ja herbergja íhúðir. 4ra herbergja íhúðir* 5 herbergja íbúðir. 6 herbergja íbúð. 7 herbergja íbúð m. m. Einbýlishús. Húseign í Miðbænum. Alýja fasteignasalan Bankastr. 7. Sími 1518. Líí/ð fimburhús til sölu, fullgert, sanngjarnt verð. — Upplýsingar Digra nesveg 69, Kópavogi. Plymouth 1942 model, til sýnis og sölu að Skúlaskeiði 14, Hafnarfirði. Uppl. í síma 9604 á morgun kl. 3—6. BARNARUM úskast keypt. —— Upplysúng- ar í síma 9812. Sn'ib og máta sauma kjóla, blússur, pils og stutt-jakka. Fanney Gunnarsdóttir (Kjóiameistari). Eskihlíð 14A, II. hæð t.v. Sími 82152. BUICK '47 í mjög góðu lagi, til sölu. Skifti koma til greina. Til sýhis £ dag. Bílasalan Hverfisg. 34, sími 80338. Nolaðir bókaskápar ódýrir, til sölu. Sími 3087. Teiknistofan Auslurstræti 8, er flutt að Hjarðarhaga 42. Teiknistofan Hjarðarhaga 42. Bifreiðar til sölu Jeppi, í skiptum fyi-ir fólks bíl eða til sölu. Höfum Willy’s Station ’53; Renault station ’51; 4, 5 og 6 manna bifreiðar, eldri og yngri gerðir. BifreiSasala Stefáns Jóhannssonar Grettisg. 46. Sími 2640. BEZT-ULPAN ný snið. — BEZT Vesturgötu 3. Kjólar og Kápur fyrir fermingarstúlkur. BEZT Vesturveri. TIL SÖLU Stór 2ja herb. ibúð á II. hæð ásamt 1 herb. í risi, í Hlíð unura. 2ja herb. íbúð á 3ju hæð við Leifsgötu. 2ja herb. risíbúð í Skerja- firði Utb. kr. 60 þús, 3ja herb. vönduð risíbúð í Vogunum. 3ja herb. kjallaraíbúð í Kleppsholti. Sér hiti, sér inngangur. 3ja herb. risíbúð í Hliðun- um. Útb. kr. 100 þúsund. 4ra herb. íbúð á I. hæð við Öldugötu. 4ra herb. einbýlishús í Skerjafirði. 5 herb. einbýlishús í Smá- íbúðahverfinu. Hús á Seltjarnarnesi. 1 hús- inu er 3ja herb. íbúð og 6 herb. íbúð. Verrlun á góðum stað í Aust urbænum. Hagstætt vex-ð og skilmálar. Einar Sigurðsson lögfræðiskrifstofa, — fast- eignasala, Ingólfsstræti 4. Sími 6959 ÞVOTTAVEL Til sölu ný þvottavél B.T.H. Einnig lítið notrður barna- vagn og nýtt sófaborð. — Digranesveg 69. Saumakona Vön að sauma kvenfatnað. Sjálfstæð. Sauma heima hjá fólki. Nafn, heimilisfang og sími, sendist Mbl. fyrir þriðjudag, merkt: „Sauma- kona — 2324“. Hafnarfjörður Hjón með 1 ungbarn, óska eftir íbúð til leigu. Einhver fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 9338. Kuldaúlpa tapaðist af bíl, s.l. laugar- dag, á leiðinni Grenimel— Hringbi-aut—Eskihlíð. Finn andi er vinsamlega beðinn að hringja í 2469. Iðnaðarhúsnæbi 50—70 ferm., óskast til leigu. — Upplýsingar í síma 6989 til kl. 19,00. Gott PIANO til sölu að Eskihlíð 18, í kjallara. Upplýsingar frá kl. 3—6 í dag og á morgun. Bútasalan heldur áfram. \Jerzt Snfitfaffar ^okuám Lækjargötu 4. Tilboð óskast í Dodge Cariol ’42. — Til sýnis á Snorrabraut 65, kL 1—7 eftir hádegi. Kaupum eir og kopar ú SS Ananaustum. Sími 6570. IBUÐ Tveggja eða þriggja herb. íbúð óskast til leigu. Tilboð merkt: „888 — 2319“, legg- ist á afgr. Mbl.. Benedikt Tómasson læknir. ÍBUÐ OSKAST 2—3 herbergja íbúð óskast til leigu strax. Fernt í heimili! — Upplýsingar í síma 81078. Lóðarréttindi með byggingaleyfi. — Óska að komast í samband við menn sem bafa ofangreind leyfi. — Upplýsingar í síma 6155. Skoda bifreið '52 Station, til sölu. Er í góðu lagi. Tilb. sendist. afgr. Mbl., fyrir miðvikudags- kvöld, merkt: „Skoda — 2320“. — Ný stofnað heildsölufyrir- tæki, sem verzlar með fisk, óskar eftir röskum og ábyplegum manni sem verkstjóra. Bílstjóraiétt indi nauðsynleg. Tilb. send- ist Mbl. fyrir 20. þ.m., — mex-kt: „Framtíð — 2322“. Ungur, fjárhagslega sterk- ur maður, með verzlunar- skóla- eða hliðstæða mennt un, getur nú þegar orðið meðeigandi í umboðs- og heildverzlun, sem hefir mörg góð erlend umboð. Afgr. vísar á her- bergi 11, Hótel Vík. Bandarískur starfsmaður á Keflavíkurflugvelli óskar eftir að fá leigt HERBERGI , með lítilsháttar húsgögnum, um óákveðinn tíma. Tilboð merkt: „1957 — 2326“, legg ist inn á afgr. Mbl., sem fyrst. IBUÐ ÓSKAST 2—3 heibergi og eldhús ósk ast frá 1. júní. Þx-ennt í heimili, engin börn. — Hús- hjálp kemur til gx-eina. Til- boðum sé skilað til Mbl. fyr- ir 25. þ. m., merkt: „Ró- legt — 2325“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.