Morgunblaðið - 16.03.1957, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 16.03.1957, Qupperneq 15
LaUgardagur 16. marz 1957 M O R C U N B L A Ð 1Ð 15 Tímaritið Akranes FYHIR nokkru er komið út 10.— 12. hefti af tímar. Akranési, og er þar með lokið XV. árg. ritsins. Efni þessa heftis er m.a. þetta: Um nokkra ísl. sálma og höfunda þeirrá, eftir síra I’orstein Briem, Tryggingaöryggi er ein af lífæð- um hvers þjóðfélags, eftir Bald- vins Þ. Kristjánss. Þar fékk marg ur sigg í lófa, eftir ritstjórann, og er það fimmta grein í þessum flokki, sem fjallar um Suðurnes, (Garðinn). Norski rithöfundur- inn Sigurd Hoel, eftir Ólaf Gunn arsson, sálfræðing. Minningar Friðriks Bjarnasonar, niðurlag. Heimsókn í Þingeyraklaustur á síðari hluta 12. aldar, eftir síra Guðmund Þorstein á Hvanneyri. í sælu Siglufjarðar, eftir ritstjór- ann, og er önnur grein um þetta efni. Þar.er m.a. kafli um fyrstu snurpusíld á fslandsmiðum. Hversu Akranes byggðist, eftir ritsj órann, er í þessum kafla rætt um Albertshús. Framhald ævi- sögu síra Friðriks Friðrikssonar. Þá er þar kvæðið Borgarfjörður — byggðin mín, eftir Pál Ólafs- son frá Hjarðarholti. Einnig er þar kvæðið Syngjandi vor, við sundin blá, tileinkað Tjörnesi, og er eftir frú Ásdísi Káradóttur. Skrifstofan er fluft á 3ju hæð i Aðalstræti 6 MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA Einars B. Guðrnundssonar, Guðlaugs Þorláksson'ar og Guðmundar Péturssonar, Aðalstræti 6, III. hæð, símar 2002 — 3202 & 3602. Verzlunarstjóri óskast Verzlunarstjóri óskast við nýlenduvöruverzlun nú þegar. Framtíðaratvinna og gott kaup fyrir lipran og ábyggilegan afrgeiðslumann. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld merkt: „Verzlunarstjóri — 2330“. í þessu hefti er þess getið, að með næsta árg. ritsins breytist form þess, þannig að brotið minnki um helm. frá því sem nú er. Hafa margir kaupendur óskað þessa, til þess að hægara sé að binda það og hafa það tiltækt í venjulegum bókaskápum. Því ó- trúlega margir munu halda þgssu riti saman, svo fjölbreytt sem það er að efni, og kemur víða við. Hefur alla tíð verið í því mikill fjöldi greina sem ekki eru dæg- urflugur Forstöðukonu vanlar að lcikskólanum í Grænuborg yfir sumar- mánuðina frá 1. maí til 1. október. Umsóknir send- ist skrifstofu Sumargjafar Laufásveg 36 fyrir 1. apríl n.k. Stjórn Sumargjafar. Undirritaður óskar að fá sent gegn kröfu strax: BREKKIJKOTSAIMIMAL Laxness Nafn ......................... Heimili (póststöð) ............. TIL HELGAFELLS, Box 156 Höfum ennþá fyrirliggjandi með gamla verðinu Ryksugur frá 995 kr. Hórþurrkur á 385 kr. Kaffikvarnir til heimilisnotkunar á 450 kr. Gluggaviftur á 195 kr. Straujárn frá 140 kr. Ferðastraujárn á 130 kr. Hraðsuðukatla frá 260 kr. Rafveitubúðin Hafnarfirði — sími 9494 Fyrsta skáldsagan eítir Nobelsverðlaunahöfundinn Bókin, sem hvert mannsbarn á íslandi bíður í ofvæni Bókin, sem milljónir manna um víða veröld spyrja eftir með óþreyju. Viðburður sem beina mun hugum þjóða heimsins til íslands. BREKKUKOTSANNÁLL eftir HALLDÓR KILJAN LAXNESS er kominn út — stórkostleg epískt verk, gjörólíkt öllum fyrri bókum skáldsins að öðru leyti en því að vera stór- brotið og fagurt listaverk. Það er aðeins til einn hreinn tónn og allt veltur á því að ná honum. í Brekkukotsannál er sagt frá ungum manni í byrjun þessarar aldar, sem veit um þennan eina tón og ákveður að freista að ná honum á sitt vald. En hver fær handsamað þann gimstein, sem er aðeins einn til í heiminum, og hvernig fara menn að því? B R E.K KUKOTSANNÁLL er kominn í bókabúðir. En fólk um allt ísiand getur pantað hann og fengið sendan gegn póstkröfu. Rey.k- víkingar, sem eru fastir áskrifendur að verkum skáldsins, geta vitjað bókarinnar á afgr. í allan dag. Semjið um kaup á öllum verkum skáldsins gegn afborgunum strax í dag í Helgafelli, Veghúsastíg 7, sími 6837.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.