Morgunblaðið - 16.03.1957, Side 18
18
MORGVNBLAÐIÐ
Laugárdagur 16. marz 1957
CÍAMLA g
— Sími 1475. —
Sverðið og rósin
(The Sword and the Kose).
Skemmtileg' og spennandi
ensk-bandarísk kvikmynd, í
litum, gerð eftir hinni
frægu skáldsögu Charles
Major’s: „When Knight-
hood was in flower“, er ger-
ist á dögum Hinriks 8.
Richard Todd
Glynis Johns
James Robertson Justice
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 1182
BERFÆTTA
CREIFAFRÚIN
(The Barefoot Contessa)
Frábær, ný, amerísk-ítölsk
stórmynd í litum, tekin á
Italíu. Fyrir leik sinn í
myndinni hlaut Edmond
O’Brien Oscar-verðlaunin
fyrir bezta aukahlutverk
ársins 1954.
Humphrey Rogart
Ava Gardner
Edmond O’Brien
Rossano Brazzi
Valentina Cortesa
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stjörnubíó
Simi 81936.
Rotk Around
The Cloek
Hin heimsfræga Rock dans
og söngvamynd, sem alls-
staðar hefur vakið heimsat-
hygli, með Bill Haley kon-
ungi Rocksins. Lögin í
myndinni eru aðallega leik-
in af hljómsveit Bill Haley’s
og " frægum Rock hljóm-
sveitum. Fjöldi laga eru
leikin í myndinn og m.a.
Rock Around The Clock
Razzle Dazzle
Rock-a-Beatin Boogie
See you later Aligator
The Great Pretender o.fl.
Sýnd kl. .5, 7 og 9.
5. VIKA.
Eiginkona
lœknisins
Vegna mikillar aðsóknar
verður þessi hrífandi mynd
sýnd enn í kvöld kl. 7 og 9.
Nœfurverðirnir
(Spy Hunt).
Viðburða ík og spennandi,
amerísk kvikmynd.
Howard Duff
Marta Toren
Bönnuð 14 ára.
Sýnd kl. 5.
— Sími 6485 —
Árásin á Tirpitz
(Above us the Waves). ^
Brezk stórmynd, gerð eftir |
samnefndri sögu og fjallar S
um eina mestu hetjudáð síð- |
ustu styrjaldar, er Bretar S
sökktu orrustuskipinu Tir- j
pitz, þar sem það lág í s
ÞrándheimsfirðL Aðalhlut- •
verk: j
John Mills
Donald Sinden ‘
John Gregson
Bönnuð börnum innan
12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
s HAFIÐ GAF -
HAFIÐ TÓK
t| (Manina, la fiile sans voiles) j
i s
Mjög spennandi og við- j
burðarík, ný, frönsk kvik- )
mynd. — Danskur skýring- s
artexti. Aðalhlutverkið leik )
ur franska þokkagyðjan:
515
ÞJÓÐLEIKÍÍÚSIÐ
DON CAMILLO
OG PEPPONE
Sýning í kvöld kl. 20,00.
15. sýning.
Næsta sýning
þriðjudag kl. 20,00.
BROSIÐ
DULARFULLA
Sýning sunnud. kl. 20.
TEHÚS
ÁGÚSTMÁNANS
Sýning miðvikud. kl. -20.
43. sýning.
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan opin frá )
kl. 13,15 til 20,00. — Tekið s
á móti pöntunum. — Sími )
8-2345, tvœr línur. —
Pantanir sækist daginn fyr- )
ir sýningardag, annars seld- ^
ar öðrum. — b
\
Brigitte Bardot, ásamt
Jean-Francois Calvé Og
Howard Vernon
Sýnd kl. 5 og 9.
Sjómannadagskabarettinn
Sýningar kl. 7 og 11,15.
Hafnarfjarðarbíó
— 9249 —
Fannirnar
a Kilimanjaro
(The Snows of Kilimanjaro)
Spennandi, sérkennileg, am-
erísk stórmynd í litum,
byggð á samnefndri sögu eft
ir Nobelsverðlaunaskáldið
Ernsl Hemmingway. — Að-
alhlutverk:
Gregory Peek
Ava Gardner
Susan Hayward
Sýnd kl. 7 og 9.
■LMJGMSSBÍÓ |
— Sími 82075 — s
S
FRAKKINN
Ný ítölsk stórmynd, sem
fékk hæsvu kvikmyndaverð-
launin í Cannes. Gerð eftir
frægri og samnefndri skáld-
sögu Gogols.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur texti.
Sala hefst kl. 2.
Saga
Borgarœttarinnar
Kvikmynd eftir sögu
Gunnars Gunnarssonar
Tekin á íslandi árið 1919.
(Venjulegt verð).
Sýnd kl. 5 og 9.
Aðgöngum.sala frá kl. 2 e.h.
Næst síSasla sinn.
’reykjayíkdr’
Sími 3191.
Tannhvöss
tengdamamma
Gamanleikur
Eftir
P. King og F. Cary.
Sýning sunnud.kv. kl. 8.
Aðgöngumiðasala £ dag kl. \
4—7 og eftir kl. 2 á morgun. )
Leikfélag Kópavogs
SPAmSKFLUGAIV
Sýningar í samkomuhúsinu )
í Sandgerði, sunnudaginn \
17. marz n.k. kl. 4 og kl. )
8 e.h. — Óseldir aðgöngu- \
miðar verða seldir við inn- )
ganginn frá kl. 1 á sunnud. j
Bæjarbíó
— Sími 9184 —
ÆSIFRÉTT
DAGSINS
(Front page story).
Blaðamannamyndin fræga.
Jack Hawkius
Myndin hefir ekki verið
sýnd áður hér á landi.
Danskur texti.
Sýnd kl. 9.
Roek, Roek, Roek!
Eldfjörug og bráðskemmti-
leg, ný, amerísk dans- og
söngvamynd. — Frægustu
Rock-hl j ómsveitir.
Sýnd kl. 7.
GILITRUTT
íslenzka ævintýramyndin
eftir
Ásgeir Long
og
Valgarð Runólfsson
LOFTUR h.f.
Ljósmyndastofan
Ingólfsstræti 6.
Pantið tíma ' síma 4772.
Málflutningsskrifstofa
Einar B. Guðmund§son
Guðlaugur Þorláksson
Guðmundur Pétursson
Aðalstræti 6, III. hæð.
Símar 2002, — 3202, — 3602.
INGÓLFSCAFÉ INGÓLFSCAFÉ
Eldri dansarnir
í Ingófscafé í kvöld kl. 9
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5 — sími 2826
— Bezt crð auglýsa i Morgunblaðinu — }
BEZT AÐ AVGLtSA
I MORGVNBLAÐUW
VETRARGARÐURlNN
DANSLEIKUR
í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Vetrargarðsins leikur
Miðapantanir í síma 6710, eftir kl. 8.
V. G.