Morgunblaðið - 05.04.1957, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.04.1957, Blaðsíða 1
20 síðtw 44. árgangur 80. tbl. — Föstudagur 5. apríl 1957. Prentsmiðja Morgunblaðsifw Frelsissveitirnar fara huldu höfði Æe ynilögreglumenn Mtsdta&s hræddir Vín, 4. apríl. TtffEÐAl, flóttafólks frá Ungverjalandi sið'ustu dagana, var einn 1*4 af meðlimum ungversku leynilögreglunnar (AVH). í viðtali við fréttamenn í Vín sagði hami, að ógnaröld ríkti i Ungverjalandi — og þá aðallega Búdapest, enda þótt kyrrt væri að mestu á yfir- borðinu. Sagði hann frelsissveitir enn*®^------ ndin er tekin á landamær- ■ Gaza og fsraels. Há gadda- S í Kjarnorkuvopn eSa ekki? Birkeröd, 4. apríl. Einkaskeyti til Mbl. H. C. HANSEN forsætisráðherra fór í morgun flugleiðis til Oslo til þess að ræða við Gerhardsen og Lange utanríkisráðherra um Dana við bréfum Bulganins. fara huldu höfði — og að með- altali væru fimm leyr.ilög- reglumenn drepnir á götum Búdapest á hverri nóttu. Væru lögreglumenn mjög varir um sig — og þyrðu ekki að fara út efíir að skyggja tekur nema margir saman. Segist leynilögreglumaður- inn hafa fulla vissu fyrir því, að a. m. k. 17.000 manns hafi verið handteknir í Búdapest einni siðan uppreisnin var brotin á bak aftur í nóvem- ber. Eru þeir langtum fleiri en kommúnistastjórnin hefur viljað viðurk.enna, að hand- teknir hafi verið. LÓRSHÖFN: — Samkvæmt göml um lögum hafa Færeyingar aldrei Mynd þcssa tók Ijósmyndari í New York i dögunum, er rúm- lega sextugur maður varpaði sér út af 17 hæða húsl — og beið bana. — Eftir rannsókn málsins skýrði lögreglan frá því að ástæð- an hefði verið fjárhagsáhyggjur. IMakarios á heimleið AÞENU, 4. apríl — Þaö var tilkynnt í Aþenu í kvöld, að griska olíuflutningaskipið Olympie, sem er á leið til Grikklands, muni hafa við- komu á Seychell-eyjum á morgun — og sækja þangað Makarios erkibiskup og þrjá preláta, sem voru með honum í útlegöinni. Mun skipið síðan sigla með þá til Madras á Ind- landi, en þaðan fara þeir flug- leiðis til Aþenu með viðkomu í Beirut. —Reuter. verið herskyldir í danska herinn — aðrir en þeir, sem setzt hafa að í Danmörku. Lög þessi hafa nú verið numin úr gildi. Nýju lögin eru á þá leið, að allir danskir ríkisborgarar eru nú herskyldir — án þess, að Færeyingar séu undanskildir. Nær herskyldan til allra karla undir fertugu. Þegar eru þes dæmi, að Færeyingar hafi verið kvaddir í danska herinn. Hafa Færeyingar mótmælt þessu, en enginn árangur náðst. Ekki munu hafa verið leitað ráða lög- þings Færeyja við setningu þess- ara laga. WASHINGTON, 4. apríl — Til- kynnt var hér í dag, að 15. maí n. k. mundu hefjast tilraunir með kjarnorkuvopn á Nevada- eyðimörkinni. ★ ★ ★ Fækkun þessi í hernum mun aðallega ná til brezkra herja, sem staðsett eru eiiendis. í V- Þýzkalandi hyggjast Bretar fækka verulega her sínum, en þess í stað verða þar staðsettar sveitir, sem hafa yfir fjarstýrð- um flugskeytum að ráða. Þá eru Bretar að flytja her sinn frá Jórdaníu svo og Kóreu — og einnig munu þeir fækka hernum eitthvað í Lybíu. Bretar ætla að tryggja tengsl sín við Bagdad-bandalagið með S vírsgirðing markar landamær- ^ \ in — og eru þarna tveir fsra-) ) elsmenn, karlmaður og kven- s \ i S maður a eftirlitsferð meðfram ^ \ girðingunni. ') J S JACKSON, 4. marz — Einn maður hefur látizt og 82 slas- ast hættulega í hvirfilvindum, sem gengu yfir Mississippi í Bandaríkjunum í dag. M. a. varð berklahæli eitt í Jackson hart úti, er hvirfilvindurinn reið þar yfir. Tugir sjúklniga slösuðust mikið — og margir vegfarendur urðu fyrir mciðsl um, er þak hælisins rifnaði af efldum her á Kýpur og flug- skeytastöðvum þar. Heima í Bretlandi mun hern- um einnig verða fækkað, en keðja flugskeytastöðva á að tryggja varnir landsins. Herskip verða einnig búin fjarstýrðum flugskeytum — og einhver fækk- un er ætluð í flughernum, en þar munu fjarstýrð flugskeyti einnig tryggja, að varnarmáttur hersins minnki ekki, frekar hið gagn- stæða að dómi brezkra hernaðar- sérfræðinga. Þá er og reiknað með, að innan skamms takist someiginlegt svar Norðmanna og húsinu og féll í ótal pörtum niður í nágrenninu. Annars staðar í fylkinu hefur orðið mikið skýfall, fljót hafa flætt yfir bakka sína — og neyð fólks er víða mikil af þeim sökum. Hvirfilvindar hafa undan- farna daga gengið yfir mörg fylki Bandaríkjanna og vald- ið miklu tjóni. Bretum að koma á fót öfugum flota stórra sprengjuflugvéla, sem geta flutt kjarnorkusprengj- ur langar vegalengdir. Leigði hús, sem ekki var til KAUPMANNAHÖFN — Kaup- mannahafnarlögreglan reynir nú að hafa upp á manni, sem gerzt hefur sekur um það að leigja hús, sem ekki var til. Ungur maður, sem varð fyrir barðinu á „hús- eigandanum“ kvaðst hafa borgað 300 kr. fyrirfram upp í húsaleigu eftir að „húseigandinn" hafði töfrað hann með lýsingum á hinu glæsilega húsi sínu. Leigjandinn fór síðan daginn eftir til þess að skoða húsið, en fann ekki. Hafði húseigandinn vnsað honum til götu, sem ekkert hús stóð við. Áiitið er, að aðalefni um- ræðnanna i dag hafi verið, hvort hyggilegra væri að efla varnir landsius með fjarstýrð- um flugskeytum hlöSnum kjarnorkusprengjum eða venjulegu sprengiefni. Talið er, að stjórnir beggja landanna kjósi heldur að fá flugskeyti, sem ekki eru hlað- in kjarnorkusprengjum. t þessu sambandi hefur verið rætt um skeytin „Honnest John“ og „Nike“, sem ekki eru sérlega langdræg, en hins vegar talin vel fallin til Ioft- varna. Þau er og hægt að hlaða kjarnorkusprengjum. Skiptar skoðanir eru um það, hvort ráðlegast er að efla landvarnirnar með kjaruorku- vopnum — og sennilega mun það verða erfiðasta samkomu- lagsatriði Osloar-funáarins, hverju svara eigi Bulganin hvað viðvíkur hugsanlegri staðsetningu f jarstýrðra vopna í Danmörku og Noregi. - Páll. ÞÓRSHÖFN — Erna Sigurleifs- dóttir leikkona, fær mikið lof í Færeyjum fyrir leikstjórn sína á leikritinu „Topas“, sem hún setti á svið í Þórshöfn fyrir skemmstu Rússar hafa 100 flugvelli við Noreg og Finnland LONDON — Vikublaðið „Sun- day Times“ skýrir frá því um helgina samkvæmt norskum heimildum, í sambandi við bréf Búlganins, að Rússar hafi 100 herflugvelli, 1500 herflug- vélar og 6—8 herdeildir stað- settar við landamæri Noregs og Finnlands. Auk þess hafi þeir 1500 herskip í flotahöfn- um við Eystrasalt — og við íshafströndina skammt frá Noregsströndum. Fœreyingar herskyldir Bretar áætla Sækkun í hernum Fjarstýrð flugskeyti eiga að treysta varnirnar London, 4. apríl. BREZKA stjórnin tilkynnti í dag, að fyrirhuguð væri mikil fækkun í her landsins á næstu fimm árum. I þessu tilefni hefur stjórnin gefið út Hvíta bók þar sem framkvæmd þessi er skýrð i helztu atriðum. — Á næstu fimm árum er áætlað að minnka her- inn, sem nú telur 609.000 manns, niður í 375.000 manns. Jafnframt verða útgjöld til hernaðarþarfa skorin töluvert niður. — Þá er einnig gert ráð fyrir því, að herskylda verði afnurnin árið 1960. HVIRFILVIIMDAR valda miklu tjóni f Bandaríkjunum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.