Morgunblaðið - 05.04.1957, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 05.04.1957, Blaðsíða 18
MORGVNBLAÐIÐ Fðstudagur 5. apríl 1957 SIGURVEGARINN APACHE Released ' thru ' United i ArtMs i amerísk stór- 1 COIOR BV TECHNICOLOR JEAN PETERS Frábær, ný, mynd í litum, er fjallar um grimmilega baráttu fræg- asta APACHE-Indíána, er uppi befur verið, við banda- ríska herinn, eftir að friður hafði verið saminn við APACHE-Indíána.ia. Bezta mynd sinnar tegundar, er hér hefur sézt. Burt Lancaster Jean Peters Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Dauíinn bíður í dögun (Dawn at Socorro). Hörkuspennandi, ný, amer- 5 ísk kvikmynd í litum. ( Kory Calhoun Piper Laurie Bönnuð inan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. hÍRARÍItM JÓMSSCH LÖGGItTUR SKiALAÞVÐANDI '«arsi C LJÓS OG HITI (horninu á Barónsstíg) SÍMI 5184 Stjörnubíó Sími 81936. PHFFT Afar skemmtileg og fynd- in, ný amerísk gamanmynd. Aðalhlutverk í myndinni leikur hin óviðjafnanlega Judy Holliday, sem hlaut Oscar-verðlaun fyrir leik sinn í myndinni „Fædd í gær“. Ásamt Kim Novak sem er vinsælasta leikkona Bandaríkjanna, og fleirum þekktum leikurum. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Jack Lemmon Juck Carson Sýnd kl. 5, 7 og 9. S.G.T.Fé,a9svist í G. T. húsinu í kvöld klukkan 9 8 þátttakendur fá kvöldverðlaun Dansinn hefst klukkan 10,30. Aðgöngumiðar frá kl. 8. — Sími 3355. Þórscafe DAIMSLEIKUR AÐ ÞÓRSCAFÉ í KVÖLD KL. 9. Hljómsveit Björns R. Einarssonar. Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7. Gömlu dansarnir i KVÖLD KLUKKAN 9 Numi stjórnar dansinum. Hljómsveit GuAmundar Hansen leikur. 5igurður Ólafsson syngur. > l Ungir elskendur (The young lovers). Mjög spennandi og óvenju- leg, brezk kvikmynd, er f jall ar um unga elskendur, sem þurfa að berjast við stjóm- -nálaskoðar.ir tveggja stór- velda. Aðalhlutverk: David Knight Odile Versois Sýnd kl. 5, 7 og 9. síili^ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ n DON CAMILLO OG PEPPONE Sýning í kvöld kl. 20.00 20. sýning. BROSID DULARFULLA Sýning laugard. kl. 20. DOKTOR KNOCK Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20,00. — Tekið á móti pöntunum. — Sími 8-2345, tvær línur. — Pantanir sækist daginn fvr- ir sýningardag, annars seld- ar öðruin. - — Sími 3191. — Tannhvöss tengdamamma Gamanleikur Sýning laugardag kl. 4. ( Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í) > dag og eftir kl. 2 á morgun.; — Sími 82075 — KH AKKINN Ný ítölsk stórmynd, sem fékk hæsru kvikmyndaverð- launin í Cannes. Gerð eftir frægri og samnefndri skáld- sögu Gogols. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. AHa síðasla sinn. LOFTUR h.f. Ljósmyndastof an Ingólfsstræti 6. Pantið tíma ' síma 4772. Magnús Thorlaeius hæstaréttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa. Aðalstræti 9/— Sími 1875. — Sími 1384 — Heimsfræg stórmynd: Stjarna er fœdd (A Star Is Born). CinemaScopE Blaðaummæli: Myndin í Ausurbæjarbíói staðfestir í ríkum mæli hið glæsilega „comeback“ þess- arar ungu leikkonu (Judy Garland), .... Myndin er hvort tveggja í senn, prýði- lega gerð og afbragðs vel leikin. Er því vissulega ó- hætt að mæla með henni. Morgunblaðið 3./4. ’57. Er ekki ástæða til annars en mæla með því verki, þar sem fer saman góður leikur og mikil tækni og síðast en ekki sízt, áhrifamikil og sönn saga. Tíminn 31./3. ’57 1 myndinni leikur hún (Ju- dy Garland) létt og spengi- leg og af sama fjörinu og fyrrum. .. Það er hún, fyrst og fremst, sem sétur svip sinn á þessa íburðar miklu mynd. ... Þjóðviljinn 3./4. ’57. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Ævinlýramyndin GILITRUTT Sýnd kl. 5. Hljómleikar kl. 7. Sími 1644. STJARNAN („The Star“). Tilkomumikil og afburða vel leikin, ný, amerísk stór- mynd. Aðalhlutverk: Bette Davis Sterling Hayden Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bæjarbíó — Sími 9184 — Svefnlausi brúðguminn Sýning í kvöld kl. 8,30. Jeikfélag HHFNRRFJARÐflR ÍHafnarfjarðarbíó — 9249 - SHAKE AND RATTLE ROCK LAU8ARASS9I0 i N, amerísk Rock and Roll- mynd. — Myndin er bráð- skemmtileg fyrir alla á aldr inum 7 til 70 ára. Fats Domino Joe Turner Sýnd kl. 7 og 9. Gamanleikur í 3 þáttum j eftir Arnold og Bach, í þýð- i ingu Sverris Haraldssonar. ! Sýning í kvöld kl. 20,30. ! i Aðgöngumiðasala í Bæjar- i bíói frá kl. 2 í dag. ! Vanii yður prentun, j)á munið — VlÐIMEL 63 — SÍMI 1825 Málaskólinn MIMIR Hafnarstræti 15. Innritun daglega í síma 7149. INGOLFSCAFE INGÓLFSCAFÉ Eldri dansarnir í Ingófscafé í kvöld kl. 9 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5 — sími 2826 VETRARG*ARÐURlNN DANSLEIKUB í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Vetrargarðsins leikur Miðapantanir í síma 6710, eftir kl. 8. V- G. BreiðfirðingaféBagið SKEMMTUN í Breiðfirðingabúð annað kvöld, lauagardag 6. apríl kl. 8,30. Félagsvist KVIKMYND D A N S Heildarverðlaun afhent.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.