Morgunblaðið - 25.04.1957, Page 4
4
M ó RGVNfíl 4Ð1Ð
Fimmtudagur 25. aprll 1957
I dag er 115. dagur ársins.
Finimtudaeur 25. apríl.
Sumardagurinn fyrsti.
Harpa byrjar.
1. vika suniars.
Árdegisflæði kl. 3,33.
Síðdegisflæði kl. 15,58.
Slysavarðstofa Reykjavíkur í
Heilsuverndarstöðinni er opin all-
an sólarhringinn. Læknavörður L.
R. (fyrir vitjanir) er á ama stað
frá kl. 18—8. Sími 5030.
NæturvörðUr er í Lyfjabúð-
inni Iðunn, sími 7911. Ennfremur
eru Holts-apótek, Apótek Austur-
bæjar og Vesturbæjar-apótek op-
in daglega til kl. 8, nema á laug-
ardögum til kl. 4. Þrjú síðasttal-
in apótek eru öll opin á sunnudög-
um milli kl. 1 og 4.
Carðs-apótek, Hólmgarði 34, er
opið daglega kl. 9—20 nema á
laugardögum 9—16 og á sunnudög
um 13—16. Simi 82006.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi
9, er opið daglega kl. 9—19 nema
á laugard. kl. 9—16 og á sunnu-
dögum 13—16. Sími 4759.
Hafnarfjarðar-apótek er opið
alla virka daga kl. 9—21. Laug-
ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helga
daga kl. 13—16 og 19—21.
Keflavíkur-apótek er opið alla
virka dága frá kl. 9—19, laugar-
daga frá kl. 9—16 og helga daga
frá kl. 13—16.
Hafnarfjörður: — Næturlæknir
er Eiríkur Björnsson, sími 9235.
Akureyri: — Næturvörður er í
Akureyrar-apóteki, sími 1032. —
Næturlæknir er Erl. Konráðsson.
0 Helgafell 5957426 — lokaf.
fyrir’
I.O.O.F. 1 == 1394268% X X
GESMessur
Dómkirkjan: Messa kl. 11 árd.
Séra Jón Auðuns, ferming. Messa
kl. 2,30. Séra Óskar J. Þorláks-
son, ferming.
Hafnarfjarðarkirkja: — Skáta-
í dag kl. 11. Séra Garðar Þor-
steinsson.
KS Bruókaup
Ungfrú Hulda Jónsdóttir frá
Kjaransstöðum, Dýrafirði og
Agnar Svendsen frá Neskaupstað.
Hjónaefni
Ungfrú Ásta Tryggvadóttir,
bankaritari, Karfavogi 60 og Er-
lingur Hallsson, verzlunarmaður,
Birkimel 6A.
Ungfru Jóhanna Gunnarsdóttir,
Gestsstöðun. í Borgarfirði og Sig
urgeir Eiríksson, málari frá
Vatnshlíð, A.-Húnavatnssýslu.
Ungfrú Kristín Þórarinsdóttir,
Guðrúnargötu 1 og Jón J. Jakobs-
son, húsasmíðameistari, Drápu-
hlíð 8, Reykjavík.
Ungfrú Bára Þórarinsdóttir,
húsmæðrakennari frá Norðfirði og
Eggert Kristmundsson frá Rauð-
barðaholti í Hvammssveit, Stang-
arholti 20.
Ungfrú Þórhalla Björgvinsdótt
ir frá Ketilsstöðum í Jökulsárhlíð
og Pétur Stefánsson frá Hvalskeri
Rauðasandshreppi.
Skipin
Eimskipafkiug íslands h.f.: —
Brúarfoss fer frá Rvík í dag til
Stykkishólms, '5aua'árkróks, Akur-
eyrar, Húsavíkur, Reyðarfjarðar
og þaðan til Rostock. Dettifoss er
í Reykjavík. Fjallfoss fer væntan-
lega frá Rotterdam í dag til Rvík
ur. Goðafoss fór frá New York 23.
þ.m. til Reykjavíkur. Gullfoss er
í Kaupmannahöfn. Lagarfoss fór
frá Hamborg 23. þ.m. til Rvíkur.
Reykjafoss fór í gærdag frá Kaup
mannahöfn til Gautaborgar. —
Tröllafoss er í New York. Tungu-
Þjóðleikhúsið sýnir í kvöld sjónleikinn ,3rosið dularfulla" eftir
Aldous Huxley, sem er einn þekktasti núlifandi rithöfundur Breta.
Kr það 10. sýning á leiknum. Þýðandi og leikstjóri er Ævar R.
Kvaran og hafa hann og leikendur fengið lof fyrir sviðsetningu og
leik. Myndin er af Haraldi Björnssyni og Róbert Arnfinnssyni í
hlutverkum Libbards læknis og Huttons.
Málverkasýning Baldurs Edwins, sem staðið hefur yiir í Bogasal
Þjóðminjasafnsins undanfarið og átti að ljúka í dag, hefur nú
verið framlengd sökum mikillar aðsóknar fram á næsta sunnudags-
kvöld. Sýninguna hafa heimsótt á 14. hundrað manns og 16 myndir
selzt. —
foss fór frá Hull í gærdag tíl
Reykjavíkur.
Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell
átti að fara í gær frá Riga til
íslands. Arnarfell er í Reykjavík.
Jökulfell er í Riga. Dísarfell losar
sement á Austur- og Norðurhöfn-
um. Litlafell er í olíuflutningum
í Faxaflóa. Helgafell er í Riga.
Hamrafell fór 21. þ.m. frá Rvík
áleiðis til Batum.
Eimskipafélag Rvíkur h. f.: —
Katla fór í gærkveldi frá Yent-
spils, áleiðis til Reykjavíkur.
Flugvélar
Flugiélag íslands h.f.: — Milli-
landaflug: Gullfaxi er væntanleg-
ur til Reykjavíkur kl. 19,00 í dag
frá Hamborg, Kaupmannahöfn og
Osló. Flugvélin fer til Glasgow
kl. 09,30 í fyrramálið. — Innan-
landsflug: 1 dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferðir),
Bíldudals, Egilsstaða, Isafjarðar,
Kópaskers, Patreksfjarðar og
\ estmannaeyja. — Á morgun er
áætlað að fljúga til Akureyrar,
Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur, —
Hornafjarðar, Isafjarðar, Kirkju-
bæjarklausturs og Vestmanna-
eyja. —
Loftleiðir h.f.: Hekla er vænt-
anleg í kvöld kl. 19,00—20,00 frá
Hamborg, Kaupmannahöfn og
Gautaborg. Flugvélin heldur á-
fram, eftir skamma viðdvöl, áleið-
is til New York.
Aheit&samskot
Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.:
K M kr. 100,00; H H 50,00.
Lamaði íþróttamaðurinn, afh.
Mbl.: Frá hjónum kr. 100,00.
Fjölskyldan, Hraunsnefi, afh.
Mbl.: S G T kr. 100,00; S og 10
ára 100,00.
Fólkið á Hvalnesi, afh. Mbl.:
A J og S krónur 100,00.
HHFélagsstörf
Piv...,«rar. — Félagsvist annað
kvöld £ félagsheimilinu.
Skandinavisk Roldklub heldur
félagsvist í Slysavarnafélaginu,
Grófin 1, föstudaginn 26. apríl kl.
9 eftir hádegi.
Frá Guðspekifélaginu: Septíma
heldur fund annað kvöld 26. apríl,
kl. 8,30 í Guðspekifélagshúsinu.
Grétar Fells rithöfundur flytur
erindi: Guðað á glugga. — Kaffi-
veitingar verða á eftir. Utanfé-
lagsmenn eru velkomnir meðan
húsrúm leyfir.
Garðyrk jufélag íglands: Aðal-
fundur, í litla sal á Þórskaffi
laugardaginn 27. april kl. 2 síðd.
Félag Djúpmanna heldur sumar
fagnað í Tjarnarkaffi, föstudag-
inn 26. apríl kl. 9 síðdegis.
Húsmæðrafélagið: Næsta sauma
námskeið félagsins byrjar 29.
april. Þær konur, sem ætla að
; -í.-:
FERD9NAND
Konan og öryggið
sauma, gefi sig fram í 4740 og
1810. —
m Ymislegt
OrS lífsins. Sannlega, sannlega
segi ég yður: Hver sem veitir við-
töku þeirn, er ég sendi, sá veitir
mér viðtöku, en sá sem veitir mér
viðtöku, veitir honum viðtöku,
sem sendi mig. (Jóh. 13, 20).
Dr. Harey Lutton: „Áfengið er
þriðja flokks fæða, annar flokks
nautnalyf, en fyrsta flokks eitur“.
— XJmdæmisstúkan.
Hjálpræðisherinn: Eins og und-
anfarin ár, efnir Hjálpræðisher-
inn til hátíðahalda á „sumardag-
inn fyrsta". Á þessa hátíð eru ekki
aðeins velkomnir meðlimir Hjálp-
ræðishersins, heldur eru einnig
allir, sem hug hafa á að koma,
hjartanlega velkomnir.
Ægir, apríl-blaðið, er komið út.
Efni er að þessu sinni: Utgerð og
aflabrögð. öfugt stefnt, hugleið-
ingar um síldarmat o. fl., eftir
Hólmstein Helgason. Togaratöp.
Útfluttar sjávarafurðir í febrúar,
og fieira.
Brauðahúðir: Aðalbrauðabúðir
eru opnar í dag til kl. 4. Utsölu-
staðir 9—12 á hádegi.
Smásöluverzlanir: Lokað allan
daginn í dag.
Mjólkurbúðir eru opnar í dag
frá kl. 9—12 á hádegi.
Orðsending! Langholtskirkja er
í smíðum. Þeir, sem lofað hafa
dagsverkum við byggingu kirkj-
unnar og aðrir safnaðarmenn, eru
hvattir til aðstoðar í kirkjugrunn-
inum næstu daga! — Byggingar-
nefndin.
Heima er bezt, marz-heftið, er
komið út. Af efni þess má nefna
Morgunheimsókn til leikara eftir
Vigni Guðmundsson. — Rekamál-
ið eða plankamálið eftir Bjarna
Sigurðsson. — Þættir úr Vestur-
vegi eftir Steindór Steindórsson.
Blaðað í dómsmálum eftir Hákon
Guðmundsson. — Gamlir kunn-
ingjar eftir Jóhann Ásgeirsson.
Veðrið í júlí 1956 eftir Pál Berg-
þórsson. — Jökuldalur og Jökulsá
£ Dal eftir Stefán Jónsson. —
Iþróttaþáttur eftir Vilhjálm Ein-
arsson. —• Jenny (skólasaga frá
Hollandi). — Framhaldssaga o. fl.
Læknar fjarverandi
Bjarni Jónsson, óákveðinh tíma.
Staðgengill: Stefán Björnssön.
Ezra Pétursson óákveðinn tíma.
Staðgengill: Jón Hjaltalin Gunn-
laugsson.
Garðar Guðjónsson fjarverandi
frá 1. apr£l, um óákveðinn tima. —
Staðgengill: Jón H. Gunnlaugsson
Hjalti Þórarinsson fjarverandi
óákveðinn tíma. — Staðgengill:
Alma Þórarinsson.
Kristján Sveinsson fjarverandi
frá 23. þ.m. til 8. mai. Staðgeng-
ill: Sveinn Pétursson.
Gengið •
Gullverð isl. krónu:
100 gullkr. = 738,95 pappirskr.
Sölugengi
1 Sterlingspund .. kr. 45.70
1 Bandaríkjadollar — 16.32
1 Kanadadollar .. — 17,06
100 danskar kr.......— 236.a0
100 norskar kr.........— 228.50
100 sænskar kr.......— 315.50
100 finnsk mörk .... — 7.09
1000 franskir frankar . — 46.63
100 belgiskir frankar . — 32.90
100 svissneskir fr. .. — 376.00
100 Gyllini .......... — 431.10
100 tékkneskar kr. .. — 226.67
100 vestur-þýzk mörk — 391.30
1000 Lirur ............ — 26.02
H Söfn
Lislasain Einarg Jónssonar er
opið sunnudaga og miðvikudaga,
frá kl. 1,30—3,30.
Náttúrgripasafnið: Opið á
sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju
dögum og fimmtudögum kl. 14—-
15.
Listasafn rikisins er til húsa i
Þjóðminjasafninu. Þjóðminjasafn
ið: Opið á suruudögum kl. 13—16
og á þriðjudögum, fimmtudögum
og laugardögum kl. 13—15.