Morgunblaðið - 25.04.1957, Page 5

Morgunblaðið - 25.04.1957, Page 5
Fimmtudagur 25. aprfl 1957 MORGVNBLAÐIÐ 5 Sumarhúfur fyrir telpur og drengi, — nýkomið, mjög fallegt ár- vaL GEYSIR H.F. Fatadeildin. Aðalstræti 2. TIL SÖLU 1 stofa og eldhús, heilt hús á hitaveitusvæðinu. 2ja herbergja íbúðir við Mið tún, Grandaveg, Lauga- veg, Leifsgötu og víðar. 2ja herbergja glæsileg kjall araíbi-ð við Rauðarárstíg, 100 út og 100 síðar. Ei-ibýlisbús við Samtún, 3 herb., 2 eldhús m. m. 100 þús. útb. 3ja herbergja hús á Árbæj- arbletti. Hæð og ris í Skipasundi og við Laugaveginn kr. 150 þús. út. 3ja herbergja kjallaraíbúðir við Skaftahlíð, Miðtún. Góð 3ja herb. íbúð í Lamba staðatúni, 50 út. 3ja herbergja íbúðir við Grenimel, Miðtún, Ný- lendugötu, Langholtsveg, Víðimel, Efstasund. Útb. frá 80 þús. Fokhelt í Njörvasundi, — Grænuhlíð, Digranesvegi og Skógargerði. Sumarbústaður við Reynis- vatn, stórt land. Caiualt hús á góðri lóð. Verzlun við Laugarveginn, góður lager, greiðsluskil- málar eftir samkomul. Svo höfum við nýlega 3ja tonna trillu, nokkra bíla o. fl. — Einnig höfum við kaupend- ur að íbúðum af ýmsum stærðum. — Reynið viðskiptin. Málflutningsstofa Guðlaugs og Einars Gunnars Einarssona Fasteignasala ándrés Valberg Aðalstræti 18. Sími 82740 — 6573. Ceisla permanent er permanent hinna vand- látu. Vinnum nú aftur úr afklipptu hári. Hárgreíðslustofan PERLA Vitastíg 18A. Sími 4146. Kaupum eir og kopar Ananaustum. Sími 6570. Matreiðslukona og afgreiðslustúlka óskast nú þegar. Hátt kaup. Uppl. í síroa 7514 og á staðnum. Miðgarður. Villubygging 4ra herb. íbúð í villubygg- ingu, til sölu. Útb. kr. 200 þús. Sér inngangur. Afgirt, og ræktuð lóð. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 Símar 5415 og 5414 heima. Höfum kaupendur að 5 og 6 herb. íbúðum. — Einnig höfum við kaupendur að minni íbúðum í byggingu Sala og samningar Laugavegi 29. Sími 6916. Höfum til sölu mjög mikið úrval af íbúðum í Reykjavík og nágrenni. Sala og samningar Laugavegi 29. Sími 6916. Höfum til sölu lóðir og grunna í Reykjavík, Kópavogi, Silfurtúni og Garðahreppi. Sala og samningar Laugavegi 29. Sími 6916. Höfum til sölu sumarbústaði og lönd undir sumarbústaði, í nágrenni Reykjavíkur og víðar. Sala og samningar Laugavegi 29. Sími 6916. Höfum til sölu opna vélbáta af ýmsum stærðum. Sala og samningar Laugavegi 29. Sími 6916. Höfum til sölu úrval vf jörðum, stórum og smáum, á suður- og vestur- laiidi. — Sala og samningar Laugavegi 29. Sími 6916. Stúlka óskast í vist, hálfan daginn eða all- an. — Upplýsingar í síma 5726. — Hafnarfjörður 3ja herb. hæð í nýlegu stein húsi, í Vesturbænum, til sölu Guðjón Steingrimsson, hdl. Strandg. 31, Hafnarfirði. Sími 9960. Geymsluhúsnæði 38 fermetrar eða 96 rúm- metra húsnæði, í Miðbæn- um, til leigu fyrir geymslu, hreinlegan iðnað eða til annara nota. Tilboð, er greini til hvers nota skal húsnæðið, leigugjald, leigu- tíma og fyrirframgreiðslu, óskast sent afgreiðslu blaðs iivs fyrir 30. þ.m., merkt: „Geymsluhúsnæði — 5493“. Óskum að ráða duglegan mann á sveitabýli. Allt unnið með vélum. Hátt kaup. Frítt fæði og húsnæði. Uppl. í síma 9989, daglega. Nýja fasteignasalan Höfum m. a. til sölu: 2jj herb. íbúð á 1. hæð, við Rauðarárstíg. 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Eskihlíð. 2ja herb. kjallaraíbúð við Blönduhlíð. 2ja herb. kjallaraíbúðir við Efstasund. 3ja herb. íbúð á hæð í Hlíð- unum. 3ja herb. risíbúð við Lauga- veg. — 3ja herb. íbúð á hæð við Karfavog. 3ja herb. risíbúð í VogUJj- um. 3ja herb. íbúð á hæð í Vest- urbænum. 4ra herb. hæð í Vesturbæn- um 6 herb. íbúð á hæð í Laug- arnesi. Fokhelds íbúðir í Laugar- nesi. — Fokheld einbýlishús í Kópa- vogi, o. m. fl. Málflutningsstofa Sig Reynir Pétursson brl. Agnar Gústafsson hdl. Gísli G. ísleifsson, hdl. Austurstræti 14 simi 82478. BARNAVAGN Til sölu sem nýr „Pedigree" barnavagn, grár að lrt, með tækifærisverði. Uppl. að Kleppsvegi 60, I. hæð til hægri. — TIL LEIGU fyrir barnlaust fólk, 2 herb. og ’dhús frá 14. maí til 1. okt. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir 27. þ.m., — merkt: „Góð umgengni •— 5491“. — Tékkneskar járnsmiðavélar 3E HÉÐINN = Ué£aum&oð Ný sending þýzkar poplinúlpur á unglinga. BEZT Vesturver'. 3/o herb. ibúb óskast til leigu, fyrir 14. maí. — Upplýsingar í síma 80883. — HÚSNÆÐI óskast, þarf ekki að vera stórt. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 1. maí merkt: „14. maí — 5489“. SKODA varahlutir Vatnskassar Stimplar Slífar Mótorblokkir Ventlar Ventla»týringar Sveifarásar Drif SpindilboHar Spindilspirm&r Spindilarmar Kúpiiiigsdiskar Kúplingsborðar Demparar Krómlistar á ’55—’56 Stuftarahorn Hjóiná B remsuslöngur Stefnuljófiagler Stefnuljós Lugtarhringir á ’47—’52 model Frambretti á ’47—*52 Headpakkniugar Ðenzínlok Olíulok B remsuborftar Platínur Dinamóar 12 w. Fjaftragú mmí Sett í vatnsdælur Sígarettukveikjarar Fjaftraklemmur Ljósaskiptarar Allar pakkdósir Startk an.Har Dínamóanker, 12 W. Hjólkoppar Kveikjuhamrar Hljóftkútar og rör Stýrisendar Felgur 600x16 Innri húnar á ’47—Ö2 Innri sveifar L *47—’52 Allar perur Straumlokur 12 v. Skrár á ’47—’52 Benzínmælar Viftureiniar Afturlugtir á *47 model Parklugtir á ’47-’52 mod. Kistuhúnar á ’47 model Viftureimar Brem&ugúm SKODA-verkstæcUð Kringlumýraveg. Simi 82881. Til fern*ingargjafa rtœlonundirkjólar og skjört. \}*rzL 3nfd>jar^ar ^otuum Lækjargötu 4. Smekklegt úrval af barnafötum VerzL HELMA Þórsgötu 14. Nýkomið Mjög falleg útikjólaefni, hvít, grá, rauð og blágræn. Vesturgötu 17. HJÁLP • Kona með 1 bam óskar eft- ir 1—2ja herb. íbúð. — Há fyrirframgreiðsla. Reglu- semi og góðri umgengni heit ið. Tilb. sendis. Mbl., merkt „Hjálp — 5490“. Gott hey til sölu á Laugum í Hraungerðis- hreppi. — Sími á staðnum. Slúlka óskar eftir ráðskonustöðu hjá inum reglumanni. Tilb. merkt: „Reglustúlka — — 5487“, sendist Mbl. fyrir mánudagskvöíd. SKÚR Vil kaupa flytjaniegan skúr. Stærð ca. 15—25 ferm. Til- ’ - merkt: „Skúr — 6486“, til Mbl., fyrir mánudags- kvöld. Mjög vel með farinn Skandali harmonikka til sölu. Uppl. í síma 82402, næstu daga frá kl. 9—4. FLYGEL Mjög góður Kalmanns stofu flygel til sölu, ódýrt. Uppl. í síma 7689 fyrir hádegi eða eftir kl. 7. Fólkabifreiðir Slalion-bifreiðir Sendif erða-bif reiðir Fljót afgreiðsla. -- Tékkneska bifreiðaumboðið á íslandi h.f. Hafnarstr. 8. Sími 7181.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.