Morgunblaðið - 25.04.1957, Qupperneq 10
10
MORCVNfíL 4ÐJÐ
Fimmtudagur 25. apríl 1957
Á framhaldsaðalfundinum
gengu 49 konur í félagið og voru
þá mættar á þeim fundi yfir 100
konur.
laug Þorgilsson, frú Guðbjörg
Kristjánsdóttir og Guðrún Ei-
ríksdóttir.
Allt frá stofnun Vorboðans
hafa fundir verið haldnir reglu-
lega og þá eins og að líkum læt-
ur margt borið á góma, sem of
langt yrði hér upp að telja. Öll
starfsemi félagsins allt frá fyrstu
tíð hefir þó einkennzt öðru frem-
ur að því að efla og styrkja sjálf-
stæðisstefnuna í Hafnarfirði. En
eins og bæjarbúum er vel kunn-
ugt, hefir sú viðleitni Vorboða-
kvenna borið ríkulegan ávöxt.
Fyrir allar kosningar á því tíma-
bili, sem félagið hefir starfað,
hafa konurnar lagt sig mjög
fram til að gera veg Sjálfstæðis-
flokksins sem mestan, og eiga að
öðrum ólöstuðum, einna stærstan
Stjórn Vorboðans. Sitjandi frá vinstri: Helga Níelsdóttir, María Ólafsdóttir, Jakobína Mathiesen form., hé^ Hafnarlrði^áTeinni^Sum!
Soffía Sigurðardóttir, Friðrikka Eyjólfsdóttir. Standandi f. v.: Elín Jósefsdóttir, Hulda Sigurjónsdóttir, En ekki verður skilið svo við
Ragnheiður Magnúsdóttir, Ingibjörg ögmundsdóttir, Sólveig Sveinbjarnardóttir og Herdís Guðmunds- þetta stutta afmælisrabb, að ekki
dóttir — Ljósm. Gunnar Rúnar. sé minnzt lítillega á félagsstarfið
í 20 ór hoía Vorboðahonur sfuðið truustun
vörð um sjúlfstæðisstefnunu
Næst elzta Sjálfstæ&iskvennafélagið
HAFNARFIRBI
ÞEGAR þess var getið hér í
blaðinu fyrir nokkru, að
Hvöt í Reykjavík, elzta Sjálf-
stæðiskvennafélag landsins, væri
orðið 20 ára, rifjaðíst upp fyrir
mér að afmæli Vorboðans, fél.
Sjálfstæðiskvenna hér í Hafnar-
firði, væri ekki langt undan, því
að einhvern tíman hafði ég heyrt
því fleygt að það félag hefði ver-
ið stofnað skömmu á eftir Hvöt.
Og það reyndist líka rétt. Vor-
boðinn var stofnaður um tveim-
ur mánuðum seinna og er næst
elzta Sjálfstæðiskvennafélag
landsins. 1 þessu tilefni hitti ég
fyrir nokkru tvær af forvígiskon-
um Vorboðans, þær frú Jakobínu
Mathiesen, sem verið hefir for-
maður í 15 ár, og frú Soffíu Sig-
urðardóttur, en hún hefir haft
ritarastarfið á hendi í 19 ár, og
bað þær um stutt viðtal í tilefni
af hinum merku tímamótum.
Það var 23. apríl 1937, sem fé-
lagið var stofnað að tilhlutan
nokkurra áhugasamra Sjálfstæð-
iskvenna hér í Firðinum og
kvenna úr hinu þá nýstofnaða
Hvöt í Reykjavík. Átti hin dug-
andi Sjálfstæðiskona, frú Guðrún
Jónasson, þáverandi form. Hvat-
ar, ekki hvað minnstan þátt í hún jafnframt drög að tillögum
stofnun Vorboðans, en einnig aðr-
ar konur úr stjórninni. Og á
næstu árum studdi hún og aðrar
Hvatarkonur hið nýja félag með
ráðum og dáð, sem seint verður
fullþakkað að verðleikum. Hinar
hafnfirzku konur, sem stóðu að
stofnun félagsins verða ekki
upptaldar hér, en þess skal getið,
að flestar þeirra starfa enn í dag
í Vorboðanum og eru meðal
þeirra, er mest hafa af mörk-
um lagt félaginu til vaxtar og
eflingar.
Stofnfundurinn var haldinn að
Hótel Birninum, sem þá var eitt
af aðal samkomuhúsum bæjarins
og stjórnað af hinni mætu konu,
Guðrúnu Eiríksdóttur, en það var
einmitt hún er valdi félaginu hið
fagra nafn, Vorboði. — Fyrsta
fundinn setti og stjórnaði núver-
andi formaður Vorboðans, frú
Jakobína Mathiesen, og samdi
HINN ARLEGI
BAZAR
Kvenfélags Lágafellssóknar verður í Hlégarði n.k.
sunnudag. Margir eigulegir munir. Kaffisala til fjáröfl-
unar fyrir orgel í Lágafellskirkju, verður á staðnum.
Húsið opnað kl. 3,30 e.h.
Bazarnefndin.
Fiskbúð
Helmingseign í góðri fiskbúð í sjálfseignarhúsnæði
*r U1 sölu. — Upplýsingar gefur
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræti 9, sími 4400 og 5147.
Get úivegað þessar tegundir
Orgela:
Harmonium, allar venjulegar gerðir
Harmonium, ný þýzk gerð, rafknúin, 6 mism. verk.
Rafmagnsorgel, fyrir heimahús, kirkjur, skóla o.fl.
Lagfæri biluð Orgel
ELIAS BJARNASON
Sími 4155.
Bezt að auglýsa i Morgunblaðinu
þeim, sem félagið skyldi starfa
eftir, en þær eru einkum fólgnar
í þessu:
„Fundurinn samþykki að stofna
félag Sjálfstæðiskvenna í Hafnar-
firði, er hafi á stefnuskrá sinni
að vinna að eflingu Sjálfstæðis-
flokksins á grundvelli einstakl-
ingsframtaksins til aukinnar vel-
megunar og velferð fyrir allan
landslýð. Auk þess beini félagið
starfi sínu að því að heilbrigði og
heilsuvernd þjóðarinnar verði
aukin, og uppeldismálin tekin til
rækilegrar rannsóknar og þau
færð til þess horfs að einstaklings
eðli og sjálfstæð hugsun barna
og unglinga nái að þroskast sem
bezt. Og enn fremur að glæða
ættjarðarást þeirra og virðingu
fyrir þjóðlegri menningu á öll-
um sviðum.“
Fyrsta stjórn Vorboðans var
skipuð eftirtöldum konum: Frú
Rannveig Vigfúsdóttir form., frú
Sólveig Eyjólfsdóttir ritari, ung-
frú María Ólafsdóttir gjaldkeri,
frú Jakobína Mathiesen vara-
form., meðstjórnendur: frú Geir-
Danskt, útskorið
SÓFASETT
sófaborð, stofuskápur og
bókahilla, til sölu á Heiðar-
gerði 16.
Stúlka í fastri
vinnu
óskar eftir 1 stofu og eld-
húsi (eða eldunarplássi), í
góð ' húsi, helzt innui Hring
brautar. Tilboð sendist af-
greiðslu Mbl., me kt: „Júní
— 2623“.
Sveitavinna
Karlmaður óskast til sveita
starfa. Kaup eftir samkomu
lagi. — Upplýsingar í síma
80036. —
KEFLAVÍK
3ja herb. íbúð til leigu um
mánaðamóf maí—júní. Ein-
hver fyrirframgreiðsla æski
leg. Tilb. sendist afgr. Mbl.
í Keflavík fyrir 1. maí —
merkt: „1118“.
Frú Jakobína Mathiesen,
núverandi formaður.
almennt, en það hefir eins og
áður segir ávallt auðkennzt af
áhuga miklum og dugnaði. Vor-
boðakonur hafa beitt sér fyrir
ýmsum mannúðarmálum hér í
Hafnarfirði. Þær hafa t. d. haldið
almenn saumanámskeið fyrir
hafnfirzkar konur, sem hafa ver-
ið vel sótt og notið vinsælda jafnt
af félagskonum sem öðrum. Ýms-
um umbótamálum hafa þær bar-
Frú Rannveig Vigfúsdóttir,
fyrsti formaður Vorboðans
izt fyrir hér í Firðinum, og hafa
sum þeirra náð fram að ganga en
önnur ekki, eins og gengur og
gerist. Þá eru Vorboðakonur
aðili að Landssambandi Sjálf-
stæðisflokksins og senda fulltrúa
á sambandsfundi. Bindindisstarf-
semi hafa þær látið sig mjög
skipta, og á félagið fulltrúa í á-
fengisvarnarnefnd. Einnig hefir
verið ákveðið að ganga í Kven-
félagasamband Islands. Ýmislegt
hefir félagið látið að sér kveða
til eflingar starfsemi sinni, svo
sem haldið bazar árlega, sem
gefizt hefir vel, enda hafa kon-
urnar lagt mikla vinnu í hann.
En fyrst og síðast hafa Vorboða-
konur unnið Sjálfstæðisflokknum
ómetanlegt gagn, sem seint verð-
ur fullþakkað.
Á þessum tímamótum verður
ekki komizt hjá því að minnast
á hið ánægjulega og góða sam-
starf, sem ávallt hefir ríkt innan
félagsins, svo að hvergi hefir bor-
ið skugga á. Og í því sambandi
má benda á það, að þrjár konur
hafa setið nær alla tíð í stjórn,
en það eru þær María Ólafsdótt-
ir, sem verið hefir gjaldkeri allt
frá stofnun, Soffía Sigurðardótt-
ir ritari í 19 ár og Jakobína Mat-
hiesen formaður í 15 ár. Hefir
formaðurinn beðið mig að færa
félagskonum og öðrum velunnur-
um félagsins kærar þakkir frá
sér fyrir ánægjulegt samstarf og
stuðning á liðnum árum.
Geta skal þess að lokum, að
ekki voru tök á að minnast af-
mælisins hátíðlega að þessu sinni,
en ákveðið hefir verið að gera
það í haust. G. E.
Frá saumakvöldi. — Ljósm. Herdís Guðmundsdóttir.
Fyrirtæki til sölu
í fullum gangi með mikla framtíðarmöguleika. — Þeir,
sem hefðu áhuga á þessu leggi nöfn sín og heimilisföng
í lokuðu umslagi inn á afgr. Mbl. fyrir hádegi á laugar-
dag, merkt: „Framtíðarfyrirtæki — 5499“.
íbuð til leigu
Góð íbúð á fallegum stað á hitaveitusvæðinu er tl! lelgu
nú þegar. íbúðin er 4 herbergi, eldhús og bað, 130 ferm.
stór, með sérhita. Tilb. merkt: „Austurbær — 5488“ send-
ist blaðinu fyrir 29. apríl.