Morgunblaðið - 25.04.1957, Síða 17

Morgunblaðið - 25.04.1957, Síða 17
Fimmtudagur 25. apríl 1957 MORCVNBLAÐIÐ 17 Aðalfundur Mjólkur- samlags KEA AKUREYRI, 17. apríl: — Aðal- fundur Mjólkursamlags KEA var haldinn hér í gær og sóttu hann 215 fulltrúar af samlagssvæðinu. Lagði Jónas Kristjánsson sam- lagsstjóri fram reikninga samlags- ins fyrir sl. ár og gerði grein fyrir mótteknu mjólkurmágni og end- anlegu verði til framleiðenda. Samlagið tók við 11.5 milj. lítr- nm mjólkur á árinu og fóru að- eins 21% af því beint til neyzlu. tltborgað verð til bænda var um 2 krónur fyrir hvern lítra en endanlegt meðalverð kr. 2.94. Afmæli skóla- íþróttanna STYKKISHÓLMI, 20. apríl. — Barna- og Miðskólinn hér í Stykk ishólmi, minntist 100 ára afmælis skólaiþrótta hér á landi með fim- leikasýningu í íþróttahúsi skól- ans, laugardaginn 13. apríl. Yar sýningin vel sótt af bæjarbúum, en þó einkum af foreldrum barn- anna. Sigurður Helgason, íþrótta kennari stjórnaði fimleikasýning- unum og flutti erindi á undan um sögu skólaíþróttanna. Um 150 nemendur tóku þátt í þessari af- mælissýningu, sem fór hið bezta fram. Nú eru hafin próf í barna- skólanum. - Gullöldin Framh. af bls. 11. um við bara Ameríku upp í skuldina! Kínverjinn: — Þetta skil ég ekki. Hvernig fóruð þið að því að taka stórveldi upp í skuld sem þið skulduðuð sjálfir? Skriffinnur: — Ég skil það nú eiginlega heldur ekki — en þeir Eysteinn og Villi Þór möndluðu það einhvern veginn.... V SUMARDAGIJRINN FVRSTI „Hátíðahöld Sumargjafar“ UTISKEMMTANIR : Laugarásbíó kl. 2,20 Kl. 12,45 Skrúðgöngur barna: frá Austurbæjarbarnaskólanum og Melaskólanum a>5 Lækjartorgi. 4 lúðrasveitir leika fyrir skrúðgöngunum, þar af 2 drengjasveitir. KI. 1,30 nema skrúðgöngurnar staðar í Lækjargötu. Þar flytur leikkonan Anna Stína Þórarinsdóttir, „Sumarkveðju til íslenzkra barna“, kvæðið er eftir sr. Sigurð Einarsson skáld í Holti. Auk þess leika og syngja börnin nokkur lög. INNISKEMMT ANIR: Tjarnarbíó kl. 1,45 Lúðrasveit drengja: Stjórnandi Karl O. Runólfsson. Einleikur á hormoniku: Reynir Jónason. Klemenz Jónsson leikari skemmtir. Gamanþáttur: Gerður Guðmundsdóttir og Jóhanna Jónsdóttir. Dúkkudansinn: Sigríður Hannesdóttir og Haraldur. „En hvað það var skrítið“: Sigríður Hannesdóttir syngur og leikur Góðtemplarahúsið kl. 2 Einleikur á píanó: Svava Guðmundsdóttir, yngri nemend- ur tónlistarskólans. Danssýning: Nemendur úr dansskóla Rigmor Hanson. Leikþáttur: „Sitt sýnist hverjum“. Börn úr 12 ára A, Melaskólanum. Einleikur á píanó: Andrea Sigurðardóttir, yngri nemend- ur tónlistarskólans. Leikþáttur: „Ekki verður allt munað“. Börn úr 11 ára H, Austurbæj arbarnaskólanum. Dúkkudansinn: Sigríður Hannesdóttir og Haraldur. „En hvað það var skrítið“: Sigríður Hannesdóttir syngur og leikur Lúðrasveit drengja: Paul Pampichler stjornar. Leikrit: „Sannleiksstóllinn“, nem. úr leiksk. Æ. Kvarans. Upplestur: Ævar Kvaran leikarL Kvikmynd. Tripolibíó kl. 3 Klemenz Jónsson leikari skemmtir. Samleikur á blokkflautur: Nem. úr Barnamúsíkskólanum. Brúðuleikhúsið: Jón E. Guðmundsson. Einleikur á harmoniku: Emil Guðjónsson, 11 ára C, Melaskólanum. Gamanþáttur: *Gerður Guðmundsdóttir og Jóhanna Jónsdóttir. Barnavísur: Sigríður Hannesdóttir. Munnhörpu- og gítarleikur: Torfi Baldursson. Leikþáttur: Nem. úr Gagnfræðaskóla við Réttarholtsveg. Kvikmynd. Hálogaland kl. 3 Körfuknattleikur: Körfuknattleikafélagið „Gosi“ sér um leikinn. Einleikur á harmoniku: Svavar Benediktsson. Alfreð Clausen syngur ný lög eftir Svavar Beuediktsson. Höfundurinn leikur undir. Akrobatik-sýning. Jóna Hermanns og Svanhildur. Svav- ar Benediktsson leikur undir. Leikfimisýning: Telpur úr Melaskólanum. Aflraunasýning: Gunnar Salomonsson. Góðtemplarahúsið kl. 4 Leikritið „Geimfarinn“. Börn úr barnastúku Æskunnar. Einleikur á píanó: Birgir Jakobsson, yngri nem. Tónlistar skólans. Upplestur: Klemenz Jónsson leikari. Leikþáttur: Nemendur úr Gagnfræðaskólanum við Rétt- arholtsveg. Einleikur á píanó: Ólafur Ólafsson 10 ára B, Miðbæjarsk. nemandi Dr. Urbancic. VIÐ Gunnar Rúnar ljósmyndari litum snöggvast inn á síðustu æfingu Gullaldarinnar í Sjálf- stæðishúsinu. Þar var allt á tjá og tundri, leikstjórinn Rúrik Haraldsson og Guðmundur Sig- urðsson sátu frammi í hálfrökkv- uðum salnum og fylgdust náið með því, sem var að gerast á björtu sviðinu. Það var þátturinn skömmu áður en Hjálpræðisher- inn kom þrammandi inn með gít- arspili og ljúfum söng. Ljósameistarinn sat úti í horni á sviðinu með fjöld ijóskastara og hjálma í kringum sig, og hljómsveitin var að spila eitt af nýjum lögum Árna ísleifssonar, sem sungin eru í revíunni. Þarna var greinilega verið að leggja síðustu hönd á verkið, fága það og samræma og það var mikið um að vera á sviðinu. Og þegar maður horfði á það sem fram fór, gáskann, skemmt- unina og leikgleðina, sem þarna ríkti, gat maður ekki varizt því að gleðjast yfir því að nú var revía loks aftur uppfærð í Reykja vik eftir allt of langa þögn. Því gleðjast þú skalt, þó gengið sé valt, Gullöld er risin hér þrátt fyrir allk ffffs. Athugasemd í HINNI skilmerkilegu grein, sem Vignir Guðmundsson skrif- aði í Morgunblaðið fyrir pásk- ana um lífið á Sauðárkróki á und anförnum árum slæddist óvart lítil villa um „Villa Nova“ en kaupmaðurinn Chr. Popp reisti það sem íbúðarhús árið 1903, — Næsti eigandi hússins „Villa Nova“ var hinn góðkunni sýslu- maður Skagfirðinga, Magnús Guðmundsson. Austurbæjarbíó kl. 2,30 Kórsöngur barna úr Austurbæjarbarnaskólanum. Guðrún Þorsteinsdóttir stjórnar. Leikþáttur: „Sitt sýnist hverjum“. Börn úr 11 ára F. Austurbæj arbarnaskólanum. Þrír smáleikir: Börn úr 12 ára D Austurbæjarskólanum. Leikið sexhent á píanó: Guðrún Frímannsdóttir, Sigríður Einarsdóttir og Þóra Steingrímsdóttir, yngri nem. tónlistarskólans. Leikþáttur: „Grámann í Garðshorni“. Börn úr 12 ára I,. Austurbæjarbarnaskólanum. Einleikur á píanó: Sigurlaug Aðalsteinsdóttir, yngri nem- endur tónlistarskólans. Danssýning: Nemendur dansskóla Rigmor Hanson. Danssýning: Stúlkur úr 10 ára J, Austurbæjarbarnaskól. Leikþáttur: „Ekki verður allt munað“. Börn úr 10 ára J. Austurbæjarbarnaskólanum. Einleikur á pianó: Þóra Stína Jóhansen, yngri nem. Tón- listarskólans. Lúðrasveit drengja: Karl O. Runólfsson stjórnar. Iðnókl.2 Samleikur á blokkflautur: Nemendur úr Barnamúsík- skólanum. Smáleikur „Doktor Lúrifas“: Tvær telpur úr 12 ára A, Melaskólanum. Danssýning: Nemendur úr dansskóla Rigmor Hanson. Einleikur á fiðlu: Guðný Guðmundsdóttir, yngri nemend- ur Tónlistarskólans, undirleik annast María Guðmundsd. Upplestur: Valgerður Dan Jónsdóttir, 12 ára A, Melaskóla. anum. Leikþáttur: „Bærinn okkar nýi“: Börn úr 8 ára A, Melask. Dans: Tvær telpur úr 12 ára C, Melaskólanum. Spilagaldur: Tveir drengir úr 12 ára C, Melaskólanum. Dægurlagasöngur. Leikfimisýning: Börn úr Melaskólanum. Iðnó kl. 4 „Spanskflugan“. Gamanleikur eftir Arnold og Back. Leik félag Kópavogs sýnir. Leikstjóri: Ingibjörg Steinsdóttir. Aðgöngumiðar í Listamannaskálanum kl. 10—12 í dag og frá kl. 2 í Iðnó. Laugarásbíó kl. 2,20 Lúðrasveit drengja. Paul Pampichler stjórnar. Leikrit: „Sannleiksstóllinn“, nemendur úr leikskóla Ævars Kvarans. Upplestur: Ævar Kvaran leikari. Kvikmynd. Leiksýningar: Sjálfstæðishúsið kl. 8: Revían „Gullöldin okkar“. Leik- stj. Har. Á. Sigurðsson. Aðgöngumiðar verða seldir í Sjálfstæðishúsinu frá kl. 2 e. h. sumardaginn fyrsta. Iðnó kl. 4: Spanskflugan. Leikfélag Kópavogs. Leikstj.: Ingibjörg Steinsdóttir. Kvikmyndasýningar: KI. 3 og 5 í Nýja bíói. KI. 5 og 9 í Gamla bíói. Kl. 5 og 9 í Hafnarbíói. KI. 5 og 9 í Stjörnubíói. KI. 5 og 9 í Austurbæjarbíói. Aðgöngumiðar í húsunum á venjulegum tfma. Venjulegt verð. Dansskemmtanir: verða í þessum húsum: Breiðfirðingabúð — Alþýðuhúsinu — Tjamarcafé. Aðgöngumiðar í húsunum á venjulegum tíma. Verð kr. 35.00. Blómabúðir bæjarins hafa opið frá kl. 10—2 í dag. Prósentur af sölunni renna til Sumargjafar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.