Morgunblaðið - 27.04.1957, Blaðsíða 4
4
MORCU1SBL AÐIÐ
Laugardagur 27. aprí! 1957,
I dag er 117. dagur ársins.
Langardagur 27. apríl.
Árdegisflæði kl. 4,55.
SíSdegisflæði kl. 17,16.
Slysavarðstofa Reykjavíkur í
Heilsuvemdarstöðinni er opin all-
an sólarhringinn. Læknavörður L.
R. (fyrir vitjanir) er á . ama stað
frá kl. 18—8. Sími 5030.
Næturvörður er í Ingólfs-apó-
teki, sími 13,30. — Ennfremur
eru Holts-apótek, Apótek Austur-
bæjar og Vesturbæjar-apótek op-
in daglega til kl. 8, nema á laug-
ardögum til k). 4. Þrjú síðasttal-
in apótek eru öll opin á sunnudög-
um milli kl. 1 og 4.
Garðs-apótek, Hólmgarði 34, er
opið daglega kl. 9—20 nema á
laugardögum 9—16 og á sunnudög
um 13—16. Sími 82006.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi
9, er opið daglega kl. 9—19 nema
á laugard. kl. 9—16 og á sunnu-
dögum 13—16. Sími 4759.
Hafnarfjarðar-apótek er opið
alla virka daga kl. 9—21. Laug-
ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helga
daga kl. 13—16 og 19—21.
Keflavíkur-apótek er opið alla
virka daga frá kl. 9—19, laugar-
daga frá kl. 9—16 og helga daga
frá kl. 13—16.
Hafnarf jörður: — Næturlæknir
er Eiríkur Björnsson, sími 9235.
Akureyri: — Næturvörður er í
Stjörnu-apóteki, sími 1718. Næt-
urlæknir er Bjarni Rafnar.
MÍMIR 59574297 — Lokaf.
EGSM^ssur
Dómkirkjan: Messað kl. 11 ár-
degis. Ferming. Séra Jón Auð-
uns. Messa kl. 2 síðdegis, ferming.
Séra Óskar J. Þorláksson.
Hallgrímskirkja: Messa kl. 11
f.h. Ferming, séra Sigurjón Áma-
son. — Messa kl. 2 e.h., ferming,
séra Jakob Jónsson.
Fríkirkjan: Messa kl. 2, ferm-
ing. Þorsteinn Björnsson.
Bústaðaprestakall: Messað i
Fríkirkjunni kl. 10,30 f.h. Ferm-
ing. Kirkjukvöld í Kópavogsskóla,
kl. 8,30. Gunnar Ámason.
Háteigsprestukall: Bamasam-
koma kl. 10,30 árdegis í hátiða-
sal Sjómannaskólans. Séra Jón
Þorvarðsson.
Neskirkja: Ferming og altarie-
ganga kl. 11. — Séra Jón Thor-
arensen.
Kaþólska kirkjan: Lágmessa kl.
8.30 árdegis. Hámessa og prédik-
un kl. 10 árdegis.
Laugameskirkja: — Messa kl.
10.30 f.h. Ferming. Séra Garðar
Svavarsson.
Kef la vík: Fermingarguðsþ j ón-
usta kl. 1 e.h. — Sóknarprestur.
Brúókaup
Brúðkaup sitt halda í dag, að
Stigahlíð 4, Ásta Kristjánsdóttir
og Þorkell Mugnússon, gjaldkeri.
Séra Óskar J Þorláksson gefur
brúðhjónin saman.
1 dag verða gefin saman 1 hjóna
band af séra Jóni Auðuns ungfrú
Sigrún Steingrímsdóttir (fyrrv.
ráðherra Steinþórssonar) og
Bjarni Magnússon, bankaritari.
Á sumadaginn fyrsta voru gef-
in saman í hjónaband ungfrú
Sæunn Guðmundsdóttir og Vign-
ir Jónsson, iðnnemi. Heimili
þeirra verður að Grettisg. 11.
S.l. laugardag voru gefin sam-
an í hjónaband ungfrú Dagmar
Ásgeirsdóttir og Vilhjálmur Guð-
laugsson, trésmiður. Heimili ungu
hjónanna er að Skjólbraut 1,
Kópavogi.
Á sumardaginn fyrsta vom gef
in saman í hjónaband ungfrú Val
gerður Jónsdóttir og Sigurður
Kristmundsson. Heimili þeirra er
í Skipholti, Hrunamannahreppi.
Hjónaefni
Ungfrú Nína Björg Knútsdótt
ir, Austurgötu 60, Selfossi og Árni
Valdimarsson, Kirkjuvegi 18, Sel-
fossi. —
Ungfrú Dídí Guðmundsdóttir,
Baldursgötu 27 og Jóhannes
Ágústsson, skrifstofumaður, Berg
þórugötu 43.
ggAheií&samskot
Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.:
M. S. krónur 50,00.
í kvöld er 28. sýning á Svefnlausa brúðgumanum í Bæjarbíói i
Hafnarfirði. Leikurinn hefur ailtaf verið sýndur fyrir fullu
húsi. Aðeins fáar sýningar eftir.
Um þessar mundir sýnir Stjörnubíó amerísku stórmyndina Fall
Babýlonar. Aðalhlutverk leika Richard Conte, Linda Christian,
Maurice Schwartz og Terrance Kilbum. Myndin fjallar um hinn
volduga konung Nebukadnesar 2., sem eyddi Jerúsalem 585 árum
fyrir Krist og hneppti fjöld aGyðinga í ánauð. Einn þeirra var
Daníel spámaður, sem kemur mjög við sögu. Myndin er mjög
áhrifarík.
Hallgrímskirkja í Saurbæ, afh.
Mbl.: V L kr. 100,00; áheit Rún-
ar kr. 50,00.
Fjölskyldan, Hraunsnefi, afh.
Mbl.: K. E. krónur 500,00.
IHYmislegt
Ámesingafélagið í Reykjavík
heldur sumarfagnað í kvöld,
laugardag í flugvallarhótelinu á
Reykjavíkurflugvelli, kl. 9 síð-
degis. Fjölbreytt skemmtiatriði.
Tilkynnt verður um úrslit frá
spilakvöldum félagsins í vetur og
verðlaunum úthlutað.
Happadrætti Gosa: Hinn 18. þ.
m., var dregið í happadrætti
körfuknattleiksfélagsins Gosi, en
vinningamir voru 3 útvarps-
grammófónar. Upp komu þessi
númer: 18027, 8571, 19766. (Birt
án ábyrgðar).
Dýravemdarinn, 2. tbl. þessa ár-
gangs, er komið út. Efni er fjöl-
breytilegt og skemmtilegt. Kápu-
myndin er af Látrabjargi. Efni
er m.a.: Snjóalög og útigangur.
Vísur um hest, eftir MÁG. Hundr
uð smálesta olíu lenda í sjónum
við Norðurland, eftir Þorstein
Einarsson. Glói minn eftir Þórar-
inn Víking Grímsson. Villtir kett-
ir og villidúfur. Fiðrildið á kór-
gólfinu. Ævintýrið hans Tralla.
Forlögunum fresta má eftir Guð-
mund Gíslason Hagalín. Hreindýr
in og harðindin. Nóbelsverðlauna-
skáldið og asninn Silfri. Ekki
hundi bjóðandi, og ýmislegt fleira.
Freyr, búnaðarblaðið, LIII. ár-
gangur nr. 6—7 er komið út. Efni
blaðsins er: Æðarfuglinn eftir
Svein Guðmundsson. Beitargróður
og beitarfé eftir Ingólf Davíðsson,
Ýta á jeppabíl, eftir Gunnar Guð-
mundsson. Prófun áburðardreif-
ara verkfæranefnd ríkisins Hvann
eyri. Meðalársnyt nythæstu kúa
nautgriparæktunarfélaganna eft-
NEITUN RÚSSASTJÓRNAR
Sambandsstjórnin í Bonn
hefur margsinnis beðið rúss-
nesku stjómina að gefa öllum
Þjóðverjum frelsi, sem enn
dveljast í rússneskum fanga-
búðum. Moskva hefur að venju
svarað þeirri málaleitan svo að
engir þýzkir fangar séu eftir
í Rússlandi. Það svar hafa
Þjóðverjar ekki tekið gilt, því
að öruggar sannanir eru fyrir
því að 85 þúsund þýzkir fang-
ar eru enn á lífi í rússneskum
fangabúðum.
Þegar Weitz kemur til Moskvu
mun hann einnig fara þess á leit
ir Ólaf Stefánsson, ásamt með-
fylgjandi skýrslu. Karmex, nýtt
illgresiseyðingarlyf, eftir Agnar
Guðnason. Um hirðingu klaufa eft
ir Einar Þorsteinsson. Hættið
kartöflurækt í hnúðormagörðum.
Smitandi júgurbólga. Húsmæðra-
þáttur. Annáll og ýmislegt fleira.
Læknar fjarverandi
Bjarni Jónssou, óákveðinn tíma.
Staðgengill: Stefán Björnsson.
Ezra Pétursson óákveðinn tíma.
Staðgengill: Jón Hjaltalín Gunn-
laugsson.
Garðar Guðjónsson fjarverandj
frá 1. apríl, um óákveðinn tíma. —>
Staðgengill: Jón H. Gunnlaugsson
Hjalti Þórarinsson fjarverandi
óákveðinn tíma. — Staðgengillí
Alma Þórarinsson.
Kristján Sveinsson fjarverandl
frá 23. þ.m. til 8. maí. Staðgeng-
ill: Sveinn Pétursson.
• Gengið •
Gullverð ísl. krónu:
100 gullkr. = 738,95 pappírskr.
Sölugengi
1 Sterlingspund .. kr. 45.70
1 Bandaríkjadollar . — 16.32
1 Kanadadollar .. — 17,06
100 danskar kr.........— 236.ó0
100 norskar kr.........— 228.50
100 sænskar kr. .... — 315.50
100 finnsk mörk .... — 7.09
1000 franskir frankar . — 46.63
100 belgiskir franlcar . — 32.90
100 svissneskir fr. .. — 376.00
100 Gyllini ...........— 431.10
100 tékkneskar kr. .. — 226.67
100 vestur-þýzk mörk — 391.30
1000 Lírur .............— 26.02
Listasafu Einars Jónssonar er
opið sunnudaga og miðvikudaga,
frá kl. 1,30—3,30.
Náttúrgripasafnið: Opið á
sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju
dögum og fimmtudögum kL 14—
15.
Listasafn ríkisins er til húsa I
Þjóðminjasafninu. Þjóðminjasafn
ið: Opið á sunnudögum kl. 13—16
og á þriðjudögum, fimratudögum
og laugardögum kl. 13—15.
við rússneska Rauða krossinn, a8
nánari upplýsingar verði gefnar
um 650 þúsund Þjóðverja, sem
sagt er að hafi týnzt í Sovét-Rúss
landi. Þeir menn sem hér er um
að ræða voru teknir höndum af
Rússum, en síðan hefur ekkert
til þeirra spurzt. Þeir hafa margir
horfið eitthvað austur á víðáttur
Síberíu.
Kimbrell lýkur
sförfum
Upplýsir Rauði-kross Rúss
lands örlög þýzkra fanga?
WEITZ forseti vestur-þýzka Rauða krossins fór í gær fljúgandl
til Moskvu, en þár er ætlun hans að ræða við prófessor
Miterev forseta rússneska Rauða krossins um örlög 85 þúsund
Þjóðverja, sem enn eru í haldi í rússneskum fangabúðum. Hins
vegar barst tilkynning frá prófessor Miterev, eftir að Weitz var
lagður af stað, um það að í Rússlandi væru engir Þjóðverjar eftir.
FERDIINiAMD
Að hitta í miðjuna
hjá varnarliðinu
Blað varnarliðsins á Keflavík-
urflugvelli „Hvíti fálkhm“ skýrir
frá því að Gordon T. Kimbrell
colonel, sem verið hefur herráða-
foringi síðan 28. júnf 1956 hafl
lokið þjónustutíma sínum hér á
landi og hefur hann snúið heim til
Bandaríkjanna. Við stöðu hans
tekur HowardC.Dellert colonel og
kemur hann hingað til lands í maí,
Gordon Kimbrell, sem nú lýkur
starfi sem herráðsforingi er 44
ára. Hann barðist í síðustu styrj-
öld á Kyrrahafi og hlaut mörg
heiðursmerki fyrir góða fram-
göngu. Hann mun nú taka við
stjórn 101. fallhlífar-herfylkinu,
sem hefur bækistöðvar í Kentucky.