Morgunblaðið - 27.04.1957, Blaðsíða 15
Laugardagur 27 apríl 1957,
MOKGV1SBLHÐ19
15
Frá aðalfumli
KÞ á Húsavík
ÁRNESI, S-Þing. 24. apríl. — Að-
alfundur mjólkursamlags K. Þ.
var haldinn í Húsavík miðviku-
daginn 17. þ. m. Formaður stjórn-
arinnar Karl Kristjánsson alþing-
ismaður setti fundinn og stjórn-
aði honum. Mættir voru kjörnir
fulltrúar af mjólkursamlagssvseð-
inu, ásamt stjórn, framkvæmda-
stjóra og endurskoðendum. — A
íundinum flutti Haraldur Gísla-
son mjólkurbússtjóri skýrslu um
störf samlagsins á liðnu ári. Hafði
innvegin mjólk numið 2,327,076
kg. og var um 22% aukningu að
ræða frá fyrra ári. Meðalfeiti
mjólkurinnar reyndist 3,74%. Um
4,1% mjólkurinnar hafði farið í
3. og 4. flokk. Fersk mjólk reynd-
ist vera 334,609 kg. eða aðeins
14,4%. Úr hinni mjólkinni var
unnið aðallega ostar og smjör og
kasin. Útborgað hafði verið á ár-
inu fyrir mjólkina kr. 1,88 pr. kg.,
en samþykkt var að greiða til
viðbótar kr. 0,82 pr. kg. Reyndist
því endanlegt verð til bænda við
stöðvarvegg kr. 2,70 kg., eða 2,78
líterinn. Vantar því bændur 45
aura pr. lítra á verðlagsgrund-
vallarverð fyrir síðasta ár, miðað
við stöðvarvegg, en 65 aura, sé
flutningskostnaður bænda, sem
þeir sjálfir greiða að mjólkur-
búinu, dreginn frá. Nemur kostn-
aðurinn að meðaltali um 20 aur-
um pr. lítra.
Á fundinum var samþykkt
áskorun til vegamálastjórnarinn-
ar a8 endurbyggja þjóðveginn
sunnan við Húsavík að Laxamýr-
arleiti nú í sumar, með sérstöku
tillitl til vetrarsamgangna. — Br
þessi vegabót hin mikilvægasta
fyrir héraðsbúa. — H.
BHreibasala
Hefi fjölda góðra bíla til
sölu, 6 og 4ra manna. Enn-
fremur sendiferðabíla og
vörubíla. — Kaupendur að
góðum bílum. Skipti oft
möguleg.
Bílasalan
Hafnarfirði. Sími 9989.
COBRA
er bónið, sem bezt og lengst
gljáir. —
HeildsSlubirgðir
Eggert Kristjánsson & Co.
h.f.
Af.S DRONNING
ALEXANDRINE
fer frá Reykjavík 13. maí tii
Færeyja og Kaupmannahafnar. —
Pantaðir farseðlar sækist fyrir 5.
maí, annars seldir öðrum.
Skipaafgreiðsla Jes Zimsen
Erlendur Pétursson.
Tilkynning
um áburðarafgreiðslu í Gufunesi.
Áburður verður afgreiddur, frá og með 29. aprfl og
þar til öðru vísi verður ákveðið, eins og hér segir:
Alla virka daga kl. 7.30 f.h. til kl. 6,30 e.h.
Laugardaga kl. 7.30 f.h. til kl. 3 e.h.
Til hagræðis fyrir kaupendur eru afgreiðslunótur
útgefnar í Gufunesi.
— Gerið svo vel að geyma auglýsinguna.
Áburðarverksmiðjan h.f.
Vörugeymsla
Okkur vantar geymsluhúsnæði
fyrir pappír. . ^
Upplýsingar í skrifstofunni.
Iðja, félag verksmiðjufólks
Félagsfundur
Iðja, félag verksmiðjufólks heldur fund laugardaginn
27. apríl 1957, kl. 2 e.h. í Aþýðuhúsinu við Hverfisgötu
— inngangur frá Hverfisgötu.
Fundarefni:
1. Samningarnir.
2. Önnur mál.
Mætið vel og stundvíslega.
Stjórn Iðju, félags verksmiðjufólks.
«:ÍÉ
:
Hafið þér reynt
Andrews Liver Salt?
Heildsölubirgðir: Magnús Th. S. Blöndahl h.f.
FITAN HVERFUR FLJÓTAR
með freyðandi V 1 iU
X-V S16-8M