Morgunblaðið - 27.04.1957, Blaðsíða 14
14
MORCVNBLAÐIO
Laugardagur 27 aprfl 1957.
Ljósmyndastofan er fkitt
á Laugaveg2
Hornið á Skólavörðustíg og Bankastrætí.
Sigurður Guðniuudsson.
3 Reiðhestæfni til sólu
Brúnn, Jarpur, Rauður. — Allir 6 vetra lítið taoadir
Til sýnis við Hlégarð í Mosfellssveit á morgun
kl. 4—5.
— Fermimyar
Framh. af bls. 8
Kristrún Ólöf Jónsdóttir, Skipa-
sundi 88
Margrét Ingibjörg Hansen, Vest-
urgötu 46 A
Ólafía Helga Aðalsteinsdóttir,
Fischersundi 1
Ólöf Cooper, Bergþórugötu 23
Ólöf Erla Waage, Háteigsvegi 11
Sigríður Kristín Ragnarsdóttir,
Mánagötu 11
Sigrún Inga Jónsdóttir, Grundar-
gerði 35
Steinunn Gíslunn Ingvarsdóttir,
Þrastagötu 3
Valdís Ingibjörg Jónsdóttir,
Skeggjagötu 21
Þóra Margrét Guðleifsdóttir,
Miklubraut 5
Þórdís Gunnarsdóttir, Öldugötu
25 A
Afgreiðslustúlkur
Oss vantar nú þegar stúlkur til afgreiðslustarfa við
flugbarinn á Reykjavíkurflugvelli. — Tilboð er
greini aldur og fyrri störf, sendist Mbl. fyrir 30. apríl
auðkennt: „Afgreiðslustúlka — 2626“.
Pilter:
Baldur Magnússon, Háteigs-
vegi 42
Benedikt Ragnar JÓhannsson,
Laugavegi 53 B
Einar Sigurðsson, Brávalla-
götu 44
Eyjólfur Karlsson, Skólavörðu-
stíg 46
Garðar Steinþórsson, Kamp
Knox B 5
Tilboð
TOboð óskast í að leggja raflögn í gagnfræðaskóla við
Réttarholtsveg. Lýsingu og teikninga má vitja á
skrifstofu fræðslustjóra Reykjavíkur Vonarstræti 8
gegn kr. 200,00 skilatryggingu. — Tilboðin verða
opnuð á sama stað 4. maí kl. 11 f.h.
Fræðslustjóri
Gísli Svavarsson, Skipasundi 62
Guðni Dagbjartsson, Skólavörðu-
stíg 17 A
Gunnar Birgir Gunnarsson, Öldu
götu 25 A
Gunnar Randver Ingvarsson,
Þrastagötu 3
Helgi Þór Jónsson, Laugavegi 159
Hilmar Helgason, Rauðarár-
stíg 24
Hlöðver Oddsson, Kvisthaga 18
Ingólfur Guðmundsson, Grettis-
götu 47
Jóhann Einarsson, Hverfisgötu
92 B
Jón Gunnar Zoega, Skólavörðu-
stíg 2
Jón Ingi Ragnarsson, Hátröð 4,
Kópavogi
Jón Þormóðsson, Miklubraut 58
Lárus Jónsson, Sólvallagötu 60
Magnús Guðmundsson, Hring-
braut 41
Moritz Vilhelm Biering, Skúla-
götu 72
Ólafur Ragnar Grímsson, Haga-
mel 45
Sigurður Arnar Ingibjartsson,
Gullteig 18
Sigurður Ragnarsson, Brávalla-
götu 44
Sveinn Oddgeirsson, Hring-
braut 56
Valur Kristinn Guðmundsson,
Öldugötu 7 A
Vilberg Örn Normann, Njáls-
götu 52 B
Vilhjálmur Þór Kjartansson,
Lindargötu 11
Þorsteinn Gíslason, Brávalla-
götu 44
Örn Jóhannsson, Hamarsgerði 2
f Keflavík, 28 april kl. 1 e.h.
Drengir:
Baldur Skúlason, Tjarnargötu
30
Edvard Tailor, Garðaveg 12
Eirikur Árni Sigtryggsson,
Framnesv. 10
Eggert Karvelsson, Bjargi Y.N.
Halldór Ársæll Jensson, Hátúni
18
Helgi Sigurjón Ólafsson, Austur-
götu 8
ívar Reimarsson, Hátúni 14
Karl Tailor, Garðaveg 12
Leifur Örn Dawson, Borgarveg
13 Y.N.
Magni Sverrir Sigurhansson,
Suðurgötu 31
Magnús Benedikts Bergmann,
Sólvallagötu 6
Ólafur Ingi Sveinsson, Ásabraut
15
Sigurður Jóhann Bergmann,
Sólvallagötu 6
Skúli Skúlason, Tjarnargötu 30
Sveinn Guðbergsson, Þórustíg 13
Y.N.
Örn Kristinsson, Kirkjuveg 37
Stúlkur:
Ásta Vigdís Böðvarsdóttir,
Hafnargötu 16A
Bergdís Helga Kristjánsdóttir,
Vallartúni 2
Berghildur Jóhannesdóttir,
Tunguveg 8 Y.N.
Björg Ólafsdóttir, Vallargötu 22
Elsa Björk Kjartansdóttir,
Vallargötu 10
Guðlaug Fríða Bárðardóttir,
Þórustíg 17, Y.N.
Guðrún Arnóra Magnúsdóttir,
Hafnargötu 43
Hjördís Greta Traustadóttir,
Suðurgötu 7
Hrafnhildur Betty Adólfsdóttir,
Vallargötu 30A
Hrefna Pétursdóttir, Faxabraut 4
Ingibjörg Guðnadóttir, Suður-
götu 27
Magnúsína Guðmundsdóttir,
Hafnargötu 70
Óla Björk Hefring Halldórs-
dóttir, Smáratúni 7
Ragnheiður Skúladóttir, Vallar-
götu 19
Rósa Björg Andersen, Kirkju
veg 36
Sigríð Jóna Ámadóttir, Kirkju-
vegi 36
Sigriður Jóna Magnúsdóttir,
Framnesveg 18
Sigríður Jónsdóttir Stefánsdóttir,
Klapparstíg 14, Y.N.
Sveinborg Þóra Daníelsdóttir,
Þórustíg 20, Y.N.
Unnur Berglind Pétursdóttir,
Sólvallagötu 32
FERMINGARLISTI frá séra
Óskari Þorlákssyni barst svo
seint í gær að hann verður að
koma í sunnudagsblaðinu.
Fermingarskey ti
sumarstarfs KFUM og K eru
afgreidd að Amtmannsstíg 2
B, Kirkjuteigi 33 og Drafnar-
borg.
I
BEZT AB AllGLfSA
í MORGUISBLAÐIIW
♦
LESBÓK BARNAN:TA
LESBÖK BARNANNA
9
Cleðilegt sumar
UM LANGAN aldur
hefur íslenzka þjóðin
haldið sumardaginn
fyrsta hátíðlegan, sem
annan mesta hátíðisdag
ársins, næst sjálfum jól-
unum.
Sá siður hélzt lengi í
sveitunum, að sumargjaf-
ir voru gefnar og mun sá
siður jafnvel vel vera
eldri, en að gefa jólagjaf-
ir. Sumrinu var fagnað af
heilum hug og vinir og
kunningjar heimsóttu
hvern annan. Fólk kom
líka saman við kirkju,
þvi sumardagurinn fyrsti
var lengi helgidagur
kirkjunnar og var þá
messað í flestum kirkjum
landsins.
Ennþá er sumardagur-
inn fyrsti mikill hátíðis-
dagur eins og hann von-
andi verður um alla
framtíð. Engum er koma
sumarsins eins mikið
fagnaðarefni og þjóð, sem
verður að búa við langan,
harðan og dimman vetur.
Þess vegna hafa íslend-
ingar meiri helgi á sum-
ardeginum fyrsta, en all-
ar aðrar þjóðir. Hann er
dagur gróandans og æsk-
unnar, vorsins og barn-
anna. Ykkur börnunum
hefur hann verið tileink-
aður sérstaklega á síðari
árum og er hann þá stund
um kallaður barnadagur-
inn.
Nú er sumardagurinn
fyrsti nýlega liðinn og þið
eigið vafalaust margar
skemmtilegar minningar
vim það, hvernig þið fögn-,
uðuð sumrinu að þessu
sinni. Sumarið fer nú í
hönd og mun færa ykkur
margar ánægjustundir í
starfi og leik. Við óskum
og vonum, að það megi
verða ykkur öllum
gleðilegt sumar.
Kæra Lesbók.
Ég ætla að senda þér
þessar gátur:
1. Hver hefur sex fæt-
ur, en notar aðeins fjóra?
2. Hvað líkist mest
hálfu epli?
3. Hver lifir af reykn-
um?
4. Hvemig geturðu skrif-
að „Þurrt gras“ með að-
eins þremur bókstöfum?
Jón G. Magnússon,
9 ára, Hafnarfirði.
Kæra Lesbók.
Ég ætla að senda þér
fjórar skrítlur til að setja
í blaðið.
Maja litla: Mamma, má
ég ekki hafa litla spegil-
inn með mér í rúmið í
kvöld?
Mamma: Hvers vegna
viltu það, elskan?
Maja: Mig langar að
sjá, hvernig ég er, þegar
ég sef.
Kennarinn: Hvað ertu
ag lesa Óli?
Óli: Ég veit það ekki.
Kennarinn: Nú, það var
skrítið. Þú varst að lesa
upphátt.
Óli: Já, en ég hlustaði
ekki á það.
__v___
Frænkan: Þú ert bara bú-
inn að læra að tala, Kobbi
litli.
Kobbi: Fyrir löngu.
Mamma er að byrja að
kenna mér að þegja.
__7___
Pétur: Hvað er það sem
hefur fjóra fætur, en get-
ur þó ekki gengið?
Páll: Það veit ég ekki.
Pétur: Ha, ha, það er
borð!
Vertu blessuð og sæl.
Ólafur Sigurðsson,
10 ára, Reykjavík.
Sigurður Sverrir Páls-
son, Reykjavík, sendir
Lesbókinni þessa skritlu:
— Er stórkaupmaðurinn
heima, með leyfi?
— Hvað er erindið?
— Ja, það var viðvíkjandi
reikningi ....
— Hann fór austur í Ölf-
us í gær.
— Það var leiðinlegt, ég
ætlaði að borga þennan
reikning.
— Nú, já. Hann kom nú
aftur heim í dag. Gerið
þér svo vel, herra minn...
rtnr
Stúdentinn: Þér lofuðuð
að halda fyrirlestur um
heilann núna einhvern
daginn, gætuð þér ekki
gert það í dag?
Prófessorinn: Ómögu-
lega. í dag er ég með allt
annað í höfðinu.
Gátur
VÖLUNDARHÚS MEB HÆGRI UMFERÐ
Það er ekki auðvelt að komast í gegn um þetta völ-
undarhús. Athugaðu myndina nákvæmlega áður en
þú leggur af stað, því þú verður að komast frá inn-
ganginum og í litla ferninginn. sem merktur er X,
þannig, að þú víkir alltaf til hægri, þegar þú þarft
að fara fyrir horn. — Teiknaðu svo leiðina, sem þú
ætlar að fara. En þú verður að vera viss um, að hún
sé rétt, því þú mátt ekki snúa við sömu leið til baka.
1. Þegar ég var á leið-
inni norður mætti ég
1 manni og 7 konum.
Hver kona bar poka
og í hverjum poka
voru 7 kettir. Hver
köttur átti 7 kettlinga,
sem líka voru í pok-
anum. Hvað voru
margar lifandi verur á
leiðinni norður?
2. Til hvers gekk Napó-
leon með rauð axla-
bönd?
3. Hvernig er hægt að
sanna, að 1 köttur hafi
3 rófur?
4. Hver getur stöðvað
tíu bíla með annarri
hendinni?
5. Hvað er það, sem allar
konur eru alltaf að
leita að, en vona þó að
finna aldrei?
6. Hvað er líkt með lykt
og orðrómi?
7. Hvað er það, sem er
létfcura en dúnn, en
samt getur maður ekki
haldið þvi, nema and-
artak?
8. Hvað er á milli borðs-
ins og dúksins?
9. Hvaða spurningu get-
ur maður aldrei svar-
að með jái?
16. Hver snýst um sjálf-
an sig og býr til egg?
Hókus-Pókus
Sýndu vini þínum þetta
bragð, næst þegar hann
kemur í heimsókn.
Þú segir honum að
kreppa hnefana og halda
höndunum eins og sýnt er
á myndinni.
Síðan býðst þú til að
skiija hendurnar á hon
um, aðeins með því að
slá á þær með vísifingr-
unum. Þú kreppir hnef-
ana, en heldur visifingr-
unum beinum. Slærð síð-
an á hendur hans eins og
örvarnar á myndinnl
sýna. Hann mun ekki
geta haldið höndunum
saman.
Láttu nú vin þinn
reyna þetta á þér. Hann
þykist auðvitað viss um
að geta það. En ef þér
tekst að setja þumalfing-
urinn á hendinni, sem þú
heldur neðar, upp í greip
ina á hinni hendinni, án
þess að hann sjái, mun
honum ekki takast að
skilja hendur þínar að.
Hann hlýtur að sann-
færast um, a3 þá sért
sterkari!