Morgunblaðið - 27.04.1957, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.04.1957, Blaðsíða 7
Laugardagur 27. april 1957. TUORCVNBLAÐ1Ð 7 VERZLUN TIL SÖLU Lítil smávöru- og stykkjavöruverzlun á góðum stað við Laugaveginn til sölu. Hentugt fyrir eldri konu, sem hefur nokkra reynslu og dálítið af reiðufé. — Tilboð legg- ist inn á afgr. Morgunbl. merkt: „Laugaveg — 2625“ fyr- ir 1. maí 1957. Stigahandrið Tilboð óskast i smíði og uppsetningu á stiga- handriðum í fjölbýlishúsi. Uppl. í síma 82010. DiMjlecja skrifstofustutku vantar nú þegar. Bókhalds- og vélritunarkunnátta nauðsynleg. Tilboð óskast lögð inn á afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld 30. þ.m. auðkennt: Dugleg 2639. Bifreiðasmiðir Bifreiðasmiðir eða menn vanir réttingum óskast strax. Uppl. í síma 6336. Skrifstofuhúsnæbi óskast 1—2 herbergi og lítil geymsla í eða við miðbæinn óskast. Sími 7335 eða 81267. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Ensku- og dönskukunnátta nauðsynleg. — Uppl. ekki svarað í síma. Bifreiðastöð íslands. Bakarar Bakart óskast f veikindaforföilum. Sala á hakaríi í fullum gangi gæti komið til greina. Upplýsingar Grettisgötu 6 eftir kl. 6 og í síma 82239. MAÐUR VANUR nibursögun og söltun á kjöti óskast í Kjötverzlun Tómasar Jónssonar Laugavegi 2 GADDAVÍR H. Benediktsson h.f. Hafnarhvoll — sími 1228 Gólfkorkur nýkominn. — Hagstætt verð. H. Benediktsson h.f. Hafnarhvoll — sími 1228 Húsdýraáburður Nokkrir bílar af húsdýra- áburði, v.l sölu á Krossamýr arbletti 14. Sími 7995. Hafnarfjörður fbúð óskast í 2—3 mánuði. Upplýsingar í síma 595, — Keflavík. STÚLKA eða unglingur óskast í létta vist. Gott sér herbergi. — Upplýsingar í síma 4631. Loftpressumaður óskast. Upplýsingar um fyrri störf, sendist blaðinu merkt: „2630“. Tilboð óskast í 1. flokks íbúðarbragga. — Upplýsingar: Suðurlands- braut 6A. STÚLKA óskast til heimilisstarfa á gott heimili í sveit. Uppl. í síma 2801. Chevrolet mótor og girkassi í Chevrolet ’41, fólksbíl, til sölu. Tilbcð sendist Mbl., fyrir þriðjudag, merkt: — „2627“.— 3ja herbergja íbúð TIL LEIGU í Hafnarfirði frá 1. maí. — Tilb. merkt: „Hafnarfjörð- ur — 2636“, sendist Mbl., fyrir 3. maí. KEFLAVÍK Til sölu 105 ferm. húsgrunn ur, Hátún 30. Uppl. í síma 544, Keflavík. HÚS eða ibúð í Reykjavík eða ná grenni, óskast í skiptum fyr ir gott sveitabú. Upplýsing- ar hjá Sigurði Bjarnasyni, Lindargötu 29. 2ja—5 Iierb. ÍBÚÐ ÓSKAST til Ieigu nú þegar eða 14. maí. Fyrirframgreiðsla. — Uppl. í síma 82570. KEFLAVÍK Gott, en ódýrt lierbergí til leigu. Uppl. í Nýju skóbúð- inni. Sími 15. HÚS til sölu Hús er til sölu á Eyrarbakka fyrir mjög hagstætt verð. Fjós, tún og hlaða geta fylgt með ef vill. — Nánari upplýsingar veitir oddviti Eyrarbakka, Vigfús Jóns- son. Sími 26. 3/o herb. ibúð í Vesturbænum til leigu 14. maí. Árs fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt: „7776“, send- ist afgr. Mbl. fyrir 30. þ.m. KEFLAVÍK Til leifu tvö herbergí me8 húsgö^num; eldhúsaðgang- ur. — Hringbraut 55. 'IBÚÐ ÓSKAST Ung og reglusöm hjón með eitt barn óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi. Upp lýsingar í síma 81624. Nýr fjölyrki er til sýnis og sölu f körfu- gerðinni. Skólavörðustíg 17. ORÐABÓK BLÖNDALS Fyrsta útgáfa til sölu. Uppl. í síma 2455. Karlmanns- armbandsúr tapaði t 12. þ.m. Vinsamleg- ast skilist á Hringbraut 86, II. hæð t.h. Trillubátur 1 tonns til sölu. — Mjög ó- dýrt. Uppl. í síma 82850, í dag. — Til sölu sem nýtt segulbandstæki með tveimur hátölurum. — Uppl. gefur óskar Vigfús- son, Brautarholti 22. Sími 7379. — Vogar — Vogar Kennara við Langholtsskóla vantar íbúð 14. maí eða fyrr. Tilb. með upplýsingum leggist vinsamlegast inn á afgr. Mbl., sem fyrst merkt: „Langholt — 2642“. ÍBÚÐ 3ja 4ra herbergja ibúð ósk ast til leigu. Má vera í kjall ara eðr í úthverfi. Fyrir- framgreiðsla. Tilboð merkt: „Reglusemi — 100 — 2638“ sendist Mbl. Ungur, reglusamur maður með verzlunarskólamenntun og reynslu í afgreiðslu og rekstri á matvöruverzlun, óskar eftir dtvinnu Hefur bfl. Tilboð óskast send á afgr. Mbl., merkt: „Reglusamur — 2640“. Fallegar, ódýrar Kommóður úr mahogny og birki. Húsgagnavinnuatofa Friðriks Friðrikssonar Mjölnisholti 10. TIL LEIGU er upphitaður bílskúr, stærð ca. 24 ferm., leigist til lengri tíma. Tilboð óskast sent Mbl. fyrir 1. maí n.k. merkt: „Bilskúr — 2637". STÚLKUR Röskar stúlkur geta fengið atvinnu nú þegar. — Upp- lýsingar í síma 6590. Bill til sölu Chevrolet ’46. Til sýnis að Lindargötu 26 kl. 2—7 laugardag. Hárgreiðslu- dömur Ódýr hárþurrka f góðu standi, til sölu á Bergstaða stræti 33. — Sími 80369. 2 reglusamar STÚLKUR óska eftir 2 herbergjum og eldh úsaðgangi, sem næst Miðbænum. Sími 4080 fyrir hádegi. Afgreiðslustarf Stúlka, vön afgreiðslu, get- ur fengið atvinnu í einni stær«tu smávöruverzlun bæj arins. Umsóknir með upp- lýsingum um fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 1. maí n.k., merkt: „Kjörbúð — 2641“. Hjón með eitt barn óska eftir ÍBÚÐ sem fyrst. — TTpplýsingrar 1 sima 4808. HERBERGI til leigu Reglusemi áskilin. — Upp- lýsingar Bugðuveg 16. GÓLFSLÍPUNIN Barmahlíð 33 Sími 3657

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.