Morgunblaðið - 27.04.1957, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 27.04.1957, Blaðsíða 19
MORCUJV BLAÐIÐ 19 4" Laugardagur 27. apríl 1957. jle 'RjEYKJJWlKUR' — Sími 3191. Browning þýðingin Og Hæ þarna úti Sýning sunnudagskvöld kl. 8,15. — Aðgöngumiðasala kl. 4—7 I dag og eftir kl. 2 á morgun. Aðeins þrjár sýningar eftir, Málflutningsskrifstofa Einar B. Guðmundsson Guölaugur Þorláksson Guðunuidur Fétursson ASaistræti 6, III. hæð. Símar 2002, — 3202, — 3602 Einar Ásmundsson, hæstaréttarlögmaður. Hafsteinn Sigurðsson, lögfræðingur. Hafnarstræti 5, 2. hæð. Alls konar lögfræðistörf. Vinnn Breingerningar Vanir menn. Vönduð vinna. — Fljót afgreiðsla. Símar 3930 og 6368. — Somkomnr K.F.U.M. .— Á morgun: Kl. 10 f.h. Sunnudagaskólinn. Kl. 1,30 e.h. Yd. og Vd. Kl. 8,30 Samkoma. Zdeon helgar biblíur. Allir velkomnir. Hjálpræðislierinn Sunnudag kl. 11,00: Helgunar- gamkoma. Kl. 14,00: Sunnudaga- skóli. Kl. 16,00: Útisamkoma. — Kl. 20,30: Hjálpræðissamkoma. — Verið velkomin. I. O. G. T. Unglingastúkan Unnur nr. 38 Fundur á morgun sunnudag í G.T.-húsinu kl. 10 f.h. Fyrst skýrt frá ferðalaginu, annað: söngur og hljómleikar. Fjölsækið stundvís- lega. Félagslif Fram — Knattspyrnumenn! Æfingar næstu daga verða sem hér segir: 3. flokkur á laugardag kl. 4. Meistara-, 1. og 2. fl. sunnu dag kl. 10,30 f.h. 1. og 2. flokkur jnánudag kl. 8. — Þjálfarinn. Iþróttafélag kvenna Skíðaferð í dag, laugardag kl. 2,30 og sunnudag kl. 10. — Farið frá B.S.R. — Nú eru síðustu for- vöð að taka þátt í skíðalands- göngunni. Ferðafélag slands fer göngu- og skíðaferð á Skarðs heiði á sunnudaginn. Lagt af stað kl. 9 um morguninn frá Austur- velli og ekið fyrir Hvalfjörð að Laxá í Leirársveit, gengið þaðan á fjallið. Farmiðar seldir við bíl- ana. heldur sumarfagnað í Skátaheimilinu laugardaginn 27. apríl kl. 8,30 e.h. Til skemmtunar: Kvikmyndasýning. — Dans. Sigurður Ólafsson syngur með hljómsveitinnL Aðalfundur félagsins verður haldinn sunnudaginn kl. 3 e.h. Venjuleg aðcdfundar'störf. Stjórnin. Hjartans þakkir færi ég öllum mínum kæru vinum, sem glöddu mig á 70 ára afmælinu 19. þ.m. — Guð gefi ykkur öllum gleðilegt sumar. Sumarliði Eiríksson. Börnum mínum, tengdabörnum, frændum og vinum færi ég mínar hjartans þakkir fyrir gjafir, skeyti og heim- sóknir á 80 ára afmæli mínu. — Guð blessi ykkur, Eiín G. Árnadóttir, Brekkustíg 14B. Þórscafé Gömlu dunsornir að Þórscafó i kvöld klukkan 9. J. H. kvintettinn leikur. Dansstjóri Þórir Sigurbjörnsson Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7. Silfurtunglið Hjartanlega þakka ég börnum mínum, kunningjum og vinum fyrir gjafir, skeyti og hlý handtök á 70 ára afmæli mínu 5. apríl s.l. — Guð blessi ykkur öll. Guðbrandur Guðmundsson frá Lækjarskógi. SELFOSSBIO Dansleikur í kvöld klukkan 9. Hljómsveit Óskars Guðmundssonar leikur og syngur SELFOSSBÍÓ. DAMSLEIKUR í KVÖLD TIL KLUKKAN 2 Hljómsveit Riba leikur. Þar sem fjörið er mest, skemmtir fólkið sér bezt. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 8. Sími: 82611 Silfurtunglið. Getum útvegað hljóðfæraleikara og allskonar skemmtikrafta. Símar 82611, 82965, 81457 IÐNÓ DANSLEIKUR í kvöld klukkan 9 Hinir vinsælu dægurlagasöngvarar ★ Sigrún Jónsdóttir ★ Ragnar Bjarnason ★ K. K.-sextettimí SKEMMTA. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 4. I Ð N Ó „Syngjandi páskar„ Vegna fjölda áskorana og þess hve margir urðu frá að hverfa á síðustu sýningu hefir verið ákveðið að halda enn eina sýningu hér í Reykjavík (þá 12.) sunnud. 28. apríi kl. 23.15 í Austurbæjarbíói. Allra síðasfa siun Aðgöngumiðar hjá Eymundsson, Söluturninum við Arn- arhól, Laugavegi 30 og í Austurbæjarbíói. Sýning í samkomuhúsi Njarðvíkur kl. 3 e. h. á sunnudag. Félag íslenzkra einsöngvara Fósturfaðir minn' STEFÁN BJÖRNSSON frá Akurseli andaðist að heimili sínu Grund, Kópaskeri, 24. þ.m. Hulda Vilhjálmsdóttir. Hjartkær eiginmaður minn, faðir okkar og tengdafaðir KRISTINN ALBERT SÆMUNDSSON sem lézt í Landspítalanum 18. þ.m. verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju 29. þ.m. kl. 1,30. Jarðarförinni verður útvarpað. Blóm afbeðin, en þeir, sem vildu minnast hins látna er bent á líknarstofnanir. Aðalheiður Sveinbjörnsdóttir, Sigurbjörg Kristinsdóttir, Hlíf Kristinsdóttir, Frans Pétursson, Svan Magnússon. ÞORLÁKUR EYJÓLFSSON frá Gerðakoti, sem andaðist 18. apríl s.l. verður jarðsettur frá Hvalsnes- kirkju mánudaginn 29. þ.m. Húskveðja hefst að heimili hins látna, Hafnargötu 74, Keflavík, kl. 1,30 e.h. Ferð frá sérleyfisstöð Steindórs Reykjavík kl. 11 f.h. Fyrir hönd aðstandenda. Margrét Torfadóttir. Þökkum innilega auðsýnda vináttu og samúð við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu JÚLÍÖNU GUÐNADÓTTUR Götuhúsum, Akranesi. Magnús Kristófersson, Bjarni Kristófersson, Guðný Indriðadóttir, Guðrún Oddsdóttir og bamabörn. Öllum þeim mörgu ættingjum og vinum, fjær og nær, sem sýndu samúð og virðingu við andlát og útför hjart- kærrar móður okkar og tengdamóður, prestsekkju SIGRÚNAR H. KJARTANSDÓTTUR frá Mosfelli flytjum við kærustu þakkir. Ingibjörg Gísladóttir, Ebba Gísladóttir, Ragna Gísladóttir, Kjartan J. Gíslason, Kristín Gísladóttir, Pétur Sigurðsson, Gísli Gíslason, Áslaug Benjamínsdóttir, Ágústa Gísladóttir, Davíð Ólafsson. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarð- arför mannsins míns LÚTHERS GRÍMSSONAR Seljaveg 17. Ásta Björnsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.