Morgunblaðið - 04.05.1957, Page 4

Morgunblaðið - 04.05.1957, Page 4
4 Laugardagur 4. marz 1&57 MÓRrrVHBLAÐIÐ í dag er 124. dagur ársins. Laugardagur 4. maí. Vinnuhjúaskildagi hinn forni. Árdegisflæði kl. 9,08. Síðdegisflæði kl. 21,29. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuvemdarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir) er á ama stað frá kl. 18—8. Sími 5030. Nælurvörður er í Laugavegs- apóteki, sími 1618. — Ennfremur eru Holts-apótek, Apótek Austur- bæjar og Vesturbæjar-apótek op- in daglega til kl. 8, nema á laug- ardögum til kl. 4. Þrjú síðasttal- in apótek eru öll opin á sunnudög- um milli kl. 1 og 4. Garðs-apótek, Hólmgarði 34, er opið daglega kl. 9—20 nema á laugardögum 9—16 og á sunnudög um 13—16. Sími 82006. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9, er opið daglega kl. 9—19 nema á laugard. kl. 9—16 og á sunnu- dögum 13—16. Sími 4759. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laug- ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helga daga kl. 13—16 og 19—21. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga frá kl. 9—19, laugar- daga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13—16. Hafnarfjörður: — Næturlæknir er Eiríkur Bjömsson, sími 9235. SHMessur Á MORGUN: Dómkirkjan: Messa kl. 11 árd., (ferming). Séra Óskar J. Þorláks- son. Messa kl. 2 síðdegis, (ferm- ing), séra Jón Auðuns. Laugarneskirkja: Messað kl. 11 árdegis. Ath. breyttan messutíma. Séra Garðar Svavarsson. Óháði söfnuðurinn: — Messað í Aðventkirkjunni kl. 2 e.h. Páll Pálsson cand. theol prédikar. Séra Emil Björnsson. Bústaðaprestakall: Messa í Frí- kirkjunni kl. 10,30 árd. (Ferming) Séra Gunnar Árnason. Háteigsprestakall: Messað í há- tíðarsal Sjómannaskólans kl. 2 síðdegis. Barnasamkoma kl. 10,30 og syngur þar barnasöngflokkur. Séra Jón Þorvarðsson. Neskirkja: Messa kl. 2 síðdegis. Séra Jón Tho. arensen. Fríkirkjan: Messa kl. 2. (Ferm- ing). Þorsteinn Bjömsson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 árdegis. Séra Sveinn Víkingur. Messa kl. 2 síðdegis, (ferming). Séra Sigurjón Þ. Ámason. Kthtgbók Komu hinna tveggja nýju og fullkomnu flugvéla Flugfélagsins var fagnað af alhug. — Myndin var tekin við móttökuathöfn 2. maí. Keflavík: Fermingarguðsþjón- usta kl. 1 e.h. — Sóknarprestur. Hafnarfjarðarkirkja: — Messað kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. K^Brúðkaup 1 dag verða gefin saman í hjóna band af séra Jóni Þorvarðssyni, Hulda Guðráðs, Sigurðssonar skip stjóra og verzlunarmaður Garðar Sigurðsson, Sigurðssonar kaup- manns. Heimili ungu hjónanna verður „Garða. shólmi“,Seltjarnar- nesi. — 1 dag (laugardag) verða gefin saman í hjónaband Sigríður Magn úsdóttir, bankaritari og Agnar Biering, lögfræðingur. — Heimili þeirra verður að Sólvallagötu 45, Reykjavík. 1 dag verða gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björns syni ungfrú Halldóra Sigurjóns- dóttir og Jens Jensson, starfsmað- ur Rafmagnsveitu Reyltjavíkur, Ánanaustum B. Nýlega voru gefin saman í hjóna band af séra Jóni Thorarensen, ungfrú Kristín María Magnúsdótt i- og Óskar J. Guðmundsson frá Vestmannaeyjum. Heimili þeirra er að Steinnesi, Seltjamamesi. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Gunnari Áma- FRAMHALDS- AÐALFUNDUR Fasfeignaeigendafélags Reykjavíkur verður haldinn í Tjarnarcafé, niðri, nk. mánudag hinn 6. maí og hefst kl. 8,30 síðdegis. FUNDAREFNI: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Fasteignamálin og löggjafarvaldið. 4. Önnur mál. Félagsstjómin. syni, ungfrú Elín Edda Valdi- marsdóttir og Þórður Helgi Þórð- „rson, bæði til heimilis að Sæbóli, Kópavogi. Nýlega voru gefin saman í hjóna band í Akureyrarkirkju af séra Pétri Sigurgeirss, ungfrú Sigrún Bjarnadóttir, tannsmiður, Norður götu 33 Ak., og Sigurður Garðars son, skrifstofumaður frá Staðar- hóli í Eyjafirði. Hjónaefni Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ingibjörg Ósk Bjarna dóttir, Tjarnargötu 10, Keflavik og Hjalti Sigurðsson, lögreglu- þjónn, Hringbraut 89, Keflavík. Ungfrú Margrét Einarsdóttir, Garðastræti 47 og Atli Pálsson, Lönguhlíð 19, Reykjavík. Ungfrú Sigríður Hannesdóttir, leikkona og Ottó Pétursson, bif- reiðastjóri hjá bandaríska sendi- ráðinu. Ungfrú Ósk Jónsdóttir, Goða- braut 11, Dalvík og Þórir Pálsson, Heiðavegi 14, Keflavík. Ungfrú Kolbrún Pálsdóttir, Goðabraut 8, Dalvík og Jón Finns son frá Ytri-Á.,Ólafsfirði. Afmæli Sextugur er í dag Pétur Ás- mundsson (Brekkan), Bergstaða- stræti 39B. Skipin Eimskipafélag íslands h.f.: — Brúarfoss fór frá Reyðarfirði 30. f.m. til Kaupmannahafnar og Rostock. Dettifoss fór frá Hafn- arfirði í nótt til Reyðarfjarðar, þaðan fer skipið til Rússlands. — Fjallfoss er í Reykjavík. Goðafoss er í Rvík. Gullfoss er í Rvík. Lag- arfoss er í Rvík. Reykjafoss hef- ur væntanlega farið frá Akureyri í fyrrakvöld til Akraness og Rvík- ur. Tröllafoss fór frá New York 29. f.m. til Reykjavíkur. Tungu- foss er í Rvík. Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell losar á Eyjafjarðarhöfnum. Am- arfell væntanlegt til Kotka á morg un. Jökulfell fer í dag frá Gdynia til Rostock. Dísarfell fór frá Þórs höfn 30. f.m. áleiðis til Kotka. —• Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell fór í gær frá Riga áleiðis til Islands. Hamrafell væntanlegt til Batum í kvöld. Flugvélar Loftleiðir h.f.: Saga er væntan- leg kl. 07,00—08,00 árdegis í dag frá New York. Heldur áfram kl. 10,00 áleiðis til Gautaborgar, Kaup mannahafnar og Hamborgar. — Hekla er væntanleg kl. 10,00 áleið is til Glasgow, Stafangurs og Osló. Saga er væntanleg annað kvöld kl. 20,00 frá Hamborg, Kaup- mannahöfn, Stafangri og Glasgow, heldur áfram kl. 21,30 áleiðis til New York. ^■JFélagsstörf Kvenfélag Háteigssóknar: — Skemmtifundur í Sjómannaskólan um þriðjudaginn 7. þ.m. kl. 8 e.h. FERDIIMAMD Lítið einbýlishús í vesturbænum til sölu. Nánari uppýsingar gefur Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar og Guðmund- ar Péturssonar, Aðalstræti 6, Símar: 2002, 3202, 3602. Taugaboð á verstu stundu öldruðum konum £ söfnuðinum boðið á fundinn. i|Ymislegt Bráðlega koma í heimsókn tU lands vors, hin göfugu, sænsku konungshjón. Þau eru bindindit- fólk. — Umdxmisstúkan. Silfurbrúðkaup eiga á morgun, hjónin Guðrún Guðmundsdóttir og Ottó Guðmundsson, Öldugötu 3, Hafnarfirði. Munið bólusetninguna við inænu sótt í Heilsuverndarstöðinni. Filmia sýnir £ dag og á morgun, á venjulegum tíma, bandarísku kvikmyndina: „The Informer", sem sýna átti um síðustu helgi. Er þetta 16. sýning Filmíu á starfs- árinu og sú síðasta. Söfn Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga, frá kl. 1,30—3,30. Náttúrgripasafnið: Opið á sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju dögum og fimmtudögum kl. 14— 15. Listasafn ríkisins er til húsa £ Þjóðminjasafninu. Þjóðminjasafn ið: Opið á sur-iudögum kl. 13—16 og á þriðjudögum, fimratndögum og laugardögum kl. 13—15. Bæjarbókasafnið. — Lesstofan er opin kl. 10—12 og 1—10 virka daga, nema laugardaga kl. 10—12 og 1—4. Útlánsdeildin er opin virka daga kl. 2—10, nema laug- ardaga kl. 1—4. Lokað á sunnud. yfir sumarmánuðina. Utibúið Hofs vallagötu 16. opið virka daga nema laugard. kl. 6—7. Útibúið Efstasundi 26: opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5,30 —7.30, Útibúið Hólmgarði 34: opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5—7. Læknar fjarverandi Bjarni Jónsson, óákveðinn tíma. Staðgengill: Stefán Björnsson. Ezra Pétursson ðákveðinn tíma. Staðgengill: Jón Hjaltalín Gunn- laugsson. Hjalti Þórarinsson fjarverandl óákveðinn tíma. — Staðgengill: Alma Þórarinsson. Kristján Sveinsson fjarverandl til 8.maí. Staðgengill: Sveinn Pét- ursson. Garðar Guðjónsson fjarverandl frá 1. apríl, um óákveðinn tíma. — Staðgengill: Jón H. Gunnlaugsson Hytur fyrirlestra Bandaríski atomfræðingurin* John R. Dunnings, sem hingað kemur í dag á vegum Isl.-amerískn félagsins til fyrirlestrahalds, held ur tvo fyrirlestra um helgina. — Fyrri fyrirlesturinn er £ dag kL 4, en síðari á morgun kl. 3 — Báð- ir verða þeir haldnir í Háskóla la- lands. Telja má fullvíst að fyrir- lestrar þessir verði hinir fróðleg- ustu og búizt við að þeir verði fjöl sóttir. Um helgina mun mr. Dunn- ings fara út úr bænum. Hann mun m.a. skoða hverasvæðið í Krísu- vík og verða neð honum f þeirri ferð Magnús Magnússon, formaft- ur kjarnfræðinefndar ríkisins, raforkumálastjóri Jakob Gíslason og Valgarð Thoroddsen, rafveitu- stjóri £ Hafnarfirði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.