Morgunblaðið - 04.05.1957, Page 13
Laugardagur 4. marz 1957
MORGVNBLAÐ1Ð
13
Strank á togara
RÖNNE — Um síðustu helgi
tókst 19 ára pólskum sjómanni
að sigla togara, sem hann var
háseti á, úr pólskri höfn til
Borgundarhólms, en þar leit-
aði hann á náðir lögreglunnar
og bað um hæli í Danmörku
sem pólitískur flóttamaður.
Öll áhöfn togarans var í
landi að fimm vaktmönnum
undanteknum. Tókst piltinum
að loka hina f jóra inni í vist-
arverum sínum, og leysti hann
þá ekki úr stofufangelsinu
fyrr en hann hafði lagt togar-
anum að bryggju á Borgund-
arhólmi. Pilturinn er ókvænt-
ur, ættaður frá Varsjá.
Skrifstofustúlka
óskast til almennra skrifstofustarfa.
Tilboð merkt: „2747“, sendist afgreiðslu Morgunbl.
sem fyrst.
Skrifstofustúlka óskast
Nokkur bókhalds- og vélritunarkunnátta nauðsynleg.
Umsóknir sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi á sunnudag
merkt: „L—36 — 2745“.
Afmælisfundur
Kvennadeildar Slysavarnafélagsins í Reykjavík
verður mánudaginn 6. maí og hefst með sameiginleg"!
kaffidrykkju í Sjálfstæðishúsinu kl. 8,30.
Til skemmtunar: einsöngur Guðmundur Jónsson, óperu-
sönngvari, Nýr leikþáttur, frú Emelía Jónasdóttir og Ar-
óra Halldórsdóttir. Kvennakórinn syngur. Einsöngur frk.
Sigríður Magnúsdóttir. Dans. — Aðgöngumiðar seldir í
verzluninni Gunnþórunn Halldórsdóttir, Hafnarstræti.
Miðarnir óskast sóttir.
ATVINNA
Rinso pmrévalt-
Qskaðlegt {ivntli «g höndum
Sá árangur, sem þér sækist eftir. verður að veru-
leika, ef þér notið Rinso — raunverulegt sápuduft,
Rinso kostar yður ekki aðeins minna en önnur
þvottaefni og er drýgra, heldur er það óskaðlegt
þvotti og höndum. Hin þykka Rinso froða veitir
yður undursamlegan árangur og gerir allt nudd
þarflaust sem skemmir aðerns þvott yðcU..
og kostar^Bur minna
SUMARIÐ 1957
NEWYORK
REYKJAYÍK
MEGINLAND
NORÐUR EVRÖPU
bretlaNd
ICELANDlífikíflLINÍS
LOFTLEIÐIR H.F.
Stúlka óskast til starfa í mötuneyti
í nágrenni Reykjavíkur.
Frítt fæði og húsnæði. Gott kaup.
Upplýsingar í síma: 81600.
Mænusóttarbólusetniog
í Reyhjavík
Fólk, sem bólusett var í fyrsta sinn í aprílmánuði, er
minnt á að koma til annarrar bóluselningar sem næst 4
vikum eftir fyrstu bólusetningu.
Opið alla virka daga kl. 9—11 f. h. og 4—7 e. h., nema
laugardaga kl. 9—11.
Reykvíkingar, 45 ára og yngri, sem enn hafa ekki látið
bólusetja sig, geta komið á sama tíma til 11. maí nk.
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur.
UPPBOÐ
á ms BALDRI EA 770, sem auglýst var í Lögbirtinga-
blaðinu nr. 65, 68 og 70, 21. sept. og 1. okt. og 8. okt. 1955,
fer fram hér á skrifstofunni þriðjudag 7. maí nk. kl. 2 síðd.
Skipið verður selt ásamt veiðarfærum og öðru tilheyr-
andi.
Skrifstofu Akureyrar 2. maí 1957.
Bæjarfógeti.
Hús til sölu
Bakliúsin á lóðinni Veghúsastíg 9, hér í bæ, ásamt til-
heyrandi eignarlóð (ca. 140 ferm. að stærð) er til sölu,
ef viðunandi kauptilboð fæst.
Eign þessi er mjög vel fallin, t. d. til hverskonar iðn-
reksturs.
Nánari upplýsingar gefur undirritaður.
Kauptilboð í eignina skulu send skiptaráðandanum i
Reyjavík fyrir 15. þ. m. og er áskilinn réttur til að taka
hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.
Gunnar Þorsteinsson, hæstaréttarlögmaður,
Austurstræti 5, sími 1535.
LÖGTAK
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undangengn-
um úrskurði verða lögtök látin fram fara án frekari fyrir-
vara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta
dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir
eftirtöldum gjöldum: Söluskatti og útflutningssjóðsgjaldi,
svo og farmiða- og iðgjaldaskatti samkv. 20.—22. gr. laga
nr. 86 frá 1956, fyrir 1. ársfjórðung 1957, en gjöld þessi
féllu í gjalddaga 15. apríl sl., lestagjaldi og vitagjaldi
fyrir árið 1957, svo og vélaeftirlitsgjaldi fyrir árið 1956.
Borgarfógetinn í Reykjavík, 3. maí 1957.
Kr. Kristjánsson.