Morgunblaðið - 05.05.1957, Síða 1

Morgunblaðið - 05.05.1957, Síða 1
» 20 síðuf •x 44. árgangur 99. tbl. — Sunnudagur 5. maí 1957. Prentsmiðja Morgunblaðsim Forsetar íslartds og Ítalíu Menderes: Tyrkir samþykkja limun Kýpur í aldrei inn- Grikkland Vindtta Breta og Tyrkja sönn og einlæg Lundúnum, 4. maí. 1YRKNESKI forsætisráðherrann Menderes að nafni, sagði í gær á fjölmennum útifundi í norðurhluta Tyrklands, að ríkisstjórn hans mundi aldrei samþykkja það, að Kýpur væri innlimuð í Grikkland. ÓHEILINDI KOMMÚNISTA Þá gat ráðherrann þess enn- fremur, að vinátta Breta og Tyrkja væri eins góð og frekast yrði á kosið — sönn og ein- læg. Þó hefðu forystumenn grísku kirkjunnar og rússneska kornmún ismans reynt eftir mætti að eyði- leggja vináttu þessara ríkja. Menders Enska blkarkeppnln s Aston Villa 2 - Manchster Utd. 1 LUNDÚNUM, 4. maí. — I dag fer fram á Wembley leikvanginum í Lundúnum úrslitaleikur Bikarkeppninnar brezku. Er þetta aðal- leikur ársi-ns þar í landi og þykir hinn mesti íþróttaviðburður. Elísabet Bretadrottning og Macmillan forsætisráðherra eru meðal áhorfenda og drottning afhendir verðlaun að leikslokum. Félög þau, sem til úrslita keppa, eru Aston Villa og og Manchester United. leik þrátt fyrir það, að liðið hafði aðeins 10 mönnum á að skipa; þegar nokkrar mínútur voru af leik meiddist markmaður Man- chester United og var borinn út. Einn varnarmannanna, Blanch- flower, fór þá í markið og varði prýðilega. Tommy Tailor var hættulegasti maður United. lslenzku forsetahjónln dveljast um þessar mundir eins og kunn- ugt er í stuttu sumarfríi á Italíu. Enda þótt þau séu þar í einka- erindum hafa þau m. a. setið boð forseta Italíu. Er þessi mynd tekin við það tækifæri af Ásgeiri Ásgeirssyni forseta og Gronchi forseta ftalíu (t. h.) Bak við þá stendur Martino utanríkisráðherra Itaiíu. Myndin birtist í ítalska blaðinu II Tempo fyrir skömmu. Um 100 þús. áhorfendur verða viðstaddir leikinn og voru allir aðgöngumiðar upp- seldir um hádegi í gær. I»ó var hægt að fá miða á svörtum markaði, og voru þriggja shillinga miðar seldir á fjögur pund, en miða, sem kostuðu SAS-menn dreymir ekki um Tókíóflu OSIjU — Forráðamenn SAS hafa nú lagt til hliðar allar fyrirætl- anir um farþegaflug yfir Síberíu til Asíulanda. SAS-menn eru þeirrar skoðunar, að það sé ekki vænlegt til árangurs að hetfja umræður við Rússana um þetta ®g segja, að blaðafregnir um slík- Hlýnandi veður í dag UM hádegisbilið í gær, mátti sjá á s*iðurIofti samfellda bliku. Þetta var fyrsta merki þess, að veðurbreyting væri í nánd. Sagði Veðurstofan í gær, að aðfaranótt sunnudags- ins myndi þykkna upp með suðaustan átt og veður fara hlýnandi á ný. ★ Á hádegi í gær var frost að heita má um land allt, nema um suðvesturlandið og við Faxaflóa og mældist frost- ið 1—3 stig ,en mest á hádegl var það á Grímsstöðum á Fjöllum 5 stig. ★ Frost var um allt land í fyrrinótt og við jörð var t. d. 5 stiga frost hér í Reykjavík. Snjókoma var lítils háttar á annesjum norðanlands árdegis í gær og eins voru snjóél á Áusturlandi. ar viðræður séu ekki á rökumr reistar. Mál þetta komst í blöðin, þeg- ar orðrómur komst á kreik um það, að Rússar hefðu í hyggju að hefja farþegaflug milli Kaup- mannahafnar og Tókió yfir Norð- urpólinn, en heimila SAS jafn- framt að fljúga yfir Síberíu. Eiga þessi heilabrot auðvitað enga stoð í veruleikanum. EKKI VERRA ÁSTAND Þá hefir forsætisráðherrann tilkynnt Bandalagi Ameríkuríkj- anna að Nicaragua muni gera allt, sem í þess valdi stendur til að ástandið versni ekki í landa- mærahéröðunum. Hins vegar er vitað að Rússar hafa beðið um lendingarleyfi í Tókíó og hyggjast þeir þá fram- lengja flugleiðina Moskva-Pek- ing þangað austur og síðar að bæta Kaupmannahöfn við. Það er rússneska flugfélagið Aeroflot, sem heldur uppi flugferðum milli Moskvu og Peking og notar stór- ar þrýstiloftsflugur, Tupolev að nafni. í gær lagði fimm manna nefnd Bandalags Ameríku- ríkjanna af stað frá Washing- ton til Nicaragua og Hondur- as. Á hún að rannsaka ástand- ið í landamærahéröðunum og hernaðaríhlutun, sem þar hef- ir átt sér stað. Rannsakar ásfandið á landa- mærum Nicaragua-Honduras ForsæfisráHherra Nicaragua segir, að her sinn hafi hæff hardögum WASHINGTON, 4. maí. — Stjórnin í Nicaragua hefir tilkynnt, að her landsins hafi hætt bardögum í landamærahéröðum Nicara- gua og Honduras og verði ekki gripið til vopna aftur nema Hond- uras geri enn eina árás inn fyrir landamærin. upprunalega tíu shillinga, gátu menn fengið fyrir sjö pund. Veðmál voru 2:1 Manchester United í vil, en félagið hefur unnið mikla og glæsilega sigra undanfarið og álitið, að það sé bezta knattspyrnufélag í Bret- landi. Úrslitaleikurinn hófst kl. 2 e.h. (ísl. tími). í hálfleik var jafntefli, hvorugt liðið hafði sett mark. Fyrri hálfleikur var mjög jafn, en Manchester United sýndi betri í byrjun síðari hálfleiks áttu bæði liðin góð tækifæri til að skora, en knötturinn lenti í stönginni. Á síðustu mínútunum sýndi United mjög góðan leik. Tailor skoraði aftur;<þegar 3 mín. voru eftir af leik, en hrinti varn- armanni, svo að dæmd var á hann aukaspyrna. Markið var dæmt ógilt. Aston Villa vann leikinn með 2:1. Er þetta í annað skipti í röð sem Aston Villa vinnur Bikarkeppnina, en það gerði félagið einnig 1897 og 1898. Kishi: Þegar Rússar hafa sjálfir hætt kjarn- orkutilraunum ! TÓKÍÓ, 4. maí. — Forsætisráðherra Japana, Kishi, hefir hafnað þeirri tillögu Ráðstjórnarinnar, að Japanir og Rússar sendi sameiginlega á- skorun til Breta og Bandaríkjamanna um það, að þeir hætti til- raunum með kjarnorku- og vetnissprengjur. — Forsætisráðherrann sagði, að Japanir hefðu ekki áhuga á því að senda slíka áskorun fyrr en Rússar hefðu sjálfir hætt sínum kjarnorku- tilraunum. Kishi forsætisráð- herra segir ennfremur í svari sínu til Rússa: Japanir hafa áhuga á því, að kjarnorkutil- raunum sé hætt, vegna þess að það er í þágu alls mann- kyns. Óskir okkar eiga ekki rætur að rekja til stjórnmála- legra bollalegginga. *

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.