Morgunblaðið - 05.05.1957, Page 19
Sunnu&igur 5. ma! 1957
iunp r rr v n r a
19
IEIKHÚSKJALLARIIHI
Matseðill
kvöldsins
5. maí 1957.
Spergelsúpa
o
Steikt fiskflök m/Remúlaði
•
Ali-hamborgarhryggur
m/rauðvínssósu
eða
Rosenschnitsel
Hnetu-ís
Leikhúskjallarinn
Dansað frá klukkan 3—5
Comlu dansarnir
í Búðinni í kvöld klukkan 9.
★ SIGURÐUR ÓLAFSSON syngur.
■úr NÚMI stjórnar dansinum.
Aðgöngumiðasala frá k. 3—5 og kl. 8.
A.
>
BAZ4R
Bazar verður í LanghoKssókn
kl. 3 í dag.
BAZARNEFNDIN.
Þakka innilega gjafir, árnaðaróskir og aðra vinsemd á
fimmtugsafmæli mínu 28. apríl 1957.
Ólafur Jónsson, Sandgerði.
Innilegustu þakkir til allra er réttu okkur hjálparhönd á
einn eða annan hátt, er brann hjá okkur 12. marz síðastliðinn.
Fjölskyldan HraunsnefL
Mitt innilegasta þakklæti sendi ég öllum, fjær og nær,
er sýndu mér margvíslegan vina og virðingarvott á 80 ára
afmælisdegi minum, 26. apríl sl.
Jóhann Eyfirðingur,
ísafirði.
* 5tákon & — (
~ *StdfXclól‘ gultsmiáb
'Í-Nislsgolu 40 ■ Slml 0153»
Kaup-Sala
Kaupum flöskur
Sækjum. Sími 6118. Sækjum
einnig til Hafnarfjarðar.
Flöskumiðstöðin Skúlagötu 82.
Somkomur
KFUM
Fórnarsamkoma 1 kvöld kl. 8,30.
Séra Bjarni Jónsson vígslubiskup
talar. — Allir velkonmir.
ZION
Almenn samkoma 1 kvöld kl. 8,30.
Hafnarf jörður. Samkoma í dag kl.
4 e.h. — Allir velkomnir.
Heimatrúhoð leikmanna.
Filadelfía
Sunnudagskólarnir kl. 10,30.
Brotning brauðsins kl. 4.
Almenn samkoma kl. 8,30
Allir velkomnir.
Almennar samkomur
Boðun fagnaðarerindisins
Austurgötu 6, Hafnarfirði, á
sunnudögum kl. 2 og 8.
Bræðrahorgarstígur 34.
Sunnudagsskóli kl. 1. Almenn
Bamkoma kl. 8,30. Allir velkomnir.
I. O. G. T.
Barnastúkan Æskan nr. 1
fellir niður fund í dag. Munið
merkjasöluna og mætið kl. 10 f.h.
í G.T.-húsinu.
Gæzlnmenn.
Svava nr. 23
Fundur í dag kl. 2. Sjá auglýs-
ingu í blaðinu í gær.
Gæzlumaður.
Vinna
Hreingerningar
Vanir menn. Fljót og góð vinna.
Sími 7892. — ALLI.
Hreingerningamiðstöðin.
Sími 81091. Vanir og vandvirkir
menn til hreingerninga.
Hreingerningar.
Vanir menn. Vönduö vinna —
Fljót afgreiðsla, Símar 5368 og
8930.
Félagslíf
Ungmennafél. Reykjavíkur
unglingadeild
Félagsskírteini eru afgreidd í
félagsheimilinu. Skemmtifundur-
inn verður væntanlega laugardag-
inn 11. maí. Sjá auglýsinguna
■íðar.
Tapoð — Fundið
Kvenúr fannst í austurbænum á
Bumardaginn fyrsta. Uppl. á
Hverfisgötu 64, niðri, milli 9 og
10 síðdegis.
Þdrscafe
DAIVSLEIKIiR
AÐ ÞÓRSCAFÉ í KVÖLD KL. 9
SIGRÚN JÓNSDÓTTIR SVNGUR
K. K.-SEXTETTTINN LEIKUR
SÖNGVARI: RAGNAR BJARNASON
ROCK’N ROLL leikið kl. 10,30—11,30
Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7.
Silfurtunglið
Oönvlu dansamír
í kvöld
Nýr stjómandi: Baldur Karlsson
Hljómsveit RIBA Ieikur.
Aðgöngumiðar seldir eftir klukkan 8,
í síðdegiskaffitímanum skemmtir hinn bráðsnjalli
Rock ’n‘ Roll söngvari ÓLI ÁGÚSTSSON, sem gjarnan
mætti nefna hinn íslenzki Presley.
Danssýning: Lóa og Sæmi. — Hjómsveit hússlns leikur.
SÍMI 82611. SILFURTUNGLIÐ.
Útvegum skemmtikrafta sími 82611.
82965 og 81457
Vegna jarðarfarar
Bjama Pálmasonar, skipstjóra, verða skrifstofur okkar
lokaðar þriðjudaginn 7. maí.
EIMSKIPAFÉLAG REYKJAVÍKUR H. F.
HARALD FAABERG H. F.
Vegna jarðarfarar
Gíísla F. Kærnesfeds
er verzlunin lokuð mánudag 6. maí frá
kl. 12—4.
GÍSLA KÆRNESTED
fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 6. maí kl. 2 e. h.
Jarðsett verður í Fossvogskirkjugarði.
Hildur Kærnested.
Útför móður okkar og tengdamóður
INGIBJARGAR BENJAMÍNSDÓTTURj
fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudag 8. maí kl. 2 e. h.
Athöfninni verður útvarpað.
Einbjörg Einarsdóttir, Kristinn S. Pálmason,
Þórey H. Einarsdóttir, Ólafur Einarsson.
Útför mannsins míns
BJARNA H. G. PÁLSSONAR
skipstjóra, fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 7. þ. m.
kl. 11 f. h. — Athöfninni verður útvarpað. — Þeim, sem
vildu minnast hins látna, er vinsamlega bent á minningar-
sjóð Dvalarheimilis aldraðra sjómanna.
Salome Jónsdóttir.
Hjartkær eiginmaður minn og faðir okkar
GUNNAR BACHMANN
símritari, sem lézt 28. f. m., verður jarðsunginn frá Foss-
vogskirkju þriðjudaginn 7. maí kl. 1,30. — Athöfninni verður
útvarpað.
Hrefna Bachmann, hörn og tengdaböra.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda vináttu við fráfall
SKARPHÉÐINS ÁGÚSTSSONAR.
Sérstaklega viljum við þakka samstarfsmönnum hans og
starfsfólki Landsspítalans.
Vandamenn.
Við þökkum auðsýnda samúð og vináttu við andlát og
jarðarför
PÉTURS INGJALDSSONAR
skipstjóra.
Guðrún Ingjaldsdóttir
Jakobína Pétursdóttir, Hafsteinn Gíslason,
Ragna Ágústsdóttir, Kristberg Magnússon.
Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför konu
minnar, móður og tengdamóður
GUÐLAUGAR MARGRÉTAR ÓLAFSDÓTTUR.
Sérstaklega viljum við þakka læknum og hjúkrunarfólki
Landsspítalans alla hjálp og umhyggju er hún naut hjá þeún
í veikindum sínum.
Ingólfur Helgason, börn og tengdabörn.
Þakka innilega auðsýnda samúð og hluttekningu vegna
andláts og jarðarfarar föður míns
GUNNARS BJARNASONAR
Ingioj g Gunaarsdótthr.
Innilegustu þakkir til alira þeirra, sem auðsýndu mór
saotúð, vináttu og hjálpsemi við andlát og járðar-föc
ÞO&LÁKS EYJÓLFSSONAR
írá Gerðakoti.
Margrét TnfffnáíÉiit.