Morgunblaðið - 05.05.1957, Qupperneq 20
Veðrið
SA-stiimingskaldi. Þykknar upp
siðdegis.
Reykjavíkurbréf
er á bls. 11.
99. tbl. — Sunnudagur 5. maí 1957.
Listkynning Morgunblatisins
Maður á stolnum bíl flýr
eftir harðan árekstur
TVEIR bílar stórskemmdust í afar hörðum árekstri á Hafnar-
fjarðarveginum í fyrrinótt, er maður á stolnum bíl ók á mik-
illi ferð framan á leigubíl, sem var á leið til bæjarins með farþega.
Fólk sakaði ekki.
I*essi mynd er af einu málverka Jóns Stefánssonar listmálara sem
kynningar Morgunblaðsins sl. viku. Ber biin nafnið Suðurfjöilin.
sýnis þessa viku í sýningarglugga Morgunblaðsins.
verið hafa til sýnis á vegum list-
— Málverk Jóns verða áfram til
Þetta gerðist um klukkan hálf
tvö í fyrrinótt, skammt fyrir neð-
an benzínstöð Skeljungs við
öskjuhlíð. Leigubílnum R-5234
var ekið á venjulegri ferð niður
hallann á veginum. Á móti kom
á fleygiferð R-5624. — Skullu
hægri framhorn bílanna saman
er þeir mættust. Leigubíllinn
stöðvaðist því nær samstundis. —
Hinn bíllinn kastaðist um 30 m
leið upp eftir veginum og fór þar
útaf. Annað framhjólið brotnaði
undan bílnum við áreksturinn.
Dimmt var af nóttu. — Þegar
leigubílstjórinn var búinn að
ganga úr skugga um að farþegar
í bílnum hans væru ómeiddir, sá
Fiskmiosfoom a ao fryggja
fisksölunum befri fisk
20 fisksalar stofna dreifingarmiðstöð
FISKMIÐSTÖÐ Reykjavíkur,
sem er fyrirtæki 20 fisksala hér í
bænum, tekur til starfa á morg-
un.
— Við viljum með stofnun
þessa fyrirtækis kosta kapps um
að tryggja fólki betri fisk en við
höfum haft á boðstólum, því
sannast sagna hefur öflun á
Kafbátur á mHíum
Akranesbála
AKRANESI, 4. maí: — í morg-
un kl. 8 þegar 7—8 trillubátar
voru á leiðinni út á miðin og voru
komnir út undir Innri-Hraun-
brún kom skyndilega upp kaf-
bátur á meðal þeirra. Stefndi
hann til suðurs. Turninn á kaf-
bátnum var upp úr og sást öðru
hverju móta fyrir skrokknum.
Hélt báturinn áfram í yfirborði
sjávarins og í sömu stefnu á með-
an hann var í sjónmáli. Er þetta
í fyrsta skipti sem kafbátur hef-
ur komið upp á miðum Akranes-
báta. Ekki er neitt vitað um þjóð-
erni bátsins. — Oddur.
neyzlufiski hjá öllum þorra fisk-
sala byggzt á „snöpurn" úr bát-
um og togurum með misjöfnum
árangri, — sagði Ari Magnússon
fisksali, sem er formaður stjórn-
ar Fiskmiðstöðvarinnar, í sam-
tali við Mbl. í gær.
Fyrirtæki okkar hefur tekið á
leigu allstórt pláss í verbúð
vestur á Grandagarði. Við höfum
gert samninga við trillubátaeig-
endur og einn línubát um að
leggja fisk upp hjá okkur. Þar
er fiskinum skipt milli fiskbúð-
anna og síðan ekið út eldsnemma
á morgnana. Auk þessa venjulega
neyzlufisks munum við kaupa
vatnafisk, lax og silung.
Þá munum við einnig reyna
að ná viðskiptum við fisksala
hér í nærsveitum Reykjavíkur,
og sjá þeim fyrir hvers konar
fiski, nýjum og söltuðum, sagði
Ari Magnússon að lokum.
□-
-□
PATREKSFIRÐI, 4. maí: — 1.
maí, breyttist flugáætlun Flug-
félags fslands til Patreksfjarðar.
Verður framvegis flogið hingað
vestur tvisvar í viku, eða á mánu-
dögum og fimmtudögum. — Karl.
□----------------------------□
Olíuiélnglð iæi leyfi til uð
selju steinolíu fyrir 1900 kr.
smúlestinu ú sumu tímu og
önnur olíufélög selju hunu
ú 1360 kr.
E'
|>INS og nú stendur er tvenns konar verð á steinoliu en
slíkt hefur ekki þekkzt síðan verðlagsákvæði voru sett
um siíkar vörur.
Olíufélagið h.f., félag SÍS, fær nú leyfi verðlagsstjóra til
að selja steinolíu á 1900 kr. smálestina en hin olíufélögin
— Olíufélag íslands h.f. og Skeljungur h.f. — selja hana á
1360 kr. smálestina. Er því hér um mjög mikinn verðmun
að ræða.
Þess má geta að verðlagsstjóri hefur alveg sparað sér að
auglýsa nokkuð um þetta steinolíuverð Olíufélagsins h.f.,
en reglan er þó sú að hann auglýsir það verð, sem leyft
er hverju sinni.
Orðsending frá fylífrúaráði SjálfsfæSisféieganna
//
Gullöldin okkar" sýnd
fyrir fulltrúaráÖið
NÆSTKOMANDI miðvikudag verður samkoma í Sjáifstæðishús-
inu á vegum fulltrúa- og trúnaðarmannaráðs Sjálfstæðisfélaganna
í Reykjavík. Er samkoman haldin fyrir fulltrúaráðsmeðlimi og
trúnaðarmenn og þeirra gesti.
Á skemmtuninni verður sýning á hinni nýju revíu „Gullöldin
okkar.“ — Aðgöngumiðar að samkomunni verða seldir í skrif-
stofu fulltrúaráðsins í Valhöll kl. 3—7 á mánudaginn gegn fram-
vísun skírteina.
Franskur kafbátur í Reykjavík
I GÆRMORGUN um klukkan
hálf-tíu fór einn af hafnsögu
mönnunum, Sigurður Þorgríms-
son út á ytri höfn til þess að
færa inn á höfnina óvenjulegt
skip, franska kafbátinn Marsou-
in, sem hingað er kominn í opin-
bera heimsókn og hefur hér við-
dvöl fram á mánudag. Er þetta
stór og mikill kafbátur, græn-
grár að lit, sex mánaða gamall
og er á æfingasiglingu. Hann er
óvopnaður. Er hann 204 fet á
Innflutiimgur
á karlmannafötum
Frá stjórn vefnaðarvörukaup-
manna hefir Mbl. borizt eftirfar-
andi:
VEGNA samþykktar Félags ísl.
iðnrekenda frá 27. apríl sl. um
innflutning erlends iðnvarnings,
sem valdi „óeðlilegri samkeppni
frá erlendum aðilum" og skrifa
dagblaðanna um að pólsk karl-
mannaföt séu seld á undirvirði
(dumping), tekur stjórn Félags
vefnaðarkaupmanna fram eftir-
farandi:
Þótt smávægilegur innflutning
ur á pólskum fötum hafi átt sér
stað, er ekki um „dumping“ að
ræða. Félagið telur að hagsmun-
um neytenda sé bezt borgið með
frjálsum innflutningi frá sem
flestum löndum, sem skapar
innlendum iðnaði hæfilegt að-
hald í verði og gæðum. Vér telj
um að innlend framleiðsla sé
þegar nægilega vernduð með há-
um aðflutningsgjöldum og bein-
um og óbeinum innflutnings-
hömlum á erlendum iðnvarningi
lengd. Sagði Sigurður Þorgríms-
son er hann kom í land að það
væri ekki fyrir neina beljaka að
vera á svona skipi, því svo þröngt
væri þar um borð að slíkir menn
myndu ekki komast fram og aft-
ur um skipið eða hafa rúm í hinu
þrönga kojuplássi kafbátsmanna.
Skipshöfnin á lítinn hund, sem
er bersýnilega í miklu eftirlæti
hjá hinum frönsku sjóliðum.
hann að enginn maður var í hin-
um bílnum. Telur rannsóknariög-
reglan sennilegt að þar hafi að-
eins einn maður verið, og hafi
hann stokkið burtu af slysstaðn-
um. Maður nokkur í nærliggj-
andi húsi sem vaknaði við hávað
ann sem varð er bílarnir skullu
saman, taldi sig hafa séð mann
hlaupa frá bílnum upp í Öskju-
hlíðina.
Alllangur tími leið þar til lög-
reglumenn komu á vettvang og
tókst þeim ekki að finna söku-
dólginn. Var hann enn óxundina
í gærmorgun.
★
Báðir bílarnir stórskemmdust.
Það kom í ljós, að R-5S24, sem er
6 manna bíll, hafði verið stolið,
þar sem hann stóð við Baldurs-
götu 24.
Kranabíll varð að draga báða
bílana af árekstrarstaðnum.
Rannsóknarlögreglan reynir nú
að hafa hendur í hári mannsins
sem þetta slys orsakaði. Vill hún
vinsamlegast biðja alla þá er ein-
hverjar upplýsingar gætu gelið,
er leitt gætu til handtöku söku-
dólgsins, að gefa sig fram hið
fyrsta. Hugsazt gæti t.d. að hann
hefði beðið um far í bæinn með
bíl einhvers staðar suður á Hafn-
arfjarðarvegi.
ÞÚFUM, 4. apríl: — Sýslufund-
ur Norður-ísafjarðarsýslu hefst á
ísafirði í dag.
Góð tíð hefur verið undanfarið
í héraðinu. Búið er að sleppa
geldfé í afrétt og snjór nokkuð
farinn, einkum vestan Djúps.
Nokkuð ber á veiki í kúm og hafa
nokkrar þeirra drepizt. — P.P.
SAUÐÁRKRÓKI ,30. apríl: —
Sýslufundur Skagafjarðarsýslu
hófst í gær og mun hann standa
nokkuð á aðra viku.
Tíð er hin ágætasta og hefur
verið, en þó hafa næturfrost ver-
ið öðru hverju. Útlit er fyrir að
ætli að vora snemma. — Jón.
Kafbáturinn MARSOUIN við Ingólfsgarð í gærmorgun.
(Ljósm. Mbl.)