Morgunblaðið - 08.05.1957, Side 4

Morgunblaðið - 08.05.1957, Side 4
4 MORGVNBTAÐ1Ð Miðvíkudagur 8. maí 1957 „BROSIÐ DULARFULLA* Hulda Ottósdóttir, hjúkrunar- nemi, Reykjavík og Hreinn Þorm- ar, Akureyri. Hulda Einarsdóttir, Suðurgötu 54, Hafnarfirði og Gísli Bjarna- son frá Þingeyri í Dýrafirði. Flugvélar Þjóðleikhúsið sýnir sjónleikinn „Brosið dularfulla“, eftir hinn þekkta brezka rithöfund Aldous Huxley, í síðasta sinn í kvöld. Er það 12. sýning á Ieiknum. — Haraldur Björnsson fer með hlutverk Libbards læknis, en Róbert Arnfinnsson leikur Hutton, sem dæmd- ur er saklaus fyrir morð. Leikendur hafa fengið mjög góða dóma fyrir leik sinn í þessu athyglisverða leikriti, sem bæði er spennandi og skemmtilegt. Fiugí'élag íslands h.f.: — Milli- landaflug: Gullfaxi fer til Osló, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 08,00 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 17,00 á morgun. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), ísafjarðar, Sigluf jarðar, Vest- mannaeyja (2 ferðir) og Hellu. -— Á morgun er áætlað að fljúga'til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreks- fjarðar og Vestmannaeyja (2 ferð ir). — Loftleiðir h.f.: Saga er væntan- leg kl. 07,00—08,00 árdegis í dag frá New York. Heldur áfram kl. 09,00 áleiðis til Bergen, Stafang- urs, Kaupmannahafnar o Hám- borgar. Edda er væntanleg í kvöld kl. 19,15 frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Osló. Flugvélin heldur áfram eftir skamma við- dvöl áleiðis til New York. Hekla er væntanleg annað kvöld frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg. Heldur áfram, eftir skamma viðdvöl áleiðis til New York. — Ferðir Ferðaskrifstofu Páls Arasonar hefjast 5. júní. Farið verður til ttalíu, og margra annarra landa, en þar verður aðallega höfð viðdvöl, svo og í stórborgunum París og Kaupmannahöfn. Ferðin suður að Miðjarðarhafi hefst 15. júní og auk dvalar á frönsku Miðjarðarhafsströndinni verður höfð fremur löng viðdvöl í þrena stórborgum Evrópu: London, París og Hamborg. Ferðaskrifstofa Páls Arasonar er í Hafnarstræti 8. Ymislegt Lord Haden Poivell, alheims- slcátaforingi: „Hafið það hugfast, að áfengið greiðir aldrei frarn úr neinum vandræðum — en gjörir þau flóknari og verri“. — TJmdxm isstúkan. OrS lífsins: Drottinn hefur heyrt grátbeiðni mína, Drottinn tekur á móti bæn minni. (Sálmur 6, 10). Dómkirkjan: — Altarisganga í kvöld kl. 8,00. Séra Jón Auðuns. 100 finnsk mörk...........— 7.09 1000 franskir frankar .... — 46.63 100 belgiskir frankar ... — 32.90 100 svissneskir frankar . — 376.00 100 Gyllini ..............— 431.10 100 tékkneskar kr.......— 226.67 100 vestur-þýzk mörk .. — 391.30 1000 Lírur.................— 26.02 Læknar fjarverandi Bjarni Jónsson, óákveðinn tíma, Staðgengill: Stefán Björnsson. Ezra Pétursson óákveðinn tíma. Staðgengill: Jón Hjaltalin Gunn- laugsson. Hjalti Þórarinsson fjarverandi óákveðinn tíma. — Staðgengill: í dag er 128. dagur ársins. Miðvikudagur 8. maí. Árdegisflæði kl. 2,06. Siðdegisflæði kl. 14,51. Slysavarðstofa Reykjavikur í Heilsuvemdarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir) er á ama stað frá kl. 18—8. Sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs- ápóteki, sími 1618. — Ennfremur eru Holts-apótek, Apótek Austur- bæjar og Vesturbæjar-apótek op- in daglega til kl. 8, nema á laug- ardögum til kl. 4. Þrjú síðasttal- in apótek eru öll opin á sunnudög- um milli kl. 1 og 4. Garðs-apótek, Hólmgarði 34, er opið daglega kl. 9—20 nema á laugardögum 9—16 og á sunnudög um 13—16. Sími 82006. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9, er opið daglega kl. 9—19 nema á laugard. kl. 9—16 og á sunnu- dögum 13—16. Sími 4759. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laug- ardaga kl. 9—16 og 19-—21. Helga daga kl. 13—16 og 19-—21. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga frá kl. 9—19, laugar- daga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13—16. Hafnarfjörður: — Næturlæknir er Ólafur Einarsson. Akureyri: — Næturvörður er í Stjörnu-apóteki, sími 1718. Nætur læknir er Pétur Jónsson. I.O.O.F. 7 = 138588(4 = Umr. IE3 Brúðkaup Ungfrú Elsa Jóhannesdóttir, Njalsgötu 43A og Hilmar Magnús son bílstjóri, Miðstræti 4. Heimili ungu hjónanna er á Barónsstíg 23. Afmæli 60 ára er í dag Jakob Falsson, bátasmiður, Sundstræti 23. Is. — Hann er sonur Fals Jakobssonar hins kunna bátasmíðameistara í Bolungarvík sem allir Vestfirðing ar þekkja. Jakob er kvæntur Guð björgu dóttur Jóns Jakobssonar, fyrrum óðalsbónda í Kvíum, Bæjarbíó í Hafnarfirði hefur nú sýnt myndina Rauða hárið með Moria Shearer í aðalhlutverki síðan annan í páskum og fer sýn- ingum nú að fækka. — Á morgun (fimmtudag) verður öllum ágóða af sýningunum varið til slysavarnadeildarinnar Hraunprýði, en þá er fjáröflunardagur deildarinnar. Grunnavíkurhreppi og konu hans Kristínar Alexandersdóttir, sem fyrir stuttu eru látin. Jakob og Guðbjörg eiga 6 uppkomin og mannvænleg börn. Skipin Eimskipafclag íslands h.f.: — Brúarfoss er í Rostock. Dettifoss fór frá Reyðarfirði 4. þ.m. til Gautaborgar og Leningrad. Fjall- foss og Goðafoss eru í Reykjavík. Gullfoss fer frá Reykjav. kl. 21,00 til Thorshavn, Hamborgar og Kaupmannahafnar. Lagarfoss er í Reykjavík. Reykjafoss fer frá Akranesi í dag til Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá New York 29. f.m. til Reykjavíkur. Tungufoss átti að fara frá Rvík kl. 5 í morg- un til Keflavíkur, Antwerpen, Hull og Reykjavíkur. Skipadeild S.f.S.: — Hvassafell er á Sauðárkróki. Amarfell er í Kotka. Jökulfell fór frá Rostock í gær áleiðis til Austfjarðahafna. Dísarfell er í Kotka. Litlafell kem ur til Faxaflóa í dag frá Akur- eyri. Helgafell er væntanlegt til Reykjavíkur á morgun frá Riga. Hamrafell fór 6. þ.m. frá Batum áleiðis til Reykjavíkur. |Hjónaefni |Embætti o íl Heilbrigðismálaráðuneylið hefui’ gefið út leyfisbréf handa Sigfúsi B. Einarssyni, cand. med. & chir., til þess að mega stunda almennar lækningar hér á landi. Staða símstöðvarstjóra á Stöðvar firði hefur verið auglýst laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. maí. I Félagsstörf Hinn 2. maí var haldinn aðal- fundur í Félagi viðskiptafræðinga Formaður var kosinn Hjálmar Finnsson og aðrir í stjórn: Valdi- mar Kristinsson, Sigurður Jörg- ensson, Hrólfur Ástvaldsson, Guð laugur Þorvaldsson og Sigurður Fjeldsted. Frá Guðspekifélaginu: Lotus- fundurinn er í kvöld kl. 8,30, í Guðspekifélagshúsinu. — Sigvaldi Hjálmarsson flytur erindi: „Skyld an og kallið“. Ennfremur verða upplestrar og hljómlist. Kaffiveit- ingar verða í fundarlok. — Gest- ir eru velkomnir. Norræna félagið: Aðalfundur fé lagsins verður haldinn í kvöld kl. 20,30 í Tjarnarkaffi. Bræðrafélag Laugarnessóknar heldur fund í fundarsal kirkjunn- ar í kvöld kl. 8,30. Þar verða rædd félagsmál; sameiginleg kaffi- drykkja, en síðan skemmtiatriði. Merkjasala í Hafnnrfirði: — Þau böm, sem ætla að selja merki fyrir slysavamadeildina Hraunprýði, eru beðin að sækja þau í skrifstofu verkakvennafélagsins í Alþýðuhús inu á fimmtudaginn eftir kl. 8 f.h. Pennavinur: Jul Nerland, Boks 202, Stabekk, Norge, sem kveðst vera frímerkjasafnari, biður Mbl. að koma sér í kynni við íslenzkan frímerkjasafnara. Ósk hans er hér með komið á framfæri. Hjálpræðislierinn: 1 kvöld helcP ur Hjálpræðisherinn samkomu í Mosgerði 4. Samkoman er ætluð börnum siðari hluta dagsins, en fyrir fullorðna um kvöldið. Allir sem búa í nágrenni við Mosgerði, eru velkomnir. Á samkomunni verður söngur, hljóðfæraleikur og vitnisburður. Verið velkomin til samkomunnar. Frímerkjasafnari: Weiss Mort- ensen, Vipperöd Danmark, sem er frímerkjasafnari, langar til að kynnast íslenzkum frímerkjasafn- ara. Ósk hans er hér með komið á framfæri. Hafnfirðingar: önnur umferð mænuveikibólusetningarinnar í barnaskólanum í dag, fimmtudag og föstudag kl. 5—7 alla dagana. Happdrætti K.R.: Dregnir voru út tveir fyrstu vinningarnir 2. maí. Upp komu nr. 26641, upp- þvottavélin og 35993, þvottavélin. Vinningar sækist til Erlendar Pét ursson hjá Sameinaða. Sími 3075. • Gengið • Gullverð isl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengi 1 Sterlingspund .... kr. 45.70 1 Bandarikjadollar ... — 16.32 1 Kanadadollar.......— 16.90 100 danskar kr.......... — 236.30 100 norskar kr...........— 228.50 100 sænskar kr...........— 315.50 FERDINAND llrotur í lestrarsal Alma Þórarinsson. Kristján Sveinsson fjarverandi til 8.maí. Staðgengill: Sveinn Pét- ursson. Garðar Guðjónsson fjarverandi frá 1. apríl, um óákveðinn tíma. — Staðgengill: Jón H. Gunnlaugsson f^gAheit&samskot Sóllieiinadrenguriiin, afh. Mbl.: H. J. krónur 75,00. Hvað kostar undir bréfin? Innanbæjar ... 1,50 Ot á land .... 1,75 Evrópa — Flugpóstur: * Danmörk ...... 2,55 Noregur ....... 2,55

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.