Morgunblaðið - 08.05.1957, Síða 7

Morgunblaðið - 08.05.1957, Síða 7
Miðvikudagur 8. maí 1957 MORCVNBLAÐ1Ð 7 TIL SÖLU 2ja herb. íbúð á I. haeð í Smáíbúðahverfinu. 2ja berb. íbúð á III. hseð á hita-eitusvæðinu í Aust- urbænum. 2ja herb. íbúð í ofanjarðar- kjallara, við Laugaveg. Ný 3ja herb. íbúð á III. hæð við Lynghaga. Útborgun kr. 150 þúsund. 3ja herb. íbúð á II. hæð á Seltjarnarnesi. Bílskúrs- réttindi. Útborguii krónur 100 þúsund. 3ja berb. xbúð á I. hæð, á- samt 2 stórum herbergj- um í icjallara, við Grettis- götu. 4ra berb. einb> lishlis við Suðurlandsbraut. Útb. kr. 120 þúsund. Skipti á 3ja herb. íbúð koma til greina. 4ra herb. íbúð á hæð ásamt ófullgerðri 3ja herb. ibúð í risi, í Smáibúðahverf- inu. 4ra berb. íbúð á I. hæð, á- samt hálfu 5 herb. risi, og fl., við Öldugötu. 5 herb. íbúð, hæð og ris í góðu steinhúsi við Lauga- veg. — íbúBir í smíBum 2ja herb. fokheld kjallara- íbúð í Kópavogi. Útborg- un kr. 30 þúsund. 3ja herb. fokheld íbúð á I. hæð við Suðurlandsbraut. Ibúðinni fylgir efni til einangrunar o. fl. Útborg un kr. 46 þús. 4ra herb. íbúð á II. hæð við Langholtsveg. Einangruð og pússuð að nokkru leyti. Sér hiti, sér inngangur. 4ra lierb. einbýlishús á Sel- tjarnarnesi með upphitun artækjum. Gengið er frá húsmu að utan. 5 herb. hæð í Hliðunum til- búin undir pússningu. 5 herb. hæð við Rauðalæk. Einangruð og pússuð. — Gengið er frá húsinu að utan. Raðhús í Smáíbúðahverfinu. 3ja og 4ra herb. íbúðir með sér hita og sér inn- gangi. 4ra herb. ibúð, tilbúin und- ir málningu. 6 berb. fokhelt einbýlishús 1 Kópavogi. Hús við Garðsenda, fokhelt með járni á þaki. S herb. íbúð á hæð og 3ja herb. íbúð í kjallara. Einar Sigur&sson lögfræðiskrifstofa, — fast- eignasala, Ingólfsstræti 4. Sími 6959 TILKYNNIR Aðstoðum bilaða bíla og ger- um við þá. Hífum grjót úr lóðum. Útvegum mold og rauðamöl. Flytjum hús og báta. Afgreiðsla allan sólar hringini.. VAKA Þverholti 16. Ný sending Fínriflað flauel, margir litir. U N N U R Cirettisgötu 64. Úrval ai prjónagarni U N N U R Grettisgötu 64. Ytri-Njarðvik Ibúð til leigu. Stór stofa og eldhús. Einnig einstaklings herbergi, á sama stað. Uppl. í síma 711, kl. 5—7 daglega. Skólafólk — Ferðafólk Athugið! — Hef ávallt til leigu 10—50 farþega-bifreið ar, "ruggar. Þauikunnugir ökumenn. Símar 1515 — 5584. — Guðmundur Jónasson Gullfallegir — nýir SVEFNSÓFAR Kr. 2400,00 Kr. 2800,00 til sölu í dag og á morgun. Grettisgötu 69. Kl. 2—9. Athugið Tekur til viðgerðar allar tegundir reiðhjóla. Ennfrem ur þríhjól. Opið allan dag- inn. —- Reiðhjólaverkstæðið Sogavegi 160. ViBgerbir Tökum ril viðgerðar reiðhjól og þríhjól. Ennfremur skelli nöðrur, — Bifhjólaverkstæðið Sírus Höfðatúni 4. Pedigree kerruvagn 0g amerískur flauelsjakki á meðalmann til sölu, Háa- gerði 18. Sími 81654. 17 ára stúlka óskar eftir að KYNNAST góðri stúlku á svipuðum aldri. Tilb. merkt: „Vinkona —280“, sendist blaðinu fyr- ir föstudagskvöld. Bréfaskriftir — Bókhald Þaulvanur bréfskrifari og bókhaldari óskar eftir auka vinnu. Tilboð sendist í póst- hólf 51. 2 menn vantar rúmgott HERBERGI Erum lítið heima. Símaaf- not koma til greina. Tilboð sendist Mbl. fyrir laugar- dagskvöld, merkt: „2802“. Rúmgóð 2ja herbergja ÍBÚÐ á hitaveitusvæðinu til leigu með eða án húsgagna. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „2803“. — Afgreibslustúlku /antar á Hótel Skjaldbreið, Tve'r legubekkir ottoman, bókahilla úr eik, tjald, 4ra manna, til sölu. Mjög ódýrt. Holtsgötu 37. Sími 2163. Stúlka, I fastri vinnu óskar eftir 70 þúsund kr. láni stuttan tíma. Ef einhver vill vera svo góður að sinna þessu, þá sendið blaðinu til- boð merkt: „Sumar — 2804“. — Radio-tónar Gerum fljótt og vel við út- varpstæki yðir. Radíó-tónar Laufásvegi 41. STOFUSKÁPAR Klæðaskápar Armstólar Borðstofxistólar Kommóður Borð, margar gerðir Dívanar, marg: r breiddir Húsgagnaáklæði í miklu úrvali. BÚSLÖÐ Njálsgötu 86. Sími 81520. TIL LEICU Stór 2ja herb. kjallaraíbúð í Langholtshverfi, til leigu 1. júní, fyrir fámenna fjöl- skyldu. Fyrirf’v.mgreiðsla. Lysthafendur leggi umsókn merkta „1200 — 2805“, inn á afgr. Mbl., fyrir 14. mai. Skrifstofustarf Ung stúlka með ensku- og vélritunarkunnáttu, óskar eftir einhvers konar skrif- sto'' tarfi. Tilb. merkt: — „2806“, sendist afgr. blaðs- ins, sem fyrst. Ekkja með tvö börn, 10 og 12 ára, óskar eftir 2 herb. og eldhúsi Einhver fyrirframgreiðsla og húshjálp kemur til greina. Tilboð sendist Mbl., fyrir föstudagskvöld, merkt „K. Ö. — 2807“. Hús í smíöum* iem eru innan lögsagnarum- dsmit Reykjavíkur, bruna* tryggjum við meft hinum hag* hvamuitu ikilmálum^ ATVINNA Ung stúlka óskar eftir at- vinnu, fyrri hluta dags. Vön afgreiðslu. Upplýsingar í síma 6245. — ÍBÚÐ ÓSKAST 2—3 herbergja íbúð óskast fyrir 14. maí. — Upplýsing- ar í síma 5779. TIL LEIGU x Soganiýri. Stofa, 20. ferm. og annað herb., minna. Má nota sem eldunarpláss. Til- greinið fjölskyldustærð. — Tilboð sendiát blaðinu fyrir f östudagskvöld, merkt: — „1000 — 2808“. JÖRD TIL SÖLU Jörðin Heimabær, Arnardal, er til sölu nú þegar og laus til ábúðar í sumar eða haust. Bústofn og vélar geta fylgt. Margvísleg hlunnindi. Jörðin liggur £ þjóðbraut 12 km. frá Isafirði. Uppl. gefa Þórólfur Jónsson í síma 81701, Reykjavík og eigandi Sveinn Sigurðsson. Sími um Isafjörð. STÚLKA Afgreiðslustúlka, helzt vön óskast í matvöruverzlun, — hálfan daginn. Upplýsingar á Framnesvegi 44, simi 2783 Stúlka, sem stundar nám í Verzlunarskólanum, óskar eftir góðri atvinnu Upplýsingar í síma 7334. Hjón með 2 ung börn óska eftir )BÚÐ Algjör reglusemi. Tilboð merkt: „íbúð“, sendist í pósthólf 1348“. Kona óskar eftir ráðskonustöðu helzt hjá einum manni, gjarnan í sveit. Er með stálpaða telpu. Tilb. merkt: „Reglusöm — 2812“, send- ist Mbl., fyrir 15. þ.m. STÚLKA vön saumaskap, óskast nú þegar. Sími 81777. FatagerS Ara & Co. Laugavegi 37. ÍBÚÐ Tveggja til þríggja herb. íbúð óskast til leigu, strax eða 14. maí. Fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 9812. RÁÐSKONA óskast sem fyrst, á gott sveitaheimili, rétt hjá Rvík. Má hafa með sér barn. Þrír ógiftir karlmenn á heimil- inu. Góð húsakynni. Uppl. í síma 1755. ÍBÚÐ Sjómaður óskar eftir ibúð til leigu. Tvö í heimili. — Upplýsingar í síma 82434. Stúlka óskast í matvöruverzlun helzt vön. Tilboð sendist Mbl., fyrir sunnudag, merkt: „Áreiðan leg — 2825“. Húseigendur Smíða eldhúsinnréttingar og fataskápa. Get tekið að mér innréttingar á íbúðum. Vönduð vinna. Upplýsingar í síma 6327. Atvinnurekendur Stúlka óskar eftir vinnu frá kl. 1. Margt kemur til greina. Hef bílpróf. Tilb. sé skilað fyrir hádegi á fimmtu dag, merkt: „Atvinna —- 2813“. — TIL SÖLU Chevrolet sendiferðabíll, model ’52, £ prýðis góðu á- standi. Stöðvarpláss gæti fylgt. Uppl. í sima 4743 eft ir kl. 7,30 á íimmtudags- kvöld. — 2ja til 3ja herbergja ÍBÚÐ ÓSKAST til leigu helzt á hæð á hita- veitusvæði. Upplýsingar £ símum: 6871 og 32819. 2ja-3ja herh. ÍBÚÐ ÖSKAST til leigu. Tvennt fullorðið £ heimili. — Upplýsingar £ sima 82073. Ungur maður með minna prófi og sem talar ensku og norsku, óskar eftir VINNU Helzt við að keyra. Uppl. i síma 80992, eftir kl. 5. VII kaupa JEPPA Má véra i slæmu standi. — Tilboð sendist Mbl., merkt: „Jeppi — 2826“. STÚLKA óskast. Helzt vön vinnu við ljósmyndir. Ljósmyndastofan FILMAN Bergstaðastræti 12. Þér viljið auðvitað hóna gólfin f yrirhafnarminnst ? ? Rétta svarið er: DRI-BRITE BÓNIÐ Fæst alls staðar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.