Morgunblaðið - 08.05.1957, Síða 14

Morgunblaðið - 08.05.1957, Síða 14
14 MORCTJNBLAÐ1Ð Miðvikudagur 8. mai 1957 KEFLAVÍK Barnakerra, helzt með skermi, óskast á Skólavegi 4, uppi. Sími 533. KEFLAVÍK Ibúð óskast til leigu, 2—3 herbergi og eldhús. Uppl. í síma 276. Konur Keflav'ik Erum flnttar á Mánagötu 3. Sími 171. — Ást:» Hermannsdóttir Steinunn Guðmundsdóttir Ijósmæður. KEFLAVÍK Ung hjón, barnlaus, óska eftir íbúð, 1—2 herb. og eldhúsi sem allra fyrst. — Uppl. gefnar í síma 196 næstu daga kl. 1—3. STÚLKA Fullorðin stúlka óskast strax. — Yatnsnesskaffi Keflavík. Poplínkápur Og Ftegnkápur í miklu úrvali og öllum stærðum. Laugavegi 116. Opel Caravan '55 lítið keyrður til sölu. BIFREIÐASALAN Bókhlöðustíg 7. Sími 82168. Keflavík — Suðurnes Veiðiútbúnaður Veiðistangir og hjól Línur — girni Önglar — Spunnar Ennfremur mikið úrval af hljómplötum, leikföng o. fl. g'ffaípaíFsaiíL Keflavík. — Sími 730. TIL LEIGU 4ra hei-b. íbúð á hitaveitu- svæði, nálægt miðbæ. Æski- legt að viðkomandi geti lag- fært íbúðina. Tilb. merkt: „Barnlaus", sendist Mbl. fyrir hád. á laugardag. Keflavík Til sölu 18 tonna eikarbyggð ur mótorhátur til sölu nú þegar. Mjög hagstæðir skil- málar. Uppl. gefur: Tómas Tómasson iögfræðingur Keflavík. Sími 430. MÁLARAR Óska eftir geymsluplássi í mið- eða Austurbænum. Til- boð sendist Mbl. fyrir laug- ardag, merkt: „Málarar — 2821“. — Mjög vandað þýzkt PÍANÓ Zimmermann, til sölu að Háteigsveg 50, sími 82927. 17 fermetra sfofa til leigu í nýju húsi (kjallara) fyrir sjómann, helzt í siglingum. Tilboð sendist afgr Mbl. fyrir föstudagskvöld merkt „Vogar — 2819“. Prjónajakkar vandaðir, smekklegir, hentugir. Mikið úrval. NEMANDI getur komizt að í húsgagna bólstrun. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist Mbl, fyrir sunnudag, merkt: „Röskur — 2818“. SVEIT Ung stúlka með telpu á öðru ári, óskar eftir vinnu á góðu sveitaheimili. Til- boð merkt: „Vön sveita- vinnu — 2814“ sendist afgr. Mbl. fyrir 1. júní. RÁÐSKONA óskast á lítið sveitaheimili norðanlands nálægt kaup- túni. Má hafa með sér 1—2 börn. Tilboð merkt: „Ráð- kona — 2815“ sendist Mbl. fyrir laugardag. Húseigendur Er ekk' einhver meðal ykk- ar sem vill leigja hjónum með 2 börn, 2ja til 3ja berb. íbúð nú þegar eða fyrir 15. júní. Mí. vera í úthverfi. —- Tilb. merkt: „Á götunni — 2820“, sendist . Mbl. fyrir laugardag. TIL SÖLU Til sölu veitingastofa á Suð umesjum, að hálfu. Aðeins kvenmaður, sem gæti séð um og unnið við reksturinn, kem ur til greina. Tilb. merkt: „Nes — 2827“, sendist Mbl., fyrir miðvikudagskvöld. 2 mæðgur vantar ÍBÚÐ fyrir 14. maf, 1—2 herb. og eldhús. Til greina kemur að sjá um heimili fyrir eldri mann, sem gæti látið í té herbergi eða íbúð. Tilboð sendist Mbl., fyrir fimmtu- dag, merkt: „Hagkvæmt — 2811“. — Vt. simi - Húsnæbi 1—2 sólrík herbergi, ásamt baði, óskast leigt til fram- búðar. Get leigt hálfan síma. 1 Hafnarfirði kemur til greina. Uppl. í síma 80656 kl. 11—121/2 og 7—9. Verzlunarpláss i miðbænum ca. 70 ferm., til lejgu. Hag- kvæmir skilmálar. — Upp- lýsingar Mjóstræti 3. Sími 82194. — Kona um fimmtugt vill kynnast góðum og heið- arlegum manni, ekki yngri en 60 ára. Þyrfti að eiga íbúð. Sendið tilb. merkt: „Góð kynni — 2810“, til Mbl., fyrir 8. þ.m. Til sölu Pússningasandur 1. fl. bæði fínn og grófur. Pantanir í síma 7536. Borðstofuhúsgögn Borðstofuhúsgögn til sölu. - Uppl. Dyngjuveg 16- Vörubifreiðar tíl sölu Volvo diesel vörubifreið 5 tonna með eða án krana Ennfremur Ford vörubifreið ’55 model og Chevrolet ’55. Bifreiðasalan Klapparstíg 37 — sími 82032. Langferðabifreið Höfum til sölu Dodge ’54 með 8 manna húsi, útvarpi og miðstöð, yfirbyggðum 19 feta palli. Bifreiðin er sér- staklega byggð fyrir langflutninga eða mjólkurakstur. BÍLASALAM Klapparstíg 37 — sími 82032. Vandall hús til sölu í kjallara 3 herb., eldhús og búr og á hæð 5 herb. og eld- hús. Stórar svalir. Bílskúr, upphitaður og með vatni. Stór eignarlóð. Yfirbyggingarréttur. Selst í heilu lagi eða hvor íbúð fyrir sig. Þeir, sem óska nánari uppl. sendi tilb. til afgr. blaðsins merkt: Hornhús — 2824. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar, er verða til sýnis að Skúlatúni 4 frá kl. 1—3 miðvikudag 8. þ.m. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri Austurstræti 7, 3. hæð kl. 5 sama dag. — Nauðsynlegt er að taka fram símanúmer í tilboði. Sölunefnd varnarliðseigna. Jorð til sölu Jörðin Núpshlíð í Kirkjuhvammshreppi er til sölu og laus til ábúðar frá næstu fardögum. Kauptilboð sendist undir rituðum skiptaráðanda fyrir 20. maí n.k. Bönduósi 6. maí 1957 GUÐBR. ÍSBERG. HafnarfjÖrður Til sölu glæsileg efri hæð í mjög nýlegu steinhúsi á góð- um stað í suðurbænum. Hæðin er tæpir 120 ferm. að stærð, 4 herbergi og eldhús. Geymslur og þvottahús í kjallara. GUÐJÓN STEINGRÍMSSON hdl., Strandg. 21, Hafnarfirði, símar 9960 og 9783. Orðsending frá Bólsfurgerðinni Áður en þér festið kaup á húsgögnum þá kynnið ykk- ur okkar nýja afborgunarfyrirkomulag, sem gerir öllum mögulegt að eignast húsgögn. Bolsturgerðin Brautarholt 22 — Sími 80388

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.