Morgunblaðið - 28.05.1957, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 28.05.1957, Qupperneq 6
6 M O R C V N B L A Ð 1Ð Þriðjudagur 28. ma! 1957 Ollenhauer-áætlunin og orðsending V-Þjóðverja NOKKRUM klukkutímum áður en Adenauer kanslari flaug til Banda ríkjanna, kunngexðu jafnaðar- menn í Þýzkalandi áætlun sína um sameiningu Vestui'-Þýzkalands sem kennd er við foringja flokks- ins, Ollenhau^r. Áætlun þessi var kunngerð hinn 23. þ. m. 1 áætluninni kemur fram, hvern- ig jafnaðarmenn hugsa sér að leyst verði úr öryggismálum Evrópu og hvernig Þýzkaland geti sameinazt um leið. Jafn- aðarmenn telja að einmitt nú ætti að bera slíka uppá- stungu af hálfu Þjóðverja fram | fyrir stórþjóð- ! irnar. Nú sé hlé i á afvopnunar- j umræðunum í 3!| London og sé \ það einmitt Wk rétti tíminn til þess að bera fram slíkar uppá- stungur. 1 áætlun þessari er gert ráð fyrir öryggiskerfi í Evrópu, en það er byggt á því, að stórþjóð- imar, Bandaríkin og Sovét-Rúss- land, séu fúsar til þess að láta slíkt kerfi koma í staðinn fyrir nú- verandi hernaðarbandalög í austri og vestri. Ef úr því yrði, mundu báðar þessar stórþjóðir ábyrgj- ast hið evrópska öryggiskerfi. Auk þess á þetta öryggisbandalag Evrópu að verða liður í öryggis- kerfí Sameinuðu þjóðanna. Jafn- aðarmenn telja að meginhugsun- in hljóti að vera sú, að Vestur- veldin muni aldrei samþykkja sam- einingu Þýzkalands, ef það ætti á eftir að gerast aðili að Varsjár- bandalaginu og á sama hátt mundu Rússa. ekki ganga inn á sameiningu, ef afleiðingin ætti að vera að Þýzkaland tlheyi'ði Atl- antshafsbandalaginu. Þýzkaland yi'ði að sjá sjálft fyr- ir vömum sínum í samráði við aðilana að sáttmálanum. Allir er- lendir herir ættu að fara af þýzkri grund jafnskjótt sem sameining hefði náðst. Evrópska öryggiskerfið á í að- alatriðum að vera þannig sam- kvæmt Ollenhauer-áætluninni: 1. Þátttakendur í bandalagi þessu eru Þýzkaland og nágrann- ar þess í austri og vestri. 2. Aðilarnir gera með sér „ekki árásarsáttmála". 3. Aðilarnir skuldbinda sig til að hjálpa hvor öðrum, ef til árás- ar kemur á eitthvert landanna. 4. Gerðardómur skeri úr öllum ágreiningsefnum milli aðilana. 5. Vigbúnaður aðilanna verði takmarkaður og settur undir eftir- lit. í áætlun þessari er gengið út frá því, að öryggiskerfið í Evx'ópu og sameining Þýzkalands sé fast tengt saman. Stungið er upp á að Bandaríkin, Sovét-ríkin, Stóra-Bretland og Fi'akkland fjalli um málið, ásamt með Þjóðverjum og sé þá hvorttveggja rætt í einu, öryggiskerfi og sameining. 1 þeim viðræðum á að ganga út frá því að frjáisar kosningar í öllu Þýzkalandi séu grundvöllur sameiningarinnar. Þýzku jafnað- armennimir telja að Sovét-ríkin mundu því aðeins hafna frjálsum kosningum, að ekki væri um leið gengið frá afstöðu Þýzkalands til annarra þjóða í framtíðinni. Nokkrum dögum seinna en Ollen hauer og flokkur hans sendu út hina svonefndu áætlun sína, af- henti Haas sendiherra Vestur- Þjóðverja í Moskvu orðsendingu þýzku stjómarinnar varðandi sam einingu landsins. Bonn-stjórnin lýsir því þar yfir, að hún sé reiðubúin til þess að ræð:. um ör- yggiskerfi fyrir Evrópu. 1 sama viðtali sendiheri-ans við rússnesku stjómina, jauo Rússastjóm til verzlunarsamninga milli landanna þann 15. júní n.k. Af hálfu Vestur-Þjóðverja, er það látið í ljós að illt sé til þess að vita, að af hálfu rússnesku stjórnarinnar komi ekki fram nokkur uppástunga eða tillaga um það, hvernig sameiningu Þýzkalands verði komið í kring, heldur sé ætíð talað um að eitt eða annað sé óyfirstíganleg hindrun gegn sameiningu. í orðsendin^u Þjóðverja, sagði m.a.: „Þýzka þjóðin verður alltaf meir og meir þeirrar skoðunar að Sovét-stjórn- in sé ákveðin ' að hindra að fullu og öllu sameiningu landsins". 1 orðsendingu sinni svarar þýzka stjórnin þeim ákærum Rússa, sem komið höfðu fram í bréfi Bulganins að Vestur-Þýzka- land væri árásarstöð fyrir „imper- ialista" og auðvaldssinna. Þýzka stjórnin skorar á Sovét-stjói’nina að koma nú fram með ýtarlegar tillögur um það, hvernig samein- ingu landsins verði komið á og loks lýsir stjómin því yfir, að hún sé þess albúin að ræða um örygg- iskerfi í Evrópu, sem gæti orðið til þess að flýta fyrir og tryggja sameiningu landshlutanna. Eins og nú stendur er Adenauer kanslari í Ameríku og ræðir hann þar um mál Þýzkalands og Evrópu yfirleitt við Eisenhower forseta. Nú er mikil hreyfing í kringum Þýzkalandsmálin og skapast það vafalaust að öðrum þræði af því, að kosningar eru í landinu nú í miðjum september óg tvísýnt um hvor muni bera sigur út být- um, flokkur Adenauers og þeir sem með honum starfa eða jafn- aðarmenn og stuðningsmenn þeirra. Það ber líka vafalaust að skoða Ollenhauei'-áætlunina að nokkru leyti í ljósi þess, að kosn- ingar standa fyrir dyrum í land- Fjölsóttar samkomur ungra Sjálfstæðismanna í Eyjafirði SkoðanakÖnnun meðaí flótfafólks: 27 prc. voru í lífshættu vegna pólitískra ofsókna MikiII hluti hafði verið marxistar, en flýði þó „sæluríki“ sósíalismans UM síðustu helgi efndu félög ungra Sjálfstæðismanna í Ólafs- Ifirði og Eyj afj arðarsýslu til Iþriggja vormóta. Voru öll þessi mót mjög fjölsótt og hin ánægju- legustu að öllu leyti. f ÓLAFSFIRÐI Mótið í Ólafsfirði var s. 1. föstudagskvöld og hófst kl. 8,30. F.U.S Garðar í Ólafsfirði veitti því móti forstöðu og stjórnaði formaður félagsins, Jakob Ágústs son, rafveitustjóri, samkomunni. Magnús Jónsson, alþm., flutti ræðu, en þeir Sigurður Ólafsson, söngvari, Skúli Halldórsson, tón- skáld og Baldur Hólmgeirsson leikari, skemmtu með söng, gam- anvísum og píanóleik. Að lokum var dansað og söng Sigurður Ólafsson með hljómsveitinni. Var bæði ræðumanni og listamönn- unum fagnað mjög vel. Á DALVÍK OG I SÓLGARÐI Á laugardagskvöld var næsta mót haldið í samkomuhúsinu á Dalvík og síðan það þriðja í Sól- garði í Saurbæjarhreppi á sunnu- dagskvöld. Þessi mót voru á veg- um félags ungra Sjálfstæðis- manna í Eyjafjarðarsýslu og stjórnaði formaður félagsins, Sigmundur Magnússon á Hjalt- eyri, báðum þessum samkomum. Dagskráratriði voru hin sömu og í Ólafsfirði og undirtektir hinar beztu. Svo sem fyrr segir voru allar þessar samkomur mjög vel sótt- ar og til sóma félögum þeim, er að þessum mannfimdum stóðu. FYRIR nokkru lét sambands- ráðuneytið í Bonn, sem m.a. fer með málefni flóttamanna, fram fara rannsókn á því, hvaða orsakir hafi legið til flótta þeirra frá Austur- Þýzkalandi. Þetta var aðeins undirbúningur undir miklu víðtækari athugun á þessu máli. Spurð vorni aðeins nokkur hundruð manns úr stétt verkamanna. Athugunin leiddi í Ijós þá athyglisverðu staðreynd, að aðeins um þriðjungur flótta- fólks hafi orðið að flýja vegna lífshættu og ofsókna frá kommúnistastjórninni. Einnig kom í ljós, að 35% verka- mannanna höfðu verið marx- istar, en samt flúiö land, vegna þess, hve lífskjör voru léleg í Austur-Þýzkalandi. — Þótt svo stór hluti flóttafólks- ins hefði kallað sig marxista var þó aðeins einn hundraðs- hluti (1%), sem tjáði sig hlynntan þjóðnýtingu og ríkis rekstri. Fylgi þeirra við sósíal- ismann náði ekki lengra en að vera hlynntur ýmsum félags- legum umbótum, svo sem al- mannatryggingum, sjúkrabót- um, heimilum fyrir börn vinn- andi foreldra og aðstöðu til frístundastarfa. En flóttafólkið hefur komizt að því að í Vestur-Þýzkalandi eru almannatryggingarnar miklum mun hagkvæmari fyrir fólkið en í Austur-Þýzkalandi, þar sem kommúnistastjórn er þó við völd. ÚP shrifar daglega lifinu Aeinu sviði hefur okkur fslend- ingum láðst að fylgjast með þróuninni í fjármálum okkar, — ef þróun skyldi kalla, — þar sem menn enn velta daglega í lófa sér smámynt, sem okkur hefur fyrir löngu tekizt að gera nær verð- lausa með okkar alræmda, ófor- sjála kapphlaupi um fleiri krón- ur, án þes að tryggja jafnframt gildi þeirra. Úrelta smámyntin ætti að hverfa G er ekki viss um að allir hafi enn gert sér ljóst, að við hefðum fyrir mörgum árum mátt að skaðlausu nema úr gildi alla okkar smámynt. Eða hvers vegna Éc er þetta ekki þegar gert? Þá sem ekki tíma að sjá af okk- ar gömlu, góðu koparpeningum, (sem eru reyndar ekki góðir leng ur) vildi ég mega spyrja: „Funduð þið nokkurn tíma til þess „fyrir stríð“, að einseyring- arnir okkar væru ofstórir?“Sjálf sagt ekki. Þá þurfum við heldur ekki að kvíða því, að 10-eyring- arnir verði lengi of stórir, sem smæsta mynt, jafnvel í smávið- skiptum. Og ef svo verður fram- haldið, sem nú horfir, mega 10- eyringarnir gjama fara sömu leið ina. Ég held að okkar önnum köfnu húsmæður, er við sjóinn „búa“, hafi annað þarfara við tímann að gera, en að leita daglega í pyngj- um sínum að smámynt, sem jafn- vel börnunum finnst ekki ómaks- ins vert að hirða upp af gotu sinni. Okkar ágætu „vélknúðu" hag- stofu yrði sjálfsagt ekki „skota- skuld“ úr, að reikna út fyrir okk- ur hve mörg dagsverk spöruðust árlega hjá öllum íslendingum, sem viðskipti stunda og bókhald, ef allar upphæðir í aurum færu hér á eftir að standa á heilum tugum, eða jafnvel á 25 eða 50 aurum. Og vissulega myndi smá- sala almennt ganga greiðar, ef allar upphæðir í aurum færu hér á eftir að standa á heilum tugum. Ég þykist þess fullviss, að ástæðan til þess, að umrædd smá- mynt hefur ekki enn verið úr gildi numin, með lögum, sé ein- ungis sú, að okkar mörgu agætu þingmenn hafi undafarið verið svo önnum kafnir við að ráðstafa milljónunum, að þeir hafi alveg gleymt, að enn eru til einseyring- ar á Islandi. ir Seldir á nafnverði F.R gefst einhverjum okkar virðulegu þingmanna tæki- færi til, að semja frumvarp til laga, sem allan almenning varð- ar þótt í smáu sé, sem engin út- gjöld hefir í för með sér, og myndi það ekki vinsælt — til tilbreytingar? Mér virðist ' nl. engin þörf vera á, að innleysa þessa smámynt, því mér er nær að halda, að þeir fáu, sem ekki vilja geyma aurana sína til minja um þá tíð, er þeir voru einhvers ÓFULLKOMIN ATHUGUN Sambandsráðuneytið v.-þýzka hefur birt skýrslu um þessa at- hugun, en tekur það fram, að hún sé ófullkomin, bæði hafi aðeins fáir verið spurðir, svo og aðeins menn úr einni stétt, þ. e. verka- menn í verksmiðjum. Boðar ráðu neytið að frekari athugun muni fara fram á næstunni. 27% OFSÓTTIR Er spurt var um hvatir til flóttans, kváðust 27% hafa verið í lífshættu vegna pólitískra of- sókna, 30% nefndu persónuleg til- finningamál og 30% kváðust hafa flúið beinlínis í leit að betri lífs- kjörum. En undir lífskjör fellur æði margt í þessari skilgreiningu, m.a. telja menn það rýra mjög lífskjör sín í Austur-Þýzkalandi, að lítil von er um að hækka í tign eða fá ýmis hlunnindi, nema menn séu starfandi meðlimir í kommúnistaflokknum. KVÁÐUST HAFA VERIÐ MARXISTAR Þegar spurt var um pólitískar skoðanir þessara manna, er þeir dvöldust í Austur-Þýzkalandi, kom í Ijós, að 35% töldu sig hafa verið marxista, 17% kváðust hafa sterka marxiska tilhneig- ingu og 26% hafði marxisminn haft áhrif á, en 6% kváðust hafa verið hreinir kommúnistar. Þó kom það í Ijós við nánari athugun, að jafnvel margir þeirra sem kváðust hafa verið kommúnistar, höfðu þó ekki verið sterkir á svellinu. Ekki einn einasti þeirra taldi aust- ur-þýzka þjóðfélagið til fyrir- myndar og ekki einn einasti vildi snúa aftur þangað, m. a. af þeim sökum, að þeir óttuð- ust að verða fyrir pólitiskum ofsóknum, eftir að hafa fliiið vestur fyrir jámtjald. Og þeg- ar nánar var aðgætt kvaðst að- eins 1% vera fylgjandi þjóff- nýtingu og ríkisrekstri. VILJA FÉLAGSLEGAR UMBÆTUR I hverju hafði þá stuðningur svo margra við marxismann verið fólginn? — Hann fólst í ósk um fé lagslegar umbætur ýmiss konar. Var það álit meirihluta flótta- fólksins, að aimannatryggingar væru fullkomnari í Vestur- Þýzkalandi en á rússneska her- námssvæðinu. Hins vegar hafði því líkað vel við skipulagðar hóp ferðir starfsmanna í sumarfríum, sem mjög tíðkuðust í Austur- Þýzkalandi, m.a. var oft farið á baðströnd við Eystrasalt. virði á íslandi, munu auð- veldlega geta selt þá yfir nafn- verði, þegar aðrir fara að safna þeim, sem fornminjum, eða til smíða, Ég held þvert á móti, að nokkuð sparist við að hætta við- haldi smámyntarinnar, eða hver trúir því, að unnt sé að framleiða þúsund einseyringa, eða tvö hunaruð fimm-eyringa fyrir ein- ar tíu krónur? Guðm. Ág. Nýja óperettan ÞAÐ er góður siður hjá Þjóðlexk húsinu að færa upp óperettur undir vorið. Þá hækkar sói óðum á lofti, sumarhugur er kominn í menn og létt yfir öllum. Það á þá vel við að taka léttar óperettur til sýningar, svona eins og uppbót á drunga vetrarins. Það bregst aldrei, að þær koma manni í gott skap og aldrei vant- ar leikgleðina og galsann í þessar sýningar. Káta ekkjan frá því í fyrra er ennþá í minnum höfð fyrir það hve stórkostleg hún var, enda einhver hugljúfasta óperett- *,ar beygjur beggja vegna. Á stríðs árunum fórust að sögn allmargir brezkir hermenn þarna er herbíl hvolfdi. Nú er hafinn að því und- irbúningur að setja nýja brú á Fossá, verður hún neðar og lagð- ur að henni beggja vegna nýr vegur. — St. Ný brúáFossá VALDASTÖÐUM í Kjós, 25. maL Þeir, sem ekið hafa um Hval- fjörðinn, þekkja allir brúna á Fossá. Liggur hún í gilskorning- um, þröngt er þar um og krapp- an í samanlagðri tónlistarsög- unni. Og nú er nýkomið á sviðið, sunnan frá fögrum Alpafjöllum, gamansemi og ástarævintýr í Hvíta hestinum í Tyrol. Sú óperetta á vafalaust einnig að verða mjög vinsæl og viðtök- ur hennar það sem af er, benda til þess að svo verði. — Eitt er líka um hana sérstakt að þar er óvenjumikið af ungu fólki, sem gefur leiksýningunni fjör- legan og ferskan blæ, og mað- ur finnur það langt út í salinn hve mjög það nýtur þess að leika \ mjög hagstæður. syngja og vera til. | R, ekstur bandarisku flugfélaganna, sem halda uppi ferðum innanlands hefur verið óhagstæður það sem af er árinu. Á sama tíma í fyrra var hann

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.