Morgunblaðið - 26.06.1957, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 26.06.1957, Blaðsíða 3
Miðvikttdagur 26. jú»í 1957 MORCVWBl AÐIÐ 3 'Áburðarverksmi&jan undanþegin greiðslu fasfeignaskatts Hœstiréttur staðfestir úrskurð fógefaréttar í logfaksmálinu ÞANN 12. júní s.l. kvað Hæsti- réttur upp dóm þar sem stað- festur er úrskurður, sem Sig- urður Grímsson fulltrúi borg- arfógeta kvað upp 27. febrúar í vetur þess efnis, að Áburðar- verksmiðjan h.f. sé undanþeg- in fasteignaskattsgreiðslu til bæjarsjóðs Reykjavíkur. Um var að ræða skattgreiðsluna fyrir árið 1956, að upphæð kr. 29,190, — Mál þetta er all- merkilegt og úrskurðurinn at- hyglisverður því til álita kem- ur hvernig fari um skattgeriðsl ur annarra ríkisstofnanna sem líkt er á komið með og Áburð- arverksmiðjunni um skattund anþágur i lögum. Áburðarverksmiðjan, neitaði að greiða fasteignaskatt þennan og var þess því krafizt af hálfu Reykjavíkurbæjar að lögtak yrði Mtið fara fram í eignum gjörðar- þ<rfa. f lögtaksmálinu bar Áburð- arverksmiðjan, gjörðarþoli, það aðallega fyrir sig að í lögum um Áburðarverksmiðju segir svo í 9. gr. 1. nr. 40 frá 1949 „Áburðar- verksmiðjan skal undanþegin öllum sköttum og opinberum gerðar. Málskostnaður var látinn níður falla. Hæstiréttur féllst eins og áður segir á þá röksemd héraðsdóm- ara að orðalag 9. gr. laganna nr. 40. 1949 um undanþágu stefnda frá greiðslu allra skatta og opin- berra gjalda nema útsvari til sveitarsjóðs, sé svo víðtæk og ótvkætt að stefndi sé með ákvæði þessu undanþeginn greiðslu fast- eignagjaldsins. Staðfesti hæsti- réttur hinn áfrýjaða úrskurð. Málið flutti Einar B. Guðmunds son hrl. f.h. Bæjarsjóðs Reykja- víkur bæði fyrir fógetarétti og hæstarétti, en Renedikt Sigurjóns son hrl. f.h. Áburðarverksmiðj unnar, einnig bæði fyrir fógeta og hæstarétti. Nokkrir af strákunum á skólabátnum er hann var að koma úr síð- asta róðrinum í fyrradag. —Ljósm.: Mbl. Þeir hölðu óður dregið smúiish við bryggjur en voru nú ú sjóvinnunúmskeiði F ið. Strákarnir voru á sjóvinnu- námskeiði Vinnuskólans og höfðu verið einn mánuð til sjós á vél- bátnum Hannesi Andréssyni, skipstjóri Karl Guðmundsson. — Þeir höfðu ekki áður verið til sjós og ekki haft önnur kynni sjálfir af fiskveiðum en að draga marhnút og ufsa við bryggjur, en einstöku strákar höfðu kom- ið á trillur og dregið fisk í soðið. Þessi fyrstu kynni þeirra af lífinu á sjónum höfðu verið hin skemmtilegustu og flestir þeirra vonuðust eítir að komast í skip- rúm, já, á síld, en það mun hæg- ara sagt en gert. Fyrir einum mánuði fór skóla- báturinn í sinn fyrsta róður og voru þá 16 strákar á bátnum, IMMTÁN röskir strákar tóku ..... ,, .... i-. sjópoka sinn og gengu upp gjoldum nema utsvari til sveitar | n& Vertíðinni«. var lok. sjóðs. Aldrei ma leggja a hana hærra útsvar en nemi 1% af tekjuafgangi hennar" Gjörðarbeiðandi taldi hins veg- ar í málinu, að gjörðarþoli eigi að grcdla skattinn af fasteignum sínum í Gufunesi þrátt fyrir undanþáguákvæðið í 9. gr. nr. 40. 1949. Til stuðnings því sjónar- miði sínu hélt gjörðarbeiðandi því fram að gjörðarþoli hafi með greiðslu ýmissa opinberra gjalda svo sem lögboðinna aðflutnings og útflutningsgjalda, skatta af bifreiðum sínum þinglesturs og stimpilgjalda og annara gjalda sem innheimt eru af opinberru hálfu, viðurkent í framkvæmd að hann sé ekki undanþeginn greiðslu allra opinberra gjalda. Einnig, að áður en lögin um Áburðarverksmiðjuna frá 1949 voru sett hafi verið samþykkt á Alþingi allmörg lög, er veittu tilteknum stofnunum ýmist veru leg skattfríðindi eða algert skatt- frelsi (m.a. bankarnir og Áfengis verzlunin) en allar þessar stofn- anir greiði engu síður fasteigna- skatt, og að ólíklegt sé að iöggjaf- inn hafi ætlað sér að gera hlut Áburðarverksmiðjunnar h.f. nokru betri en nokkurrar þeirrar stofnunar sem frelsis nýtur. f úrskurði fógetaréttar sem Sigurður Grímsson kvað upp sem áður greinir, segir, að ekki verði fallizt á þetta sjónarmið gjörðar- beiðanda. Úrslit málsins hljóti að áliti réttarins að velta á því öðru fremur hversu skýra beri áður- nefnda lagagrein í lögunum um Áburðarversmiðju frá 1949. Rétt- urinn taldi, að þó að gjörðarþoli hafi greitt ýmis gjöld sem til opinberra gjalda gætu talizt þá hafi hann með því ekki viður- kennt í framkvæmd skattskyldu sína skv. lögum nr. 67,1945. Síðan segir í úrskurðinum. „Þá fær rétturinn eigi séð, að það geti á nokkurn hátt bundið gjörðarþola eða skert rétt hans til skattfrelsis sem honum er veitt skv. hljóðan orðanna í 9. gr. 1. 40. 1949, að stofnanir þær sem að framan greinir hafa eigi neytt sams konar réttar síns. Rétturinn féllst og á þá skil- greiningu gjörðarþola að gjald það sem hér var deilt um sé að nokkru hreinn skattur er ótvi- rætt falli undir undanþáguheirú- ildina í lögunum frá 1949. Því úrskurðaði rétturinn að gjörðarþola, Áburðarverksmiðj- unni beri ekki að greiða- umrædd- an skatt, og synjaði um fram- gang hinnar umbeðnu lögtaks- síðan hafa alls verið farnar 7 veiðiferðir. Karl skipstjóri sagði að strákarnir hefðu á þessum skamma tíma mannazt mikið og lært ýmislegt. — Þetta er sjötta sumarið, sagði Karl, sem eg er með bátinn fyrir Vinnuskólann og hafa þetta verið hinir ánægju- legustu dagar. Allmarga stráka hef eg síðar hitt, sem þá hafa verið komnir í skiprúm, og hafa þeir þá minnzt daganna á skóla- bátnum með hlýhug og þakklæti, og kváðust þar hafa lært mörg undirstöðuatriði varðandi sjó- mennskuna. Aðeins einn strákanna gafst nú upp vegna sjóveiki, en hinir sem líka urðu lasnir, hörkuðu af sér og voru orðnir góðir eftir fyrstu vikuna og fundu eftir það ekki til veikinnar. Veitt var með handfæri, og var gert að aflanum og hann síðan lagðuf í ís, en allt þetta gerðu strákarnir sjálfir. — Á færinu voru 3 krókar og stundum þegar vel gekk, en yfirleitt var aflinn heldur tregur, var fiskur á hverj Bm krók. Karl Guðmundsson sagði, að hann væri þeirrar skoðunar að taka ætti upp fleiri veiðar á skólabátnum, togveiðar og jafn- vel reknetaveiðar, sem myndi gera 'námskeið þessi enn væn- legri til árangurs. „Aflakóngurinn“ á skólabátn- um varð að þessu sinni Hregg- viður Jónsson, Nesvegi 82. Faðir hans er sjómaður, kominn á síld- armiðin nyrðra, og sagðist Hregg- viður vonast til þess að hann geti næsta ár komizt á bátinn með föður sínum. Hreggviður var mjög duglegur og þrautseigur með færið sitt. Stærstu fiskarnir, sem hann dró, náðu honum í belt- isstað. Hann hafði norður á Siglu- firði dregið fisk við bryggju, en aldrei á bát komið, nema lítinn trillubát. — Hreggviður sagði að hann hefði þekkt nærri alla strák ana á bátnum og þeir hefðu kunnað mjög vel við sig og fallið vel við skipstjórann og menn hans. Ekkert atvinnubótafé til Siglufjarðar Viðtalið við Hannibal og Alþýðublaðið Viðtal „Kristeligt Dagblad" v#B Hannibal Valðemarsson, sem það kallaði sterka seminaristann frá Jonstrup, gefur Alþýðublaðinu tilefni til margs konar hugleið- inga í gær. Blaðið segir m. a.: „Það er liðin sú tíð, að Alþýðu- flokkurinn ljái máls á samein- ingu við flokk, sem hefur innan sinna vébanda harðsnúið l*ð Moskvumanna. Hann hefur haft af því dýrkeypta reynslu á um- liðnum árum, að reynt hefur ver- ið að sameina verkalýðsöflin i landinu á þann hátt, að kommún- istar séu þar áhrifamenn í flokki og hann er þeirri reynslu ríkari, þegar nú er rætt um svipaða sam- einingu. Kommúnistar eru ekki samstarfshæfir nema þeir semji sig að starfsháttum og leiðunt lýðræðissinnaðra flokka, en látí eigin sjónarmið þoka“. Og enn segir blaðið út af sam- vinnu kommúnista við Alþýðu- fio,rkinn: ia samvinnutal er efais r veiðinet út um allan heim, en þræðirnir liggja löngum aliar götur austur í Moskva". Já, það er víst satt, að Alþýðu- flokkurinn hefur dýrkeypta reynslu af sameiningartilraunum kommúnista og tekur því ekkl vel, þegar Hannibal gengur enn einu sinni þeirra erinda. En það er full ástæða til að óbreyttir Alþýðuflokksmenn hugleiðl, hvernig á því muni standa, að Alþýðuflokkurinn hefur orðið til þess að hjálpa kommúnistum að hreiðra um sig í ríkisstjórn lands- ins. Þegar verst stóð á fyrir kommunistum og þeirra öriaga- stund virtist upp runnin, þá hjálpaði Alþýðufiokkurinn Her- manni Jónassyni til að kasta þeim bjarghring út tii kommúnista, sem vel má vera að dugi þeim. Ætla mætti, að óbreyttum AA- þýðuflokksmönnum séu það btt- Bæjarstjórn Siglufjarðar sam- ar sárabætur, þó Emil Jónsson SIGLUFIRÐI, 22. júní. — Það vekur bæði undrun og gremju hér í Siglufirði að ríkisstjórn sú, sem lofaði jafnvægi í byggð landsins og hóf forseta Alþýðu- sambandsins í stól ráðherra, skyldi gjörsamlega taka fyrir fjárveitingu af atvinnubótafé rík- issjóðs 1957 hingað til Siglufjarð- ar. Meðan úthlutað atvinnubótafé var aðeins 5 milljónir fengu Sigl- firðingar fimmtung upphæðar- innar en nú, er atvinnubótafé hefur verið þrefaldað er Siglu- fjarðarkaupstaður settur með öllu utangarðs í þessu efni. Setja sumir þetta í samband við litla þægð þingmanns kjör- dæmisins við þá ríkisstjórn sem hann þó styður. þykkti á fundi sínum 14. juní með sjö samhljóða atkvæðum á- skorun til stjórnarvaldanna um að endurskoða þessa afstöðu sína gagnvart Siglufjarðarkaupstað, en hér er ekki næg atvinna nema rétt um vor og sumarmánuðina. — Stefán. Somsýning þriggjn listamonnn Góð veiði hjá Palreks fjarðartogurum PATREKSFIRÐI, 24. júní — Tog- arinn Ólafur Jóhannesson kom í morgun með fullfermi af karfa af Grænlandsmiðum. Fór aflinn til vinnslu í frystihúsin hér. Gylfi fór á veiðar fyrir rúmri viku og kemur hann með fullfermi hing- að fyrir vikulok frá Austur- Grænlandi. — Nokkur mannekla hefur verið á Patreksfirði und- anfarið og varð að fá bændur af Barðaströnd til þess að vinna afl- ann úr Ólafi Jóhannessyni. —Karl. 1 DAG kl. 10 f.h. verður opnuð málverkasýning í Sýningarsalnum við Hverfisgötu. Er þetta þriðja Ræll við Svía um loftferðasamninginn EINS og áður hefur verið til- kynnt hafa staðið yfir samninga- (viðræður í Stokkhólmi um loft- ferðasamning milli fslands og Svíþjóðar. Undirbúningsviðræðum þeim er nú lokið að sinni og munu framhaldsviðræður fara fram síðar. (Frá utanríkisráðuneytinu) SIGLUFIRÐI, 22. júní. — Axel Andrésson sendikennari ÍSÍ hef- ur lokið námsskeiði hér. Þátttak- endur voru alls 217, 116 piltar og 101 stúlka. Að námskeiðinu loknu sat Axel hoð stjórnar íþrótta- bandalags Sigluf jarðar. Færðu nemendur hans honum við það tækifæri fagra litmynd af Siglu- firði. — Stefán. samsýningin, sem haldin er í saln- usm og að þessu sinni eru það þrír ungir listamenn sem þétt taka í henni, Benedikt Gunnarsson, Ei- ríkur Smith og Guðmunda Andrés dóttir, sem öll hafa áður tekið þátt í sýningum hérlendis og er- lendis, m.a. í Rómarsýningunni. Verða um 20 myndir á sýningunni, allt nýjar myndir, sem ekki hafa verið sýndar áður og a'lar til sölu. Benedikt Gunnarsson sýnir að þessu sinni glermyndir, sem eru málaðar með sérstökum litum, sem eru einungis ætlaðir til þess að mála gler. Þá sýnir Benedikt einn- ig olíu- og vatnslitamyndir. Eiríkur Smith sýnir nokkrar rípólín-myndir, og Guðmunda Andrésdóttir sýnir olíumálverk. Sýningin verður opin til 8. júlí næstk., daglega frá kl. 10—12 f.h. og 2—10 e.h. PATREKSFIRÐI, 24. júní — Veg- ir eru hér víðast í góðu ásig- komulagi. Er bílfært orðið um alla sýsluna og eru vinnuflokk- ar víða að bera ofan í og dytta að. Nú sem stendur er verið að hefla Þingmannaheiði. —Karl. og Kristinn Gunnarsson verði samferðamenn kommúnistanna Finnboga Rúts og Jóns Gríms- sonar inn í áhrifastöður í bönk- unum. Minnisblað Þjóðviljans Þjóðviljinn er farinn að btrta það sem hann kallar „minnisblöS alþýðu", þar sem kommúnistar stæra sig af einu og öðru, sean þeir hafa gert aJþýðunni tfl hags- bóta. Á sunnudaginn stærir blað- ið sig af því að ríkisstjórnin, eg þá væntanlega sérstaklega Lúð- vik Jósefsson, hafi haft forgöngu um kauphækkanirnar tH sjó- manna og kjarabætur þeim tll handa, svo sem skattfríðindi *g orlof. Þetta er I samræmi við það, sem haldið hefur verið fram hér í blaðinu að það er beinlínis ríkisstjórnin sjálf, sem hefur haft forgöngu um stórfelldar kaup- hækkanir síðan um áramótin. Fer þá að verða lítið úr þetm áróðri ÞjóðvHjans og annarra stjórnar- blaða, að Sjáifstæðisflokkurfaia standi á bak við alian þann óróa, sem verið hefur og er enn á vinnu markaðnum, enda geta stjórnar- flokkarnir engum nema sjálfum sér um kennt, ef óvænlega horf- ir í þeim málum, að þeirra dómi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.