Morgunblaðið - 26.06.1957, Blaðsíða 6
UORGVNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 28. júní 1957
Samið um smíði 17 vél-
skipa í A-Þýzkolondi
Fyrstu skípin koma
ÁKVEÐIf) hefur verið að byggja
19 vélskip, fimfm 75 rúml. skip og
tólf 240—250 rúml. skip í Aust-
ur-Þýzkalandi. Hafa samningar
um þetta verið gerðir og koma
fyrs u skipin, þau minni, nú á
þess j sumrL
íegar samið var við Austur-
Þjóðverja um viðskipti í árslok
1955, þá óskuðu Austur-Þjóðverj-
ar eindregið eftir að athugaðir
yrðu möguleikar á byggingu
skipa fyrir íslendinga hjá þeim.
Yonu þá sérfróðir menn sendir
tll A-Þýzkalands t>l aðathugaum
i sumpr
Austur-Þjóðverja
er
hálfu við
Desa h.f.
Var þannig tekin ákvörðun í
tíð fyrrv. ríkisstjórnar um skipa-
kaup frá Austur-Þýzkalandi og í
framhaldi af því hafa svo samn-
ingar verið gerðir.
Fara hér á eftir stuttar lýsing-
ar á skipunum:
MINNI SKIPIN
Skip þessi eru 5 talsins og rúm
lestatala þeirra um 75 rl. brúttó.
Aðalmálin eru sem hér segir:
M.s. Júlíus Björnsson
sklpasmiði þar. Eftir að sú athug-
un hafði farið fram og þáverandi
rihiostjórn hafði verið gefin
skýrsla um málið, komst skriður
á samningaumleitanir og var í
maí 1956 samið um smíði fimm 75
rúml. fiskibáta, sem koma vænt-
anlega á þessu sumri og nýlokið
er samningum um stærri skipin,
eins og áður er sagt.
Lengd
Heildarlengd 23,08 m.
milli lóðlína 20 metrar.
Breidd 5.60 m og dýpt 2.78 m.
Eru skip þessi í öllum aðalatrið-
um eins og m.s. Júlíus Björnsson,
og m.s. Sunnutindur, sem byggðir
voru í BardenfJeth í Vestur-
Þýzkalandi, en öll eru skip þessi
byggð eftir teikningum og smíða-
lýsingum Hjálmars R. Bárðarson-
Samningsaðili af íslendinga ar, skipaverkfræðings.
SXÆRBI SKIPIN
Skip þessi eru 12 talsins og
verða þau öll eins í .öllum aðal-
atriðum, nema hvað nokkur
þeirra 'verða ekki búin til tog-
veiða.
Aðalmálin eru sem hér segir:
Heildarlengd 38,65 m, lengd milli
lóðlína 34 m, breidd á bandi 7,30
m og dýpt 3,60 m. Rúmlestatala
skipa þessara hefir verið áætluð
240 til 250 rúmlestir brúttó.
Allar teikningar af skipum
þessum hefir Hjálmar R. Bárð-
arson skipaverkfr. gert, svo og
smíðalýsingu þeirra. Er bæði
stærð og gerð þessara skipa að
ýmsu leyti nýjung í fiskiflota
okkar, en reynt hefir verið að
sameina á sem hagkvæmastan
hátt mismunandi veiðiaðferðir.
Fullkominn togbúnaður er á
stjórnbohðshlið, en auk þess eru
skipin útbúin til línuveiða og
netaveiða, enda búin beitingar-
skýli bakborðsmegin, og lokuð
aftur fyrir „hekk“ til skjóls við
línurennu og við net. Skipin
verða öll búin venjulegum útbún
aði til síldveiða, svo sem háfunar
bómu með vökvavindu til háfun-
ar, síldarþilfai'i, bassaskýli og
bátsuglum og blokkarbúnaði til
að taka upp nótabáta.
ur
s&rifar
daglega lífinu
VESTFIRÐINGUR er þykkju-
þungur og skrifar:
Við Vestfirðingar erum illa í
sveit settir hvað viðvíkur sam-
göngum við aðra hluta landsins,
eins og kunnugt er.
Sígur á ógæfuhliðina
AÐSTÆÐUR til vegalagninga
eru erfiðar og enn er aðeins
lítill hluti Vestfjarða í sambandi
viíð akvegakerfi landsins. Skipa-
ferðir eru strjálar, viðkomustaðir
skipanna margir og því erfitt að
ferðast með þeim, ef um lengri
vegalengdir er að ræða.
„Mikið að gera“
FLUGFÉLAGIÐ getur afsakað
þetta með því, að flugvéla-
kosturinn sé rýr og ekki hægt að
anna flutningum.
Er ég var staddur í Reykjavík
fyrir nokkrum dögum varð ég
var við það, að Katalináflugbát-
urinn stóð á flugvellinum alla
morgnana. Ég spurðist fyrir um
ástæðuna og fékk þau svör á af-
greiðslunni, að „það væri svo
mikið að gera við að afgreiða
aðrar flugvélar á morgnana, að
ferðirnar vestur yrðu að bíða
fram yfir hádegi. Það er ekki
Flugsamgöngurnar eru því | hægt að afgreiða nema eina flug-
sennilega ekki jafnmikiivægar
fyrir neitt byggðarlag á landinu
og einmitt Vestfirðinga — og þá
sérstaklega ísafjörð, stærstu
byggðina.
Meðan bæði flugfélögin héldu
uppi samgöngum vestur var ó-
hætt að segja, að þessi þjónusta
væri óaðfinnanleg og hún fór sí-
fellt batnandi.
Undanfarin ár hefur þessu hrak-
að til muna og er nú svo komið
að hreint hallæri megi telja. Mér
er tjáð, að Flugfélag fslands eigi
tvo Katalinabáta, en þeir samt
svo úr sér gengnir og viðhalds-
frekir, að þeir eru jafnan í við-
gerðum til skiptis — og þvi ein-
ungis annar í notkun hverju sinni.
Auk Vestfjarðanna fljúga flug-
bátarnir til Siglufjarðar svo að
oft á tíðum geta þeir hvergi nærri
annað fluginu. Þetta á sérstak-
lega við sumarmánuðina. Áður
voru áætlunarferðir til ísafjarð-
ar farnar á morgnana.
Nú færast ferðirnar óðum
aftur — og fyrir hefur komið, að
þær eru ekki farnar fyrr en á
aæturnar.
vél í einu“. Þarna var þá komin
skýringin á því, að flogið er á næt
I urnar til Vestfjarða. Vestfirðir,
sem byggja þó miklu meira á flug
samgöngunum en aðrir lands-
hlutar, eru látnir sitja á hakan-
um. Mér liggur við að segja, að
ekki sé stórhugurinn ag viljinn
til þess að fylgjast með tímanum
jafn mikill á öllum sviðum í
flugmálum okkar. „Það er ekki
hægt að afgreiða nema eina flug-
vél í einu“.
Og en langar mig til þess að
drepa á eitt atriði. Vegna þess
hve flugvélin hingað vestur er
jafnan þétt setin og ferðir fáar
hafa vöruflutningar setið mjög á
hakanum. Komið hefur íyrir, að
fólk hefur pantað blóm úr Reykja
vík við einhver sérstök tæki-
færi Flogið hefur verið á hverju
kvöldi, en blómin legið á afgreið-
slu félagsins fyrir sunnan í viku
og auðvitað verið löngu ónýt,
þegar vestur kom. Svo er þrrtS
einnig með blöðin. Hér kaupa
flestir Morgunblaðið. En vegna
þess hve Morgunblaðspakkinn
vestur er stór — þá virðast þeir,
sem hlaða flugvélina, setja það
fyrir sig að láta har.n fljóta með.
Þannig safnast blaðið oft upp
fyrir sunnan hálfar og heilar
vikurnar. Hins vegar koma hin
blöðin, „litlu pakkarnir“, alltaf
jafnan á hverju kvöldi. Mér er
kunnugt um, að yfir þessu hefur
verið kvartað æ ofan í æ Samt
hefur þetta enn ekkert lagazt,
Með fyrirfram þakklæti fyrir
birtinguna. — ísfirðingur.
Skipin eru öll úr stáli og raf-
soðin saman, nema framhluti og
þak á stýrishúsi, sem er úr sjó-
hæfu aluminium efni. Allar stál-
teikningar hafa þegar hlotið við-
urkenningu þýzka flokkunarféL
agsins Germanischer Lloyds, og
verður fylgt þeim reglum um
smíði bolsins, en að öðru leytt
verða skipin smiðuð og búin i
samræmi við íslenzkar reglur.
Spariféð er lífsmeiður
I ðnaðarbankans
Ur skýrslu Páls S. Pálssonar
á aðalfundi Iðnaðarbankans
HINN 1. júní s. 1. var aðalfundur Iðnaðarbankans haldlnn. 9r þa®
fimmti aðalfundurinn frá stofnun bankans. Formaður banka-
ráðs, Páll S. Pálsson, flutti ýtarlega skýrsln um störf og frano-
kvæmdir bankans árið 1956. Verður hér á eftir drepið á uokknr
aðalatriði hennar en mjög stiklað á stóru.
H
f Nauthólsvíkini
ÉR hefir áður virið minnzt á
það í dálkunum hve Naut-
hólsvíkin er dásamlegur staður
nú í sólskininu og sumarhitunum
fyrir þá sem tínv*> og tækifæri
hafa til þess að bregða sér frá
vinnu yfir miðjan daginn. Sjórinn
er nú orðinn heitur,eins og sjór
við ísland getur framast orðið,
og þægilegt er að flatmaga á gras
bölunum upp af ströndinni og
njóta góða veðursins. Baðlifið er
alltaf skemmtilegt og það verður
enginn svikinn af þeirri ódýru en
góðu skemmtun að skreppa í
stutta sundferð í Nauthólsvík
ina.
20 MILLJ. KR. AUKNING
í upphafi gerði Páll S. Pálsson
grein fyrir því hvernig banka-
ráðið hugðist 1 upphafi afla
bankanum rekstrarfjár og hvern-
ig þær leiðir er reyndar voru gáf
ust. Reynsla undanfarinna ára
sýnir og sannar að sparifjárinn-
lögin, viðskipti bankans við al-
menning og vinsældir hans þar
hafa reynzt lífsmeiður bankans.
Starfsfé bankans eru sparifjár-
innlögin ein saman. Um útlitið
í dag í þeim efnum og þróunina
sagði Páll m. a.:
Samkvæmt reikningum bank-
ans u ms.l. áramót námu inn-
stæður í sparisjóði kr. 48.8 millj.
og innstæður á hlaupareikningi
22.7 millj. eða alls á hlaupareikn-
ingi og sparisjóði kr. 71.5 millj.
Innistæður í sparisjóði höfðu
vaxið á árinu um 10.5 millj. kr.
og innistæður á hlaupareikningi
um 11.5 millj. kr. og nam aukn-
ing alls á sparisjóði og á hlaupa-
reikningi þannig 22 millj. kr. á
árinu 1956.
Síðan á áramótum hefur þró-
unin orðið sú, að innistæður í
sparisjóði hafa aukizt um 6 millj.
króna. Það er svipað og í fyrra
í sömu mánuðum. Þó ber þess að
geta, að aukningin í júní í fyrra
nam 3% millj. króna, svo að í
júnílok námu innistæður í spari-
sjóði rúml. 9 millj. króna og há-
marki á árinu 1956 náði spari-
fjárinnstæðan 24. ágúst. Þá var
hún alls 52 millj., en fór síðan
lækkandi til áramóta, með þeirri
útkomu, er fyrr getur og reikn-
ingar sýna, að innistæða á sparl-
sjóði varð 48,8 millj. 31. des. s.l.
Lækkun sparifjárinnlaga síð-
ustu mánuði ársins er alþekkt
fyrirbæri, en lækkunin síðastl.
ár á þessu tímabili varð hlut-
fallslega meiri, en venjan helgar,
og hníga til þess ýmsar ástæður
í efnahagslífi okkar, en ekki það,
að Iðnaðarbankinn hafi orðið
verr úti þá, í hlutfalli við aðrar
bankastofnanir.
GOTT SAMSTARF
Við getum ekki annað en glaðzt
yfir því, að þrátt fyrir erfiða
tíma skuli Iðnaðarbankinn, það
sem af er þessu ári, hafa aukið
sparifjárinnlög sín um svipaða
upphæð og í fyrra um sama leyti.
Við skulum engu spá hér um,
hvort júní, júlí og ágúst reyn-
ast eins hagstæðir og í fyrra.
Það er undir ýmsu komið, m. a.
síldveiðunum, og þar með allri
afkomu fóiksins f landinu. Bn
er víst, að við getum, hluthaí-
arnir, hver um sig, haft mikil á-
hrif á það hvort sparifjármynd-
unin hver sem hún verður bein-
ist fremur að Iðnaðarbankanum
en öðrum lánsf j árstofnunum. Vtt
ég nota þetta tækifæri, þar len
svo margir hluthafar og umboðs-
menn hluthafa eru mættir, of
skora á ykkur öll aO leggja ykk-
ur fram til hins ýtrasta aS styðja
og styrkja bankastjórann e>g allt
hið ágæta starfsliS bankam ttl
þess að bankinn fál ma mest
sparifé til varðveizlu. Geta bank-
ans til útlána er undir þvi konv-
in, að þetta takizt vel.
NÝTT BANKAHÚS
Þá rakti Páll einnig nokkuO
sögu byggingarmála bankahúss-
ins. Bankaráðið aflaSi 1954, á
öðru árl bankans, lóðar við Lækj-
argötu 10B fyrir bankann. Sótt
var um fjárfestingarleyfi fyrir
byggingunnl 1954 og aftur 1955,
Vilyrði fékkst fyrir alls 880 þús.
kr. en sjálft fjárfestingarleyfið
ekki fyrr en á þessu ári. Teikn-
ingar eru þegar tilbúnar. Banka-
ráðið samþykktl síðan að hefjast
nú þegar handa um bygginguna
og gera nauðsynlegar ráðstafanir
í því efnL
Annrík! h|á
*
Flugfél. Islands
UNDANFARIÐ hefur verið mj8g
mikið annríki hjá Flugfélaginu
bæði á innanlands- og utanlands-
Ieiðum. Fólksflutningar til norð-
urlandsins munu aukast mjög á
næstunni vegn a síldarvertáðarinn-
ar — og sennilegt, að Skymaster-
flugvélin Sólfaxi verði þá daglega
í förum. Sólfaxi hefur annars átt
annríkt að undanförnu. Hefur
hann bæði verið í innanlandsflugl
og leiguflugi, aðallega til Græn-
lands. Á föstudaginn fer hann til
Ikateq á austurströnd Grænlands
með 55 farþega á vegum danskra
aðila — og eftir helgina fer hann
í leiguflug til Dannierkur, einnig
á vegum Dana.
Viscountflugvélarnar hafa nær
undantekningarlaust verið full-
Setnar til og frá útlöndum — og
upppantað er í allar áætlunarferð-
ir til íslands langt fram í júlí-
mánuð.