Morgunblaðið - 26.06.1957, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.06.1957, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 26. júní 1957 IORGUHBLAÐ1Ð f Ný 3ja herbergja íbúðarhæð með sér þvottahúsi við Kleppsveg III S Ö L V . Getur orðið laus strax. L veðréttur laus. IMýga fasteignasalan Bankastræti 7, Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 8154«. • 'IBÚÐ ÓSKAST Ung stúlka, sem vinnur áti óskar eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi til leiga. Tilboð merkt: „Góð umgengni — 5607“, sendist afgr. blaðs- ins fyrir fimmtudagskvöid. Stúlka óskast til skrifstofustarfa. UppL í síma 6520. Bökunarvél j Til sölu er sjálfvirk bökun- arvél (fyrir kleinuhringi). Framleiðir 400 stykki á klukkutíma. Tilvalið fyrir greiðasölu á fjölfömum veitingastað. Góðir greiðslu skilmálar. Tilboð sendist í Box 1176. Gott herbergi til leigu. Mánagötu 24. I. hæð. 2ja herb. ibúð óskast til leigu strax. — Þrennt í heimili. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 4602. Ibnabarpláss 80 ferm. mjög vel einangrað og með hita til leigu. Uppl. í sima 7169. Stólur og Capestólur Kvistinn Kristjánsson Tjarnarg. 22. — Srmi 5644 opið kl. 4—6. Poplinsportjakkar Verð kr. 348.0C og köflóttar síðbuxur Yerð kr. 240.00. Dontu- og herrabúlhin Laugavegi 55. i Pússningasand ur fínn og grófnr til sölu, sem þarf ekki að sigta. Sími 7269. BÍLL Til söhi er 6 manna bifreið árg. 1947. Skipti á jeppa eða vörubíl koma til greina. Til sýnis á Sundlaugarvegi 14 kl. 5—7 1 dag. Rösk STÚLKA óskast strax til afgreiðslu- starfa. SVEINSBCÐ Borgargerði Innheimtumaður óskast á skrifstofu vora, þarf að hafa mótorhjól. Upplýsingar á skrifstofunni. Hamar hf. RETINA II A til sölu, ódýrt, með ljósmæli. Vélin er lítið notuð og vel með farin. Tilb. ásamt heim ilisfangi og símanúmeri, sendist fyrir 29. júní, merkt „R. 71. A. — 5549“. KYNNING Miðaldra maður óskar að kynnast stúlku á aldrinum 35 til 45 ára. Nafn og heim- ilisfang leggist inn á af- greiðslu blaðsins fyrir föstu dag merkt: „5625“. MIÐSTÖÐVAR TEIKNINGAR GÍSLI HALLDÓRSSON Verkfræðingur. Hafnarstr. 8. Sími 80083. Rafvirki óskar eftir atvinnu, helzt sem fasta maður. Tilboð sendist Mbl. fyrir föstudags kvöld, merkt: „5606“. JEPPl Jeppi í góðu lagi til sölu. Uppl. Snekkjuvogi 36 í dag og á morgun frá 9—5. Metz „Vacuboy" bílaryksugur 6, 12 og 220 volta nýkomnar. GEORG ÁSMUNDSSON, Viðtækjavinnustof a, Skipholti 1, simi 5486. Afgreiðslustarf Stúlka óskast til að leysa af í sumarleyfum. Uppl. í verzluninni kl. 3—6 í dag og á morgun. Nýlenðuvöruveralunin MÓFELL HF. Hafnarstræti 16. Til sölu prjónavél no. 6. Óðinsgötu 16 B H. hæð. TIL LEIGU góð 90 ferm. kjalJaraíbúð. 3 herb. og eldhús. — Tilboð merktx „Hlíðar — 5619“, er greini fjölskyldustærð og greiðslu sendist Mbl. fyrir langardag. Nýr Moskowitz til sölu. Uppl. í síma 82295. Til solu vegna brottflutnings mjög falleg norsk borðstofuhúsgögn, 2 sófasett og teppi, lampar o. fl. — Lækkað verð. Eskihlíð 18 A — I. hæð t. h. Stúlka óskast nú þegar til afgreiðelu- starfa í mafcvörúbúð. Uppl. í síma 7518 eftir kl. 7. SpariS tímann Notið símann Sendum heim: Nýlenduvörur Kjöt — Verzlunin STRAUMNES Nesvegi 33. — Sími 82832 Ungur laghentur maður ósk ar eftir að komast á samn- ing við vélvirkjun Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi nöfn sín á afgr. Mbl. fyrir laugardag. — Merkt: „Reglusaanur — 5621". Þeár, sem áhuga hafa á þátttoku í byggingu fjölbýlishúss, vinsamlegast sendi nöfn, heimilisföng og síma, ef hægt er, ásamt upplýsingum um atvinnu til afgr. blaðsins fyrir há- degi á laugardag 29. þ. m. merkt: „5615“ Vélstjóri óskar eftir atvinnu. Hefur minni réttindi, en langan starfstíma. Tilboð sendist MbL fyrir 27. :..k. merkt: „Delta — 6606“. JEPPl Landbúnaðarjeppi 1963 til sölu. BifreiSaMiIa Stefáns Jóhannssonar Grettisgötu 46. Sími 2640. Húsmœður og aðrir einstaklingar Tek að mér að sauma: Gluggatjöld, storiea eg rúmfatnað (einnig vöggu- sett). Einnig gæti komið tfl greina viðgerðir á fatnaði, einkum bamafatnaði. Fylli upp stramanamotiv. Zikzaka o. fl. Upplýsingar 1 shna 5297. Hafnarfjörbur Unglingur óskast til sendi- ferðar einu inni & dag milli Hafnarfjarðar og sumarbú- staðar rétt fyrir utan bæinn (við Ás). Nafn og heimilis- fang sendist afgreiðslu Mbl. fyrir föstudag. — Merkt: „Sendiferð — 5604“. • Er kaupandi að nýjum eða nýlegum amerískum fólksbíl Enskur Ford-bíll módel ’67 kemur einnig til greina. — Verðtilboð og nánari uppl. sendist afgr. Mbl. fyrir 28. þ.m. merkt: „Vandlátur — 7814“. Vélritunarstúlku vantar á opinbera skrifstofu. Umsóknir, er greini menntun ,aldur og fyrri störf, sendist Morgbl. merkt: „Stundvísi —5614“. Ibnaharmenn Rafvirki með fimm óra reynslu { uppsetningu og við gerðum frystikerfa óskar c-ftir atvinnu. Tilboð sendist afgr Mbl. merkt: „Kæli- tækni — 5602“. Skoda station Smíðaár 1952, lítið keyrður, í mjög góðu ásigkomulagi. Til sölu nú þegar. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. fyr- ir laugardag merkt: „Skoda — 5620“. Húseigendur Hver getur leigt ungum hjónum 2—3 herb. og eld- hús, sem fyrst. Þrennt í heimili. Tilb. sendist afgr. Mbl. merkt: „Rafvirki — 5601“. Skemintileg 5 herb. ibúb er tti sölu á I. hæð í húsi við Jaðarsbraut 33, Akra- nesi. — Uppl. veitir Bogi Björnsson, Jaðarsbraut—3. Kaupendur Höfm kaupendur að tveimur ca. 100 ferm. fbúðum í sama húsi, helzt í Hlíðunum eða Vesturbaenum. Höfum kaupanda að 3ja herbergja íbúð i nýju eða nýlegu húsi, helzt í Vesturbænum. Mikil útborgun. Höi'ium kaupanda að 80—100 ferm. portbyggðri rishæð, , fokheldri. Sala og samnlngar Laugaveg Z9 — stmi 6916. Er til vibtals miðvikudaga og laugardaga eftir kl. 2. Svan/ríitur Grundarstíg 15 B. Ford junior bátamótor með öllu tilheyrandi, skrúfu, öxli, o. s. frv. til sölu með tækifærisverði. Uppl. í síma 2363.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.