Morgunblaðið - 26.06.1957, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 26.06.1957, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 26. júní 1957 MORCVTSBLAÐIÐ n Sextugur i dag: Sr. Þorsteinn 8. Gíslason VART MUN það orka tvímælis, &ð Vatnsdalur og Þing eiga sér fríðastan svip og ljúflegast yfir- bragð allra sveita í Húnavatns- *ýslu. Sálarlaus er sú fegurð ekki, því að hver drúttur í ásjónu lands kvs er þar mótaður minningum ér sögu fortíðarinnar, og þó með *ínum hætti í hvorri sveit. Vatns- alurinn minnir á sögu Ingimund- »u- gamla og niðja hans, sem mót- uð er beztu dyggðum heiðins sið- ar, þess stærilætis, sem metur sóma sinn framar flestu eða öllu öðru, og þess drengskapar, sem réttir náunganum ríflegri hlut en bann á kröfu til að mati hvers- dagsmanna. Á sögu Þingsins eða Neðri Vatnsdals, eins og sú sveit ▼ar áður kölluð, stafar aftur á móti ljóma kristinnar menningar, því að þar var fagnaðarermdi kristinnar trúar fyrst boðað lands lýð, af Þorvaldi víðförla, sem *leit barrjsskóm sínum á bökkum Húnavatna, en var eftir langt líf ttl moldar borinn á órasiéttum Bússlands Þar í sveit var haldinn *inn allra fyrsti skóli á íslandi, i tíð Bjarnharðar biskups ins sax- neska fyrir níu öldum síðan, og «aá þangað rekja lindir þeirrar rKmenningar, sem Húnvetningar mega vera stoltir af framar öllu fiðru. Þar stóð líka um aldir há- þorg íslenzkrar sagnaritunar, þar •em víðsýnast er á milli Húna- ▼atns og Hóps, á Þingeyrum, og þ*r reisti löngu síðar einn af Kerkilegustu bændahöfðingjum lendsins eitt virðulegasta og vsu'anlegasta guðshús hér á landi. Vinur minn, síra Þorsteinn B. ©íslason, prófastur í Steinnesi, ■em er sextugur í dag, hefur ▼erið *á lánsmaður að lifa bernskuár sín í Vatnsdal, en full- •rðingár í Þingi, og taka sjálfur •vipmót af sögu þessara öndvegis •veita. Sem sannur Vatnsdæling- •r ann hann sóma sínum flestu fcamar og lætur hvergi ganga á hlut sinn, en er allra manna •anngjarnastur og drenglyndast- •r, bæði í vopnaviðskiptum á ■nálþingum og í allri umgengni •inni við aðra menn. Gætu aðrir Húnvetningar sér að skaðlausu tekið hann sér til fyrirmyndar í því. Síra Þorsteinn hefur þjónað Þingeyraklaustursprestakalli öll sín prestskaparár, en þau eru orð- in 35, það nær nú yfir svæði, sem ▼ar fjögur heil prestaköil allt fram yfir miðja síðustu öld, en •uk þessa gegndi hann Höskulds- prestakalli í hálft annað ár snemma í prestskapartíð sinni og ▼ar þá verkasvið hans yfir 100 km á lengd endanna á milli, en um Snnur farartæki var ekki að ræða •n reiðskjóta. Lýsti sér þá eins og jafnan endra nær skyldurækni hans og ósérhlífni í enmbættis- rekstri. Síra Þorsteinn hefur búið á hinu gamla prestsetri klaustursins, Steinnesi, öll sín prestsár nema hið fyrsta. Er þar íagurt og frið- sælt á bakka lygnar meginkvíslar Vatnsdalsár, með græna engja- þreiðuna handan hennar og Vatns dalsfjallið tignarlega nokkru fjær. Alla tíð hefur hann verið farsæll búmaður, þótt eigi hafi hann verið neinn sérstakur á- hlaupamaður um búframkvæmd- ir, og fjárhagur hans stendur föstum fótum, þótt byrjað væri með lítil efni, aldrei gengið hart eftir gjöldum, en alltaf haldið uppi gestrisni af mjög miklum myndarbrag. Hefði hann sómt sér vel, ekki aðeins sem prestur klaustursins, heldur ábóti þess, ef lifað hefði hann fimm öldum fyrr — haft góða umsjón með öllum jarðeignum þess og haldið uppi heiðri þess og sóma í hvívetna. í ytra útliti minnir síra Þorsteinn jafnvel talsvert á kaþólskan kirkjuhörðingja, af því tagi sem ekki lifir meinlætalífi. Um allmörg ár hélt síra Þor- steinn uppi unglingaskóla í Stein- nesi og þótti afburðagóður kenn- ari, svo að mjög var sótzt eftir sessi á skólabekkjum hans og fengu þá færri en vildu. Fetaði hann að þessu leyti í fótspor Bjarnharðs biskups og Benedikts- bræðra, en því miður varð hann að leggja niður skólahald sitt, er ófært reyndist að fá viðunanlegt vinnuafl á sveitabæi. Margir ungl ingar hafa fengið góða undir- stöðumenntun undir framhalds- skólanám eða lífið sjálft í Stein- nesi í tíð síra Þorsteins, eins og í tíð hinna fyrri Steinnespresta, sem margir voru merkisklerkar og góðir kennarar. Sem prestur er síra Þorsteinn frekar kennimaður en vakninga- predikari, öfgalaus til beggja hliða í kenningum sínum eins og í lífi sínu öllu. Virðing og ást sóknarbarna hans hefur 'farið vaxandi með ári hverju síðan hann tók við prestskap sem ný- bakaður kandidat, enda er hann ráðhollur maður og góðviljaður, svo sem vel sæmir hverjum manni að vera, ekki sízt í hans stöðu. Hann hefur lengi staðið framarlega í ýmsum félagsmál- um, einkum í sveit sinni og innan samvinnufélaga héraðsins, verið t.d. mjög lengi í stjórn Kaup- félags Húnvetninga. Samvinnu- hugsjónin er honum hjartans mál, en ekki sauðagæra, höfð til að margir til að láta blöð og útvarp mata sig á andlegum dósamat í stað þess að rækta sinn eigin hugarakur til heimafenginnar fóðuröflunar. Þau frú Ólína og síra Þor- steinn eiga þrjú börn: Sigurlaugu, sem stundar verzlunarstörf í Gíslasyni hefur vegnað vel í þessu prestakalli. Hann hefur setið stað in vel, og er maður hagsýnn á ver aldarvísu, hefur í hans tíð verið gert mikið og gott íbúðarhús. Sr. Þorsteinn hefur með ár- verkni þjónað prestakalli sínu, hann er fyrirmannlegur í kirkju. Reykjavík, Guðmund, prest á Qg ræður hans bera vott trúrækni. Hvanneyri, og Gísla, sem hefur j Hann er hógvær maður í fram- ~ göngu og er í tölu þeirra manna, sem er því betri er maður kynnist Þorsteinn B. Gíslason þess að vera í framboði til Al- þingis, en hafnað því, enda of sjálfstæður í skoðunum og sann- gjarn í málafærslu til að vilja ráða sig þar í skiprúm sem menn eru hlekkjaðir við þófturnar eins og galeiðuþrælar. Sem ungur stúdent var _ síra Þorsteinn kaupamaður í Ási i Vatnsdal og varð það sumar hon- um heilladrjúgt, því að þar felldu þau hugi saman hann og heima- sætan, Ólína Benediktsdóttir, systurdóttir Guðmundar - fs- sonar alþingismanns. Á il merkra húnverskra ætta .a, því að Guðmundur Arnljóísson alþingismaður var langafi hennar í móðurætt, en síra Björn í Bói- staðarhlíð langalangafi hennar í föðurætt. Frú Ólína er sannkall- að góðkvendi, sem verið hefur heimafólki sínu, ungmennun til námsdvalar, gestum og gangandi mjög umhyggjusöm og ágæt hús- móðir, en manni sínum samhent i rún Magnúsdóttir. nýlokið stúdentsprófi. Báðir hafa þeir Steinnesbræður lokið próf- um sínum með mjög miklum á- gætum, enda komið vel undir- búnir úr föðurhúsúm. Ég vil að lokum flytja sira Þorsteini B. Gíslasyni þá afmælis- ósk, að sú gæfa og Guðs blessun, sem hann hefir verið aðnjótandi í einkalífi sínu og embættisstarfi, megi endast honum til æviloka. P. V. G. Kolka. Helztu æviatriði: Síra Þorsteinn er fæddur í Forsæludal 26. júni 1897. For.: Gísli b. þar og síðar í Koti (Sunnuhlíð) (d. 1906), Guð laugsson b. á Marðarnúpi (d. 1882), Guðlaugssonar (Guðlaugs ætt, sbr. Föðurtún), og s.k.h. Guð rún Sigurrós Magnúsdóttir b. á Bergstöðum í Miðfirði (d. 1878'), Guðmundssonar. Stúdent 1918 kand. theol. 14. febr. 1922, vígður til aðstoðarprestþjónustu i Þing- eyraklaustursprestakalli 14. maí 1922, skipaður sóknarprestur þar frá 1. júní 1923, Prófastur í Húna- va‘ arófastd :ni frá 1951. Kvæntur 13.júlí 1922. P. V. G. K. SR. ÞORSTEINN B. Gíslason prófastur í Steinnesi er sextugur í dag. Sr. Þorsteinn Gíslason er fædd- ur í Forsæludal í Vatnsdal, voru foreldrar hans Gísli Guðmunds- son bóndi þar, og kona hans Guð- í því að halda uppi rausn og sóma þessa gamla og merka prest- seturs. Hún hefur lika verið hon- um góður styrkur í starfi, m.a. með því að vera organisti og söng stjóri í báðum sveitakirkjum hans árum saman. Er það ærin viðbót við húsfreyjustörfin, sem hún hefur orðið að taka á sig, en því miður er sjálfstæð iðkun hljómlistar og annrra andlegra viðfangsefni orðin minni í mörg- hlífa úlfshami sérdrægni og um sveitum en var á fyrsta ára- klíkuskapar, sem orðið er alltof , tugi aldarinnar, því að eftir lang- algent. Átt mun hann hafa kost' an og erfiðan vinnudag freistast 75 oro; Átni Aðalbjöirnsson REs MERKUR og góður íslendingur, Árni Aðalbjörnsson Riis skip- Árni Aðalbjörnsson Riis Ritstjóroi í meginiondsiör SL. FÖSTUDAG fóru blaðarit- stjórar frá Akureyri og Vest- mannaeyjum í boði Flugfélags Islands í stutta för til meginlands- ins með annarri hinna nýju Vis- eountflugvéla. Voru ritstjórarnir 13 talsins, en einnig var með í förinni Sveinn Sæmundsson, blaða fulltrúi F.l. Fyrst var haldið til Kaupmannahafnar. Síðdegis á laugardag var svo haldið til Ham- borgar og á mánudagsmorgun til London. 1 London var aðeins höfð stutt viðdvöl, því að hópurinn kom heim um kvöldið — og héldu flest- ir ferðalanganna heimleiðis, til Akureyrar og Vestmannaeyja þá um kvöldið. Þótti ferðin vel heppnuð. N.k. föstudag mun Flugfélagið bjóða í aðra slíka ferð — og munu þá halda út ritstjórar frá ísafirði, Siglufirði og Neskaupstað. stjóri í Kaupmannahöfn er 75 ára í dag. Fæddur er hann á ísa- firði 26. júní 1882 sonur Aðal- björns Jóakimssonar og konu hans. Faðir Árna drukknaði í fiski- róðri árið, sem Árni fæddist. Þá voru á Isafirði Jörgen Mickael Riis og kona hans Maria dóttir Ásgeirs eldra Ásgeirssonar stofn- anda og eiganda Ásgeirsverzlun- ar. Þau tóku drenginn nýfæddan og gjörðu að kjörsyni sínum. Árni lærði siglingafræði og var í siglingum lengst ævi sinnar. Hann var skipstjóri á „Ásgeiri stóra“, en siðan var hann á ýms- um skipum íslenzkum og erlend- um. Hann sigldi í fyrri heims- styrjöldinni og lenti í ýmsum svaðilförum. Var stýrimaður á Flóru (sem lengi var i fslands- siglingum) þegar því skipi var sökkt, sem íslendingum mun minnistætt. Árni var giftur Lovisu Nielsen verzlunarstjóra á ísafirði. Þau voru búsett í Kaupmannahöfn nær alla ævi sína, og böm þeirra eru þar uppalin. Þó talar öll fjöl- skyldan íslenzku sín á milli, því öll eru þau miklir föðurlands- vinir. Hjá Árna hefir jafnan verið opið hús íslendigum. Hann er því mörgum að góðu kunnur. Sjálfur er hann bezti drengur, eins og hann á kyn tiL Heimili Árna er: Skovvej 119, Charlottenlund S. Sr. Þorsteinn er einn í tölu þeirra er varð, að brjótast sjálfur sér til brautargengis mátti hann að miklu leyti kosta sig sjálfur til náms, og leggja hart að sér. Reyndist hann góður námsmaður, og lauk embættisprófi í guðfræði með góðri 1. einkunn 1922, gerðist hann þá aðstoðarprestur sr. Bjarna Pálssonar í Steinnesi í Þingi, og hlaut prestakallið að honum látnum 1923 Steinnes er fagurt prestsetur hin fcrna bújörð Þingeyraklaustursklerka, sem nú þjónar einnig Blöndós- kirkju, og Undirfellskirkju i Vatnsdal. Það er fagurt í Steinnesi um sumarsólstöður, þar getur að líta fagran fjallahring á flesta vegu, fjöldi bæja handan Vatnsdalsár, og neðan þeirra hið iðja-græna engi, sem er óvenju litauöugt, engjaakur þeirra Þingbúa. í norðri blasir við Húnaflói varð- aður hinum tígulegu Stranda- fjöllum. Næsti bær fyrir utan Steinnes eru Þingeyrar með án efa einni af fegurstu sveitakirkj- um á landi hér, og bezt búin af gömlum gripum. Sr. Þorsteini þeim nánar. Slíkir menn eru traustir og ráðhollir. Hefur Þor- steinn tekið mikinn þátt í félags- málum setið í hreppsnefnd, og átt lengi sæti í stjórn Kaupfélaga Húnvetninga, en hann er einlæg- ur samvinnumaður. Heimili sr. Þorsteins er hið fegursta, enda hafði hann viturra manna háátu á högum sínum, og fékk ágæta konu er hann hóf prestskapinn. Hann giftist 192J Ólínu Benediktsdóttur uppeldis- dóttur Guðmundar Ólafssonar al- þingismanns í Vatnsdal. Hefur heimili þeirra í Steinnesi alla tíð staðið með blóma, frú Ólína hefur og um langt árabil verið organ- isti í Þingeyrakirkju. Börn þeirra hjóna eru Guð- mundur prestur á Hvanneyri 1 Borgarfirði, Sigurlaug búsett i Reykjavík, og Gísli við nám & Akureyri, um fjölda ára hafði sr. Þorsteinn unglingaskóla í Stein- nesi, þótti þar vist góð, og klerk- ur hinn bezti kennarL Munu margir nemendur bera hlýjan hug til þeirra hjóna frá þessari skólagöngu. Sr. Þorsteinn hefur átt vaxandi vinsældum að fagna, meðal sókn- arfólks síns og hafi hann þjónað nágranabrauðum hefur hann þar öðlazt vináttu manna. Um nokk- ura ára skeið.hefur sr. Þorsteinn verið prófastur í Húnaþingi, hef- ur hann látið sér einkar annt um' viðhald og endurbyggingu kirkna. Það munu margir í dag hugsa vel til þeirra prófasthjóna í Stein nesi, og það að makleikum. Pétur Þ. Ingjaldsson. Stærsti selveiðari HINGAÐ til Reykjavílcur kom á laugardagskvöldið norska sel- veiðiskipið Polarhav frá Ála- sundi. Er það hingað komið til að lesta fisk. Skip þetta er nú stærsti selveiðari Norðmanna, um 700 tonna skip, og fór það í fyrstu veiðiför sína til Nýfundnalands í vetur er leið. — I mjög háu frammastri er varðbergsklefi og er þaðan hægt að stjórna skipinu þegar siglt er gegnum ís. Polar- hav er mjög glæsilegt skip, allt hvítmálað. Skipið liggur vestur við Ægisgarð. KAISER '52 tii sýnis og sölu * Bifreiða- sölunni Bókhlöðustíg 7. Sími 82168. Er vel útlítandi með góðri vél, skipti æskileg á 4ra nanna bíl. Til sýnis frá kL 2—7 í dag. | ORLOFS | | FRÉTTIR | 7. júli hefst „Sex landa sýn II“, ferffast verffur um Dan- mörku, Þýzkaland, Holland, Belgíu, Frakkland og Lux- ehbourg, Tilkynniff þátttöku sem fyrst. 18. júli lagt af staff í „Norffurlandaferff H“, þ.e. ekið um Dan- mörku, Svíþjóff eg Noreg, einnig ferffast meff skipi til Visby á Gotlandi. Nokkur | pláss. laus. 27. júlí hefst hin eftir sótta ferff „Kaup- mannahöfn — Ham- óorff — París Lon- don“. Örfá pláss eru ennþá laus. | ORLOF h/f ALÞJÓÐLEG FERDASKRIFSTOFA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.