Morgunblaðið - 26.06.1957, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.06.1957, Blaðsíða 4
4 MÓRCUNBLAÐIt Mlðvflcudagwr 26. júnf 1967 » 1 dag er 177. dagur ársins. 26. júní. MiSvikudagiur. Árdegisflæði kl. 3.15. SíðdegisflæSi kl. 15.45. SlysavarSstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarc'.'iðinni er opin a!l- an sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir) er á uma stað frá kL 18—8. Sími 5030. NæturvörSur er í Ingólfs-apó- teki, sími 1330. — Ennfremur eru Holts-apótek, Apótek Austur- bæjar og Vesturbæjar-apótek op- in daglega til kl. 8, nema á laug- ai'dögum til kl. 4. Þrjú síðasttal- in apótek eru öll opin á sunnudög- um mUli kl. 1 og 4. GarSs-apótek, Hóimgarði 34, er opið daglega kL 9—20 nema á laugardögum 9—16 og á sunnudög u*n 13—16. Sírni 82006. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kL 9—20 nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga H. 13—16. Sími 4759. HafnarfjarSar-apótek er opið aila vUka daga kL 9-—21. Laug- ardaga kl. 9—lt og 19—21. Helga daga U. 13—16 og 19—2L Keflavíkur-apótek er opið alia ▼irka daga frá kl. 9—19, laugar- daga frá kl. 9—16 og heiga daga frá kl. 13—16. Akumyrii — Næturvörður er í Akureyrarapóteki sími 1032. Nset- ■rlæknir er Bjarni Rafnar. RMR — þriðjud. 25.6.20 —KS — ML — Htb. Afmæli Dýrfinna Helgadóttir, Hólavöll- Garði, er 70 ára í dag. Brúðkaup 17. júní voru gefin gaman í hjóna- band af sýslumanninum á Akur- eyri, Helga Lovísa Kemp og cand. med. Hrafnkeil Helgason. I Hjönaefni Síðastliðinn iaugardag opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Ásta Dungal, Hvammi við Vesturlands- veg ög Örn H. Jónsson, skrifvéla- virki, Skaftahlíð 34. SI. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Iðunn Björns- dóttir, Ólafssonar fyrrv. ráðhr. og stud. jur. Kristján G. Kjartans- son, Halldórssonar stórkaupmanns Nýlega hafa opinberað trúlofun skia, ungfrú Gunnlaug Heiðdai, Munkaþverárstræti 34, Akureyri og Sigursveinn Ingibergsson, stýri maður á B.v. Norðlendingi, Hjalla- veg 33, Reykjavík. 15. þ.m. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Kristjana Guðmunds dóttir, Súgandafirði og Bjarni Sig urðsson, Hjarðarhaga 30. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína, ungfrú Selma Gunnarsdótt- ir, Leifsgötu 5 og Sigvaldi Ragn- arsson, Borgarholtsbraut 3. Skipin Eimskipafélag íslands k.f.: Brúarfoss er í Álaborg. — Detti foss er í Hamborg. — Fjalifoss fór frá Hull 23. þ.m. til Rvíkur. — Goðafoss kom til Rvíkur 21. þ.m. frá New York. — Gullfoss fór frú Leith 24. þ.m. til Rvfkur. — Lagarfoss kom til Rvlkur 23. þ.m. frá Gautaborg. — Reykjafoss Ljósmyndari Mbl. tók nýlega þesst mynd af 12 ára bekk A í Mela- skólanum. Er þetta eini kvennabekkurinn í skólanum og kennari bekkjarins, Erla Stefánsdóttir, sem er á miSri mynd hefur kennt honum frá upphafi. — Stúlkurnar hafa nú lokið barnaprófi úr barnaskólanum. Fóru þær í 3ja daga ferðalag ttl Ólafsvikur og Stykkishólms og einnig heimsóttu stúlkurnar Borgarnes. fár frá Kaupm.höfn 22. þ.m. vænt anlegur í dag til Reyðarf jarðar. — Tröllafoss kom til Rvíkur í gær frá New York. — Tungúfoss fór í gær frá London til Rotter- dam. — Mercurius kom til Rvíkur í gær frá Kaupm.höfn. — Rams- dal fór frá Hamborg 21. þ.m. til Rvíkur. — Ulefors fór frá Ham- borg 21. þ.m. til Rvíkur. Skipaúlgerð ríkisine: Hekia, Esja, Herðubreið, Skjald breið og Þyrill eru í Rvik. M.b. Baldur fór frá Rvík í gær til Gilsfjarðar- og Hvammsf jarðar- hafna. M.b. Sigrún fór frá Rvík í gær til Vestmannaeyja. Eimskipafélag Rcrkjavikur h.f.: Katla fór frá Ventspils 24. þ.m. áleiðis til Rvíkur. _____Flugvélai Loflieiðir h.f.: Saga er væntanleg kl. 8.15 ár- degis í dag fiá New York, flug- vélin heldur áfram kl. 9.45 áleið- is til Glasgow og London; til baka er flugvélin væntanleg aftur kl. 19.00 annað kvöld frá London og Glasgow. — Edda er væntanleg í kvöld kl. 19.00 frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Stafangri, flugvélin heldur áfram kl. 20.30 áleiðis til New Yorlc. — Hekla er væntanleg í kvöld frá Hamborg og Kaupmannahöfn, flugvélin held ur áfram kl. 20.00 áleiðis til Kaup mannahafnar og Stafangurs. — Leiguflugvél Loftleiða er væntan- leg kl. 8.15 árdegis á morgun frá New York, flugvélin heldur áfram kl. 9.45 áleiðis til Gautaborgar, Kaupmannahafnar og Hamborgar. Tmislegt Frá Verkakvennafélaginu Fram- sókn. Að gefnu tiiefni viil Verka- kwennafélagið Framsókn brýna það fyrir félagskonúm, að ef þær leita sér atvinnu utan Reykjavik- ur, er nauðsynlega að þær hafi með sér félagsskírteini eða kvitt- un fyrir árgjaldi þessa árs. Einnig er skorað á verkakomir að láta skrá sig á Ráðningarstofu Reykjavíkurbæjar, ef þær eru at- vinnulausar, hvort sem um lengri eða skemmri tíma er að ræða, ann- ars missa þær rétt til bóta úr at- vinnuleysistryggingasjóði félags- ins, fyrir þann tíma, sem þær ekki látaskrá sig atvinnulausar. I ' Hvíldariieimili Mæðrasljrrk«nffrni- ar byrjar starfsemi sína upp úr mánaðamótum. Þær konur, sem , mesta þörf hafa fyrir hvíld og i upplyftingu, ganga fyrir. Aldurs- takmark barna er frá 1—6 ára. Umsóknir ;.endist strax til Mæðra- styrksnéfndar, sem er til húsa á Laufásvegi 3 og hefir síma 4349, og eru þar veittar allar frekari upplýsingar. 17 júní lauk Árni Gunnarsson Digranesvegi 6, Kópavogi fullnað- arprófi í bókmenntum við Stokk- hólmsháskóla. Kvenféiagskonur Njarðvík: — Ákveðið hefir .erið að fara í hið árlega sumarferðalag 30. júní, ef nægileg þátttaka fæst. Farið verð- ur að Skógaskóla. Uppl. í síma 209. — Nefndin. Slarfsiuannafélag vegagerðurni.: Dregið verður í happdrætti starfs- mannafélags vegagerðarmanna 1. júlí. Þeir •> m eiga eftir að gera skil geri það strax. Or3 lífsins: Og Lcví bjð honum veizlu mikla í húsi sínu, og þar var mikill fjöldi tollheimtumcmna og annarra, sem sát>u að borði með þeim. Lúk. 5,29. Þér sem hafið á hendi up-peldi ungmenna, gleymiS ekki, að vara þá við áfengisdrylckju. — TJmdæmisstúkan. Kirkjuriiið, 5. hefti 23. árgangs er komið út. Hefst ritið á grein um hvítasunnuboðskap Alkirkju- ráðsins, síðan er grein eftir Bjarna Sigurðsson Sjá, þar er maðurinn, þá skrifar Gunnar Ámason Pistla, nokkrar smá greinar um ýmislegt efni, þá er grein um Neskirkju, greinin ör- birgð og auður eftir Þorberg Kristjánsson, erindi um Holta- staðakirkju, flutt á 60 ára afmæli kirkjunnar af Jónatan J. Líndal, grein um kirkjuorgel og kirkju- söng eftii' Steingrím Sigfússon, þá er grein um 4 mánaða harmleik kirkju vorrar í Ungverjalandi, og fleira er í ritinu. lAheit&samskot Keldnakirkja, gjafir og áheits Ingibjörg Helgadóttir, frá Keld- um, Rvik, kr. 150.00. Halldór i Kirkjubæ, kr. 100.00. Einar Eiríka son, Maragötu, Rvik, kr. 100.00. Garðar, skólastjóri á Strönd, ke. 100.00. Frá ferðamanni, kr. 25.00. Aheit Birna Frímannsdóttir, skóla stjórafrú, kr. 100.00. Oddur á Heiði, til stækkunar kirkjugarðs, kr. 1000.00. Þorsteinn á Heiði, kr. 200.00. PáJl, sandgræðslustjóri i Gunnarsholti, kr. 200.00. Stefán I Kirkjubæ, kr. 200.00. Jón á Reyð- arvatni, kr. 160.00. Lýður á Keid- uai, kr. 455.00. Guðmundur & Keldum, kr. 820.00. Beztu þakkir fyrir hönd kirkj- unnar færi ég gefendum öllum. Keldum, 20. júní 1957, Gttðmundur SkébsoB. Gjafir til Jtlindravinafélags lands: Til minningar um komu Helen Keller, 7. maí, frá N.N. kr. 1000.00. Afm.gjöf til fél. 25 ára, frá N.N. kr. 1000.00. Afm.gjöf fr& N.N. kr. 100.00. Afm.gjöf frá N.N. kr. 500.00. Til minningar um Guð- rúnu Þórsteinsd. frá N.N. kr. 50.00. Gjöf fr| N.N. kr. 100.00. Frá N.N. kr. 200.00. Frá Karólínu og Einari kr. 500.00. Frá Þorvaldi Kristjánss. kr. 100.00. Frá Þ.Þ. kr. 50.00. Frá Vini kr. 100.00. Frá E. kr. 30.00. Barnaheímilissjóður Hafnav- fjarðar: Hinn 24. júní hafði Barna heimilissjóði Hafnarfjarðar borizt gjafir frá eftirtölduim einstakling- um, fyrrtækjum og féla.gssamlök- um: I. peningar: Þóroddi Hreinssynl og frú. Hafnarfjarðarbíói. Lo<tl ÍBjarnasyni. Guðmundi Benedikts- | syni lækni. Óskari Jóitssyni. Guð- mundi Atlasyni. Kletti h.f. Mána- I bar. Bókaútgáfunni Röðli. Sveinl | Magnússyni. Andrésl Johnson. Fin I ari Sigurðssyni. Júlíusi SigurSs- I syni. Sigurði Eyjélfssyni. Jónt | Pálmasyni. Árna GunnlaugssynL j Fiski h.f. Þorleifi GuðmundssynL j Hjörleifi Gunnarssyni. Björney j Hallgrímsdóttur. Hólsbúð. Bæjar- j bíói. Bergi Bjarnasyni. Axel Krist jánssyni. Akurgerði h.f. Lýsi og Mjöl. Kristni Ólafssyni. JóngeirL i Magnús Guðlaugssyni. Gísla Guð- j mundssyni. Kletti. Kjötiðjunni h.f. | Fjölskyldunni Vitastíg 3. Bátafé- jlagi Hafnarfjarðar. Sælands-fjöl- skyldunni. Barnaverndarfélagi Hafnarfjarðar. Kvenfélagi Hringa ins og Rauðakrossdeild Hafnar- fjarðar. — AIls kr. 72.700.00. II. Áhöld og efni (gjafir og lán): Pallabúð. Stebbabúð. F. Hansen. Kaupfélag Hafnfirðinga. Jón Mathiesen. Prentsmiðjan Oddi Dr. Halldór Halldórsson. Flens- borgarskólinn. Sólvangur. Gunnar Rúnar. Sólveig Eyjólfsdóttir. Ragnar Björnsson. Rafha h.f. Stjórn Barnaheimilissjóðsins færir hér með ölium þessum aðilum beztu þakkir fyrir aðstoð þeirra, rausn og höfðingsskap, og hvetur hún aðra Hafnfirðinga til þess að fara að dæmi þeirr? FERDINAIMD íþróttafnaður, sem kann sig Sóilieimadrengurinn afh. Mbl.l Áheit J.J. kr. 20.00. Valgerður kr. 100.00. Gistiskýli drykkjumanna afh, Mbl.: Áheit J.J. kr. 50.00. Guð- rún Sæmundsdóttir kr. 100.00. Sv. H. kr. 50.00. Guðfinna Vemharðs- dóttir kr. 500.00 afh. af sr. Garð- ari Svavarssyni. Hoilgrímskirkja í Saurbæ: V. kr. 40.00. — Hr. biskupsritarinn, séra Sveinn Víkingur, hefir nýlega afhent mér í altarinssjóð kirkjunnar kr. 1700, gjafir frá 17 prestum hérlendum. Matthías Þórðarson. FÖVkið sem brann bjá í Selaisi* Þrjár systur kr. 50.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.