Morgunblaðið - 26.06.1957, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 26.06.1957, Blaðsíða 8
8 MORGVNBLAM* Miðvfkudagur 2B. júní 1957 Arvakur, Reykjavík Sigfús Jónssun. Valtýr Stefánsson (ábm.) Bjarni Benediktsson. Ritstjórar: Sigurður Bjarnason frá Vigur. Einar Ásmundsson. Ami Óla, sími 3045. Arni Garðar Kristinsson. Ritstjóm: Aðalstraeti 6. Auglýsingar og afgreiðsla: Aðalstræti 6. Sími 1600. Áskriftargjald kr. 30.00 á mánuði innanlands. í lausasölu kr. 1.50 eintakið. Útg.: H.f. Framkvæmdastjóri: Aðalritstjórar: Lesbók: Auglýsingar: Tætingsliðið hefur upp gumlun söng í BYRJUN næsta árs eiga að fara fram kosningar til bæjar- og sveitastjórna í öllum kaupstöðum og kauptúnum landsins. Er und- irbúnings þessara kosninga þeg- ac tekið að gæta í málgögnum minnihlutaflokkanna hér í Reykjavík. Tætingsliðið hefur þegar upphafið sinn gamla söng wm það, að Sjálfstæðisflokkur- inn hafi stjórnað Reykjavík illa, vanrækt nauðsynlegustu fram- kvæmdir og umbætur, en lagt drápsklyfjar á borgarana. Þessi sónn hefur hljómað frá kommúnistum, Alþýðuflokks- mönnum og Framsóknarmönnum sL 20—30 ár fyrir hverjar bæj- arstjómarkosningar. En hann hefur ekki haft nein áhrif. Al- menningur í Reykjavík hefur dæmt Sjálfstæðismenn af verk- um þeirra, en ekki eftir sleggju- dómum og fúkyrðum andstæð' inga þeirra. Verkin sýna merkin Og verkin sýna merkin. Hvergi á íslandi hafa framfarir orðið jafn miklar og í Reykjavík. Hvergi á landinu hefur meira ver ið gert til þess að bæta aðstöðu fólksins í lífsbaráttunni og skapa því skilyrði menningarlífs. Þetta sannast einna gleggst á fólksfjölda Reykjavíkur. Árið 1920 eru íbúar Reykjavíkur sam- tals 17,450, eða tæp 18,5%, af heildaríbúatölu landsins. Árið 1930 eru íbúar í Reykjavík orðnir rúmlega 28.000 og 25,5% af allri þjóðinni. í dag eru íbúar Reykjavíkur um 67 þúsund, eða um það bil 42% þjóðarinnar. Þessi gífurlegi vöxtur Reykjavíkur og aðstreymi fólks alls staðar frá af landinu til höfuðborgarinnar hefur í senn vaidið Reykjavík sjálfri og þjóð- inni í heild ýmiss konar erfið- leikum. Virkjun vatnsaflsins Sjálfstæðismenn í bæjarstjórn Reykjavíkur hafa haft forystu um uppbyggingu höfuðborgarinn Þeir hafa barizt fyrir og fram kvæmt raunsæja framfarastefnu og lagt þar með grundvöll að góð- Utn..lífsskilyrðum fyrir íbúa hinn- ar ört vaxandi borgar. Bygging hafnarinnar og sköp- aðstöðu til stórútgerðar, lagði grundvöllinn að uppgangi Reykja víkur. t skjóli sjávarútvegs og sjó sóknar óx síðan upp þróttmikill iðnaður og innlend verzlun. Eitt af fyrstu framfaramálun- um, sem Sjálfstæðismenn hrundu í framkvæmd, var beizlun vatns- •rkunnar til framleiðslu raf- magns fyrir höfuðborgina. Fyrst voru Elliðaárnar virkjaðar og síðan Sogið. Reyfejavík tók for- ystuna um raforkuframkvæmdir 1 landinu. En þær framkvæmdir kostuðu mikla baráttu. Fram- sóknarflokkurinn, sem þá fór með ríkisstjórn á íslandi snerist hart gegn tillögum Sálfstæðis- manna um fyrstu virkjun Sogs- hut. Til þess að koma í veg fyrir bana rauf Framsóknarflokkurinn Alþingi árið 1931 og kallaði til- lögurnar um hina fyrstu Sogs- virkjun „samsæri andstæðinga Framsóknarflokksins“H Hagnýting iarðhitans Hagnýting jarðhitans er annað merkasta málið, sem Sjálfstæðis menn í bæjarstjórn Reykjavíkur hafa beitt sér fyrir. Frá aldaöðli höfðu hvítir gúfustrókar stigið upp frá hverum og laugum lands- ins. En þessi náttúruauðæfi höfðu að mestu verið ónotuð. Sjálfstæðismenn hófust handa um hagnýtingu þeirra. Víð- tækar rannsóknir voru hafnar til undirbúnings Hitaveitu I Reykjavík. Með henni var stefnt að því að hita höfuð- borgina upp með heitu vatni úr iðrum jarðar. Þessari glæsilegu hugsjón var hrundið í framkvæmd á tiltölu- lega skömmum tíma, þrátt fyrir erfiðleika af völdum síðari heims styrjaldarinnar og andstöðu af hálfu stjórnmálaandstæðinga í stjórn landsins. Reykjavík hefur þannig haft forystu um hagnýtingu jarðhit- ans í almennings þágu. Síðan hafa fleiri kaupstaðir og kauptún byggt hitaveitu. Og alls staðar gerðist sama sagan: Jarðhitinn skapar glæsileg lífsþægindi og margvíslegt hagræði fyrir fólkið. Það sýnir framsýni Sjálfstæðis manna í bæjarstjórn Reykjavík- ur að bæði á sviði raforku- og hitaveitumála hafa þeir verið brautryðj endur. Og þeir halda stöðugt áfram að beita sér fyrir meiri og betri hagnýtingu vatns- afls og jarðhita. UTAN UR HEIMI Myndin sýnir tvær skötur í loftinu í einu nátæfrt Aeapulco á Mexíkó-ströndinni. Young náði mynd- um þar sem 4 skötur sáust „fljúgandi“ í einu. ShöL ur. óem ^ljúcja a j Lœti u I höfunum kringum ís- land eru aðeins til þrjár tegundir af skötu: náskata, tindabikkja og venjuleg stórskata. Allt eru þetta tiltölulega meinlausir fiskar og fádæma lostætir að dómi sumra. í suðlægari höfum eru skötugerð- ir fleiri og margbreyttari. Þar er t.d. til skata með eitursporði, sem veitir sundmönnum stundum skráveifur. V„ Heilbrigðis- og skólarnál í heilbrigðis- og skólamálum hefur bæjarstjórn Reykjavíkur einnig haldið uppi stórfram- kvæmdum á undanförnum árum. Hinn öri vöxtur bæjarins krefst stöðugs aukins skólahúsrýmis. Það er Reykjavíkurbæ til hins mesta sóma, hve myndarlega hann hefur séð fyrir þörfum æsk- unnar í þessum efnum. Hér hafa risið glæsilegir skólar, sem standa jafnfætis beztu skólastofn-) tilburðum. unum í nálægum menningarlönd um. Þar á æska höfuðborgarinn- ar kost heilsusamlegrar og þroskavænlegrar skólagöngu. Á- herzla er einnig lögð á að skóla- æska Reykjavíkur eigi kost á að iðka hollar íþróttir við sitt hæfi, þannig að heilbrigð sál búi í hraustum líkama.Framkvæmdum við nýtt og glæsilegt íþóttasvæði ið tölum um stór- skötu hér norður frá, en okkar stórskata er ekki mikið meira en síld í samanburði við skötu eina heljarmikla, sem syndir um suð- urhófin og svelgir heilar torfur af krabbadýrum sér til næringar. Þessi skata vegur oft meira en tonn og hún hefur afl til að hvolfa heilum báti, þegar á hana er ráðizt, en hins vegar er hún svo gæf, að til þess eru engin dæmi, að hún hafi ráðizt á menn. A essi skötutegund er stundum nefnd „djöflafiskur", en hún þykir eiga betra heiti skilið. Ekki alls fyrir löngu var Banda- ríkjamaður nokkur, Henry Young að nafni, í sumarleyfi í Mexíkó og varð þá vitni að því, hvernig nokkrar skötur tóku að fljúga hátt í loft upp með ýmislegum um slíkt háttalag all undarlegt, ekki sízt þar sem honum var kunnugt um, að „djöflafiskurinn" er sérdeilis friðsöm skata. A oung tók myndir af loftköstum skötunnar og sýndi sérfræðingum. Hafa þeir komið fram með alls konar skýringar á þessu dularfulla fyrirbrigði. Einn stakk upp á því, að sköturnar hefðu verið að flýja einhvern ó- vin sinn neðan sjávar, en þá bentu aðrir á, að „djöflafiskur- inn“ ætti svo til enga óvini í haf- inu. Þá kom sú skýring, að lík- lega hefðu þessar stökkvandi skötur verið að reyna að hrista af sér sælús. Ekki þykir sú skýr- ing ýkja sennileg. Allt virðist benda til þess, að einfaldasta skýringin á málinu sé langbezt: sköturnar stukku í loft upp af einskærri kæti yfir því að vera til. Ein af hinum stökkvandi skötum „lendir" eftir loftköstin. Þessar Þótti honum að von- skötur hafa rúmlega 3 metra langa brjóstugga. KVIKMYKPIR RAUÐHÆRÐAR SYSTUR — HVER MYRTI VICKY LYNN? BÁÐAR þessar myndir eru amer- ískar og fjalla um glæpi, hvor hefir undanfarin ár verið haldið með sínum hætti — Rauðhærðar systur, sem sýnd er í Gamla Bíói litkvikmynd í Superseope og segir frá harðsnúnum bófaflokki, sem bak við tjöldin ræður lögum og lofum í Bay City á Kyrrahafs- strönd Bandaríkjanna. Kosningar í borginni standa fyrir dyrum og áfram af dugnaði og fyrirhyggju. Nýjasta framkvæmd Reykja- er víkurbæjar í hailbrigðismálum er Heilsuverndarstöðin, sem þeg- ar er orðin ein vinsælasta heil- brigðisstofnun landsins. Hér hefur aðeins verið minnzt á örfá hinna miklu um bótamála, sem Sjálfstæðis- menn í Reykjavík hafa haft forystu um á síðustiu árurrr. Söngur tætingsliðsins mun engu breyta nú frekar en áð- ur. Fólkið dæmir Sjálfstæðis- menn af verkum þeirra og þeim dómi þurfa þeir ekki að kvíða. útlit er fyrir að menn komist þar til valda, sem bófaflokkurinn hefur ekki í vasanum. — Sol Caspar, foringi bófanna, tekur því til sinna ráða, sem gefizt hafa honum bezt hingað til, — að út- rýma þeim, sem fremstir standa í flokki andstæðinga hans. — Hefjast nú mikil átök og mann- dráp, sem Sol Caspar og menn I hans standa að, en á milli hinna tveggja flokka stendur einkalög- reglumaðurinn Ben Grace, ófyr- irleitinn nánungi, er leikur tveim skjöldum. — Tvær rauðhærðar systur, báðar glæsilegar, en hin yngri haldin stelsýki, koma þarna mjög við sögu og ráða þar auðvitað úrslitum eins og konur gjarnan gera og þá ekki sízt í amerískum glæpakvikmyndum. Mynd þessi er mjög spennandi og vel leikin. — John Payne leik- ur aðalhlutverkið, Ben Grace, en yr.gri systurina, Dorothy Lyons, leikur Arlene Dahl. Er hún glæsi- leg kona og leikur hennar prýðis- góður. Systur hennar June, leik- ur Rhonda Fleming og fer mjög vel með hlutverk sitt og Ted de Corsia er ágæt týpa í hlutverki erkibófans Sol Caspars. „Hvcr myrti Vicky I„ynn?“ er sýnd í Nýja Bíói. — Mynd þessi cr að mörgu leyti prýðilega gerð og ágætlega leikin. — Eins og titillinn ber með sér, fjallar myndin um morð á ungri leik- konu og harðvítuga baráttu lög- reglunnar í New York við að fir.na morðingjann. Veltur í þvi efni á ýmsu og er vel séð fyrir þvi að grunur falli á sem flesta, enda eru áhorfendur í vafa um morð- ingjann fram á síðustu stundu. — Og sé hér um raunsanna lýs- ingu á amerískum sakamálarann- sóknum að ræða, þá hlýtur mað- ur að álykta að sú hlið á réttar- farinu í landi þar sé ekki upp á marga fiska. Ego. AKRANESI, 24. júní — Sunnu- daginn 23. þ. m. fór fram sund- keppni í hreppslaug UMF íslend- ings og UMF Reykdæla. íslend- ingur sigraði með 31 stigi gegn 19 stigum. —Oddur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.