Morgunblaðið - 14.07.1957, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 14.07.1957, Blaðsíða 5
Sunnudagur 14. júlí 1957 MORGUNBLAÐIÐ 5 SUNKIST Appelsínur SUMKIST Grapealdin Bananar Öldugötu 29. Sími 1-2-3-4-2 VandaSur Pússningasandur til sölu. Símar 10264 — 50101 og 10 B Vogum. — Geymið auglýsinguna. T i 1 s ö 1 u Grammófónn mjög vandaður, borð með marmaraplötu, borðlampi úr kopar og ýmislegt fleira. —' Uppl. hjá Mr. Gibson, Flóka götu 18. N ý I e g t kvenreiðhjól og útvarp til sölu, til sýnis á Vífils- götu 23 I. hœð sími 16852. Retina III C. f:2/50 mm ásamt f:4/80 mm tele linsu, f: 5,6/35 mm wide angle linsa, close upp- sett og 3 filterum. Tilboð merkt: „III. c — 5824“, sendist afgr. Mbl. IBUÐ 2 herb. og eldhús óskast til leigu, sem fyrst. Uppl. í síma 15233, í dag og næstu daga. Pedegree barnavagn til sölu og sýnis eftir kl. 8 í kvöld að Nýbýlaveg 44. Tanníœkninga stofa mín er lokuð frá 15. j úlí til 6. ágúst, vegna sumar- leyfa. Hafn Jónsson tannlæknir Blönduhlíð 17. er beiti jm- fmtfUUl Hjá MARTEINI HERR Verð kr. 300.00 Einnig telpu unglinga og drengja sportblússur Nýtt úrval MARTEIIMI Laugaveg 31 T I L S Ö L U Pússningasandur fyrsta-flokks bæði fínn og grófur. Sími 3-30-97 (áður 7536). VAKA tilkynnir Nýi síminn okkar er 33-700 Nætursímar 1 7 7 7 7 1 7779 Bifreiðaflutningar V arahlutasala Bílageymsla Bátaflutningar Garðskúraflutningar Húsaflutningar Grjóthífingar o. fl. VAKA Sími 33-700. IBUÐ 2ja herb. íbúð óskast 1. sept. Má vera óstandsett. Tilboð- um sé skilað á afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld merkt „Ibúð — 5823“. Mig vantar ibúð strax. Tvennt í heimili. — Stefán Stefánsson sími 19544. IBÚÐIR ÓSKAST Höfum kaupanda að nýrri eða nýlegri 4ra til 5 herb. íbúðarhæð í Vesturbæn- um, aðeins nýtízku íbúð kemur til greina. Utb. mjög góð. Höfum kaupanda að hús- eign í Miðbænum eða við Miðbæinn, sem væri með verzlunar- eða skrifstofu- plássi. Útb. mikil eða jafn vel að öllu leiti. Höfum kaupanda að góðri 5 herb. íbúðarhæð 130—140 ferm. í bænum, (Klepps- holt eða Smáíbúðahverfi kemur ekki til greina), — góð útb. Höfum kaupanda að góðri 3ja herb. íbúðarhæð í Vesturbænum, helzt í nýju eða nýlegu húsi, útb. rúml. 200 þús. Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herb. fokheldum hæð- um, eða rishæðum í bæn- um. Útb. allgóðar. Höfum jafnan til sölu 2ja til 6 herb. íbúðir og heil hús af ýmsum stærðum á hita veitusvæði og víðar í bænum. Einnig nokkrar húseignir í Kópavogskaup stað og m. fl. lílýjö fasteignasaFan Bankastræti 7. Sími 24-300 Verðbréfasala Vöru- og peningalán Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. JÓN MAGNÚSSON Stýrimannastíg 9 Sími 15385. A m e r í s k kjóla og blússuefni margir tízkulitir. \Jerzlvinin ^Jnót Vesturgötu 17. SAPÓA/Ssr/G n • 5ÍM/ 22735 íbúð óskast Tvö herb. og eldhús óiskast. Helzt innan Hringbrautar. Tvennt fullorðið. Uppl. £ síma 24845. N ý k o m i 3 Náttjakkar '\Mrzl Jfntfibjaryar JloÁntoit Lækjargötu 4. Sumarbústahur óskast til leigu nú þegar í mánaðartíma eða Iengur. Tilboðum sé skilað í póst- hólf 59, Reykjavík. ÍBÚÐ 1—3ja herb. fbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 15406. Til sölu notaS mótatimbur l"x5%" heflað öðru megin og l"x4". Uppl. í síma 32986 og 33547. Utanlandsferð i ágúst Njótið iegurðar og skemmt- unar í Flutningakassar Er kaupandi að 1—2 stór- um flutningakössum. Uppl. í 'síma 13645. PARÍS SVISS RÍNARLÖNDUM ÞÝZKALANDS HAMBORG KAUPMANNAHÖFN Lokað vegna sumarleyfa frá 15. júlí — 6. ágúst. Hárgreiðslustofa Kristínar Ingimundar, Kirkjuhvoli. Fáein sæti enn laus. Ferbafélagið ÚTSÝN, Nýja Bíó — Sími 2-35-10. Upplýsingar veittar alla virka daga frá kl. 5—7 e.h. Utanborbs- mótorar Nýir, sterkir utanborðsmót- orar 16 ha til sölu. Uppl. í síma 1-43-96. Austin 8 smíðaár ’46 í mjög góðu lagi til sýnis og sölu við Bíla- verkstæðið að Hálogalandi á mánudag frá kl. 8—12 f.h. og 1—7 e.h. Kaiser '55 ti'l sölu. Lítið keyrður. Uppl. á Álfhólsvegi 23, Kópavogi. Atvinna Stúlka getur fengið atvinnu strax, í sérverzlun. Þarf að vera vön. Tilboð merkt: „Stundvís — 5820“, sendist afgr. blaðsins fyrir 15. júlí. Frá skósölunni Snorrabrauf 36 Seljum á morgun (mánudag) og þriðjudag 150 por AF HÁHÆLUÐUM KVENSKÓM bæði útlendum og innlendum (rússkinn og leður) fyrir aðeins kr. 95,00 parið. Ennfremur nokkur pör af CALIFORNIU KVENSKÓM með fylltum hæl fyrir kr. 95,00 parið. ATH.: Umrætt verð gildir aðeins í þessa tvo daga (mánud., þriðjud.). Skósalan Snorrabraut 36 Telpu- og drengja SANHAIAR teknir upp í dag Skóverzlun Péturs Andréssonar Laugaveg 17 Framnesveg 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.