Morgunblaðið - 14.07.1957, Síða 13

Morgunblaðið - 14.07.1957, Síða 13
Sunnudagur 14. jú'Ií 1957 MORCUNBT AÐIÐ 13 Vanan hásefa vantar á 30 tonna bát er stundar handfæraveiðar fyr ir Norður landi — Uppl. í síma 34542. Varahlutir — Verkfœri Til sölu er loftpressa, log- suðutæki (noi-skt) með gas- kút og mælum, ennfremur alls konar varahlutir og stykki í Crysler byggða bíla model 1942 til dæmis Dodge og Plymouth. Uppl. í síma 16047 í dag og næstu daga. | Sanskomur Hjálpræðisherinn kl. 11 Helgunarsaantooma, kl. 16 Útisamkoma, kl. 20.30 Samkoma. Kaptein Örrnes og frú stjórna samkomum dagsins. — Velkomnir! Fíladelfía Utisamkoma kl. 2,30, ef veður leyfir. Safnaðarsamkoma kl. 4. Almenn samkoma kl. 8,30. Ræðu- menn Ásmundur Eiríksson og Carðar Ragnarsson. — Allir velkomnir. Bræðraborgarsligur 34 Samkoma í kvöld kl. 8,30 — Allir velkomnir. ZION Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Hafnaf jörður Samkoma í dag kl. 4.00 e.h. — Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. * BEZT AÐ AUCLÝSA I MORGUISBLAÐINU Cltsvarsskrá Skrá um útsvör einstaklinga (aðalniðurjöfnun) í Reykja- vík árið 1957 liggur frammi almenningi til sýnis í gamla Iðnskólahúsinu við Vonarstræti, frá mánudegi 15. þ. m. til laugardags 27. þ.m. (að báðum meðtöldum), alla virka daga kl. 9 f. h. til kl. 5 e. h. Skrá um útsvör félaga í Reykjavík 1957 verður lögð fram eftir fáa daga. Útsvarsskráin verður ekki gefin út prentuð að þessu sinni. titsvarsseðlar verða bornir heim til gjaldenda næstu daga. Tekið skal þó fram, að af mörgum ástæðum getur farizt fyrir, að gjaldseðill komi í hendur réttum viðtakanda, ea það leysir vitaskuld ekki undan gjaldskyldu. Frestur til að kæra yfir útsvörum er að þessu sinni til sunnudagskvölds 28. júlí n.k., kl. 24, og ber að senda út- svarskærur til niðurjöfnunarnefndar, þ. e. í bréfakassa Skattstofunnar í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, fyrir þann tíma. Þeir, sem kynnu að óska eftir upplýsingum um álagn- ingu útsvars síns, skv. síðari málslið 2. gr. laga nr. 48, 20. apríl 1954, sendi skriflega beiðni til riiðurjöfnunarnefndar fyrir sama tíma. Formaður niðurjöfnunarnefndar verður til viðtals á Skatt- stofunni kl. 10—12 fyrir hádegi og kl. 2—5 eftir hádegi alla virka daga meðan útsvarsskráin liggur frammi samkvæmt íramansögðu. Borgarstjórinn í Reykjavík, 13. júlí 1957. Gunnar Thoroddsen FRÁ TÉKKÓSLÓVAKÍU TIL ÍSLANDS Sýnishom af gæða vörum frá hinum heimsþekktu vörumerkjum alls tékkneska iðnaðarins eru yður í boði PRAHA á tékknesku vörusýningunni í Reyjavík sem stend- ur yfir frá 6.—21. júlí 1957. — Opin frá kl. 2—10 e.h. daglega.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.