Morgunblaðið - 14.07.1957, Page 16

Morgunblaðið - 14.07.1957, Page 16
2-24-80 2-24-80 Menntamálaróðherra leiðréttir Athugasemd frá Jóhanni Hafstein ÉG HEFI ekki orðið var við „á- huga“ Gylfa Þ. Gíslasonar, menntamálaráðherra á íþrótta svæðinu í Laugardal — fyrr en nú, er það var opnað, sbr. frétt frá Menntamálaráðuneyt- inu í Alþýðublaðinu og víst í öðnum stjórnarblöðum. Vegna fjarveru úr bænum sá ég ekki þessa fréttatilkynningu fyrr en svo seint, að ég get ekki svarað henni efnislega í dag. Mér er líka annað meira virði, en að deila um orðinn hlut. Og það er einfaldlega þetta: Hvað ætlar menntamálaráðherrann, Síldin SIGLUFIRÐI, 13. júlí. — Lítil veiði var í nótt. Þó er vitað um að þessi skip fengu síld hér vestur af Reykjafjarðarál: Sigurður Pétur 800 tunnur, Heimaskagi 500 tunnur, Einar Þveræringur 500 tunnur, Reynir 300 tunnur og Bergur 700 tunnur. — Guðjón. Gylfi Þ. Gíslason, að láta nú veita mikið fé á fjárlögum ríkis- ins 1958 til íþróttaieikvangsins og sundlaugabyggingar í Laugar- dalnum til þess að greiða „van- goldið framlag", sem ég mun síð- ar skýra nánar fyrir mennta- málaráðherra, því að hann skilur það ekki í dag, sbr. fréttatil- kynningu. Fjárlög verða lögð fram á Alþingi í október. Hið gullvæga tækifæri hefur gefizt. Eg skal svo senda ráðherranum kæra kveðju síðar. Jóhann Hafstein, formaður Laugardalsnefndar Samkeppni lokið um skipu- lag Klambratúnsins í VOR var skipuð dómnefnd, sem meta átti úrlausnir í sam- keppni, sem stofnað hafði verið til varðandi skipulag á Klambra- túni. Bæjarráð skipaði í þessa nefnd af sinni hálfu þá Guðmund H. Guðmundsson, Gunnar Ólafsson og Þórð Björnsson, en Arkitekta- félagið þá Eirík Einarsson og Sigvalda Thordarsen. Tíu úrlausnir bárust og var Samþykkt að leggja hita- veitu í Höfðahverfi Á BÆJARSTJÓRNARFUNDI á föstudaginn var lögð fram grein- argerð hitaveitustjóra um mögu- leika á því að leggja hitaveitu í Höfðahverfi. Bæjarráð samþykkti að láta leggja hitaveitu í hverfið og næði það til gatnanna, Hátúns, Mið- túns og Samtúns. Að undanförnu hefur allrnikið verið borað þarna í grenndinni. Er aðallega um 3 holur að ræða, Höfðaholuna, þar sem vatn fékkst aðallega í 305 og 341—3 m dýpi, Steintúnsholuna, sem er nú um 260 m djúp, og 72 gráða heit í botni og loks holuna hjá Fúiu- í 2. umferð hafði Friðrik hvítt gegn Perzits, og fékk snemma betri stöðu. Perzits fékk stakt peð á miðborðinu, sem Friðrik „blokkeraði“ með hrók og lokk- aði Perzits til að veikja peðastöð una unz óumflýjanlegt peðstap vofði yfir. Auk þess var Perzits í slæmu tímahraki, og féll að lok um á tíma í vonlausri stöðu. Guðmundur og Martin tefldu tilþrifalitla skák, sem endaði snemma í jafntefli. Ingvar beitti Catalónsku byrjuninni gegn Dav HAFNARFIRÐI. — Niðurjö'fnun is, og eftir ónákvæmni af hálfu útsvara er nú lokið fyrir nokkru ( Davis í byrjuninni, fékk Ingvar og nemur heildarupphæðin að j yfirburðastöðu sem hann fylgdi 15,5 millj. kr. nú -12,5 í fyrra tjörn, sem er um 250 m djúp og 75 gráða heit í botni. Talið er að lagning hitaveitu í hverfið muni kosta um 2 milljón ir króna. dómnefndin sammála um að veita Sigurði Thoroddsen 1. verð- laun, úrlausn Jóns H. Björnsson- ar og Hrólfs Sigurðssonar fékk 2. verðlaun og úrlausn Reynis Vil- hjálmssonar 3. verðlaun. í þeirri úrlausn, sem fékk 1. verðlaun er gert ráð fyrir að svæðið verði gert að almennings- garði, nema hvað barnaskólahúsi er ætlaður staður á horni Löngu hlíðar og Flókagötu. Stór tjörn verði á svæðinu vestan megin við Rauðarárstíg. í þeirri úrlausn, sem fékk 2. verðlaun, var stung- ið upp á að veitingahús yrði á svæðinu og sýningarsalur fyrir húsdýr, en í úrlausn, sem 3. verð iaun fékk, var gert ráð fyrir veitingahúsi og tómstundaheim- íli á túninu. Þess skal getið að þrír dóm- nefndarmenn skiluðu séráliti í þá átt að engar byggingar skyldu vera á svæðinu aðrar en þær, er nauðsynlegar væru vegna garðs ins sjálfs. Fararstjórar landsliðanna Laugardalsvöllurinn einn bezti völlur sem við höfum augum litið - segja fararstjórar Norðmanna og Dana GÆRMORGUN fóru heimleiðis gestir KSÍ á afmælismóti þess, landslið Dana og Norðmanna. Á föstudagskvöldið voru liðin ■écvödd með dansleik í Sjálfstæðishúsinu. Ríkti gleði mikil og ánægja meðal allra á þeirri skilnaðarstund. Við náðum sem snöggvast tali af fararstjórum liðanna, Ebbe Schwartz fararstjóra Dana og Axel Floer fararstjóra Norðmanna. Létu þeir 1 ljós óskipta ánægju yfir ferðinni, grasvellinum og öllu er á dagana hafði drifið. í Rússland efst eftir 2 umf. þessu sinni 15.520.975 krónum, sem jafnað er á 2048 gjaldendur. — í fyrra námu álögð útsvör 12.513.250 krónum á um 2000 gjaldendur. — Persónufrádrátt- ur var nú hækkaður úr 700 krónum í 800. Hæstu gjaldendur eru sem hér segir: Rafha 190.635 kr., Jón Gíslason 183.425, Olíustöðin 160.795, Lýsi og Mjöl 158.315, Einar Þorgilsson & Co. 132.620, Olíufélagið 100.000, Dröfn 84.954, Þór h.f. 80.820, Venus h.f. 77.265, Jón Gunnarsson 74.320, Ishús Hafnarfjarðar 73.600, Kaup féiag Hafnfirðinga 60,115, Dverg- ur h.f. 58.100, Frost h.f. 55.200, Vélsmiðja Hafnarf jarðar h.f. 54.130, Fiskur h.f. 50.000. — G.E. Varðskip FYRIR fáum dögum kom danska varðskipið Teisten hingað til Reykjavíkur og lá á ytri höfn- inni. Það er varðskip Dana við Grænland, bæði búið seglum og vél, um 60 tonn að stærð. Nú liggur varðskipið í höfn- inni. Það er varðskip Dana við einnig dönsk, sem hingað kom í gær. Hún er um 600 tonn að stærð. fast eftir og vann auðveldlega. Þórir átti slæman dag gegn Gray. Það háir Þóri mikið hversu litla þekkingu hann hefur ekki reynt að bæta þetta þekkingarleysi sitt fyrir mótið. Ég vil benda hon um á Spænska leikinn í stað Philidor-varnarinnar, sem hent- ar ekki eins vel skákstíl hans. Þrátt fyrir að Þórir hefði erfið- ari skák allan tímann, þá varð- ist hann af mikilli hörku og virt ist hafa miklar jafnteflisvonir, þegar honum skyndilega yfirsást kænlegt mátnet, sem Gray lagði fyrir hann. Eftir það þurfti ekki um sár að binda. Rússinn Tal hafði lítið fyrir Rannanjárvi, sem tefldi vægast sagt eins og byrjandi. Óvæntast var tap Larsens fyrir Equador- manni, en Larsen virðist ekki hafa fUndið sjálfan sig ennþá. — I.R.J. Úrslit 2. umf.: Rúmenía 1; A,- Þýzkaland 4; Finnland 0; Sví- þjóð Vz; Ungverjar 2; ísland 2%; Búlgaría 3; Móngólar 0; U.S.S.R. 4; Tékkar 31/2; U.S.A. 2; England VÆ. Að 2 umferðum loknum (nema 1 biðskák milli Englands og Equador) er staðan í mótinu þannig: Rússland 7%; Tékkóslóvakía 7; A.-Þýzkaland og Búlgaría 5%; ísland 4%; Equador 4 og biðsk.; Ungverjal. og Rúmenía 4; Mong- olía 3%; England 3y2 og biðsk.; Bandaríkin 2%; Danmörk 2; Sví- þjóð 1; Finnland y2. Út er komin (og fæst á móts- stað) leikskrá þessa 4. heims- meistaramóts. Eru þar uppsett- ar töflur til að færa úrslit hverr- ar umferðar á sem gleggstan hátt og aftast skrá til að fylla út til að sjá heildarstöðu í mótinu hverju sinni. Skráin kostar 5 kr. I gær var 3 umferð (kl.2—7) og í dag verður 4 umferð kl. 7— 12. Þá mætast ísland og Dan- mörk og hefur Friðrik svart móti Larsen. Ebbe Schwartz er formaður danska knattspyrnusambandsins (DBU) og er jafnframt núver- andi formaður knattspyrnusam- bands Evrópu, sem nýlega var stofnað og átti hann mikinn þátt í stofnun þess. „íslandsferðir eru ævintýri frá upphafi til enda“ sagði Schwartz og hann getur trútt um talað þvi fyrir 38 árum kom haftn hingað sem leikmaður í Akademisk Bold klub en það var fyrsta danska liðið sem hingað kom. „Það hefur márgt gerzt hér síðan og mikið breytzt", sagði hann. „Það er ekki aðeins að Is- land hafi náð öðrum þjóðum, heldur á sumum sviðum tekið forystuna eða allt að því, en slík er raunin t.d. með íþróttasvæðið ykkar nýja, sem er glæsilegt og fagurt og grasvöllurinn er ein- hver sá bezti sem danskt lið hefur leikið á. Völlurinn er fullt eins góður eða betri en beztu vellir okkar Dana, og höfum við þó verið stoltir af völlunum í Köge, Esbjerg og Aarhus". — Knattspyrnan íslenzka skól ast fljótt við slíkar aðstæður. Hana skortir helzt hraða, en til að ná hraðanum þarf að sjálf- sögðu tækni. — Jú, það eru allir mínir menn hér ánægðir með ferðina, sagði Schwartz. Þetta var unaðsleg skemmtiferð en okkur finnst Verið er að byggjo tvo sfcóla og kirhju í Rongárvollasýsiu Byrjað var á framkvæmdum þessum í vor Hellu, Rang., 13. júlí. FREMUR lítið er um byggingaframkvæmdir í sýslunni í sumar, en þó var byrjað í vor á tveim skólabyggingum og kirkju- byggingu. íbúðarhúsabyggingar eru aftur á móti með minna móti. SKÓLI FYRIR ÞRJÁ IIREPPA Að Laugalandi í Holtum er ver ið að byggja heimavistarbarna- skóla fyrir þrjá hreppa, Holta- hrepp, Ásahrepp og Landhrepp. Er það mikil bygging og vönduð SKÓLI AÐ SKÓGUM Að Skógum undir Eyjafjöllum er hafin bygging heimangöngu- barnaskóla fyrir Austur-Eyja- fjallahrepp. Er sú bygging viða- minni, þar sem hún er eingöngu miðuð við einn hrepp. Að Eyvindarhólum í Austur- Eyjafjallahreppi er hafin bygg- ing nýrrar kirkju. Gamla kirkj- an þar, sem byggð var laust fyr- ir aldamót er orðin mjög léleg og verður hún lögð niður. Bygg- ing kirkjunnar hófst í vor. —Hjörleifur. Norðmenn hafa lagt heldur mik- ið kapp í síðasta leikinn. Það hefur enginn íþróttavöllur „talað eins til mín“ og ykkar fagri Laugardalsvöllur, sagði Axel W. Floer, form. norska knattspyrnusambandsins. Ég sat þar og horfði niður á einhvern bezta grasvöll sem norskt lið hef- ur leikið á, og sem gaman væri að taka með sér til Noregs. En lyftust augun, blasti við yndisleg sýn, fjöll og fegurð. Dásamlegur völlur í dásamlegu umhverfi. Ég kem hingað aftur, og ég kem hingað oftar, hélt hann á- fram, en ég vona að næst þegar ég kem verði það í sambandi við vígslu sundsvæðisins í dalnum, sagði Floer. Þessi orð þarfnast þeirrar skýringar, að Floer var þar til fyrir 2 árum form. norska sundsambandsins, og hafði haft mikil samskápti við ísl. sund. menn og þeir dvalizt margar góð- ar stundir hjá honum í Noregi. „Og ég er ennþá sundmaður ekki síður en knattspyrnumaður" sagði hann, því þó ég hafi ekki formennsku sundmála þá hef ég ekki skilið við „vinkonu" mína, sundíþróttina. íslandsferðin að þessu sinni, sem áður, hefur verið „glimr- ende“. Ég held að íslenzkt hjarta sé aðeins of stórt. Þegar félög koma hingað getur ánægjan og skemmtunin verið nr. 1, keppnin nr. 2. Við komum nú til lands- leika og urðum að velja milli ánægjunnar og skyldunnar. Við urðum að þiggja ánægjuna og skemmtunina innan þess ramma sem skyldan leyfði. Fyrir hálfum mánuði tapaði Noregur fyrir Danmörk í Finn- landi. Slíkir ósigrar (einkum fyrir Dönum) eyðileggja knatt- spyrnuáhugann í Noregi. Við urðum að sigra nú, og þess vegna finnst okkur sem ísl. hjarta hafi ætlað okkur of mikið. Við urðum að hafna sumu af ánægjunni til að geta uppfyllt skyldur okkar sem knattspyrnumenn. Um landsleiki íslands og Nor- egs í framtíðinni sagði Floer að erfitt væri að segja. Norska liðið er bundið í alls konar föst- um kappmótum, en við munum sannarlega reyna að hitta íslend- inga sem allra fyrst aftur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.