Morgunblaðið - 21.07.1957, Qupperneq 5
Sunnuftagur 21. júlí 1957
MORGUNBLAÐ1Ð
S
Htifum m. a. til s'olu:
2ja herb. jarðhæðaribúð við
Efstasund, um 80 ferm.
tjtborgun kr. 110 þús.
2ja herb. risíbúS við Nesveg.
2ja herb. kjallaraíbúðir í
Hlíðunum.
Fallegu myndabækurnar
Island vorra daga '
Verð kr. 65.00.
lsland, 50 úrvaisljósmyndir
Verð kr. 35.00.
Minningar frá Islandi
Verð kr. 12.00.
Slcýringar á íslenzku, ensku
og dönsku.
Fást hjá ðllum bóksölum.
Myndabókaútgáfan.
JVIyndavél
Kolleicord f. 3.5 tll sölu.
Model IV. Selst ódýrt. Upp-
lýsingar í síma 24754. —
lsskápur. Lítill ísskápur til
sölu á sama stað.
Einstaklingur
eba íyrirfæki
með áhuga fyrir fram-
leiðslu ýmissa hluta úr
mjúku eða hörðu gúmmí, nái
sambandi við auglýsanda,
sem hefur sérþekkingu á
slíkri framleiðslu. Model og
mót búin til, efnið blandað
og hlutimir framleiddir. —
(Engin stálmót eða vélar
notað). Tilb., merkt: „Ut-
lendur — 5882“, sendist af-
greiðslu Mbl. fyrir þriðju-
dagskvöld.
Dodge
model '42
til sýnis og sölu í Sam-
túni 2.
Varaklutir
í Kraisler-gerð (eldri gerð).
Hausing með drifi og öxl-
um, drifskaft, gearkassi,
gearkassalok, bremsuskálar
(ónotaðar), 2 felgur og 2
dekk notuð 17". Kársnes-
braut 83, Kópavogi.
Einbýlishús
í Smáíbúðahvei’fi til sölu
eða ' skiptum fyrir 3—4
herbergja íbúð, helzt innan
Hringbrautar. Tilb., merkt:
„Einbýlishús — 5881“, send
ist afgr blaðsins fyrir nk.
miðvikudag.
Chevrolet
pallbíll, ný skoðaður, er til
sölu á Hrísateig 27. Bíllinn
er sérstaklega hentugur
fyrir iðnaðarmann.
Sala — Skipti
Hús í smíðum til sölu eða
skipti á íbúð eða einbýlis-
húsi í eða utan við bæinn.
Uppl. í sima 15089.
2ja herb. íbúðir á hæðum
við Snorrabraut og Karla
götu.
3ja herb. nýjar íbúðir við
Gnoðavog.
3ja herb. íbúð á L hæð í
V esturbænum.
3ja herb. kjallaraíbúSir við
Skipasund.
3ja herb. risíbúS í Vogun-
um.
3ja herb. fl>ú5 á hæð við
Leifsgötu.
3ja herb. kjalIaraíbúS við
Eiríksgötu.
4ra herb. íbúð í nýju húsi
við Holtsgötu.
4ra herb. íbúS á hæð við
Seljaveg.
4ra herb. kjalIuraíbúS við
Nökkvavog.
4ra herb. ný íbúS við Eski-
hlíð.
5 herb. ný íbúð við Bugðu-
læk.
S herb. einbýlishús við Soga-
veg.
7 herb. ný hæS við Kauða-
læk o. m. fl.
Máíflutningsskrifstofa
Sig. Reynir Pétursson, bri.
Agnar Gústafsson, hdl.
Gísli G, ísleifsson, hdl.
Austurstræti 14, gúna 19478
og 22870.
Vantar 3ja herbergja
IBÚÐ
til leigu strax eða 1. okt.
Tilboð sendist afgr. blaðs-
ins, merkt: „Moravek —
5851“.
Ódýr bill
Ford Prefect ’38. Bíllínn er
óskoðaður en gangfær og
þarf ekki mikillar viðgerðar
við. Uppl. í síma 18582.
'IBÚÐ ÓSKAST
Ung bamlaus hjón óska eft-
ir 2 hem. og eldhúsi, helzt
í Vesturbænum. Uppl. í
síma 50015 í dag og næstu
daga.
Stúlkur
Stúlkur vantar í þvottahús-
ið Lín, Hraunteig 9. Sími
34442.
Helanca
Krspteyg/ubeltin
eru mjög þægileg og sterk.
Munið Helanca-krep.
Úimmpm
Laugavegi 26.
ÍBÚÐIR ÓSKAS7
Höfum kaupnnda að nýrri
eða nýlegri 4ra—5 herb.
íbúðarhæð í Vesturbæn-
um. Mikil útborgun.
Höfum kaupanda að hús-
eign í Miðbænum, sem í
væru verzlun eða skrif-
etofur. Útborgun getur
jafnve? orðið að öllu
leiti.
Höfum kaupanda að góðri
3ja herb. íbúðarhæð í
Vesturbænum. Útb. rúm-
lega 200 þúsund.
Höfum jafnan til sölu 2ja
til 6 herb. íbúðir og heil
hús af ýmsum stærðum
á hitaveitusvæði og víðar
í bænum, Einnig nokkrar
nýtízku húseignir, full-
gerðar og í smíðum í
Kópavogskaupstað og m.
fi.
Nýja fasleignasaían
Bankastræti 7.
Sími 24-300
Reykvikingar!
Vil skipta á íbúð í Hafnar-
firði fyrir íbúð í Reykjavík
eða nágrenni. Uppl. í síma
50226 eftir kl. 3.
Vil kaupa
Telpureibhjól
Má vera gamalt. Upplýs-
ingar í síma 23526 eftir
klukkan 1.
Oliugeymar
fyrir húsaupphitun.
= H/F-
Sími 2-44-00.
Atvinna
Stúlka óskast til afgreiðslu-
starfa
Veitingastofan Bankastr. 11.
Hliðarbúar
Nýkomið ódýr þurrkudreg-
iU, damask, sængurveralér-
eft, bleyjugas.
\ y Sini'ð2l77
\ r VefnsJsrvörudeO**
\ ' /./
Blönduhlíð 35.
Sími 1-91-77.
ÍBÚÐIR ÖSKAST
Hefi kaupendur að 2ja til
3ja herb. íbúðum, góðar
útb. og jafnvel stað-
greiðsla kemur til greina
Hefi kaupendur að 4ra—5
herb. íbúðum. Háar útb.
Hefi kaupanda að eign sem
er hentug til að leigja út,
t.d. tveimur búðum 2ja—
4ra herb. hvorri. Útborg-
un kr. 400 þúsund.
Hefi kaupendur að fokheld-
um íbúðum 2ja til 3ja
herb. og stærri.
Einar Sigurðsson
lögfræðiskrifstofa, — fast-
eignasala, Ingólfsstræti 4.
Sími 1 67 67
æ
kti
. ferk,-
fá%im
Sími
24 - 330
RAFLAGNIR
Framkvæmum:
nýlagnir og breytingar I
verksmiðjur og hús.
Önnumst:
Kaflagnateikningar og við
gerðir á heimiiistæikjum.
fíS jF
Vesturgötu 2, Laugaveg 63.
Sími 24-330 (2 línur)
Litill bill
árg. ’46 heppilegur fyrir
iðnaðarmann, til sölu. —
Tækifærisverð. Sími 33388.
Nœlonefni
í sumankjóla.
'\JarxL ^nyibjargar JUutton
Lækjargötu 4.
Landrover
I góðu lagi til sölu. Upplýs-
ingar í sima 23332.
B'ill
Sem nýr Moskovits ’57 tfl
sölu. Tilboð leggist inn á af-
greiðslu blaðsins fyrir mið-
vikudagskvöld merkt: „Sum
arfrí 500 — 5879.
Atvinna
Framreiðslustúlka óskast
Veitingastofan
Matur og kaffi,
Akureyri. Sími 1021.
Forstoiuherbergi
til leigu. Kauðalæk 61, sími
34938.
Ung dönsk
Hárgreiðsludama
óskar eftir vinnu frá 1. okt
Upplýsingar um kaup, her-
bergi og fæði sendist til
Grethe Andersen, Lindevej
1 Jyderup SjalL Danmark,
Tapazt hefur blár
Samkvæmis-
páfagaukur
Finnandi hringi vinsamleg-
ast í síma 18843.
öska eftir sambandi við
góð hjón, sem vildu taka að
sér
Fósfurbarn
eftir rúman mánuð. Tilboð
sendist blaðinu fyrir föstu-
dag, merkt: „Barn —
6880“.
3ja ti! 4ra herbergja
ÍBÚÐ
óskast til leigu nú þegar.
Uppl. í síma 14956.
Vélsefjari
Oss vantar ungan, röskan,
regiusaman vélsetjara