Morgunblaðið - 24.07.1957, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 24.07.1957, Qupperneq 13
Miðvikudagur 24. júlí 1957 MORGUNBLAÐIÐ n ORGEL Útvega ýmiskonar Harmóníum og Rafmagnsorgel Lagfæri biluð Harmóníum Kaupi stundum notuð Harmóníum. Elías Bjarnason, Sími 14 15 5. VéBritari með kunnáttu í bókfærslu og tungumáum óskast allan eða hálfan daginn. Góð laun. Tilboð merkt: Beethoven — 5919 sendist afgreiðslu blaðsins fyrir helgina. Mólfundnlélag Alþýðn heldur deildarfundi í fundarsal félagsins, sem hér segir: 1. deild miðvikudaginn 24. júlí kl. 9.15. 2. deild fimmtudaginn 25. júlí kl. 9.15 3. deild föstudaginn 26. júlí kl. 8.30 Fundarefni: 1. Farmannadeilan 2. Kjarabarátta verkamanna 3. Nýbygging stálskipa í landinu 4. Dýrtíðarmálin 5. Er ríkissljórnin að bregðast hlutverki sínu. I Stjórnin. 2-24-80 M 0) RITSTJÖRN M d AFCREIÐSLA o AUGLÝSINCAR M 0 BÓKHALD • 8 PRENTSMIÐJA a 0 co ♦ jEorgimlillaMó TIL SÖLU CHEVROLET 1956 BEL AIR Bifreiðinni hefur verið ekið 13000 mílur. í henni er sjálfskiptir, útvarp og miðstöð. Bifreiðin verður til sýnis í dag á Sérleyfisstöð Steindórs, Hafnarstræti 7. Bifreiðaeigendur Málningarverkstæðið hefur opnað aftur eftir sumarleyfið. Egill Vilhjálmsson, Laugaveg 118, sími 22240. sfónaukna aðdáun... — Slmar — 1-15-80 24-100 ★ — Símar — 1-15-85 1-15-86 Sleiiadór X-OMO 16.3 2187-50 Mjallhvítur fatnaður mun vekja aðdáun, j bæði á börnum yðar og þvotti yðar. Að vísu hreinsa algeng þvottaefni þvottinn, en f einungis hið bláa Omo gerir hvítan fatnað skjallhvítan. Hvíti þvotturinn, og líka sá misliti, mun verða hvítari en nokkru sinni fyrr, og hversu grómtekin sem fötinu eru, hreinsar OMO hvern blett. Athugið mun- inn, þegar þér notið ilmandi hið bláa OMO.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.