Morgunblaðið - 06.09.1957, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.09.1957, Blaðsíða 7
Föstudagur 6. sept. 1957 MORGVNBLAÐIÐ 1 Radiogrammófónn af philipsgerð, til sölu. Er nýlegur. Upplýsingar í sima 1-76-10 á föstudags- og laugardagskvöld. HATTAR nýkomnir. — Haust-tízkan. t Hctttabúb Reykjavikur Laugavegi 10 IBÚÐ 2—3 herbergi og ehlhús úskast. Upplýsingar í síma 34251, milli kl. 4 og 6 ídag. Slúlka, vön Atgreiðslustörtum óskar eftir atvinnu. — Upp- lýsingar í síma 10759. KEFLAVÍK Ibúð óskast til leigu, 1 her- bergi og e.dhú.s. Upplýsing- ar í síma 276. Vörubill Ford ’42, i sérlega góðu lagi, til sölu. Sanngjarnt verð. — Simi 3-33-88. 'IBÚÐ ÓSKAST 1—? herbergi og eldhús. — Þrennt í heimili. Upplýsing ar í sima 32932. PÍANÓ Vil kaupa gott píanó. Upp- lýsingar í síma 15158. Guitarkennsla Ásta .Sveinsdóttir Sími 15306. HVOLPAR 3 litlir hvolpar af útlendu veiðihundakyr.i, til sölu. — Upplýsingar í síma 1-68-50. Pússningasandur frá Hvaleyri. Kristján Steingrímsson Sími 50210. Fyrsta ftokks Pússningasandur til sölu. Þarf ekki að sigta. 1 Upplýsingar i síma 3-30-97. Róleg eldri kona, einhleyp, óskar eftir einu herbergi og eldhúsi 1. okt. Uppl. í síma 16271 eftir kl. 7 e.h. Chevrolet sendibíll 1942 með stöðvarplássi og Ford 1932, 5 manna, mjög ódýr, til sölu. — * Bifreiðasala Stefáns Jóhannssonar Grettisg. 46, sími 12640. Elnangrunar- korkur 2ja tommu, til sölu. — Upp- lýsingar í síma 1-57-48. Vélst'óri í millilandasigiing um vantar tvö herbergi og elthús. Tvennt fullorðið í heimili. Skilvís greiðsla. Góð umgengni. Upplýsingar í síma 32701, næstu daga. Sparið tímann Notið símann Sendum heim: N ýlendutvörur Kjö» — Verziunin STRAUMNES Nesveg 33. Sími 1-98-32. Sjálfvirk Launderall ÞVOTTAVÉL til sölu. Einnig spíral hita- dunkur. — Uppl. Silfurtúni 1A, við Hafnarfjörð. Vatnsleiðslurör 1 galv. og svört %”•—2” Baðker Á. Einarsson og Funk h.f. Sími 139-82. Pianókennsla Byrjendur og langt komnir. Eldri nemendur tali við mig sem fyrst. Ásbjöm Stefánsson Hraunteig 9. Sími 19042. Góð stúlka eða kona óskast til að sjá um heimili fyrir eldri konu. Uppl. Laugavegi 8, bakhús- ið, sími 18333. Keflavík — Njarívík 1—2ja herb. íbúð óskast strax. Upplýsingar í síma 34402, milli kl. 5 og 8 í kvöld. — TIL LEIGU ný 5 herb. íbúð. — Fyrir- framgreiðsla eða lán nauð- synlegt. Sanngjörn leiga. Uppl. í síma: 11775, millí kl. 12—1 og eftir^kl. 8. Óska eftir litlu HERBERGI í nágrenni Langholtsskóla. Tilb. merkt: „6398“, sendist ' afgr. blaðsins. Nýlendu- vöruverxlun Búðarinnrétting til sölu. — Tsekifærisverð. — Upplýs- ingar í síma 12463. — Ein- holti 2. TIL LEIGU LítiS hús í nágrenni bæjar- ins (í Strætisvagnaleið), er til leigu. Tvö herb. og eld- hús. Nánari upplýsingar í síma 23900. STÚLKA óskast til starfa á barna- heimili hér í bænum. Gott sér herbergi og fæði fylgir starfinu. Upplýsingar í síma 13289 eða 13101. STÚLKA óskast á fámennt heimili, í nágrenni Reykjavíkur. Má hafa meö sér barn. Upplýs- ingar í síma 11775. Stúlka óskast við afgreiðslustörf. — Konfektgerðin FJÓLA Vesturgötu 29. 2ja 3ja herbergja ÍBÚÐ helzt í Vesturbænum, ósk- ast, fyrir hjó.i með 12 ára stúlku. Upplýsingar í síma 18727. Saltvikurrófur koma daglega í bæinn. Þær eru safamiklar, stórar og góðar. Sendum heim. Sími 24054. — \BÚÐ 3ja—4ra herbergja íbúð, á hitaveitusvæðinu, óskast til leigu 1. okt. Upplýsingar í síma 24989. STÚLKA óskast til að vinna við gufu pressu. Uppl. á prjónastofu Ó. F. Ó., Borgartúni 3 og í síma 17142. NÝR BÍLL Ford Consul, mjög glæsileg ur, ókeyrður, til sölu. Abal Bilasa.an Aðalstr. 16, sími 1-91-81. Smyr brauð i veizlur UÁplýsingar I síma 18157. ÞAÐ ERUÐ ÞÉR sem ákveðið sanngjarna greiðsluskilmála á fjölda ágætra bifreiða af ýmsum aldri og gerðum. M. a.: Ford: ’38, ’39, ’41, ’42, ’47, '54, ’56, ’57 Chevrolet: ’41, ’47; (2ja dyra), ’52, ’53, ’54. Mercury: ’49. — Dodge: ’40, ’46, ’39. Kaiser: 52, ’54. Mercedes-Benz: ’55. ’56. Zim, 7 manna: ’55. Buick: ’34, ’40, ’41, ’47, ’52, '55. — Þetta eru allt 6 manna bifreiðar. 4 5 manna : Ford Anglia ’55 Vauxhall ’55 Fiat Statior ’54, Fiat 1100 ’54 Opel Record ’54 og Caravan ’55 Ford Consul ’55 Volkswagen ’54, ’55, ’58 Moscwitch ’55, ’57 P-70 (plastbíll) Skoda ’52, sendif. ’55 Standard ’50 Auk fjölda annarra. Bifreiðasalan Garbastræti 6 Sími: 18-8-33 ÍBÚÐ 3 nerbergi og eldhús óskast til leigu. Upplýsingar í síma 16331 frá 10—2 í dag og á morgun. Pedigree BARNAVAGN til sölu á Ásvallagötu 51, I. hæð t.h., verð 1200,00. ÍBÚÐ Óska eftir íbúóarhúsnæði. Má v>ra hvar sem er í bæn- unJs Þrennt í heimili. Tilb. sendist olaðii.u fyrir 10. þ. m. merkt: „Húsnæði — 6399“. — Reglusöm, eldri hjón, óska eftir 2ja heroergja góðri ( ÍBÚÐ á hitaveitusvfcðinu. — Hús- hjálp. — Sími 15500. Komin heim Get nú aftur tekið á móti sængurkonum. Guðrún Valdimarsdóttir ljósmóðir. Stórholti 39, sími 16208. Til sölu er kanaöiskm- Ford pallbill Til sýnis að .-4 vif Breið- hoitsveg. Sími 33748. Verð kr. 7000,00. — TIL SÖLU vegna flutninga: klæða- skápur, þrísettur, sem nýtt borðstofuborð og 4 stólar. eldhúsborð og 4 kollar. — Tjarnargata 10C, 3. hæð kl. 5—7. — Sími 15949. HLJÓÐKÚTAR og PÚSTRÖR Höfum fengið hljóðkúta og púströr í eftirtaldar bifreið ar: — Chevrolet fólks- og vörubíla 1942—’56. Dodge fólksbíla frá ’42—’56 Ford fólks- og vörubíia frá 1942—1'56. G. M. C. vörubíla. Jeppa Mercedes-Benz Fólks- og vörubíla Morris 10 Opcl 1955 Renault Landrover Skoda 1200 og 1100 Voivo VP 444 Bilavörubúbin FJÖÐRIN Hverfisg. 108, sími 24180. Lítil Eldhúsinnrétting 10—12 göt, óskast. Ný eða notuð. — Upplýsingar 1 síma 14026. Áreiðanleg stúlka óskar eftir starfi við af- greiðslu I skartgripa- eða snyrtivöruverzlun. Fleira kemur til greina. Tilboð merkt: „ ' tvinna — 6389“, sendist Mbl., fyrir þriðjud. i Nýir — vandaðir SVEFNSÓFAR á aðeins Kr. 2900.- Grettisg. 69. kl. 2—9. Stúlka óskar eftir skrifstofu- eða af- greiðslustarfi um næstu mánaðamót. Tiib. sendist Mbl., fyrir 10. þ.m., merkt: „Ákveðin — 6390“. Litil! búsfaður helzt í nágrenni Reykjavík ur eða Hafnarf jarðar, ósk- ast milliliðalaust. örugg lóðaréttindi. — Upplýsing- ar í síma 22139. Tvær ljósmæður óska eftir tveggja herhergja ÍBLD frá 1. 3kt., sem næst Fæð- ingardeildinni. Upplýsingar í síma 24168, milli kl. 4 og 7 í dag. Kennaraskólanemi óskar eftir HERBERGI sem næst skólanum. Uppl. gefnar í dag í síma 82379. eða tilb. til Morgunblaðsins, Merkt „Herbergi — 6392“. Hveragerbi Suinarbústaðu- eða lítið hús óskast í Hveragerði eða ná- grenni þess. — Upplýsing- ar í síma 34144 og 11877.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.