Morgunblaðið - 06.09.1957, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 06.09.1957, Blaðsíða 13
Föstudagur 6. sept. 1957 MORGVISBLAÐIÐ 13 Pianökennsla Jóhann Tryggvason. Sími 15421. Hjón með 2ja ára dreng, óska eftir 2ja herbergja IBUÐ Þarf ekki að vera i nýju húsi. Mikil fyrii'fram- greiðsla. Tilboð merkt: — „Eeglusemi — 6394“, send- ist Mbl., sem fyrst. Afvinna Maður, vanur frystivéla- gæzlu, pípulagningum og ýmsum járniðnaði, óskar eftir atvinnu. Mætti vera til sjós eða úti á landi. Tilboð merkt: „Reglusamur — 6387“, sendist blaðinu fyrir 15. þessa mánaðar. AIRWICSÍ L Y K T E Y Ð A N D I SIUCOTE H Ú S G A G N A B í L A G L J Á I UIMIKIJSH Notadrj rr — þvottalögur ★ ★ ★ Gólfklútar — borðklútar — plast — uppþvottaklúlw. fyrirliggjai.di ★ ★ ★ Óiafur Gíslason % Co. h.f. Símt 18370. Byggingalóö Vil kaupa lóð eða lóðaréttindi fyrir íbúðarhús (helzt einbýlishús) í vesturbænum, eða góðum stað annars staðar í bænum, Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi á laugardag auðkennt: „Byggingalóð — 7843“. íbúðaskipti Einbýlishús eða tveggja íbúða hús eða hæð og ris í veslurbænum óskast. Til greina koma skipti á 5 herbergja glæsilegri hæð í nýju húsi við Hjarðarhaga. Tilboð óskast send afgr. Mbl. fyrir hádegi á laug- ardag auðkennt: Hús — 7844. Iítboð Tilboð óskast í að leggja raflagnir í fjölbýlishús Reykjavíkurbæjar nr. 20—24 við Gnoðavog. Uppdrættir ásamt útboðslýsingu verða afhentir á teiknistofunni Tómasarhaga 31, gegn kr, 200,00 skilalryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað kl. 11 f.h. mið- vikudag 11 .seplember n.k. Gisli Halldórsson, arkiiekt. h'J V'-i Þ Lft” FISHIHG HET Hinn langþráði draumur fiski- mannsins hefir nú loksins rcetst >7 FISHnM I ÞaS er Jbnilon FISHING NET aS þakka 1. Þau eru veiðnari en venjulegar gerðir neta. 2. Þau eru sterk og endingargóð og lækka þvi viO- haldskostnað. 3. Þau eru öllum netum léitari. 4. Þau ganga seint úr sér, eru afar endingargðO. 5. Þurrkun eða sérstök meðferð óþörf. Spara þvl alia vinnu þar að Iútandi. Varanet næstum óþörf. 6. Stöðugar veiðar eru mögulegar netanna vegna. Heimsins bezta vinna svo og áðurnefndir kostir þessarra heimsþekktn „Amilan Fishing Net". Þau bera ávallt merkiS, sem sýnt er að ofan. „Amil- an“ er vörumerki okkar nælons. Toijo Rayon Co„ Ltd., du Ponl's einkaleyfi í Japan á nælon fram- leiSslu. Bæklingur um „Amalian Fishing Net“ er fáanleg- ur og verður sendurvæntanlegura viðskiptavinum. ASalíramleiSendur ncelons í Japan @ Toy* Iqn Ce., Ud. No. 5. 3-chome, Nakanoshima, Kita-ku, Osaka, Japan «*-<»» Cable Addreaa : •‘TOYORAYON OSAKA’ Stúlku vantar að Reykjalundi til eldhússtarfa. Upplýsingar í dag á Laugaveg 41 A. Ný sending af kjólum Skólavörðustíg 17 Matsvein vantar á m.s. Fróðaklett strax. — Uppl. í síma 50165. v o N Afgreiðslustúlka óskast Skoverzl. Péturs Andréssonar Öll fjolskyldan verzlar í Egils-kjör Sími: 2 3 4 5 6 Kjötvörur, nýlenduvörur, grænmeti, hreinlætisvörur £L fL Jffl Soðinn matur. I I Sendum heim Egils-Kjör Laugaveg 116 IMýkomnar tékkneskar TUIMGUBOMStlR Aðalstræti 8 Laugavegi 20 Laugavegi 38 Snorrabraut 38 Garðastræti 6 Sími 13775 Sími 18515 Sími 18516 Sími 18517 Sími 18514 Rauðar, svartar, grcenar og gráar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.