Morgunblaðið - 10.09.1957, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 10.09.1957, Qupperneq 10
10 MORGVNBLAÐIh Þriðjudagur 10. sept. 1957 Skrifstofuherbergi í miðbænum til leigu. Tilboð sendist afgr. blaðsins merkt: 6456“, fyrir fimmtudagskvöld. Ljósar barnakojur vel með farnar, óskast. — Upplýsingar í sima 3-2377. Verzlun Oska eftir að kaupa matvörubúð í fullum gangi, eða gerast meðeigandi. Tilboð merkt: „Vanur verzlunarmaður 1925,“ send- ist Morgbl. fyrir miðvikudagskvöld. N. S. U. hjálparmótorhjól, vel með farið, til sölu. Upplýsingar í síma 18531. 50 þúsund Sendisveinn Viljum ráða til okkar sendisvein 13—14 ára Vil kaupa 2ja herb. íbúð. — Útb. 50 ’ ás. Tilboð sendist Mbl., fyrir föstudagskvöld, merkt: „öruggar afborgan ir — 6452“. Ó. lohnson & Kaaber hf. Svefnsófi til sölu. — Upplýsingar í . Afgreibslu og skrifstofustúlka óskast Eiginhandarumsókn ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 15. sept. n.k. Tryggingastofnun Ríkisins Laugaveg 114. síma 15893 eftir kl. 1 e.h. KAUPI flöskur og glös af öllum stærðum og gerðum, sultu- glös og tóbaksglös. Ennfrem ur kassa undan öli og gosi. Allt sótt heim. Uppl. Njáls- götu 23, eftir kl. 7 á kvöld- in. — ér erum sannfærðir um að Parker „51“ penni er sá bezti, sem framleiddur hefir verið, miðað við verð. í hann eru aðeins notuð beztu fáanleg efni . .. gull, ryðfrítt stál, beztu gæði og ennfremur frábært plastefni. Þessum efnum er svo breytt, af málmsérfræðingum, efnafræðing- um og verkfræðingum í frægasta penna heims . . . Parker „51“. Veljið Parker, sem vinargjöf til vildarvina. Xil þess að ná sem beztum árangri við skriftir, notið Parker Quink í Parker 61 penna. Verð: Parker ”51“ með gullhettu: kr. 580. — Sett: kr. 846. — — Farker ”51“ með lustraloy hettu: kr. 496.00. — Sett: kr. 680 Einkaumboðsmaður: Sigurður H. Egilsson, P. O. Box 283 Reykjavík Viðgerðir annast; Gleraugnaverzlun Ingólfs Gíslasonar, Skolavörðustíg 5, Rvík 7-5124 Afgreiðslumaður Ungan, ábyggilegan afgreiðslumann "o«tíir nú þegar í Ekki svarað f sfma. N ý k o m i n ensk ullarkápuefni ódýr. Cheviot, svart og dökkblátt. Barnakápur, jersey buxur barna, síðar, allar stærðir.. Franskar popplinkápur, kvensloppar, franskt mynstur. — Hvítir nælonsloppar ódýrt. Gardínuefni, margar legundir. VefnaðarvÖruverzl. Týsgata 1 Sendum í póstkröfu — sími 12335. FYRIRLJGGJANDI Hvit teycjfa hvitís* hemdiar sokkabandateygja Kr. Þorvaldsson & Co. Heildv. Þingholtsstræti 11, sími 24478 TIL SÖLU hœð og kjallari á lútaveitusvæði í Vesturbænum. Hæðin er 3ja herbergja íbúð, en í kjallara er ein stofa, eldhús, salerni og herbergi, sem má innrétta ásamt góðum geymslum og þvottahúsi. Eignarlóð. Útborgun kr. 220 þús. Allt laust til íbúðar nú þegar. Wyja fasteignasalan BANKASTRÆTI 7 Sími 24300 og kl. 7,30—8,30 e.h. sími 18546.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.