Morgunblaðið - 10.09.1957, Síða 15
jpriðjudagur 10. sept- 1S5'
MORGVNBL 4 ÐIÐ
15
Svar við grein landsliðsnefndar:
Svoi Alberts Giiðmnndssonar
---------------------------$
Daiiíel lilaut 5650
stig í tugþraiit
Á FÖSTUDAG og laugardag fór
fram keppni í tugþraut á innan-
félagsmóti ÍR. Sigur bar úr být-
um þar Daníel Halldórsson og
vakti árangur hans mikla athygii,
því mjög kalt var í veðri og háði
það keppendum mikið. Munaði 11
stigum að Daníel næði þeim ár-
angri er hann hefur bezt náð
áður — og þá við miklu betri
aðstæður.
Daníel hlaut 5650 stig. Var ár-
angur hans í einstökum greinum
þessi: 100 m 10,9 — langst. 6,71 —
kúluv. 11,68 — hást. 1,63 — 400 m
51,7 — 110 m grhl. 16,2 —
kringluk. 34,39 — stangarst. 2,91
—spjótkast 38,36 — 1500 m 4:32,7
mín.
Annar varð Valbjörn Þorláks-
son sem hlaut 5545 stig og bætti
fyrri árangur sinn um nær 1700
stig. Árangur hans í einstökum
greinum var (11,1 — 6,56 — 10,62
— 1,66 — 55,3 — 16,6 — 34,09 —
4,00 — 52,67 — 5:21,9).
Mót þetta var aðallega haldið
til að kanna hvort um meiri þátt-
töku af hálfu fslands yrði að ræða
á Norðurlandamótinu í tugþraut
en Péturs Rögnva'ldssonar. Mótið
fer fram í Gautaborg 21. og 22.
sept. Má líklegt telja að Daníel
verði einnig meðal keppenda þar,
þó enn hafi það ekki verið ákveð-
ið.
í TILEFNI skeytisins, sem lands
liðsnefnd sendi mér í Morgun-
blaðinu síðastliðinn sunnudag,
vil ég taka fram eftirfarandi.
1. Ég hef talið það eitt af
höfuðverkefnum íþróttaþáttarins,
að vekja athygli á því sem vel er
gert á sviði íþrótta, svo og hinu,
sem betur má fara. Slíkt er al-
mennt nefnt gagnrýni, í skeyti
landsliðsnefndar heitir það árás.
2. Ég hef haft það fyrir reglu,
um mörg undanfarin ár, að koma
á framfæri í íþróttaþættinum
ólíkum skoðunum manna um
íþróttamál, og lagt á það áherzlu
að fá sem flesta til að flytja mál
Reykjavík, 9. sept. 1957.
Til Morgunblaðsins
Reykjavík.
Vegna greinarkorns, sem birt-
ist í Morgunblaðinu sl. sunnudag
8 sept., á bls. 11, vænti ég þess,
að blaðið birti eftirfarandi:
Þann 28. ágúst barst mér svo
h’jóðandi bréf írá K.S.Í.:
27. ágúst 1957.
Hr. Albert Guðmundsson
Vonarstræti 12
R.
Á fundi landsliðsnefndar í gær
varst þú vaiinn til þess, að vera
varamaður fyrir lið það, sem
ákveðið er að leiki við Frakka
(heimsmeistarakeppnin) hér í
Reykjavik nk. sunnudag.
Frekari fyrirmæli munu þér
verða tilkynnt síðar.
V irðingarf yllst,
f. h. stjórnar K. S. í.,
í. N. Pálsson.
ritari.
Bréfi þessu svaraði ég samdæg
urs, svohljóðandi:
28. ágúst 1957.
Knattspyrnusamband íslands,
P.O.Box 1011,
Reykjavík.
Kæri hr. form.,
Ég þakka bréf yðar dags. 27.
þ. m. þar sem þér tilkynnið að
varðandi helzta deiluefnið, var
birt í íþróttaþættinum þriðju-
daginn 27. ágúst. Hafi landsliðs-
nefnd eitthvað frekar um það,
eða annað, að segja, er fulltrúi
nefndarinnar velkominn gestur
íþróttaþáttarins hvenær sem er.
Sig. Siguuðsson.
ég hafi verið valinn varamaður
fyrir lið það ,sem fram verður
teflt gegn Frakklandi nk. sunnu-
daag.
Ég er yður þakklátur ívrir
þennan heiður sem mér er sýndur
og bíð frekari fyftrmæla.
V irðingarfyllst,
Albert Guðmundsson.
Það sem næst heyrist frá lands
liðsnefnd, er símhringing laugar-
daginn 31. ágúst, að Sigurður Ól-
afsson, varamaður í landsliðs-
nefnd boðar mig til kvöldverðar
að Café Höll, þá um kvöldið.
Skömmu eftir upphringingu S.
Ó., hringir Jón Magnússon stjórn
armeðlimur KSÍ og biður mig að
aðstoða stjórn KSÍ með nærveru
minni við matarboð stjórnarinn-
ar í Þjóðleikhúskjallaranum, en
þangað hafði stjórn KSÍ boðið
fararstjórn og fyrirmönnum
franska liðsins hið sama kvöld.
Þegar svo stjórnarformaður K
SÍ endurtók boð stjórnarinnar
þáði ég það, með þeim skilyrð-
um, að ég fengist laus frá stefnu-
mótinu við landsliðsnefndina og
lofuðu stjórnarmeðlimir KSÍ að
vandræði yrðu ekki í sambandi
við boðsbreytinguna.
Til leiks eða annarrar aðstoð-
ar við landsliðsnefnd var ég ekki
boðaður.
Virðingarfyllst,
Albert Guðmundsson.
Albert Guðmundsson hefur bor
ið þessa athugasemd undir mig,
vegna þess að ég var í umræddu
k völ d verðarboði.
Fæ ég ekki betur séð, en að
frásögn hans sé í alla staði rétt,
eftir því, sem mér er bezt kunn-
ugt.
sitt sjálfir. Skipta þeir hundruð-
um, sem komið hafa fram í þætt-
inum og rætt um málin frá ýms-
um hliðum. Meðal gesta þáttarins
á þessu sumri var Gunnlaugur
Lárusson, formaður landsliðs-
nefndar.
3. Það hefur aldrei lcomið fyrir
að ég hafi neitað að koma á fram-
færi í þættinum leiðréttingum
á málflutningi mínum, enda
hefur aldrei verið óskað eftir
slíku. Ef landsliðsnefnd á við
„leiðréttingu“ stjórnar KSÍ í
skeyti sínu, sem birtist í dagblöð-
um Reykjavíkur fimmtudaginn
29. ágúst, vil ég geta þess, að ég
hef ekki orðið hennar var annars-
staðar, og svaraði ég henni á
sama vettvangi daginn eftir.
4. Álit landsliðsnefndarinnar,
HIÐ svokallaða Olympíusundmót
fór fram í Nauthólsvíkinni á
sunnudaginn. Það var rislægra nú
en oft áður. Fjórir tóku þátt í
mótinu — 1 í hverri grein og
aðrar greinar urðu niður að falla.
Þeir sem kepptu sýndu þó dug
og kjark, því kalt var í veðri og
aðeins um 10 gráða hiti í sjón-
um.
Helgi Sigurðsson vann íslend-
ingasundbikarinn fyrir 500 m
skriðsund í 5. sinn í röð og er það
oftar en nokkur annar hefur unn-
ið bikarinn. Næst kemur Jónas
Halldórsson sem vann hann 4.
sinnum. Tími Helga var 7:19,5
mín,
Guðmundur Gíslason ÍR vann
Olympíubikarinn, fyrir bezta af-
rek mótsins. Synti hann 100 m
skriðsund á 1:04,6 mín sem gefur
760 stig samkv. norsku stigatöfl-
unni.
Bergþóra Lövdahl ÍR vann 100
m bringusund á 1:44,8 mín.
Björn Jóhannesson frá Kefla-
vík vann 50 m stakkasund annað
árið í röð. Tími hans var 1:17,3.
Félagslíf
íþróttaliús Í.B.R. við Hálogaland
tekur til starfa um næstu mán-
aðamót. Umsóknir um æfingatíma
næsta vetur skulu nafa borizt
skrifstofu Í.B.R., Hólatorgi 2,
fyrir 20. september n.k. — l.B.R.
Sveinameistaramót íslands 1957,
aldur 14—16 ára
Bjarni Guðmundsson,
blaðafulltrúi.
Olymptusundmétið:
Help vann íslendingnsnndið
Enðnmndor Olympíubiknrinn
Svor Signrðnr Signrðssonar
Knnttspyrnniélog Aknreyror
Norðurlnndsraeisi. i knnttspyrnu
Siglufirði, 9. sept. — Frá fréttaritara Mbl.
KNATTSPYRNUMÓT Norðurlands var háð hér um sl. helgi. ____
Þrjú félög sendu lið til mótsins, Knattspyrnufél. Akureyrar og
Þór frá Akureyri og Knattspyrnufél. Siglufjarðar.
Á laugardag léku KA og KS^
og sigraði KA með 10 mörkum
gegn 6. í hálfleik stóðu leikar 7:1.
Leikið var í ausandi rigningu af
fjöri miklu svo sem markatalan
ber með sér.
Á sunnudag áttust við Þór og
KS og varð jafntefli 1:1.
Þór gaf leikinn við KA án
keppni og Norðurlandsmeistarar
i ár eru því liðsmenn Knattspyrnu
félags Akureyrar.
Dómari á mótinu var Hannes
Sigurðsson úr Reykjavík.
fer fram dagana 16. og 17. sept.
n.k., á íþróttavellinum í Rvík.
Fvrri dagur, kl. 6 e.h., 80 m.
hlaup, kúluvarp, hástölck, stöng og
200 m. hlaup, aukagrein 100 m.
m. hlaup kvenna og kringlukast.
Seinni dagur kl. 6 e.h.: 80 m.
grindahlaup, kringlukast, lang-
stökk, 800 m. hlaup og 4x100 m.
boðhlaup, aukagrein: hástökk
kvenna og langstökk. —
Þátttökutilkynningar skulu
sendar til Bjarna Linnets, Box
1361 fyrir 13. n.k. -—
— Sljórn F.Í.R.R.
Þróttur -- Knattspyrnumenn
M.fl., 1. fl... II. fl.r _ Æfing
á Melaveliinum þriðjudag kl. 7,30,
stundvíslega. — Þjálfarinn.
/alsdrengir
á ísafirði
UM SÍÐUSTU helgi fór 3. flokk-
ur knattspyrnufélagsins Val í för
til Ísafjarðar og keppti þar tvo
leiki við jafningja sína. Fyrri leik
urinn var við Vestra og sigruðu
Valsmenn með 4:0. Seinni leikur-
inn var við sameinað lið úr
Vestra og Herði. Valur sigraði
einnig í þeim leik, 3 mörk gegn
2.
Vestri sá um móttökur Vals-
drengj anna og rómuðu Valsmenn
þær.
I. O. G. T.
St. VerSandi nr. 9
Fundur í kvöld kl 8,30.
1. Inntaka nýliða.
2. Verijuleg fundarstörf. Æ.t.
Vinna
Hrelnfeerningar
Vanir menn, fljót afgreiðsla.
Sími 33372. — Hólmbræður.
Hreingerningar
Vanir o g liðlegir menn. —
Sími 12173. —
__&
KIPAUTOCRP RIKISINS
HEKLA *
Vestur um lanr í hringferð
hinn 13. þ.m. — Tekið á móti
flutningi til áætlunarhafna vestan
Þórshafnar í dag cg árdegis á
morgun. Farseðlar seldir á
fimmtudag. —
SKAFTFELLINGUR
fer til Vestmannaeyja í dag. —
Vörumóttaka daglega.
Somkomur
Fíladelfía
Almennur biblíulestur kl. 8,30.
Allir velkomnir!
SSennsla
Enska, danska.
Áherzla á tal og skrift.
Kristín Öladóttir,
Bergstaðastræti 9B
Sími 14263.
Talkennsla inálhaltra (Logopedi)
Lagfæring og lækning á málgöll
urn og raddveilum. — Viðt. kl. 18
— 19,00. — Sími 3-22-92.
Björn Guðinundsson.
Glæsileg 1. hæð
í nýju húsi á góðum stað í vesturbænum til sölu.
íbúðin er 130 ferm., 4 herbergi (geta verið 5), eld-
hús og bað. Sér inngangur. Geislahitun. Bílskúr.
Lysthafendur leggi nöfn sín á afgr. Mbl. fyrir
þriðjudagskv. merkt: Góður staður — 6429.
Lokað
í dag þriðjudaginn 10. þ.m. eftir hádegi
vegna jarðarfarar.
Málning hf.
Móðir okkar og tengdamóðir
GUÐRÚN GUÐNÝ JÓNSDÓTTIR
frá Hallgeirsey, lézt að heimili okkar Hvoli, Innri Njarð-
vík 9. þ. m.
Fyrir hönd vandamanna
Guðlaug Bergþórsdóttir,
Guðmundur Finnbogason.
Maðurinn minn
IIARALD HANSEN
rafvirkjameistari,
Rauðarárstíg 34, andaðist laugardaginn 7. september.
Anna Brynjólfsdóttir.
Móðir mín
ARNHEIÐUR MAGNÚSDÓTTIR,
andaðist að heimili sínu, Garðastræti 14, sunnudaginn
8 þessa mánaðar.
Fyrir hönd aðstandenda,
Ari Þorsteinsson.
Okkar innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og
vináttu við andlát og jarðarför
HELGU JÓNSDÓTTUR
frá Sveinsstöðum.
Aðstandendur.
mi—»mi i ■ ii i iiu' \ lywkivaáná. iffraagiaatmmm—maMm——bob—m——
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarð-
arför mannsins míns og föður okkar
JÓNASAR JÓHANNS KRISTMUNDSSONAR
María Magnúsdóttir
og börn.