Morgunblaðið - 22.09.1957, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.09.1957, Blaðsíða 5
Sunnudagur 22. sept. 1957 MORGUUBLAÐIÐ 5 Einbýlishús Höfum til sölu nokkur ein- Kýlisliús í Kleppsholti, Laug- arnesi, Smáíbúðahverfi, Kópavogi og víðar. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 14400. ÍBÚÐIR Höfum til sölu 2ja, Sja, 4ra og 5 herb. íbúðir á hita- veitusvæði og utan þess. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 14400. Hús i Fossvogi Höfum til sölu sérstaklega vandað steinliús í Foss- vogi. Stórt og vel ræktað land fylgir. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 14400, Þýzkir RAFGEYMAR 6 og 12 volt. Garðar Císlason h.f. Bifreiðaverzlun. OPTIMA Skrifstofuritvélar Ferðaritvélar Garðar Gíslason hf. Reykjavík. Loftpressur til leigu C V S T U R k.f. Símar 23956 og 12424. HJÓLBARÐAR og SLÖNGUR 600/640x15 670x15 500x17 Garðar Gíslason hf. Bifreiðaverzlun. TIL LEIGU Gott húsnæði í miðbænum til fundarhalda, námskeiða eða annarra félagsstarf- semi með svipuðu sniði. — Uppl. í síma 15293. TIL SÖLU 3ja herb. íbúS á hæS á Mel- unum í skiptum fyrir 5 herb. íbúð í vesturbænum. 4ra lierb. íbúð á bæð við Miklúbraut í skiptum fyr ir 5 herb. íbúð. 4ra herb. íbúð á bæS í Hlíð- unum í skiptum fyrir gott einbýlishús í smá- íbúðahverfi. 2ja, 3ja 4ra og 5 herb. íbúðir víðsvegar um bæ- inn. 5 berb. íbúðir í smíðum við Álfheima. Verð með miðstöð kr. 185 þúsund. Málflutningsskrifstofa Sig. Revnir Pctursson, hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Gísli G. Isleifsson, hdl. Austurstræti 14, II. hæð. Símar 22870 og 19478. TIL SÖLU 3ja herb. risíbúð við Máva- hlíð. Verð kr. 160 þús. Útb. 90 þús. Málflutningsskrifslofa Sig. Reynir Pétursson, hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Gisli G. ísleiísson, hdl. Austurstræti 14, II. hæð. Sí.nar 19478 og 22870. Fóðurbútar í fjölbreyttu úrvali. Gardínubúðin Laugavegi 18. Vil kaupa lítinn BÍL Uppl. í síma 33868. Lítill og snyrtilegur geymsluskúr óskast til kaups. Uppl, í síma 23401. STRAX Ung barnlaus hjón vantar stóra stofu og eldunarpláss. Vinna bæði úti. — Algjör reglusemi. Uppl. í síma 34144 frá kl. 6—9 næstu kvöld. Reglusamur maður sem er sjaldan heima óskar eftir HERBERGI Tilboð sendist Mbl. fyrir þriðjudag, merkt: „Húg- næði — 6667“. ÍBÚÐ Kona með 4ra barn, sem er á dagheimili, óskar eftir 1 góðu eða 2 litlum herb. og eldhúsi. Vinn úti. — Sími 23374. Stúlku vantar VINNU Margt kemur til greina. Uppl. í sínia 32415. TIL SÖLU: Kýjar 5 herb. íbúðir í sambyggingu (enda) við Álfheima. Sér þvottahús fylgir hvorri íbúð. Seljast tilbúnar undir tréverk og málningu eða fullgerðar. Heil hús í bænum og 2ja, 3ja, 4ra 5 og 6 herb. íbúðir á hitaveitusvæði. 5 herb. fokheldar hæðir í bænum. í HAFNAFIRÐI: Einbýlishús, 76% ferm., hæð og ris á steyptum kjallara. í húsinu er 4ra herb. íbúð. Æskileg skipti á einbýlishúsi eða íbúð í Reykjavík. Nýtt timburhús 42 ferm., 2ja herb. íbúð. Útb. 25 þús. í KEFLAVÍK: Steinhús, 80 ferm., tvær hæðir og rishæð, ásamt eignarlóð o. fl. í HVERAGERÐI: Steinhús, 115 ferm., tvær hæðir, 4ra herb. íbúð og 7 herb. íbúð. 1250 ferm. lóð og bílskúr fylgir. — Söluvei'ð hagkæmt. Jörð í Árnessýslu, skipti á húseign í Reykjavík æski leg. — Nýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24 - 300 Hjón með tvö börn óska eftir 2ja—3ja herb. ÍBÚÐ Uppl. í síma 34574. Oliugeymar fyrir h' jaimnhitiin =H/P== Simi 2-44-00. Tvær stúlkur er vinna báð- ar úti óska eftir 2ja herb. )BÚÐ Uppl. í sima 23044. NÝKOMIÐ Bleyjugas, 8,95 kr. m. Milliverk í sængurver, 10,00 kr. m. Skyrtuflóiiel, 13,55 kr. ni. Blúndutakkar á gardínur \JonL ^nyibjarcjar ^obfióon Lækjargötu 4. Grillon rnerino prjónagarn, í mörgum litum. Handklæðadregill, hvítur. HAFLIÐABÚÐ Njálsgötú 1, sími 14771. Telpuhjól óskast. Uppl. í síma 50744. Fyrsta flokks Pússningasandur til sölu. oími 3-30-97. Tvö góð herbergi og eldhús til leigu í Kópavogi í byrjun okt. — Leigist aðeins fámennri fjölskyldu. Tilb. er greini fjölskyldustærð sendist Mbl merkt: Kópavogur — 6677 2 herb. og eldhús á 1. hæð TIL LEIGU Tilboð sendist Mbl. merkt: „Sanngjörn leiga — 6668“. Litið ORGEL óskast. Uppl. í síma 50744. 1—2ja herbergja íbúð óskast Tvennt í heimili. Uppl. í síma 32586. í Unglingaföt Karlmannaföt Telpukápur Kvenkápur. NOTAÐ OG NÝTT Bókhlöðustíg 9. Saumanámskeið hefst 30. sept. Þáttttak- endur tali við mig sem fyrst. Brynhildur Ingvarsdóttir Máfahlíð 40. Góð stofa með aðgangi að baði og síma til leigu á Hólavalla- götu 3. tbúð til leigu 3 herbergi, eldhús og bað, sérinngangur, í úthverfi bæjarins frá 1. okt. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld merkt: „íbúð 101 — 6666“. MÚRVERK Get tekið að mér múrverk með góðum kjörum. Tilbofl sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld merkt „Múr verk — 6662“. 5 manna VAUXHALL 1939 er til sölu. í bifreið- inni er nýr 6 cyl. 14 ha. mótor og nýr gearkassi. — Bifreiðin er ekki á skrá, en er í gangfæru standi og bú- 1 ið að borga allt af henni. Einnig er til sölu gearkassi (uppgerður) úr Wauxhall. Lysthafendur leggi nöfn sí* og sknanúmer inn i afgr. Mbl. fyrir mánudags- kvöld merkt: „Wauxhall — 6671“. Okkur vantar 2 herbergi og eldhús 1. okt. Tvennt fullorðið. — Uppl. í súna 19154. Saumastúlka Stúlka óskast við léttan iðnað. TTDpI. í síma 16418 á mánudag. Hárgreiðslusveinn óekar eftir vinnu. Kauptál- boð og upplýsingar leggist inn á afgr. Mbl. fyrlr þviðjudagskvöld merkt: „Hárgreiðsla — 6669". 2 herbergi og eldhú* TIL LEIGU í Kópavogi. Aðeins fámenn fjölskylda Vemur til greina. Tilboð merkt: „Góð tmt- gengni — 6663“ sendist afgr. Mbl. fyrir 25. þ.m. SMÍÐI Tek að mér að skápasmíði og frágang á íbúðum sem að tréverki lítúr. — Vönduð vinna. Sími 33751. 1—3 herb. Ibúð óskast 1. okt. Má vera í Kópavogri eað úthverfum bæjarins. — Uppl. i síma 34708. Pússningasandur fínn og grófur. Einnig sand ur í steypu. — Ámokstursvél til sölu. Uppl. í síma Í8034 og ÍOB, Vog- um. —, Mjög vel með farinn PEDIGREE BARNAVAGN til sölu (verð 2000,00) á Snorrabraut 30, III. hæð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.