Morgunblaðið - 22.09.1957, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 22.09.1957, Blaðsíða 15
Sunnuéfpgur 9.9.. copt 10R7 íuonarnvnr 4Ð1B 15 Það var fallegt við brúna á Andakílsá, að horfa upp Skarðs- heiðina og Skessuhorn, — nýfaliinn snjór var í fjallseggjum. (Ljósm. Gunnar Rúnar). «>----------------------------- — Á Arnbjargarlœk Framh. af bls. 11. ég forkunnarfallega konijaks- flösku, sem hefði getað verið frá dögum Lúðvíks XIV. Skrautleg, frönsk og með dýrasta og bezta innihaldi. — Þú tekur þessa upp á af- mælinu? — Ætli ég láti það ekki bíða, þar til ég verð níræður, sagði Davíð. . — Áður en við förum langar mig til að spyrja þig, hvers þú óskar þér á þeim merkisdegi, sem nú er óðum að nálgast? — Að sem flestir komi, sagði Davíð án þess að hugsa sig um eitt andartak. Við kvöddum frú Guðrúnu á tröppunum, en hún hafði borið ljósið niður og út í kvöldkyrrð- ina. Davíð fylgdi okkur að bíln- um. Norðurljósin leiftruðu yfir Borgarfirðinum, í fjarska heyrð- um við gargið í heiðargæsinni, sem er að búast til brottflugs. — Þið skuluð hafa þetta með ykkur til að taka úr ykkur hroll- inn ef á þarf að halda, sagði Davíð á Arnbjargarlæk, og rétti okkur ferðapela. — Þið hefðuð átt að koma hér fyrr í dag, þá hefði ég gengið með ykkur rétt upp fyrir hlöðuna, en þaðan get- um við talið 40 býli, sagði hinn aldni borgfirzki bændahöfðingi, sem nú hefur látið af búskapn- um sjálfur og látið óðal sitt í hendur syni sínum Aðalsteini og konu hans Brynhildi Eyjólfsdótt- ur. Við kvöddum og þókkuðum. A heimleiðinni ræddum við um þessa heimsókn til Davíðs á Arn- bjargarlæk. Þar með hafði í raun inni rætzt rúmlega 20 ára draum- ur um að gaman gæti verið að koma að Arnbjargarlæk. — Sv. Þ. Almennar samkomur Boðnn fagnaðarerindisins Austurgötu 6, Hafnarfirði, á sunnudögu.n kl. 2 ög 8. EGGERT CLAESSEN og GCSTAV A. SVEINSSON hœbtaréttarlögmcnn. Þárshamri við Templarasund. Knatlspyrnumót Suðurnesja KNATTSPYRNUMÓT Suður- nesja i 1. flokki hefst í dag kl. 6 á grasvellinum í Njarðvíkum, að afloknum leik Keflvíkinga og Ak- urnesinga. Aðeins tvö lið hafa tilkynnt þátt töku og er því einasti leikur móts- ins milli Reynis í Sandgerði og Iþróttafélags Keflavíkurflugvall- ar 7. umferð á laflmól- inu í kvöld 1 KVÖLD kl. 7.30 verður 7. um- ferð á Stórmóti Taflfélagsins tefld í Listamannaskálanum. Þá tefla þessir saman og hafa hvítt þeir sem fyrr eru taldir: Stahlberg : Ingi R. — Friðrik : Ingvar — Pilnik : Arinbjörn — Benkö : Guðm. Pálmason — Gunn ar : Björn — Guðm. Ágústsson : Guðmundur S. Cunnar Jónsson Lögmuður við undirrétti og hæstarétt. Þingholtsstræti 8. — Simi 18259. I. O. G. T. Morg unsíjarnan nr. 11, Fundur annað kvöld kl. 8.30. Fjölmennið. Æt. St. VÍKINGUR Fyrsti fundur eftir sumarfríið verður annað kvöld mánud. 23. sept. Rætt um starfið. Erindi flytur Pétur Sigurðsson ritstjóri. För 50 íslendinga til Bandaríkj- anna í sumar. Félagar, fjölsækið stundvíslega. — Æ.t. Vefrarstarfið að hefjast H AFN ARFIRÐI — Aðalfundur Bridgefélags Hafnarfjarðar var haldinn í Alþýðuhúsinu sl. mið- vikudag. Var Kári Þórðarson end urkjörinn formaður og með hon- um í stjórn eru þeir Einar Guðna son, Kristján Andrésson, Jón Pálmason og Ámi Þorvaldsson. Vetrarstarfið er nú að hefjast og verður með svipuðu sniði og undanfarna vetur. Verður spilað í Alþýðuhúsinu, en ekki hefir ver- ið ákveðið á hvaða dögum. — G.E. Samkomui Hjálpræðisherinn. Kl. 11 Helgunarsamkoma. — 2 Sunnudagaskóli — 4 Útisamkoma — 8,30 Almenn samkoma. — Allir velkomnir. Z 1 O N Alm. samkoma í kvöld kl. 8,30. — Hafnarjörður: Samkoma í dag kl. 4 e. h. — Allir velkomnir. — — Heimatrúboð leikmanna. Bræðraborgarstíg 34. Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. — Allir velkomnir. FtLADELFÍA Brotning brauðsins kl. 4. — Almenn samkoma kl. 8,30. — Ræðumenn Þórarinn Magnússon og Garðar Ragnarsson. — Allir velkomnir. Félagslíf Haustmót 3. fl. B sunnud. 22. sept. á Valsvellinum kl. 9.30. — Fram—Valur. Mótaefndin. Haustmót 2. fl. A sunnud. 22. sept. á Háskólavell- inum. Kl. 16.00 Valur-Víkingur. Mótaefndin. Ilaustmót 3. fl. A sunnud. 22. sept. á Háskólavell- inum. Kl. 9.30 Valur—KR — Kl. 10.30 Fram—Víkingur. Mótaefndin. Haustmót I. fl. í dag kl. 4. — Valur—Þróttur. Mótanefndin. SWEDEN? LOFT UR h.f. Ljósinyndastofan Ingólfsstræti 6. Pantið tíma i sima 1-47-72. Símim er: — Reykjavíkurbréf Frh. af bls. 2 landanna, Frakklands, Ítalíu og Þýzkalands. Schuman fæddist sem þýzkur ríkisborgari í Elsass og Lothringen, lærði í Strass- burg, meðan hún laut yfirráðum Þjóðverja og varð að þola af þeim harðræði á styrjaldarárun- um. En hann er eindreginn franskur föðurlandsvinur, sem hefur glöggan skilning á nauðsyn þess að eyða hinni fornu misklíð Frakka og Þjóðverja. Ef mönn- um eins og honum og Adenauer tekst ekki að vinna þar á, mun öðrum seint takast. Schuman er einn þeirra er með hægð og rólyndi skapa sér hvar- vetna traust, enda ber hann góð- leik og göfugmennsku með sér. í ræðu sinni lagði Schuman á- herzlu á, að samfélag hinna frjálsu Evrópuþjóða og Atlants- hafssamfélagið væru ekki and- stæð heldur efldu og styrktu hvort annað. Sama skoðun kom fram hjá einum helzta leiðtoga danskra jafnaðarmanna, Frode Jakobsen, sem hélt ágæta ræðu, er á var hlýtt af mikilli athygli. 22-4-40 BORGAKBILSTÖÐIN Hvítor veggflísor nýkomnor Everesf Trading Company Garðastræti 4, sími 10969 B œ n d u r Athugið og smyrjið Dening múga- og sláttuvélar yðar fyrir veturinn og sendið strax panntanir til næsta kaup- manns, kaupfélags eða beint til okkar. IkMJöím T Oo u Gólfteppi nýkomin Teg. Symbol Triumph 165x235 kr. 983,00 200x300 — 1.520,00 250x350 — 2.216,00 200x300 — 1.265,00 250x350 — 1.845,00 165x235 — 819,00 KRISTJÁN SIGGEIRSSON hf. Laugavegi 13, súni 1-38-79 Alúðarþakkir flyt ég öllum þeim, er glöddu mig meS heimsóknum, gjöfum og skeytum á sextugsafmæli mínu 13. þ.m. Baldvin Oddsson, Grænuborg. Jarðarför eiginkonu minnar KRISTÍNAR MEINHOLT fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 25. þ.m. Blóm vinsamlegast afþökkuð. Axel Meinhott. Hjartkær maðurinn minn faðir okkar, tengdafaðir og afi GUÐLAUGUR GUÐLAUGSSON bílstjóri verður jarðsunginn frá Dómkirkjunnr, þriðju- daginn 24. sept. kl. 1,30 e.h. Jarðsett verður í Fossvogskirkjugarði. Guðrún Eyleifsdóttir frá Árbæ, börn, tengdabörn og barnabörn. Systir okkar GEIRÞRÚÐUR FANNEY NIKULÁSDÓTTIR frá Kirkjulæk verður jarðsungin frá Fossvogskapellu, þriðjud. 24 þ.m. kl. e.h. Sigriður Nikulásdóttir, Halldóra Nikulásdóttir, Bryndís Nikulásdóttir, Halldóra Nikulásdóttir, Páll Nikulásson, Bogi Nikulásson. JÓHANN STEINÞÓRSSON húsgagnasmíðameistari Kársnesbraut 2A, Kópavogi, verð ur jarðsettur á mánudaginn 23 þ.m. frá Fossvogskirkju kl. 2 e.h. — Athöfninni verður útvarpað. Blóm vinsamlega afþökkuð. Helga Ámundadóttir, Ragnheiður Árnadóttir, og börnin. og systkini. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við and- lát og jarðarför HARALDS HANSEN Anna Brynjólfsdóttir, Gunnar Gíslason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.